Louise Latham, elsta leikkona á lífi sem leikið hafði í kvikmynd eftir Alfred Hitchcock, er látin. Hún lést þann 12. febrúar sl. 95 ára að aldri. Það var The Hollywood Reporter sem var fyrst með fréttina. Latham lést á elliheimili í Montecito í Kaliforníu. Latham fékk fyrsta stóra tækifærið á…
Louise Latham, elsta leikkona á lífi sem leikið hafði í kvikmynd eftir Alfred Hitchcock, er látin. Hún lést þann 12. febrúar sl. 95 ára að aldri. Það var The Hollywood Reporter sem var fyrst með fréttina. Latham lést á elliheimili í Montecito í Kaliforníu. Latham fékk fyrsta stóra tækifærið á… Lesa meira
Fréttir
Nýtt í bíó – Pétur kanína
Ný kvikmynd, Pétur kanína, verður forsýnd á laugardag og sunnudag í Smárabíói, Háskólabíói og Laugarásbíói, en formleg frumsýning myndarinnar er svo á næsta miðvikudag, 28. mars, í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói, Borgarbíói Akureyri og Sambíóunum Egilshöll. Eins og segir í tilkynningu frá Senu þá er hér á ferðinni stórskemmtileg kvikmynd úr hugarheimi…
Ný kvikmynd, Pétur kanína, verður forsýnd á laugardag og sunnudag í Smárabíói, Háskólabíói og Laugarásbíói, en formleg frumsýning myndarinnar er svo á næsta miðvikudag, 28. mars, í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói, Borgarbíói Akureyri og Sambíóunum Egilshöll. Eins og segir í tilkynningu frá Senu þá er hér á ferðinni stórskemmtileg kvikmynd úr hugarheimi… Lesa meira
Avengers: Infinity War sú lengsta hingað til
Öllu verður tjaldað til í ofurhetjuheimum þegar kvikmyndin Avengers: Infinity War verður frumsýnd þann 27. apríl nk., en þá munu allar Avengers hetjurnar leiða saman hesta sína í sögulegri orrustu við hættulegasta óvin allra tíma, Thanos, sem hyggst eyða hálfum alheiminum. Margir velta nú fyrir sér hversu langan tíma taki…
Öllu verður tjaldað til í ofurhetjuheimum þegar kvikmyndin Avengers: Infinity War verður frumsýnd þann 27. apríl nk., en þá munu allar Avengers hetjurnar leiða saman hesta sína í sögulegri orrustu við hættulegasta óvin allra tíma, Thanos, sem hyggst eyða hálfum alheiminum. Margir velta nú fyrir sér hversu langan tíma taki… Lesa meira
Sex and the City stjarna í stjórnmálin
Bandaríska Sex and the City stjarnan Cynthia Nixon hefur ákveðið að bjóða sig fram í embætti ríkisstjóra í New York fylki. Núverandi ríkisstjóri, Andrew Cuomo mun þannig fá verðuga samkeppni frá þessari heimsfrægu stjörnu. Tilkynningin um framboð Nixon var birt í gær, en Nixon er langt í frá nýliði á…
Bandaríska Sex and the City stjarnan Cynthia Nixon hefur ákveðið að bjóða sig fram í embætti ríkisstjóra í New York fylki. Núverandi ríkisstjóri, Andrew Cuomo mun þannig fá verðuga samkeppni frá þessari heimsfrægu stjörnu. Tilkynningin um framboð Nixon var birt í gær, en Nixon er langt í frá nýliði á… Lesa meira
Lara Croft sigrar Svarta pandusinn
Eftir fjögurra vikna óslitna setu á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans varð ofurhetjan Black Panther loksins að játa sig sigraða, en það er engin önnur en sjálf Lara Croft sem skaust upp fyrir pardusinn, ný á lista, með rúmar fimm milljónir króna í aðsóknartekjur, í myndinni Tomb Raider. Í þriðja sæti, og…
Eftir fjögurra vikna óslitna setu á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans varð ofurhetjan Black Panther loksins að játa sig sigraða, en það er engin önnur en sjálf Lara Croft sem skaust upp fyrir pardusinn, ný á lista, með rúmar fimm milljónir króna í aðsóknartekjur, í myndinni Tomb Raider. Í þriðja sæti, og… Lesa meira
McCarthy breytist í falsara
Aðdáendur Melissa McCarthy eru flestir vanir að sjá hana í grínhlutverkum í myndum eins og Bridesmaids, The Heat, Tammy og The Boss. Því ættu þeir hinir sömu að sperra nú eyrum því McCarthy mun feta nýjar og dramatískari slóðir með haustinu. Hér er um að ræða hlutverk sem hún leikur…
Aðdáendur Melissa McCarthy eru flestir vanir að sjá hana í grínhlutverkum í myndum eins og Bridesmaids, The Heat, Tammy og The Boss. Því ættu þeir hinir sömu að sperra nú eyrum því McCarthy mun feta nýjar og dramatískari slóðir með haustinu. Hér er um að ræða hlutverk sem hún leikur… Lesa meira
Pulp Fiction hús til sölu
Ef þú safnar munum tengdum frægum kvikmyndum, og það vill svo til að þig vanti húsnæði, í eftirsóttu hverfi, nálægt góðum skólum, þá er heppnin svo sannarlega með þér. Ekki einu sinni þá er þetta fína einbýlishús til sölu í Studio City í Kaliforníu í Bandaríkjunum, heldur vill svo skemmtilega…
Ef þú safnar munum tengdum frægum kvikmyndum, og það vill svo til að þig vanti húsnæði, í eftirsóttu hverfi, nálægt góðum skólum, þá er heppnin svo sannarlega með þér. Ekki einu sinni þá er þetta fína einbýlishús til sölu í Studio City í Kaliforníu í Bandaríkjunum, heldur vill svo skemmtilega… Lesa meira
Thanos ætlar að eyða hálfum alheiminum
Ný stikla úr Marvel kvikmyndinni Avengers: Infinity War kom út í dag, en þetta er fyrsta Avengers myndin sem við fáum að sjá síðan Avengers: Age of Ultron var frumsýnd árið 2015. Að vanda er reglulega gaman að sjá allar ofuhetjurnar saman í einni mynd, fólk eins og Black Panther, Spider…
Ný stikla úr Marvel kvikmyndinni Avengers: Infinity War kom út í dag, en þetta er fyrsta Avengers myndin sem við fáum að sjá síðan Avengers: Age of Ultron var frumsýnd árið 2015. Að vanda er reglulega gaman að sjá allar ofuhetjurnar saman í einni mynd, fólk eins og Black Panther, Spider… Lesa meira
Hrollvekjubræður skrifa mynd um ungan John McClane
Nú þegar Bruce Willis er að gera góða hluti í bíó í Death Wish er gaman að segja frá því að Willis í félagi við Len Wiseman og framleiðandann Lorenzo di Bonaventura, eru að þróa nýja kvikmynd sem einblína mun á hina goðsagnakenndu Die Hard – persónu Willis, lögreglumanninn John…
Nú þegar Bruce Willis er að gera góða hluti í bíó í Death Wish er gaman að segja frá því að Willis í félagi við Len Wiseman og framleiðandann Lorenzo di Bonaventura, eru að þróa nýja kvikmynd sem einblína mun á hina goðsagnakenndu Die Hard - persónu Willis, lögreglumanninn John… Lesa meira
Murphy er þriðji þríburinn
Arnold Schwarzenegger sagði í pallborðsumræðum á South by Southwest tónlistar og kvikmyndahátíðinni í Austin í Texas á dögunum að enginn annar en grínleikarinn Eddie Murphy væri búinn að samþykkja að leika í Triplets, eða Þríburum, framhaldi myndarinnar Twins, eða Tvíburum, frá 1988, en þar léku þeir Schwarzenegger og Danny DeVito…
Arnold Schwarzenegger sagði í pallborðsumræðum á South by Southwest tónlistar og kvikmyndahátíðinni í Austin í Texas á dögunum að enginn annar en grínleikarinn Eddie Murphy væri búinn að samþykkja að leika í Triplets, eða Þríburum, framhaldi myndarinnar Twins, eða Tvíburum, frá 1988, en þar léku þeir Schwarzenegger og Danny DeVito… Lesa meira
Willis í fínu formi í ágætis B-mynd
Í stuttu máli er „Death Wish“ ágæt B-mynd sem tikkar í réttu boxin en verður seint talin til stórverka. Upprunanlega „Death Wish“ (1974) með Charles Bronson var í fyrstu hugsuð sem ádeila á einstaklinga sem taka lögin í sínar hendur og sýna hvernig mannúðin hverfur smám saman og gerendurnir eru…
Í stuttu máli er „Death Wish“ ágæt B-mynd sem tikkar í réttu boxin en verður seint talin til stórverka. Upprunanlega „Death Wish“ (1974) með Charles Bronson var í fyrstu hugsuð sem ádeila á einstaklinga sem taka lögin í sínar hendur og sýna hvernig mannúðin hverfur smám saman og gerendurnir eru… Lesa meira
Pardusinn stenst áhlaup Bruce Willis
Vinsældir Marvel ofurhetjumyndarinnar Black Panther halda áfram, en myndin situr nú sína fjórðu viku í röð á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Þetta er svipað og annarsstaðar þar sem kvikmyndin er sýnd, en aðsóknartekjur myndarinnar á heimsvísu eru komnar yfir einn milljarð Bandaríkjadala. Bruce Willis, nýr á lista, í hefndartryllinum Death Wish,…
Vinsældir Marvel ofurhetjumyndarinnar Black Panther halda áfram, en myndin situr nú sína fjórðu viku í röð á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Þetta er svipað og annarsstaðar þar sem kvikmyndin er sýnd, en aðsóknartekjur myndarinnar á heimsvísu eru komnar yfir einn milljarð Bandaríkjadala. Bruce Willis, nýr á lista, í hefndartryllinum Death Wish,… Lesa meira
Wiig staðfestur óþokki í Wonder Woman 2
Sögusagnir um að gamanleikkonan vinsæla Kristen Wiig hefði verið ráðin í hlutverk aðal óþokkans í Wonder Woman framhaldsmyndinni, hafa nú verið staðfestar. Leikstjórinn, Patty Jenkins, fór á Twitter og skrifaði þar færsluna: „Já! það er satt!“. „Ótrúlega ánægð að fá hina hæfileikaríku Kristen Wiig í Wonder Woman fjölskylduna. Get ekki…
Sögusagnir um að gamanleikkonan vinsæla Kristen Wiig hefði verið ráðin í hlutverk aðal óþokkans í Wonder Woman framhaldsmyndinni, hafa nú verið staðfestar. Leikstjórinn, Patty Jenkins, fór á Twitter og skrifaði þar færsluna: "Já! það er satt!". "Ótrúlega ánægð að fá hina hæfileikaríku Kristen Wiig í Wonder Woman fjölskylduna. Get ekki… Lesa meira
Áhorfendur öskruðu úr hræðslu – Stikla
Sagt er frá því í Variety kvikmyndaritinu að áhorfendur á frumsýningu myndarinnar A Quiet Place, eftir hjónin Emily Blunt og John Krasinski, með þeim báðum í aðalhlutverkum, hafi veinað úr hræðslu. Myndin var frumsýnd á South By Southwest kvikmyndahátíðinni í gærkvöldi, og viðbrögðin létu ekki á sér standa, eins og…
Sagt er frá því í Variety kvikmyndaritinu að áhorfendur á frumsýningu myndarinnar A Quiet Place, eftir hjónin Emily Blunt og John Krasinski, með þeim báðum í aðalhlutverkum, hafi veinað úr hræðslu. Myndin var frumsýnd á South By Southwest kvikmyndahátíðinni í gærkvöldi, og viðbrögðin létu ekki á sér standa, eins og… Lesa meira
Nýtt í bíó – Andið eðlilega
Kvikmyndir.is sóttu hátíðarfrumsýningu myndar Ísoldar Uggadóttur, Andið eðlilega í gær, en í Háskólabíó var fullur salur af fólki og viðtökur við myndinni voru mjög góðar. Hér fyrir neðan má sjá mynd af leikurum og öðrum aðstandendum í lok sýningar. Andið eðlilega er áhugaverð saga um íslenska fjölskyldu og hælisleitanda sem…
Kvikmyndir.is sóttu hátíðarfrumsýningu myndar Ísoldar Uggadóttur, Andið eðlilega í gær, en í Háskólabíó var fullur salur af fólki og viðtökur við myndinni voru mjög góðar. Hér fyrir neðan má sjá mynd af leikurum og öðrum aðstandendum í lok sýningar. Andið eðlilega er áhugaverð saga um íslenska fjölskyldu og hælisleitanda sem… Lesa meira
Fyrstu alþjóðlegu verðlaun Sumarbarna
Sumarbörn, fyrsta kvikmynd Guðrúnar Ragnarsdóttur í fullri lengd, vann INIS verðlaunin á FIFEM – alþjóðlegu barnakvikmyndahátíðinni í Montreal í Kanada. Þetta eru fyrstu alþjóðlegu verðlaun myndarinnar. Sumarbörn vann nýverið til Edduverðlauna fyrir besta Barna- og unglingaefni ársins. Myndin var frumsýnd hérlendis í Bíó Paradís í október síðastliðnum og frumsýnd erlendis…
Sumarbörn, fyrsta kvikmynd Guðrúnar Ragnarsdóttur í fullri lengd, vann INIS verðlaunin á FIFEM – alþjóðlegu barnakvikmyndahátíðinni í Montreal í Kanada. Þetta eru fyrstu alþjóðlegu verðlaun myndarinnar. Sumarbörn vann nýverið til Edduverðlauna fyrir besta Barna- og unglingaefni ársins. Myndin var frumsýnd hérlendis í Bíó Paradís í október síðastliðnum og frumsýnd erlendis… Lesa meira
Trölli fær stiklu og plakat
Í dag er von á fyrstu stiklu fyrir nýjustu teiknimynd Illumination og Universal Pictures, um Trölla sem stal jólunum, eða The Grinch, eins og myndin heitir á frummálinu. Myndin kemur í bíó hér á Íslandi þann 9. nóvember á þessu ári. Í gær var birt fyrsta plakatið fyrir myndina, og má…
Í dag er von á fyrstu stiklu fyrir nýjustu teiknimynd Illumination og Universal Pictures, um Trölla sem stal jólunum, eða The Grinch, eins og myndin heitir á frummálinu. Myndin kemur í bíó hér á Íslandi þann 9. nóvember á þessu ári. Í gær var birt fyrsta plakatið fyrir myndina, og má… Lesa meira
Pardusinn þriðju viku á toppnum
Marvel ofurhetjukvikmyndin Black Panther situr sem fastast á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans þriðju vikuna í röð, rétt eins og hún hefur gert í Bandaríkjunum einnig. Önnur vinsælasta mynd landsins er ný á lista, njósnatryllirinn Red Sparrow með Jennifer Lawrence í aðalhlutverki, og í þriðja sæti listans og niður um eitt á…
Marvel ofurhetjukvikmyndin Black Panther situr sem fastast á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans þriðju vikuna í röð, rétt eins og hún hefur gert í Bandaríkjunum einnig. Önnur vinsælasta mynd landsins er ný á lista, njósnatryllirinn Red Sparrow með Jennifer Lawrence í aðalhlutverki, og í þriðja sæti listans og niður um eitt á… Lesa meira
Mary Poppins svífur niður úr skýjunum
Barnapían Mary Poppins bókstaflega svífur niður úr skýjunum, tveimur feðgum á jörðu niðri sem eru að fljúga flugdreka, til mikillar undrunar, í fyrstu kitlu fyrir nýja Disney mynd um Poppins, Mary Poppins Returns. Í myndinni fer Emily Blunt með titilhlutverkið, en Poppins er nánast hin fullkomna barnfóstra, með töframátt og…
Barnapían Mary Poppins bókstaflega svífur niður úr skýjunum, tveimur feðgum á jörðu niðri sem eru að fljúga flugdreka, til mikillar undrunar, í fyrstu kitlu fyrir nýja Disney mynd um Poppins, Mary Poppins Returns. Í myndinni fer Emily Blunt með titilhlutverkið, en Poppins er nánast hin fullkomna barnfóstra, með töframátt og… Lesa meira
Óskarsverðlaunin: Hverjir hafa unnið oftast?
Í nótt að íslenskum tíma verða Óskarsverðlaunin afhent í nítugasta skipti. Í tilefni af því er gaman að rifja upp hvaða leikarar hafa oftast hlotið þessi virtu verðlaun. 1. Walt Disney: 59 tilnefningar (Vann 26 ) Fjögur af verðlaunum Disney voru heiðursverðlaun: ein voru fyrir að hafa skapað Mikka Mús,…
Í nótt að íslenskum tíma verða Óskarsverðlaunin afhent í nítugasta skipti. Í tilefni af því er gaman að rifja upp hvaða leikarar hafa oftast hlotið þessi virtu verðlaun. 1. Walt Disney: 59 tilnefningar (Vann 26 ) Fjögur af verðlaunum Disney voru heiðursverðlaun: ein voru fyrir að hafa skapað Mikka Mús,… Lesa meira
Emoji valin versta mynd 2017
Teiknimyndin The Emoji Movie, eða Tjáknakvikmyndin, var valin versta bíómynd ársins á The Golden Rasberry Awards verðlaunahátíðinni, sem alla jafna er haldin sömu helgi og Óskarsverðlaunin eru haldin, og verðlaunar það sem verst þykir í kvikmyndaheimum á hverju ári. Myndin, sem skartar hópi vel þekktra leikara, allt frá James Corden…
Teiknimyndin The Emoji Movie, eða Tjáknakvikmyndin, var valin versta bíómynd ársins á The Golden Rasberry Awards verðlaunahátíðinni, sem alla jafna er haldin sömu helgi og Óskarsverðlaunin eru haldin, og verðlaunar það sem verst þykir í kvikmyndaheimum á hverju ári. Myndin, sem skartar hópi vel þekktra leikara, allt frá James Corden… Lesa meira
Óskarsverðlaunaferðalangar skoða tökustaði
Sannir kvikmyndaunnendur reyna alla jafna að vera búnir að sjá hverja einustu kvikmynd sem tilnefnd er sem besta mynd á hverri Óskarsverðlaunahátíð, og það á einnig við um hátíðina í ár, þá nítugustu í röðinni, sem fer fram á sunnudaginn kemur. Þeir sem vilja leggja sig enn meira fram, þeir…
Sannir kvikmyndaunnendur reyna alla jafna að vera búnir að sjá hverja einustu kvikmynd sem tilnefnd er sem besta mynd á hverri Óskarsverðlaunahátíð, og það á einnig við um hátíðina í ár, þá nítugustu í röðinni, sem fer fram á sunnudaginn kemur. Þeir sem vilja leggja sig enn meira fram, þeir… Lesa meira
Víti og njósnir í nýjum Myndum mánaðarins!
Marshefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í marsmánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum…
Marshefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í marsmánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum… Lesa meira
Nýtt í bíó – Red Sparrow
Í dag og á morgun verður njósnamyndin Red Sparrow forsýnd í Smárabíói, Laugarásbíói og Sambíóunum Kringlunni. Frumsýning myndarinnar verður svo á föstudaginn næsta í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói, Borgarbíói Akureyri og Sambíóunum Kringlunni. Dominika (Jennifer Lawrence) er elskuleg dóttir sem er staðráðin í því að vernda móður sína, sama hvað það…
Í dag og á morgun verður njósnamyndin Red Sparrow forsýnd í Smárabíói, Laugarásbíói og Sambíóunum Kringlunni. Frumsýning myndarinnar verður svo á föstudaginn næsta í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói, Borgarbíói Akureyri og Sambíóunum Kringlunni. Dominika (Jennifer Lawrence) er elskuleg dóttir sem er staðráðin í því að vernda móður sína, sama hvað það… Lesa meira
Rislítið leikjakvöld
Í stuttu máli er „Game Night“ frekar mikil vonbrigði. Max og Annie (Jason Bateman og Rachel McAdams) hafa gaman af leikjakvöldum og eyða einu kvöldi í viku ásamt tveimur öðrum pörum við slíka iðkun. Bróðir Max, Brooks (Kyle Chandler) skýtur óvænt upp kollinum og splæsir í almennilegt ráðgátukvöld sem felur…
Í stuttu máli er "Game Night" frekar mikil vonbrigði. Max og Annie (Jason Bateman og Rachel McAdams) hafa gaman af leikjakvöldum og eyða einu kvöldi í viku ásamt tveimur öðrum pörum við slíka iðkun. Bróðir Max, Brooks (Kyle Chandler) skýtur óvænt upp kollinum og splæsir í almennilegt ráðgátukvöld sem felur… Lesa meira
Kóngurinn ríkir enn á Íslandi
T´Challa, konungurinn í Wakanda, öðru nafni Svarti pardusinn, ríkir enn á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, en kvikmyndin Black Panther hefur slegið rækilega í gegn hér á landi sem og annarsstaðar. Næst vinsælasta kvikmynd landsins í síðustu viku var íslenska gaman-spennumyndin Fullir vasar eftir Anton Sigurðsson og í þriðja sæti er líka…
T´Challa, konungurinn í Wakanda, öðru nafni Svarti pardusinn, ríkir enn á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, en kvikmyndin Black Panther hefur slegið rækilega í gegn hér á landi sem og annarsstaðar. Næst vinsælasta kvikmynd landsins í síðustu viku var íslenska gaman-spennumyndin Fullir vasar eftir Anton Sigurðsson og í þriðja sæti er líka… Lesa meira
Gerði mynd um frænda sinn, Ed Sheeran
Heimildarmynd um tónlistarmanninn vinsæla Ed Sheeran, gerð af frænda hans Murray Cummings, og fjallar um leið poppstjörnunnar til frægðar og frama, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Berlín sem nú stendur yfir. Um er að ræða fyrstu kvikmynd Cummings. Hann segist hafa reynt að halda hlutlægri fjarlægð, og nýta sér ekki…
Heimildarmynd um tónlistarmanninn vinsæla Ed Sheeran, gerð af frænda hans Murray Cummings, og fjallar um leið poppstjörnunnar til frægðar og frama, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Berlín sem nú stendur yfir. Um er að ræða fyrstu kvikmynd Cummings. Hann segist hafa reynt að halda hlutlægri fjarlægð, og nýta sér ekki… Lesa meira
Godzilla, Star Wars og IT 2 í tökur á þessu ári
Tökur á skrímslakvikmyndinni Godzilla Vs. Kong, þar sem japanska kjarnorkuskrímslið Godzilla, sem við sáum síðast í Godzilla árið 2014, slæst við risaapann King Kong, sem við sáum síðast í Kong: Skull Island, hefjast í október nk. í Atlanta í Georgíu fylki í Bandaríkjunum. Unnendur skrímsla-trylla eiga því von á góðu,…
Tökur á skrímslakvikmyndinni Godzilla Vs. Kong, þar sem japanska kjarnorkuskrímslið Godzilla, sem við sáum síðast í Godzilla árið 2014, slæst við risaapann King Kong, sem við sáum síðast í Kong: Skull Island, hefjast í október nk. í Atlanta í Georgíu fylki í Bandaríkjunum. Unnendur skrímsla-trylla eiga því von á góðu,… Lesa meira
Whedon hættir við Batgirl
Avengers leikstjórinn Joss Whedon er hættur við að leikstýra ofurhetjukvikmyndinni Batgirl, en Whedon tók við leikstjórnartaumunum í mars 2017. Von hans var upphaflega að ná að fylgja í fótspor hinnar velheppnuðu Wonder Woman, og gera flotta ofurhetjukvikmynd með konu í aðalhlutverki. Nú hefur The Hollywood Reporter tilkynnt að Whedon sé…
Avengers leikstjórinn Joss Whedon er hættur við að leikstýra ofurhetjukvikmyndinni Batgirl, en Whedon tók við leikstjórnartaumunum í mars 2017. Von hans var upphaflega að ná að fylgja í fótspor hinnar velheppnuðu Wonder Woman, og gera flotta ofurhetjukvikmynd með konu í aðalhlutverki. Nú hefur The Hollywood Reporter tilkynnt að Whedon sé… Lesa meira
Nýtt í bíó – Fullir vasar
Ný íslensk gaman-spennumynd, Fullir vasar, verður frumsýnd í dag í Smárabíói, Háskólabíói, Borgarbíó Akureyri og Laugarásbíói. Fullir Vasar er nýjasta mynd leikstjórans og handritshöfundarins Antons Sigurðssonar og fjallar um fjóra menn sem ræna banka til að eiga fyrir tugmilljóna skuldum eins þeirra við hættulegasta mann Íslands. Í kjölfar þess fer í…
Ný íslensk gaman-spennumynd, Fullir vasar, verður frumsýnd í dag í Smárabíói, Háskólabíói, Borgarbíó Akureyri og Laugarásbíói. Fullir Vasar er nýjasta mynd leikstjórans og handritshöfundarins Antons Sigurðssonar og fjallar um fjóra menn sem ræna banka til að eiga fyrir tugmilljóna skuldum eins þeirra við hættulegasta mann Íslands. Í kjölfar þess fer í… Lesa meira

