Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Barney's Version 2010

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 15. apríl 2011

First he got married. Then he got married again. Then he met the love of his life.

134 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 77% Critics
Rotten tomatoes einkunn 78% Audience
The Movies database einkunn 67
/100
Paul Giometti vann Golden Globes fyrir bestan leik í aðalhlutverki. Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir förðun.

Myndin fjallar um líf Barney Panofsky, sem er drykkfelldur, vindlareykjandi, orðljótur, 65 ára gamall íshokkíaðdáandi og sjónvarpsframleiðandi. Hann horfir til baka á þann árangur sem hann hefur náð í lífinu, og á axarsköftin mýmörg, og mistökin sem hann hefur gert, nú þegar hann horfir fram á síðustu kafla ævi sinnar vera að hefjast.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

17.01.2011

Golden Globe sigurvegarar - í beinni!

Kvikmyndir.is vakir að sjálfsögðu fram á nóttina og fylgist með Golden Globe verðlaunahátíðinni. Að þessu sinni er það Ricky Gervais sem er kynnir, en hér fyrir neðan má sjá allar þær tilnefningar sem við koma kvikmyndum og ...

14.12.2010

Tilnefningar til Golden Globe kynntar

Tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna voru afhjúpaðar í dag, en þau verða afhent núna í janúar. Eins og eflaust allir vita þá er þessi hátíð bæði hálfgerð stórhátíð fyrir sjónvarpsefni en líka forréttur...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn