Barney's Version
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Í myndinni er ljótt orðbragð
Drama

Barney's Version 2010

Frumsýnd: 15. apríl 2011

7.3 23272 atkv.Rotten tomatoes einkunn 79% Critics 7/10
134 MÍN

Myndin fjallar um líf Barney Panofsky, sem er drykkfelldur, vindlareykjandi, orðljótur, 65 ára gamall íshokkíaðdáandi og sjónvarpsframleiðandi. Hann horfir til baka á þann árangur sem hann hefur náð í lífinu, og á axarsköftin mýmörg, og mistökin sem hann hefur gert, nú þegar hann horfir fram á síðustu kafla ævi sinnar vera að hefjast.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn