Home of the Brave
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Í myndinni er ljótt orðbragð
SpennumyndDramaStríðsmynd

Home of the Brave 2006

Coming home is the real battle.

5.6 10188 atkv.Rotten tomatoes einkunn 23% Critics 6/10
106 MÍN

Daginn eftir að þeir fá fréttir af því að þeir fari heim eftir tvær vikur, þá lendir hópur hermanna frá Spokane í fyrirsát í íraskri borg. Í Bandaríkjunum fylgjumst við með fjórum þeirra - skurðlækni sem sá of mikið, kennara sem er einstæð móðir og missti handlegg í fyrirsátinni, landgönguliða sem missti besta vin sinn þennan dag, og hermanni... Lesa meira

Daginn eftir að þeir fá fréttir af því að þeir fari heim eftir tvær vikur, þá lendir hópur hermanna frá Spokane í fyrirsát í íraskri borg. Í Bandaríkjunum fylgjumst við með fjórum þeirra - skurðlækni sem sá of mikið, kennara sem er einstæð móðir og missti handlegg í fyrirsátinni, landgönguliða sem missti besta vin sinn þennan dag, og hermanni sem er í sífellu að endurlifa andartakið sem hann drap konu sem var almennur borgari. Hvert þeirra fjögurra kom heim breytt. Hópmeðferð, og ýmislegt í umhverfinu, og regluleg endurlit í leiftursýn aftur í tímann til stríðstímans, halda stríðinu lifandi í huga þeirra. Þau eru reið, viðkvæm, og uppstökk: getur hermaður fundið frið heima fyrir?... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn