The Mummy og George of the Jungle leikarinn Brendan Fraser hefur verið ráðinn til að leika á móti Max Irons og Mira Sorvino í sjónvarpsþáttaröðinni Condor. Þættirnir verða 10 talsins. Myndin er innblásin af pólitískum spennutrylli Sydney Pollack frá árinu 1975, Three Days of the Condor, og fjallar um Joe…
The Mummy og George of the Jungle leikarinn Brendan Fraser hefur verið ráðinn til að leika á móti Max Irons og Mira Sorvino í sjónvarpsþáttaröðinni Condor. Þættirnir verða 10 talsins. Myndin er innblásin af pólitískum spennutrylli Sydney Pollack frá árinu 1975, Three Days of the Condor, og fjallar um Joe… Lesa meira
Fréttir
Schwarzenegger ekki með í Expendables 4, nema Sly sé með líka
Hasarhetjan Arnold Schwarznegger segir í samtali við vef Entertainment Weekly að hann muni ekki leika í hasarmyndinni Expendables 4, nema Sylvester Stallone, Sly, aðalsprautan á bakvið myndaseríuna, verði með. Fregnir herma að Stallone muni ekki leika í fleiri Expendables myndum. „Það er ekki um neina Expendables mynd að ræða án…
Hasarhetjan Arnold Schwarznegger segir í samtali við vef Entertainment Weekly að hann muni ekki leika í hasarmyndinni Expendables 4, nema Sylvester Stallone, Sly, aðalsprautan á bakvið myndaseríuna, verði með. Fregnir herma að Stallone muni ekki leika í fleiri Expendables myndum. "Það er ekki um neina Expendables mynd að ræða án… Lesa meira
Nýtt í bíó – Snjór og Salóme
Ný íslensk kvikmynd, Snjór og Salóme, verður frumsýnd á föstudaginn næsta, þann 7. apríl, í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Leikstjóri myndarinnar er Sigurður Anton Friðþjófsson. Samkvæmt tilkynningu frá Senu er hér að ferðinni stórskemmtileg saga um óvenjulegan ástarþríhyrning. Þau Salóme og Hrafn hafa átt í on/off-sambandi í fimmtán ár…
Ný íslensk kvikmynd, Snjór og Salóme, verður frumsýnd á föstudaginn næsta, þann 7. apríl, í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Leikstjóri myndarinnar er Sigurður Anton Friðþjófsson. Samkvæmt tilkynningu frá Senu er hér að ferðinni stórskemmtileg saga um óvenjulegan ástarþríhyrning. Þau Salóme og Hrafn hafa átt í on/off-sambandi í fimmtán ár… Lesa meira
Þriðja vika Beauty and the Beast á toppnum
Þriðju vikuna í röð situr ævintýramyndin Beauty and the Beast á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Tekjur myndarinnar eru nú orðnar nálægt tíu milljónir króna frá frumsýningu. Í öðru sæti er ný mynd, teiknimyndin Strumparnir og gleymda þorpið og í þriðja sætinu er sömuleiðis ný mynd, vísindaskáldsagan Ghost in the Shell með…
Þriðju vikuna í röð situr ævintýramyndin Beauty and the Beast á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Tekjur myndarinnar eru nú orðnar nálægt tíu milljónir króna frá frumsýningu. Í öðru sæti er ný mynd, teiknimyndin Strumparnir og gleymda þorpið og í þriðja sætinu er sömuleiðis ný mynd, vísindaskáldsagan Ghost in the Shell með… Lesa meira
Dúkka og djöfull í fyrstu Annabelle: Creation stiklunni
Fyrsta stiklan er komin út fyrir hrollvekjuna Annabelle: Creation, sem áður gekk undir nafninu Annabelle 2. Leikstjóri er Lights Out leikstjórinn David F. Sandberg, og framleiðandi er Saw og Conjuring leikstjórinn James Wan. Með helstu hlutverk fara Stephanie Sigman, Talitha Bateman, Anthony LaPaglia, Miranda Otto, Lulu Wilson, Philippa Coulthard, Grace…
Fyrsta stiklan er komin út fyrir hrollvekjuna Annabelle: Creation, sem áður gekk undir nafninu Annabelle 2. Leikstjóri er Lights Out leikstjórinn David F. Sandberg, og framleiðandi er Saw og Conjuring leikstjórinn James Wan. Með helstu hlutverk fara Stephanie Sigman, Talitha Bateman, Anthony LaPaglia, Miranda Otto, Lulu Wilson, Philippa Coulthard, Grace… Lesa meira
Dunkirk: Fimm fyrstu sjónvarpsauglýsingarnar
Nokkuð er síðan fyrsta stiklan fyrir nýjustu mynd Christopher Nolan, Dunkirk, var frumsýnd, en spennan vex enn frekar í nýjum sjónvarpsauglýsingum sem Warner Bros framleiðslufyrirtækið byrjaði að birta í Bandaríkjunum nú um helgina. Dunkirk er væntanleg í bíó 21. júlí nk. Í fyrstu sjónvarpsstiklunni og þeirri lengstu má sjá talsvert…
Nokkuð er síðan fyrsta stiklan fyrir nýjustu mynd Christopher Nolan, Dunkirk, var frumsýnd, en spennan vex enn frekar í nýjum sjónvarpsauglýsingum sem Warner Bros framleiðslufyrirtækið byrjaði að birta í Bandaríkjunum nú um helgina. Dunkirk er væntanleg í bíó 21. júlí nk. Í fyrstu sjónvarpsstiklunni og þeirri lengstu má sjá talsvert… Lesa meira
Ofurhetjur og bílahasar í nýjum myndum mánaðarins
Aprílhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í aprílmánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum…
Aprílhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í aprílmánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum… Lesa meira
Draugur í hvítu laki
Íslendingar elska draugasögur, og nú hefur heldur betur hlaupið á snærið því fyrsta stiklan úr myndinni Draugagangur, eða A Ghost Story, er komin út. Fjórir mánuðir eru þangað til myndin verður tekin til almennra sýninga, nánar tiltekið þann 17. júlí nk. Stiklan er reyndar ekki mjög „draugaleg“, miklu frekar ljúfsár og…
Íslendingar elska draugasögur, og nú hefur heldur betur hlaupið á snærið því fyrsta stiklan úr myndinni Draugagangur, eða A Ghost Story, er komin út. Fjórir mánuðir eru þangað til myndin verður tekin til almennra sýninga, nánar tiltekið þann 17. júlí nk. Stiklan er reyndar ekki mjög "draugaleg", miklu frekar ljúfsár og… Lesa meira
Langvinsælust aðra vikuna í röð
Aðra vikuna í röð er ævintýramyndin Beauty and the Beast lang vinsælasta bíómyndin á landinu með rúmar 9 milljónir króna í tekjur. Nýju myndirnar Life og Power Rangers áttu þónokkuð í land með að skáka Fríðu og dýrinu, eins og myndin heitir á íslensku, og þénuðu báðar rúmlega 2 milljónir…
Aðra vikuna í röð er ævintýramyndin Beauty and the Beast lang vinsælasta bíómyndin á landinu með rúmar 9 milljónir króna í tekjur. Nýju myndirnar Life og Power Rangers áttu þónokkuð í land með að skáka Fríðu og dýrinu, eins og myndin heitir á íslensku, og þénuðu báðar rúmlega 2 milljónir… Lesa meira
Táningsvarúlfar í safnaraútgáfum á Blu
Scream Factory í Bandaríkjunum mun gefa út safnaraútgáfur af „Teen Wolf“ (1985) og „Teen Wolf Too“ (1987) á Blu-ray næstkomandi sumar. Þessar myndir eru ekki þekktar fyrir mikil gæði en fyrsta myndin, sér í lagi, á sér hóp af fylgjendum og þessari kóngameðferð í háskerpu ber að fagna. Tilvistarangist, feimni…
Scream Factory í Bandaríkjunum mun gefa út safnaraútgáfur af „Teen Wolf“ (1985) og „Teen Wolf Too“ (1987) á Blu-ray næstkomandi sumar. Þessar myndir eru ekki þekktar fyrir mikil gæði en fyrsta myndin, sér í lagi, á sér hóp af fylgjendum og þessari kóngameðferð í háskerpu ber að fagna. Tilvistarangist, feimni… Lesa meira
Bassadrunan virkar alltaf
Bwooooom! Þennan sama drynjandi bassa er ekki að finna í hverri einustu stiklu sem gerð er í Hollwood. Til dæmis er hann ekki í Beauty and the Beast stiklunni, en hann má heyra í flestum öðrum, að því er virðist! Hann er í John Wick: Chapter 2 stiklunni, Power Rangers og jafnvel…
Bwooooom! Þennan sama drynjandi bassa er ekki að finna í hverri einustu stiklu sem gerð er í Hollwood. Til dæmis er hann ekki í Beauty and the Beast stiklunni, en hann má heyra í flestum öðrum, að því er virðist! Hann er í John Wick: Chapter 2 stiklunni, Power Rangers og jafnvel… Lesa meira
Schumer hætt við Barbie
Gamanleikkonan Amy Schumer er hætt við að leika Barbie, í kvikmynd sem Sony framleiðslufyrirtækið ætlar að gera. Ástæðan er sögð, samkvæmt The Wrap, árekstrar við önnur verkefni. Tilkynnt var í desember sl. að Schumer myndi leika þessa heimsfrægu Mattel dúkku í kvikmynd sem fjallaði um það þegar Barbie er rekin…
Gamanleikkonan Amy Schumer er hætt við að leika Barbie, í kvikmynd sem Sony framleiðslufyrirtækið ætlar að gera. Ástæðan er sögð, samkvæmt The Wrap, árekstrar við önnur verkefni. Tilkynnt var í desember sl. að Schumer myndi leika þessa heimsfrægu Mattel dúkku í kvikmynd sem fjallaði um það þegar Barbie er rekin… Lesa meira
Refn uppfærir Maniac Cop
Kvikmyndaleikstjórinn Nicolas Winding Refn mun framleiða uppfærða útgáfu af „Maniac Cop“ og John Hyams („Universal Soldier: Day of Reckoning) leikstýrir. Danski sérvitringurinn Refn er þekktur fyrir frekar óhefðbundnar myndir á borð við „Drive“ (2011), „Only God Forgives“ (2013) og „The Neon Demon“ (2016) en hann er yfirlýstur aðdáandi „Maniac Cop“…
Kvikmyndaleikstjórinn Nicolas Winding Refn mun framleiða uppfærða útgáfu af „Maniac Cop“ og John Hyams („Universal Soldier: Day of Reckoning) leikstýrir. Danski sérvitringurinn Refn er þekktur fyrir frekar óhefðbundnar myndir á borð við „Drive“ (2011), „Only God Forgives“ (2013) og „The Neon Demon“ (2016) en hann er yfirlýstur aðdáandi „Maniac Cop“… Lesa meira
Xenomorph og Neomorph geimskrímsli á nýju plakati
Xenomorph geimskrímsli og afkomendur þeirra, Neomorph geimskrímslin, leika stórt hlutverk markaðssetningu nýju Alien myndarinnar, Alien: Covenant, sem kemur í bíó 19. maí nk. Skrímslin eru nú mætt á ný í glænýju plakati fyrir myndina, en á því sjást óvættirnir í árásarham, með einhverjar vesalings mannskepnur í greipum sér. Í myndinni fylgjumst…
Xenomorph geimskrímsli og afkomendur þeirra, Neomorph geimskrímslin, leika stórt hlutverk markaðssetningu nýju Alien myndarinnar, Alien: Covenant, sem kemur í bíó 19. maí nk. Skrímslin eru nú mætt á ný í glænýju plakati fyrir myndina, en á því sjást óvættirnir í árásarham, með einhverjar vesalings mannskepnur í greipum sér. Í myndinni fylgjumst… Lesa meira
Nýtt í bíó – Life
Vísindaskáldsagan Life verður frumsýnd á morgun föstudag, í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri. Í tilkynningu frá Senu segir að Life sé hrollvekjandi kvikmynd um vísindamenn um borð í Alþjóðlegu geimstöðinni, sem hafa það verkefni að rannsaka fyrstu merki um líf frá öðrum hnetti. Uppgötvunin breytist í martröð þegar lífveran þróast á…
Vísindaskáldsagan Life verður frumsýnd á morgun föstudag, í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri. Í tilkynningu frá Senu segir að Life sé hrollvekjandi kvikmynd um vísindamenn um borð í Alþjóðlegu geimstöðinni, sem hafa það verkefni að rannsaka fyrstu merki um líf frá öðrum hnetti. Uppgötvunin breytist í martröð þegar lífveran þróast á… Lesa meira
Downey verður Dagfinnur dýralæknir
Iron Man leikarinn Robert Downey Jr. mun leika aðalhlutverkið í myndinni The Voyage of Doctor Dolittle, sem byggð verður á bókum Hugh Lofting um Dagfinn dýralækni, eins og hann heitir á íslensku. Stephen Gaghan (Syriana, Gold) mun leikstýra eftir eigin handriti. Dagfinnur kom fyrst á hvíta tjaldið árið 1967 í myndinni…
Iron Man leikarinn Robert Downey Jr. mun leika aðalhlutverkið í myndinni The Voyage of Doctor Dolittle, sem byggð verður á bókum Hugh Lofting um Dagfinn dýralækni, eins og hann heitir á íslensku. Stephen Gaghan (Syriana, Gold) mun leikstýra eftir eigin handriti. Dagfinnur kom fyrst á hvíta tjaldið árið 1967 í myndinni… Lesa meira
Fríða og dýrið heilla bíógesti
Ævintýrið sígilda Fríða og dýrið heillaði íslenska bíógesti svo um munaði nú um helgina, en myndin Beauty and the Beast fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans með 11,5 milljónir króna í tekjur. Toppmynd síðustu viku, Kong: Skull Island þarf að gera sér annað sætið að góðu, en myndin Get Out…
Ævintýrið sígilda Fríða og dýrið heillaði íslenska bíógesti svo um munaði nú um helgina, en myndin Beauty and the Beast fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans með 11,5 milljónir króna í tekjur. Toppmynd síðustu viku, Kong: Skull Island þarf að gera sér annað sætið að góðu, en myndin Get Out… Lesa meira
Spæjari með rafauga fær nýtt tækifæri
Ef eitthvað er að marka fyrstu stikluna fyrir breska gaman-hasarinn Mindhorn, þá er hér á ferðinni bráðskemmtileg mynd, en líklega þarf fólk að skreppa til Bretlands til að berja myndina augum. Alla jafna gerast gaman-hasarmyndir á sömu stöðunum; oftast í New York, en annars í Los Angeles eða Miami ,…
Ef eitthvað er að marka fyrstu stikluna fyrir breska gaman-hasarinn Mindhorn, þá er hér á ferðinni bráðskemmtileg mynd, en líklega þarf fólk að skreppa til Bretlands til að berja myndina augum. Alla jafna gerast gaman-hasarmyndir á sömu stöðunum; oftast í New York, en annars í Los Angeles eða Miami ,… Lesa meira
Fríða og dýrið stefnir í metaðsókn
Ævintýramyndin Beauty and the Beast, eða Fríða og dýrið eins og hún heitir á íslensku, er vinsælasta myndin í bíó í Bandaríkjunum þessa helgina samkvæmt aðsóknartölum gærdagsins, föstudagsins 17. mars. Myndin þénaði 63,8 milljónir bandaríkjadala þann dag og útlit er fyrir að hún muni þéna 170 milljónir dala yfir helgina…
Ævintýramyndin Beauty and the Beast, eða Fríða og dýrið eins og hún heitir á íslensku, er vinsælasta myndin í bíó í Bandaríkjunum þessa helgina samkvæmt aðsóknartölum gærdagsins, föstudagsins 17. mars. Myndin þénaði 63,8 milljónir bandaríkjadala þann dag og útlit er fyrir að hún muni þéna 170 milljónir dala yfir helgina… Lesa meira
26 myndir á leiðinni frá The Rock
Dwayne Johnson, eða The Rock, er ekki bara hæst launaðasti leikari í heimi, heldur líka sá uppteknasti. Samtals eru núna 26 kvikmyndir í bígerð með honum í aðalhlutverkinu. Myndirnar eru einkum af þrennum toga; gaman-spennumyndir, barnamyndir og hamfaramyndir, en þetta eru einmitt þær tegundir mynda sem kappinn er þekktastur fyrir.…
Dwayne Johnson, eða The Rock, er ekki bara hæst launaðasti leikari í heimi, heldur líka sá uppteknasti. Samtals eru núna 26 kvikmyndir í bígerð með honum í aðalhlutverkinu. Myndirnar eru einkum af þrennum toga; gaman-spennumyndir, barnamyndir og hamfaramyndir, en þetta eru einmitt þær tegundir mynda sem kappinn er þekktastur fyrir.… Lesa meira
Aquaman verður jólamynd 2018
Framleiðslufyrirtækið Warner Bros hefur frestað frumsýningu DC Comics ofurhetjumyndarinnar Aquaman, sem James Wan leikstýrir, um tvo mánuði. Upprunalega stóð til að frumsýna myndina 5. október 2018, en nýr frumsýningardagur hefur verið ákveðinn 21. desember sama ár. Þennan sama dag átti að frumsýna aðra mynd sem beðið er eftir með mikilli eftirvæntingu,…
Framleiðslufyrirtækið Warner Bros hefur frestað frumsýningu DC Comics ofurhetjumyndarinnar Aquaman, sem James Wan leikstýrir, um tvo mánuði. Upprunalega stóð til að frumsýna myndina 5. október 2018, en nýr frumsýningardagur hefur verið ákveðinn 21. desember sama ár. Þennan sama dag átti að frumsýna aðra mynd sem beðið er eftir með mikilli eftirvæntingu,… Lesa meira
Dýrasta dauðasenan í Game of Thrones
Ef að maður ætti að reyna að giska á hvaða dauðsfall í sjónvarpsþáttunum vinsælu Game of Thrones, eða Krúnuleikunum eins og þeir heita á íslensku, hafi verið dýrast í framleiðslu, kemur fljótt upp í hugann atriðið þar sem bráðnu gulli var hellt yfir höfuð Viserys af Khal Drogo, enda er bráðið…
Ef að maður ætti að reyna að giska á hvaða dauðsfall í sjónvarpsþáttunum vinsælu Game of Thrones, eða Krúnuleikunum eins og þeir heita á íslensku, hafi verið dýrast í framleiðslu, kemur fljótt upp í hugann atriðið þar sem bráðnu gulli var hellt yfir höfuð Viserys af Khal Drogo, enda er bráðið… Lesa meira
Dru hittir Gru í fyrstu stiklu fyrir Aulinn ég 3
Framleiðslufyrirtækin Universal og Illumination sendu í dag frá sér fyrstu stiklu í fullri lengd fyrir þriðju Despicable Me teiknimyndina. Í myndinni bætist ný söguhetja við, tvíburabróðir Gru; Dru. Með aðalhlutverk sem fyrr fer Steve Carell, sem bæði Gru og Dru, og Kristen Wiig snýr sömuleiðis aftur í hlutverki Lucy. Trey…
Framleiðslufyrirtækin Universal og Illumination sendu í dag frá sér fyrstu stiklu í fullri lengd fyrir þriðju Despicable Me teiknimyndina. Í myndinni bætist ný söguhetja við, tvíburabróðir Gru; Dru. Með aðalhlutverk sem fyrr fer Steve Carell, sem bæði Gru og Dru, og Kristen Wiig snýr sömuleiðis aftur í hlutverki Lucy. Trey… Lesa meira
King Kong stekkur á toppinn
Risaapinn King Kong stekkur beint í fyrsta sæti íslenska bíóaðsóknarlistans þessa helgina, í kvikmyndinni Kong: Skull Island, en myndin var frumsýnd á föstudaginn síðasta. Í öðru sæti listans er ofurhetjumyndin Logan, toppmynd síðustu viku. Þriðja sætið er óbreytt, þar situr ballerínan í Stóra stökkinu. Fjórar aðrar nýjar myndir eru á…
Risaapinn King Kong stekkur beint í fyrsta sæti íslenska bíóaðsóknarlistans þessa helgina, í kvikmyndinni Kong: Skull Island, en myndin var frumsýnd á föstudaginn síðasta. Í öðru sæti listans er ofurhetjumyndin Logan, toppmynd síðustu viku. Þriðja sætið er óbreytt, þar situr ballerínan í Stóra stökkinu. Fjórar aðrar nýjar myndir eru á… Lesa meira
Baby er bílstjórinn – Fyrsta stikla úr Baby Driver
Nú þegar nýja Fast & Furious kvikmyndin er rétt handan við hornið, með sínum mögnuðu bílaeltingarleikjum, er gaman að segja þeim sem vilja aukaskammt af bílahasar, frá því að þeir geta byrjað að láta sig hlakka til annars bílahasars, Baby Driver, eftir Hot Fuzz leikstjórann og Ant-Man handritshöfundinn Edgar Wright. Auk bílaeltingarleikja…
Nú þegar nýja Fast & Furious kvikmyndin er rétt handan við hornið, með sínum mögnuðu bílaeltingarleikjum, er gaman að segja þeim sem vilja aukaskammt af bílahasar, frá því að þeir geta byrjað að láta sig hlakka til annars bílahasars, Baby Driver, eftir Hot Fuzz leikstjórann og Ant-Man handritshöfundinn Edgar Wright. Auk bílaeltingarleikja… Lesa meira
Gladiator 2 hugmynd fædd í kolli Scott
Sautján ár eru núna frá frumsýningu Óskarsverðlaunamyndarinnar Gladiator, og maður gæti haldið, svona miðað við hvernig myndin endaði, að ekki væri hægt að gera framhaldsmynd. En það er samt einn maður sem telur að slíkt sé hægt þrátt fyrir allt – leikstjórinn sjálfur, hinn 79 ára gamli Ridley Scott. EKKI…
Sautján ár eru núna frá frumsýningu Óskarsverðlaunamyndarinnar Gladiator, og maður gæti haldið, svona miðað við hvernig myndin endaði, að ekki væri hægt að gera framhaldsmynd. En það er samt einn maður sem telur að slíkt sé hægt þrátt fyrir allt - leikstjórinn sjálfur, hinn 79 ára gamli Ridley Scott. EKKI… Lesa meira
Goldblum er gullskreyttur Grandmaster í Thor: Ragnarok
Fyrr í vikunni birti tímaritið Entertainment Weekly fjölda mynda úr nýju Thor myndinni, Thor: Ragnarok, þar á meðal fyrstu myndina af Jeff Goldblum í hlutverki sínu sem The Grandmaster og mynd af Tom Hiddleston í hlutverki Loka. Ennfremur birti tímaritið myndir af Thor (Chris Hemsworth), Hela (Cate Blanchett) og Valkyrie (Tessa Thompson). Myndin…
Fyrr í vikunni birti tímaritið Entertainment Weekly fjölda mynda úr nýju Thor myndinni, Thor: Ragnarok, þar á meðal fyrstu myndina af Jeff Goldblum í hlutverki sínu sem The Grandmaster og mynd af Tom Hiddleston í hlutverki Loka. Ennfremur birti tímaritið myndir af Thor (Chris Hemsworth), Hela (Cate Blanchett) og Valkyrie (Tessa Thompson). Myndin… Lesa meira
Fyrstu orð Loga í Star Wars: The Last Jedi
Hluthafar Disney fyrirtækisins urðu þess heiðurs aðnjótandi á nýafstöðnum aðalfundi félagsins að fá að sjá fyrsta myndbrotið úr næstu Star Wars mynd, Star Wars: The Last Jedi. Bandaríska dagblaðið The Los Angeles Times segir að brotið hafið verið sýnt á fundinum, sem var haldinn í Colorado ráðstefnuhöllinni í Denver. Brotið…
Hluthafar Disney fyrirtækisins urðu þess heiðurs aðnjótandi á nýafstöðnum aðalfundi félagsins að fá að sjá fyrsta myndbrotið úr næstu Star Wars mynd, Star Wars: The Last Jedi. Bandaríska dagblaðið The Los Angeles Times segir að brotið hafið verið sýnt á fundinum, sem var haldinn í Colorado ráðstefnuhöllinni í Denver. Brotið… Lesa meira
Fegurð og lobbíisti í nýjum Myndum mánaðarins
Marshefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í marsmánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum…
Marshefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í marsmánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum… Lesa meira
Nýtt í bíó – Hidden Figures
Kvikmyndin Hidden Figures verður frumsýnd á morgun í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri. Myndin segir ótrúlega sögu þeirra Katherine Johnson, Dorothy Vaughan og May Jackson – bráðsnjallra svartra kvenna sem vinna hjá NASA og eru konurnar á bak við eitt af mikilvægustu afrekum mannkynssögunnar; ferð geimfarans John Glenn út í…
Kvikmyndin Hidden Figures verður frumsýnd á morgun í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri. Myndin segir ótrúlega sögu þeirra Katherine Johnson, Dorothy Vaughan og May Jackson - bráðsnjallra svartra kvenna sem vinna hjá NASA og eru konurnar á bak við eitt af mikilvægustu afrekum mannkynssögunnar; ferð geimfarans John Glenn út í… Lesa meira

