Fréttir

Ný gagnrýni um gamlar myndir


Á kvikmyndir.is er nokkur hópur notenda sem skrifar reglulega gagnrýni um þær kvikmyndir sem hann sér, hvort sem þær eru gamlar eða glænýjar. Enn stærri hópur skrifar svo stöku gagnrýni, en ekki eins reglulega, en við á kvikmyndir.is hvetjum alla til að skrifa gagnrýni á vefinn, því fleiri því betra.…

Á kvikmyndir.is er nokkur hópur notenda sem skrifar reglulega gagnrýni um þær kvikmyndir sem hann sér, hvort sem þær eru gamlar eða glænýjar. Enn stærri hópur skrifar svo stöku gagnrýni, en ekki eins reglulega, en við á kvikmyndir.is hvetjum alla til að skrifa gagnrýni á vefinn, því fleiri því betra.… Lesa meira

Fyrstu myndir úr Strumpum í 3D


Biðin eftir að sjá litla bláa kalla lifna við í bíó er brátt á enda, en nú hefur fyrsti teaser trailerinn verið gefinn út til að kynna þrívíddar – Strumpamyndina sem nú er í framleiðslu. Það verður ekkert smá spennandi að sjá gömlu góðu Strumpana, eða Skrýplana, eins og þeir…

Biðin eftir að sjá litla bláa kalla lifna við í bíó er brátt á enda, en nú hefur fyrsti teaser trailerinn verið gefinn út til að kynna þrívíddar - Strumpamyndina sem nú er í framleiðslu. Það verður ekkert smá spennandi að sjá gömlu góðu Strumpana, eða Skrýplana, eins og þeir… Lesa meira

Wachowski bræður á tímaflakki


Wachowski bræður, sem eru þekktir meðal annars fyrir Matrix þríleikinn, vinna nú að nýrri mynd sinni Cloud Atlas, en þeir keyptu kvikmyndaréttinn að samnefndri bók eftir rithöfundinn David Mitchell á síðasta ári og réðu handritshöfundinn Tom Tykwer til að skrifa handrit. Lítið hefur spurst til myndarinnar síðustu mánuði, en nú…

Wachowski bræður, sem eru þekktir meðal annars fyrir Matrix þríleikinn, vinna nú að nýrri mynd sinni Cloud Atlas, en þeir keyptu kvikmyndaréttinn að samnefndri bók eftir rithöfundinn David Mitchell á síðasta ári og réðu handritshöfundinn Tom Tykwer til að skrifa handrit. Lítið hefur spurst til myndarinnar síðustu mánuði, en nú… Lesa meira

Myndbönd úr Borgríki – hlutverk til sölu!


Myndbönd frá tökum á myndinni Borgríki sem er væntanleg árið 2011 eru komin á Netið, en frá þessu er greint á kvikmyndasíðunni logs.is. Meðal leikara í kvikmyndinni eru Ingvar E. Sigurðsson, Ágústa Eva Erlendsdóttir og þeir Jonathan Pryce, sem er vel þekktur fyrir leik sinn í Pirates of the Caribbean…

Myndbönd frá tökum á myndinni Borgríki sem er væntanleg árið 2011 eru komin á Netið, en frá þessu er greint á kvikmyndasíðunni logs.is. Meðal leikara í kvikmyndinni eru Ingvar E. Sigurðsson, Ágústa Eva Erlendsdóttir og þeir Jonathan Pryce, sem er vel þekktur fyrir leik sinn í Pirates of the Caribbean… Lesa meira

Fox á föstu


Jæja drengir, þá er Megan Fox komin á fast og vonin um að krækja í hina 24 ára gömlu þokkadís að engu orðin. Talsmaður Fox segir að leikkonan sé nú trúlofuð kærasta sínum til margra ára, leikaranum Brian Austin Green, 36 ára. Skötuhjúin sáust saman fyrr á þessu ári í…

Jæja drengir, þá er Megan Fox komin á fast og vonin um að krækja í hina 24 ára gömlu þokkadís að engu orðin. Talsmaður Fox segir að leikkonan sé nú trúlofuð kærasta sínum til margra ára, leikaranum Brian Austin Green, 36 ára. Skötuhjúin sáust saman fyrr á þessu ári í… Lesa meira

Frábær dans í klisjusúpu og heimsstyrjöldin


Tvær nýjar bíómyndaumfjallanir eru komnar inn á síðuna. Tómas Valgeirsson, aðalgagnrýnandi kvikmyndir.is, talar um dansmyndina Street Dance 3D og Sæunn, sem er ein af öflugustu gagnrýnendum síðunnar af okkar notendum, skrifar um The Boy in The Striped Pajamas. Í stuttu máli þá segir Tommi að Street Dance sé mikil klisjusúpa,…

Tvær nýjar bíómyndaumfjallanir eru komnar inn á síðuna. Tómas Valgeirsson, aðalgagnrýnandi kvikmyndir.is, talar um dansmyndina Street Dance 3D og Sæunn, sem er ein af öflugustu gagnrýnendum síðunnar af okkar notendum, skrifar um The Boy in The Striped Pajamas. Í stuttu máli þá segir Tommi að Street Dance sé mikil klisjusúpa,… Lesa meira

Klein í glasi?


Kvikmyndaleikarinn viðkunnalegi Chris Klein, úr American Pie myndunum, var í gær handtekinn á þjóðvegi í San Fransisco dalnum í Kaliforníu í Bandaríkjunum, eftir að til hans sást þar sem hann sveigði gáleysislega á milli akgreina á bíl sínum. Leikarinn, sem er 31 árs gamall, er grunaður um að aka undir…

Kvikmyndaleikarinn viðkunnalegi Chris Klein, úr American Pie myndunum, var í gær handtekinn á þjóðvegi í San Fransisco dalnum í Kaliforníu í Bandaríkjunum, eftir að til hans sást þar sem hann sveigði gáleysislega á milli akgreina á bíl sínum. Leikarinn, sem er 31 árs gamall, er grunaður um að aka undir… Lesa meira

Karate Kid 2 komin af stað?


Þegar áhorfendur flykkjast í bíó að sjá nýja bíómynd og peningarnir streyma í kassann, er stutt í að framleiðendur vilji meira og fari að huga að framhaldi viðkomandi bíómyndar. Þetta er strax farið að gerast með karatestrákinn, eða endurgerð myndarinnar The Karate Kid sem nú situr á toppi bandaríska aðsóknarlistans,…

Þegar áhorfendur flykkjast í bíó að sjá nýja bíómynd og peningarnir streyma í kassann, er stutt í að framleiðendur vilji meira og fari að huga að framhaldi viðkomandi bíómyndar. Þetta er strax farið að gerast með karatestrákinn, eða endurgerð myndarinnar The Karate Kid sem nú situr á toppi bandaríska aðsóknarlistans,… Lesa meira

Inception – innsýn í draumaveröld


Ein heitasta mynd sumarins, og sú sem beðið er með hvað mestri eftirvæntingu, er mynd Christophers Nolan, Inception með Leonardo di Caprio í aðalhlutverki, og frumsýnd verður í júlí nk. Christopher Nolan er meðal annars þekktur fyrir The Dark Knight, Batman Begins og Memento. Þessi sýnishorn sem sjást í meðfylgjandi…

Ein heitasta mynd sumarins, og sú sem beðið er með hvað mestri eftirvæntingu, er mynd Christophers Nolan, Inception með Leonardo di Caprio í aðalhlutverki, og frumsýnd verður í júlí nk. Christopher Nolan er meðal annars þekktur fyrir The Dark Knight, Batman Begins og Memento. Þessi sýnishorn sem sjást í meðfylgjandi… Lesa meira

Frjálshyggjubók kvikmynduð


Frjálshyggjumenn ættu að kætast núna, því tökur eru hafnar á mynd eftir bókinni Atlas Shrugged eftir Ayan Rand, einn helsta spámann frjálshyggjunnar svokölluðu, sem mikið hefur verið í umræðunni hér á landi síðustu ár. Að sögn kvikmyndablaðsins Variety þá munu tökur á fyrri hlutanum fara fram næstu fimm vikurnar. Myndin…

Frjálshyggjumenn ættu að kætast núna, því tökur eru hafnar á mynd eftir bókinni Atlas Shrugged eftir Ayan Rand, einn helsta spámann frjálshyggjunnar svokölluðu, sem mikið hefur verið í umræðunni hér á landi síðustu ár. Að sögn kvikmyndablaðsins Variety þá munu tökur á fyrri hlutanum fara fram næstu fimm vikurnar. Myndin… Lesa meira

Hathaway í öskubuskuhlutverki


Leikkkonan Anne Hathaway hefur tekið að sér hlutverk í nýrri „öskubuskumynd“, en um er að ræða kvikmyndagerð vinsællar skáldsögu David Nicholls, One Day, sem fjallar um konu í verkamannastétt sem lendir á séns með heillandi ríkisbubba, sem leikinn verður af Jim Sturgess. Anne er þekkt fyrir leik í myndum eins…

Leikkkonan Anne Hathaway hefur tekið að sér hlutverk í nýrri "öskubuskumynd", en um er að ræða kvikmyndagerð vinsællar skáldsögu David Nicholls, One Day, sem fjallar um konu í verkamannastétt sem lendir á séns með heillandi ríkisbubba, sem leikinn verður af Jim Sturgess. Anne er þekkt fyrir leik í myndum eins… Lesa meira

Getraun: Toy Story 3


Hefurðu áhuga á því að vinna tvo almenna boðsmiða á Toy Story 3? Þá ertu komin/n á réttan stað. Þessi nýjasta Pixar-perla þarf svo sannarlega á engri kynningu að halda. Myndin kemur í kvikmyndahús á miðvikudaginn, vitaskuld bæði með íslensku og ensku tali. Ef þú vilt freista gæfunnar þá þarftu…

Hefurðu áhuga á því að vinna tvo almenna boðsmiða á Toy Story 3? Þá ertu komin/n á réttan stað. Þessi nýjasta Pixar-perla þarf svo sannarlega á engri kynningu að halda. Myndin kemur í kvikmyndahús á miðvikudaginn, vitaskuld bæði með íslensku og ensku tali. Ef þú vilt freista gæfunnar þá þarftu… Lesa meira

Sex and the City 2 áfram vinsælust á Íslandi


Aftur er vinsælasta bíóteymið þær Carrie, Samantha, Miranda og Charlotte. Já, ég kann nöfnin á þeim. Só?

Stelpumyndin Sex and the City 2 hélt toppsætinu nokkuð örugglega um nýliðna helgi á Íslandi, þrátt fyrir misjafna dóma bæði hérlendis og annars staðar. Carrie og vinkonurnar ná því greinilega að höfða til aðdáendahópsins, þó ekki sé aðsóknin jafn rosaleg og margir bjuggust við. Er hún þó komin yfir 20.000… Lesa meira

Tommi gefur Toy Story 3 níu stjörnur


„…það besta sem ég hef séð í bíó á þessu ári“. Það er ekkert annað! Þetta eru orð Tómasar Valgeirssonar gagnrýnanda kvikmyndir.is um nýju Toy Story myndina, Toy Story 3. Umfjöllunina má lesa hérna. „Börn sem og fullorðnir eiga eftir að éta hana upp með bestu lyst, og eins og…

"...það besta sem ég hef séð í bíó á þessu ári". Það er ekkert annað! Þetta eru orð Tómasar Valgeirssonar gagnrýnanda kvikmyndir.is um nýju Toy Story myndina, Toy Story 3. Umfjöllunina má lesa hérna. "Börn sem og fullorðnir eiga eftir að éta hana upp með bestu lyst, og eins og… Lesa meira

Myndir frá settinu af Thor


Það er jafnan spenna á meðal kvikmyndaáhugamanna yfir öllum nýjum ofurhetjumyndum. Ein slík sem er í vinnslu heitir Thor, eða Þór, og verður frumsýnd næsta sumar, það er 2011. E! Sjónvarpsstöðinni var boðið á tökustað og með fréttinni fylgir hér frétt E! og viðtal við Þór sjálfan, og Natalie Portman…

Það er jafnan spenna á meðal kvikmyndaáhugamanna yfir öllum nýjum ofurhetjumyndum. Ein slík sem er í vinnslu heitir Thor, eða Þór, og verður frumsýnd næsta sumar, það er 2011. E! Sjónvarpsstöðinni var boðið á tökustað og með fréttinni fylgir hér frétt E! og viðtal við Þór sjálfan, og Natalie Portman… Lesa meira

Karate Kid skaut A-Team ref fyrir rass


Endurgerðin af Karate Kid fór rakleiðis á topp bandaríska aðsóknarlistans um helgina, og hafði þar betur en A-Team sem einnig var frumsýnd úti um helgina. Sjálfan karatestrákinn, eða Karate Kid, leikur Jaden Smith, sonur rapparans og kvikmyndaleikarans Will Smith. Kennara stráksins leikur gamli karaterefurinn Jackie Chan. Myndin þénaði 56 milljónir…

Endurgerðin af Karate Kid fór rakleiðis á topp bandaríska aðsóknarlistans um helgina, og hafði þar betur en A-Team sem einnig var frumsýnd úti um helgina. Sjálfan karatestrákinn, eða Karate Kid, leikur Jaden Smith, sonur rapparans og kvikmyndaleikarans Will Smith. Kennara stráksins leikur gamli karaterefurinn Jackie Chan. Myndin þénaði 56 milljónir… Lesa meira

Jolie í sigtinu sem Kleópatra


Hver gæti verið betur til þess fallin en Angelina Jolie að leika hlutverk egypsku drottningarinnar Kleópötru, sem þekkt er í sögunni fyrir ómótstæðilega fegurð sína. Á vef Screen Junkie er sagt að Óskarsverðlaunaframleiðandinn, Scott Rudin, sem fékk verðlaunin fyrir No Country for Old Men, sé með Angelinu í sigtinu fyrir…

Hver gæti verið betur til þess fallin en Angelina Jolie að leika hlutverk egypsku drottningarinnar Kleópötru, sem þekkt er í sögunni fyrir ómótstæðilega fegurð sína. Á vef Screen Junkie er sagt að Óskarsverðlaunaframleiðandinn, Scott Rudin, sem fékk verðlaunin fyrir No Country for Old Men, sé með Angelinu í sigtinu fyrir… Lesa meira

Rush sjóræningi á elleftu stundu


Pirates of the Carribbean – On Stranger Tides, sem verður fjórða myndin í seríunni um sjóræningjana dauðlegu og ódauðlegu, er að sigla úr höfn, og nú hefur Disney fyrirtækið tilkynnt að stórleikarinn úr fyrri myndunum, Geoffrey Rush, hafi ákveðið að vera með í myndinni og leika sem fyrr hlutverk skipstjórans…

Pirates of the Carribbean - On Stranger Tides, sem verður fjórða myndin í seríunni um sjóræningjana dauðlegu og ódauðlegu, er að sigla úr höfn, og nú hefur Disney fyrirtækið tilkynnt að stórleikarinn úr fyrri myndunum, Geoffrey Rush, hafi ákveðið að vera með í myndinni og leika sem fyrr hlutverk skipstjórans… Lesa meira

6 ný Scott Pilgrim plaköt


Ég veit ekki með ykkur en kvikmyndaúrvalið í sumar er alveg óvenju dautt í ár, og það eina sem í rauninni stendur upp úr er Inception, The Expendables og Scott Pilgrim vs. The World. (Skulum öll krossleggja fingur og vona að við fáum að forsýna eitthvað af þessum myndum –…

Ég veit ekki með ykkur en kvikmyndaúrvalið í sumar er alveg óvenju dautt í ár, og það eina sem í rauninni stendur upp úr er Inception, The Expendables og Scott Pilgrim vs. The World. (Skulum öll krossleggja fingur og vona að við fáum að forsýna eitthvað af þessum myndum -… Lesa meira

Losers í Bíótali


Sjóðheitt Bíótal er dottið í hús. Það má finna undir vídeóspilaranum á forsíðunni, eða á undirsíðu myndarinnar Losers, en Bíótalið fjallar einmitt um þá mynd. Sindri og Tommi láta að venju allt flakka og gefa engin grið.Þeir lofa það sem er lofsins vert, en þegar þeim finnst eitthvað slæmt, þá…

Sjóðheitt Bíótal er dottið í hús. Það má finna undir vídeóspilaranum á forsíðunni, eða á undirsíðu myndarinnar Losers, en Bíótalið fjallar einmitt um þá mynd. Sindri og Tommi láta að venju allt flakka og gefa engin grið.Þeir lofa það sem er lofsins vert, en þegar þeim finnst eitthvað slæmt, þá… Lesa meira

Verður gerð Taken 2?


Getur verið að Taken 2 sé á leiðinni? Taken var stórfín spennumynd um föður, og fyrrum sérsveitarmann ( að sjálfsögðu ) sem lendir í því að dóttir hans á ferð í Evrópu hverfur ásamt vinkonu sinni. Þá tekur hann til sinna ráða og leitar uppi dóttur sína. Liam Neeson sem…

Getur verið að Taken 2 sé á leiðinni? Taken var stórfín spennumynd um föður, og fyrrum sérsveitarmann ( að sjálfsögðu ) sem lendir í því að dóttir hans á ferð í Evrópu hverfur ásamt vinkonu sinni. Þá tekur hann til sinna ráða og leitar uppi dóttur sína. Liam Neeson sem… Lesa meira

Tom Cruise og Cameron flott í fótbolta


Nú er HM í fótbolta að byrja í dag, og í tilefni af því er hér lítið vídeó af stórstjörnunum Tom Cruise og Cameron Diaz að halda bolta á lofti í hléi frá tökum á mynd James Mangolds, Knight and Day, sem frumsýnd verður þann 9. júlí nk. Þau eru…

Nú er HM í fótbolta að byrja í dag, og í tilefni af því er hér lítið vídeó af stórstjörnunum Tom Cruise og Cameron Diaz að halda bolta á lofti í hléi frá tökum á mynd James Mangolds, Knight and Day, sem frumsýnd verður þann 9. júlí nk. Þau eru… Lesa meira

Hvað er Mr. T að væla?


Hvað er Mr. T að væla. Við sögðum frá því í frétt hér um daginn að Mr. T þætti nýja A-Team myndin ekki nógu fjölskylduvæn, og sagði að A-Team þættirnir gömlu hefðu verið svo fallegir og fjölskylduvænir. Eins og sést í vídeóinu hér að neðan var karakter Mr. T í…

Hvað er Mr. T að væla. Við sögðum frá því í frétt hér um daginn að Mr. T þætti nýja A-Team myndin ekki nógu fjölskylduvæn, og sagði að A-Team þættirnir gömlu hefðu verið svo fallegir og fjölskylduvænir. Eins og sést í vídeóinu hér að neðan var karakter Mr. T í… Lesa meira

Bourne Nr. 4 – nýjar útlínur


Aðdáendur njósnarans Jason Bourne, sem er nær ódrepandi nagli, geta farið að láta sig hlakka til því Universal vinnur hörðum höndum að fjórðu myndinni í seríunni, Bourne Legacy, en það er Óskarsverðlaunahafinn Matt Damon sem hingað til hefur túlkað Bourne. Samkvæmt nýjustu fregnum frá Hollywood hafa framleiðendur ráðið handritshöfund myndarinnar…

Aðdáendur njósnarans Jason Bourne, sem er nær ódrepandi nagli, geta farið að láta sig hlakka til því Universal vinnur hörðum höndum að fjórðu myndinni í seríunni, Bourne Legacy, en það er Óskarsverðlaunahafinn Matt Damon sem hingað til hefur túlkað Bourne. Samkvæmt nýjustu fregnum frá Hollywood hafa framleiðendur ráðið handritshöfund myndarinnar… Lesa meira

Viltu komast frítt á A-Team forsýningu?


Nú upp á síðkastið hefur Sena boðið upp á sérstakar almennar forsýningar á The A-Team, og þær verða einnig yfir alla helgina. Við hjá Kvikmyndir.is höfum þó frátekið næstum því heilan bíósal núna á laugardaginn (12. júní) til þess að geta boðið okkar notendum frítt á þessa þrælskemmtilegu sumarsprengju. Ef…

Nú upp á síðkastið hefur Sena boðið upp á sérstakar almennar forsýningar á The A-Team, og þær verða einnig yfir alla helgina. Við hjá Kvikmyndir.is höfum þó frátekið næstum því heilan bíósal núna á laugardaginn (12. júní) til þess að geta boðið okkar notendum frítt á þessa þrælskemmtilegu sumarsprengju. Ef… Lesa meira

Hafmeyjumynd lofar góðu


Miðað við meðfylgjandi myndir þá gæti neðansjávarævintýrið Empires of the Deep ( áður Hafmeyju eyjan ) orðið mikil veisla fyrir augað. Í aðalhlutverki er Olga Kurylenko, sem leikur lokkandi hafmey. Myndin fjallar um hafmeyjar og dularfullt líf þeirra og atferli, en þær lenda í ýmsum hættum og ævintýrum á ferð…

Miðað við meðfylgjandi myndir þá gæti neðansjávarævintýrið Empires of the Deep ( áður Hafmeyju eyjan ) orðið mikil veisla fyrir augað. Í aðalhlutverki er Olga Kurylenko, sem leikur lokkandi hafmey. Myndin fjallar um hafmeyjar og dularfullt líf þeirra og atferli, en þær lenda í ýmsum hættum og ævintýrum á ferð… Lesa meira

Ben Stiller með í Grossman mynd


Fréttin um hugsanlega kvikmynd um umboðsmanninn stórkostlega Les Grossman, leikinn af Tom Cruise, hefur greinilega fengið vængi og í dag birtir Dv.is frétt um málið. Þar kemur meðal annars fram að sjálfur Ben Stiller, sem leikstýrði Grossman/Cruise í Tropic Thunder, ætli eitthvað að blanda sér í málið – sem er…

Fréttin um hugsanlega kvikmynd um umboðsmanninn stórkostlega Les Grossman, leikinn af Tom Cruise, hefur greinilega fengið vængi og í dag birtir Dv.is frétt um málið. Þar kemur meðal annars fram að sjálfur Ben Stiller, sem leikstýrði Grossman/Cruise í Tropic Thunder, ætli eitthvað að blanda sér í málið - sem er… Lesa meira

Bíótalsmenn í Myndvarpi


Ari Gunnar Þorsteinsson heldur áfram að senda út myndvarpið sitt og í nýjasta þættinum fær hann til sín þá Tomma og Sindra til sín í heimsókn. Meðal annars þá spjalla þeir um Bíótal og þær myndir sem þeir eru spenntastir að sjá í sumar. Hlusta má á þáttinn á myndvarp.libsyn.com…

Ari Gunnar Þorsteinsson heldur áfram að senda út myndvarpið sitt og í nýjasta þættinum fær hann til sín þá Tomma og Sindra til sín í heimsókn. Meðal annars þá spjalla þeir um Bíótal og þær myndir sem þeir eru spenntastir að sjá í sumar. Hlusta má á þáttinn á myndvarp.libsyn.com… Lesa meira

Toy Story 3 – fjör á bakvið tjöldin


Það styttist í að teiknimyndin Toy Story 3 verði frumsýnd hér á landi sem og um heim allan. Það er því gaman að birta hér „behind the scenes“ upptökur af leikurunum að tala fyrir teiknimyndafígúrurnar. Þeir virðast njóta sín til fulls leikararnir, og eru greinilega ánægðir að fá aftur tækifæri…

Það styttist í að teiknimyndin Toy Story 3 verði frumsýnd hér á landi sem og um heim allan. Það er því gaman að birta hér "behind the scenes" upptökur af leikurunum að tala fyrir teiknimyndafígúrurnar. Þeir virðast njóta sín til fulls leikararnir, og eru greinilega ánægðir að fá aftur tækifæri… Lesa meira

Bíótal – tvær vinsælustu myndirnar


Við viljum vekja sérstaka athygli á nýjum bíótalsþáttum þeirra Tómasar og Sindra, en þeir eru komnir inn á síðuna og má sjá hér undir vídeóglugganum til hægri, eða á undirsíðum viðkomandi mynda. Tómas og Sindri fjalla um tvær vinsælustu myndirnar á Íslandi í dag, en það eru myndirnar Get him…

Við viljum vekja sérstaka athygli á nýjum bíótalsþáttum þeirra Tómasar og Sindra, en þeir eru komnir inn á síðuna og má sjá hér undir vídeóglugganum til hægri, eða á undirsíðum viðkomandi mynda. Tómas og Sindri fjalla um tvær vinsælustu myndirnar á Íslandi í dag, en það eru myndirnar Get him… Lesa meira