Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Holdovers 2023

Frumsýnd: 9. febrúar 2024

Discomfort And Joy.

133 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 97% Critics
Tilnefnd til fimm Óskarsverðlauna, sem mynd ársins, Giamatti fyrir bestan leik, Da'Vine Joy Randolph fyrir bestan meðleik, David Hemingson fyrir handrit og Kevin Tent fyrir klippingu. Einnig tilnefnd til fimm BAFTA verðlauna.

Úrillur kennari í skóla í New England neyðist til að vera í vinnunni í Jólafríinu til að passa nokkra nemendur sem eiga í engin hús að venda. Að lokum tengist hann einum þeirra - skemmdum en klárum vandræðagemsa - og yfirkokki skólans sem er nýbúinn að missa son sinn í Víetnamstríðinu.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn