Election
1999
Frumsýnd: 5. nóvember 1999
Reading, Writing, Revenge.
103 MÍNEnska
92% Critics
79% Audience
83
/100 Tracy Flick er duglegasti nemandinn í Carver High skólanum, og á í ástarsambandi við einn af kennurunum sínum. Annar kennari, félagsfræðikennarinn Hr. McAllister, á í ástarsambandi við bestu vinkonu eiginkonu sinnar. Nemendakosningar nálgast, og McAllister hvetur fótboltastrákinn Paul að bjóða sig fram á móti Flick, en gerir það bæði til að auka valmöguleika... Lesa meira
Tracy Flick er duglegasti nemandinn í Carver High skólanum, og á í ástarsambandi við einn af kennurunum sínum. Annar kennari, félagsfræðikennarinn Hr. McAllister, á í ástarsambandi við bestu vinkonu eiginkonu sinnar. Nemendakosningar nálgast, og McAllister hvetur fótboltastrákinn Paul að bjóða sig fram á móti Flick, en gerir það bæði til að auka valmöguleika í kosningunum en einnig af því að hann vill koma höggi á Flick. Flick lítur á það sem persónulega niðurlægingu fyrir sig að Paul ætli sér einu sinni að reyna að keppa við sig um embættið. Tammy, sem er lesbísk systir Paul, sem var sagt upp af kærustu sinni til að vera með Paul, ákveður að besta hefndin sé að fara í framboð á móti bróður sínum. Hver mun vinna kosningarnar þetta árið?
... minna