Náðu í appið
Barney's Version
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Barney's Version 2010

Frumsýnd: 15. apríl 2011

134 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 78% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 67
/100
Paul Giometti vann Golden Globes fyrir bestan leik í aðalhlutverki. Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir förðun.

Myndin fjallar um líf Barney Panofsky, sem er drykkfelldur, vindlareykjandi, orðljótur, 65 ára gamall íshokkíaðdáandi og sjónvarpsframleiðandi. Hann horfir til baka á þann árangur sem hann hefur náð í lífinu, og á axarsköftin mýmörg, og mistökin sem hann hefur gert, nú þegar hann horfir fram á síðustu kafla ævi sinnar vera að hefjast.

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn