At First Sight
Öllum leyfðÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Í myndinni er ljótt orðbragð
RómantískDrama

At First Sight 1999

Frumsýnd: 11. júní 1999

Only Love Can Bring You To Your Senses.

6.0 12531 atkv.Rotten tomatoes einkunn 32% Critics 6/10
128 MÍN

Metnaðargjarn arkitekt á Manhattan, Amy, er í afslöppun á sumarleyfisstað og fellur kylliflöt fyrir nuddaranum,Virgil, sem hefur verið blindur frá því að hann var 3 ára, og nýtur astoðar systur sinnar sem er piparmey. Gegn vilja systurinnar þá fer Amy með Virgil til New York til að undirgangast mikla skurðaðgerð. Hann endurheimtir sjónina. Hann er ruglaður... Lesa meira

Metnaðargjarn arkitekt á Manhattan, Amy, er í afslöppun á sumarleyfisstað og fellur kylliflöt fyrir nuddaranum,Virgil, sem hefur verið blindur frá því að hann var 3 ára, og nýtur astoðar systur sinnar sem er piparmey. Gegn vilja systurinnar þá fer Amy með Virgil til New York til að undirgangast mikla skurðaðgerð. Hann endurheimtir sjónina. Hann er ruglaður í ríminu fyrst eftir og þarf að læra á lífið á ný. Þetta reynir á sambandið við Amy, og nú vill faðir hans, sem hingað til hefur látið hann afskiptalausan, hafa samband á nýjan leik. Þá gerist það að sjúkdómur í sjónhimnunni gæti ógnað sjóninni á nýjan leik. Nú er spurningin hversu sterk ástin er, og mun hann finna sína réttu hillu í lífinu, og mun Amy sætta sig við takmarkanir hans... minna

Aðalleikarar

Val Kilmer

Virgil Adamson

Mira Sorvino

Amy Benic

Kelly McGillis

Jennie Adamson

Steven Weber

Duncan Allanbrook

Bruce Davison

Dr. Charles Aaron

Nathan Lane

Phil Webster

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn