Jón deyr – Stikla

Við höfum ekki sagt mikið frá myndinni með athyglisverða titilinn John Dies At The End, eða Jón deyr á endanum, hér á síðunni, en gerum það hér með. Um er að ræða nýjustu mynd Paul Giomatti  í leikstjórn Don Coscarelli.  Söguþráðurinn er nokkuð athyglisverður, og hægt er að lesa hann hér. Komin er ný stikla úr myndinni, sem er hægt að skoða hér að neðan:

 

 

John Dies at the End verður frumsýnd 25. janúar í Bandaríkjunum.