Náðu í appið
Home of the Brave

Home of the Brave (2006)

"Coming home is the real battle."

1 klst 46 mín2006

Daginn eftir að þeir fá fréttir af því að þeir fari heim eftir tvær vikur, þá lendir hópur hermanna frá Spokane í fyrirsát í íraskri borg.

Rotten Tomatoes23%
Metacritic42
Deila:
Home of the Brave - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Daginn eftir að þeir fá fréttir af því að þeir fari heim eftir tvær vikur, þá lendir hópur hermanna frá Spokane í fyrirsát í íraskri borg. Í Bandaríkjunum fylgjumst við með fjórum þeirra - skurðlækni sem sá of mikið, kennara sem er einstæð móðir og missti handlegg í fyrirsátinni, landgönguliða sem missti besta vin sinn þennan dag, og hermanni sem er í sífellu að endurlifa andartakið sem hann drap konu sem var almennur borgari. Hvert þeirra fjögurra kom heim breytt. Hópmeðferð, og ýmislegt í umhverfinu, og regluleg endurlit í leiftursýn aftur í tímann til stríðstímans, halda stríðinu lifandi í huga þeirra. Þau eru reið, viðkvæm, og uppstökk: getur hermaður fundið frið heima fyrir?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Mark Friedman
Mark FriedmanHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Emmett/Furla FilmsUS
Metro-Goldwyn-MayerUS
Millennium MediaUS
Winkler FilmsUS