Tilnefnd til Golden Globe verðlauna fyrir bestu tónlist, sem er eftir Ennio Morricone.
Stúlka er numin á brott úr þorpi sínu af fimm bandarískum hermönnum, í Víetnamstríðinu. Fjórir hermannanna nauðga henni, en sá fimmti neitar að taka þátt. Stúlkan deyr. Fimmti hermaðurinn er ákveðinn í að réttlætið þurfi að ná fram að ganga. Myndin fjallar meira um raunveruleika stríðsins en þennan ákveðna atburð.