Nú þegar sjónvarpsþáttunum Lost er lokið, eftir 6 þáttaraðir sem annaðhvort gerði fólk brjálað af pirringi eða breytti venjulegu fólki í algera Lost-sjúklinga, eru margir leikmunir og fleira tengt þáttunum og tökum á þeim ennþá til. Uppboðsfyrirtækið Profiles in History, sem hefur sérhæft sig í uppboðum á frægum munum úr…
Nú þegar sjónvarpsþáttunum Lost er lokið, eftir 6 þáttaraðir sem annaðhvort gerði fólk brjálað af pirringi eða breytti venjulegu fólki í algera Lost-sjúklinga, eru margir leikmunir og fleira tengt þáttunum og tökum á þeim ennþá til. Uppboðsfyrirtækið Profiles in History, sem hefur sérhæft sig í uppboðum á frægum munum úr… Lesa meira
Fréttir
Kvikmyndir.is forsýning(ar)!
Þá er komið að því! Stærsti viðburður okkar til þessa. Eftir cirka tvær vikur ætlar Kvikmyndir.is í samstarfi við Myndform að halda tvær sturlaðar stemmningarforsýningar, tvö kvöld í röð. Myndirnar sem verða í boði eru SCOTT PILGRIM VS. THE WORLD og THE EXPENDABLES. Miðasala fer upp eftir helgi og mun…
Þá er komið að því! Stærsti viðburður okkar til þessa. Eftir cirka tvær vikur ætlar Kvikmyndir.is í samstarfi við Myndform að halda tvær sturlaðar stemmningarforsýningar, tvö kvöld í röð. Myndirnar sem verða í boði eru SCOTT PILGRIM VS. THE WORLD og THE EXPENDABLES. Miðasala fer upp eftir helgi og mun… Lesa meira
Scott Pilgrim: Mín skoðun
Það er ekki líkt mér að hoppa hingað beint inn á fréttasvæðið og tjá samstundis skoðanir mínar á einhverju (eða hvað?), en þar sem verslunamannahelgin er við hendi (sem þýðir að ég er í extra góðu skapi) langar mig til að tala aðeins um mynd sem ég sá fyrir stuttu:…
Það er ekki líkt mér að hoppa hingað beint inn á fréttasvæðið og tjá samstundis skoðanir mínar á einhverju (eða hvað?), en þar sem verslunamannahelgin er við hendi (sem þýðir að ég er í extra góðu skapi) langar mig til að tala aðeins um mynd sem ég sá fyrir stuttu:… Lesa meira
Trailer fyrir Jóga
Í gær birtum við fyrsta plakatið fyrir myndina um skógarbjörninn Jóga sem býr í Jellystone þjóðgarðinum í Bandaríkjunum. Á yahoo vefnum hefur nú verið birtur fyrsti trailerinn úr myndinni, en myndin er hefðbundin leikin kvikmynd með teiknuðum fígúrum. Dan Aykroyd talar fyrir Jóga og Justin Timberlake fyrir vin hans Boo-Boo.…
Í gær birtum við fyrsta plakatið fyrir myndina um skógarbjörninn Jóga sem býr í Jellystone þjóðgarðinum í Bandaríkjunum. Á yahoo vefnum hefur nú verið birtur fyrsti trailerinn úr myndinni, en myndin er hefðbundin leikin kvikmynd með teiknuðum fígúrum. Dan Aykroyd talar fyrir Jóga og Justin Timberlake fyrir vin hans Boo-Boo.… Lesa meira
Getraun: NINE
Í dag kemur söngva- og dansmyndin NINE út á DVD. Sú mynd fjallar um Guido Contini, heimsfrægan kvikmyndaleikstjóra sem horfist í augu við miðaldurs-kreppuna ógurlegu. Bæði einkalíf hans og listrænir hæfileikar líða fyrir persónulegar flækjur hans og hann verður að gera upp málin við konurnar í lífi sínu, sem eru…
Í dag kemur söngva- og dansmyndin NINE út á DVD. Sú mynd fjallar um Guido Contini, heimsfrægan kvikmyndaleikstjóra sem horfist í augu við miðaldurs-kreppuna ógurlegu. Bæði einkalíf hans og listrænir hæfileikar líða fyrir persónulegar flækjur hans og hann verður að gera upp málin við konurnar í lífi sínu, sem eru… Lesa meira
Dakota Fanning útskrifuð úr barnaskólanum
Ný gagnrýni um myndina The Runaways hefur verið birt hér á kvikmyndir.is eftir Tómas Valgeirsson aðalgagnrýnanda síðunnar. Umfjöllunina má nálgast hér í fullri lengd. Tómas er þokkalega sáttur við myndina og gefur henni sex stjörnur af tíu mögulegum. Í myndinni er leikkonan Dakota Fanning orðin fullorðin og tilbúin að hrista…
Ný gagnrýni um myndina The Runaways hefur verið birt hér á kvikmyndir.is eftir Tómas Valgeirsson aðalgagnrýnanda síðunnar. Umfjöllunina má nálgast hér í fullri lengd. Tómas er þokkalega sáttur við myndina og gefur henni sex stjörnur af tíu mögulegum. Í myndinni er leikkonan Dakota Fanning orðin fullorðin og tilbúin að hrista… Lesa meira
Jógi og Boo-Boo í bíó um jólin
Hver kannast ekki við vinalega teiknimyndabjörninn Jóga björn. Nú er von á þessum glaðlega en loðna og snyrtilega klædda birni í bíó í þrívídd um næstu jól. Myndinni er leikstýrt af Eric Brevig og í myndinni tala leikararnir Dan Aykroyd, Justin Timberlake, Tom Cavanagh, Anna Faris og Andy Daly. Í…
Hver kannast ekki við vinalega teiknimyndabjörninn Jóga björn. Nú er von á þessum glaðlega en loðna og snyrtilega klædda birni í bíó í þrívídd um næstu jól. Myndinni er leikstýrt af Eric Brevig og í myndinni tala leikararnir Dan Aykroyd, Justin Timberlake, Tom Cavanagh, Anna Faris og Andy Daly. Í… Lesa meira
Craig verður Blomkvist
Daniel Craig,sem þekktastur er fyrir leik sinn í hlutverki James Bond, hefur tekið að sér hlutverk rannsóknarblaðamannsins Mikaels Blomkvist í endurgerð myndarinnar „The Girl With the Dragon Tattoo“, eða Karlar sem hata konur, eins og hún hét hér á Íslandi. Auk þess mun hann leika í framhaldsmyndunum tveimur sem á…
Daniel Craig,sem þekktastur er fyrir leik sinn í hlutverki James Bond, hefur tekið að sér hlutverk rannsóknarblaðamannsins Mikaels Blomkvist í endurgerð myndarinnar "The Girl With the Dragon Tattoo", eða Karlar sem hata konur, eins og hún hét hér á Íslandi. Auk þess mun hann leika í framhaldsmyndunum tveimur sem á… Lesa meira
Redford og Estevez á TIFF
Á meðal helstu atriða á kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada í ár verða heimsfrumsýningar á myndum tveggja heimsþekktra kvikmyndaleikara og leikstjóra, þeirra Roberts Redfords og Emilio Estevez. Hátíðin í ár er sú 35. í röðinni og verða sýndar alls 290 myndir á hátíðinni, sem er reyndar nokkru minna en í…
Á meðal helstu atriða á kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada í ár verða heimsfrumsýningar á myndum tveggja heimsþekktra kvikmyndaleikara og leikstjóra, þeirra Roberts Redfords og Emilio Estevez. Hátíðin í ár er sú 35. í röðinni og verða sýndar alls 290 myndir á hátíðinni, sem er reyndar nokkru minna en í… Lesa meira
Sucker Punch trailerinn sparkar í rassa
Skyndilega er dottinn í hús „teaser“ trailer fyrir nýjustu mynd Zacks Snyder (300, Watchmen), Sucker Punch. Eins og gildir um allar myndir Snyders, þá er mikið lagt upp úr útliti og stíl, og þetta sýnishorn er svo sannarlega algjör grautur af sjónrænu brjálæði. Snyder er heldur ekki feiminn við að…
Skyndilega er dottinn í hús "teaser" trailer fyrir nýjustu mynd Zacks Snyder (300, Watchmen), Sucker Punch. Eins og gildir um allar myndir Snyders, þá er mikið lagt upp úr útliti og stíl, og þetta sýnishorn er svo sannarlega algjör grautur af sjónrænu brjálæði. Snyder er heldur ekki feiminn við að… Lesa meira
Ameríska Lisbeth fundin?
David Fincher er á fullu ásamt framleiðendum að leita að hinni „amerísku“ Lisbeth Salander, þar sem leikstjórinn er ákveðinn í að endurgera sænsku spennumyndina Karlar sem Hata Konur (eða The Girl with the Dragon Tattoo, eins og hún heitir í BNA) sem byggð er á skáldsögu eftir Stieg Larsson. Íslendingar…
David Fincher er á fullu ásamt framleiðendum að leita að hinni "amerísku" Lisbeth Salander, þar sem leikstjórinn er ákveðinn í að endurgera sænsku spennumyndina Karlar sem Hata Konur (eða The Girl with the Dragon Tattoo, eins og hún heitir í BNA) sem byggð er á skáldsögu eftir Stieg Larsson. Íslendingar… Lesa meira
Inception langvinsælust!
Aðsóknartölur helgarinnar eru komnar inn og það ætti ekki að koma neinum á óvart að Inception skuli vera allra vinsælasta myndin á klakanum í dag. Núna hafa u.þ.b. 15 þúsund manns á íslandi borið hana augum og bíógestir fundu kannski einhverjir fyrir því að það var allt KLIKKAÐ að gera…
Aðsóknartölur helgarinnar eru komnar inn og það ætti ekki að koma neinum á óvart að Inception skuli vera allra vinsælasta myndin á klakanum í dag. Núna hafa u.þ.b. 15 þúsund manns á íslandi borið hana augum og bíógestir fundu kannski einhverjir fyrir því að það var allt KLIKKAÐ að gera… Lesa meira
Casey kærður fyrir kynferðisáreitni
Bandaríski Hollywood leikarinn Casey Affleck vinnur nú að heimildarmynd um vin sinn Joaquin Phoenix. Hann stendur nú í dómsmáli sem tengist myndinni en kona sem vann að myndinnni hefur kært leikarann fyrir kynferðislega áreitni. Lögmaður Affleck og framleiðslufyrirtækis hans Flemmy Prods, Michael Plonsker, segir í yfirlýsingu að þeir neiti öllum…
Bandaríski Hollywood leikarinn Casey Affleck vinnur nú að heimildarmynd um vin sinn Joaquin Phoenix. Hann stendur nú í dómsmáli sem tengist myndinni en kona sem vann að myndinnni hefur kært leikarann fyrir kynferðislega áreitni. Lögmaður Affleck og framleiðslufyrirtækis hans Flemmy Prods, Michael Plonsker, segir í yfirlýsingu að þeir neiti öllum… Lesa meira
Leikhópur The Avengers kynntur á Comic-Con
Í lok kynningar Marvel Studios á Thor og Captain America í gærkvöld á Comic-Con í San Diego var sannkallaðri sprengju varpað á áhorfendur þegar ljósin voru skyndilega slökkt og sýndur var stuttur tíser fyrir The Avengers, sem hefur lengi verið í undirbúningi. Að því loknu skoppaði Samuel L. Jackson upp…
Í lok kynningar Marvel Studios á Thor og Captain America í gærkvöld á Comic-Con í San Diego var sannkallaðri sprengju varpað á áhorfendur þegar ljósin voru skyndilega slökkt og sýndur var stuttur tíser fyrir The Avengers, sem hefur lengi verið í undirbúningi. Að því loknu skoppaði Samuel L. Jackson upp… Lesa meira
Comic-Con – Dagbók: Laugardagur
Það gerðist alltof margt í dag til að skrifa eitthvað gáfulegt um það. Því verður þessi dagbókarfærsla í punktaformi og tvennt það merkilegasta birt í sérfréttum í staðinn. 1: Sucker Punch, nýjasta mynd Zacks Snyder, stal senunni af Green Lantern og Harry Potter á kynningu Warner Bros. í morgun. Þar…
Það gerðist alltof margt í dag til að skrifa eitthvað gáfulegt um það. Því verður þessi dagbókarfærsla í punktaformi og tvennt það merkilegasta birt í sérfréttum í staðinn. 1: Sucker Punch, nýjasta mynd Zacks Snyder, stal senunni af Green Lantern og Harry Potter á kynningu Warner Bros. í morgun. Þar… Lesa meira
Maður stunginn á Resident Evil-kynningu á Comic-Con
Á Comic-Con eru um 120.000 gestir sem keppast um það takmarkaða pláss sem er á hverjum atburði á hátíðinni. Stærsti salurinn tekur um 6.500 manns í sæti, þannig að ekki komast allir að sem vilja. En þröngt mega sáttir sitja. Hins vegar voru tveir menn ekki beint sáttir með hvorn…
Á Comic-Con eru um 120.000 gestir sem keppast um það takmarkaða pláss sem er á hverjum atburði á hátíðinni. Stærsti salurinn tekur um 6.500 manns í sæti, þannig að ekki komast allir að sem vilja. En þröngt mega sáttir sitja. Hins vegar voru tveir menn ekki beint sáttir með hvorn… Lesa meira
Saw í heimsmetabók Guinness
Saw hryllingsmyndaserían hefur nú komist í heimsmetabók Guinness og hlotið þar titilinn Best heppnaða hryllingsmyndasería allra tíma. Þetta tilkynnti framleiðandi myndanna, Mark Burg, í vikunni. „Ég er enn í losti,“ sagði Burg við fréttastofuna Reuters. „Það að við séum búin að slá út frægar seríur eins og Friday the 13th,…
Saw hryllingsmyndaserían hefur nú komist í heimsmetabók Guinness og hlotið þar titilinn Best heppnaða hryllingsmyndasería allra tíma. Þetta tilkynnti framleiðandi myndanna, Mark Burg, í vikunni. "Ég er enn í losti," sagði Burg við fréttastofuna Reuters. "Það að við séum búin að slá út frægar seríur eins og Friday the 13th,… Lesa meira
Comic-Con – Dagbók: Föstudagur
Ég (Erlingur) var nánast eingöngu umkringdur Scott Pilgrim í allan dag. Kolbrún var viðstödd kynningar á Drive Angry 3D, Skyline, Super, Don’t Be Afraid of the Dark, The Other Guys, Green Hornet, Priest 3D, 30 Days of Night: Dark Days og Ironclad og er svo þreytt eftir þetta að ég…
Ég (Erlingur) var nánast eingöngu umkringdur Scott Pilgrim í allan dag. Kolbrún var viðstödd kynningar á Drive Angry 3D, Skyline, Super, Don't Be Afraid of the Dark, The Other Guys, Green Hornet, Priest 3D, 30 Days of Night: Dark Days og Ironclad og er svo þreytt eftir þetta að ég… Lesa meira
TÍAN aftur?
Ef það er eitthvað sem ég er sérstaklega þakklátur fyrir þá er það ánægja notenda hér á síðunni. Í kringum seinasta vetur var ég með vikulega pistla þar sem ég bjó til mína eigin topp(og botn)lista. Þessi litli dálkur var kallaður Tían og kom oftast út um helgar. Eftir að…
Ef það er eitthvað sem ég er sérstaklega þakklátur fyrir þá er það ánægja notenda hér á síðunni. Í kringum seinasta vetur var ég með vikulega pistla þar sem ég bjó til mína eigin topp(og botn)lista. Þessi litli dálkur var kallaður Tían og kom oftast út um helgar. Eftir að… Lesa meira
Framkvæmdi sín eigin stönt – Angelina Jolie á Comic-Con
Salt þarf líklega ekki að kynna fyrir lesendum kvikmynda.is. Til að kveikja í aðdáendum sátu leikstjóri myndarinnar, Phillip Noyce, framleiðandinn Lorenzo di Bonaventura, leikararnir Liev Schreiber og Angelina Jolie fyrir svörum. Ánægja áhorfenda yfir komu Jolie leyndi sér ekki. Spurð hvers vegna hún ákvað að slá til sagðist hún hafa…
Salt þarf líklega ekki að kynna fyrir lesendum kvikmynda.is. Til að kveikja í aðdáendum sátu leikstjóri myndarinnar, Phillip Noyce, framleiðandinn Lorenzo di Bonaventura, leikararnir Liev Schreiber og Angelina Jolie fyrir svörum. Ánægja áhorfenda yfir komu Jolie leyndi sér ekki. Spurð hvers vegna hún ákvað að slá til sagðist hún hafa… Lesa meira
Comic-Con – Dagbók: Fimmtudagur
Eftir þrjá góða tíma í röð með öllum hinum nörðunum, sem höfðu mestan áhuga á hvort Íslendingar ætu í alvöru hákarl sem hefur verið grafinn í jörðu og hvort „that volcano“ væri hætt að trufla þá, komst ég loksins loksins inn í Hall H, stóra kvikmynda-panel salinn. Var það þess…
Eftir þrjá góða tíma í röð með öllum hinum nörðunum, sem höfðu mestan áhuga á hvort Íslendingar ætu í alvöru hákarl sem hefur verið grafinn í jörðu og hvort „that volcano“ væri hætt að trufla þá, komst ég loksins loksins inn í Hall H, stóra kvikmynda-panel salinn. Var það þess… Lesa meira
Krúttlegt, karate og jarðarför
Tómas Valgeirsson aðal kvikmyndagagnrýnandi kvikmyndir.is lætur ekki deigan síga og hefur nú birt þrjár nýjar umfjallanir á síðunni. Fyrri umfjöllunin er um „krúttlega“ mynd sem er kannski ekki á allra vörum, og heitir Babies. Tómas er ekkert að rifna úr spenningi yfir myndinni: „Þessi mynd sýnir bara ungabörn gera… tjah……
Tómas Valgeirsson aðal kvikmyndagagnrýnandi kvikmyndir.is lætur ekki deigan síga og hefur nú birt þrjár nýjar umfjallanir á síðunni. Fyrri umfjöllunin er um "krúttlega" mynd sem er kannski ekki á allra vörum, og heitir Babies. Tómas er ekkert að rifna úr spenningi yfir myndinni: "Þessi mynd sýnir bara ungabörn gera... tjah...… Lesa meira
Comic-Con – Dagbók: Preview Night
Comic-Con hófst með látum í kvöld þar sem svokallað „Preview Night“ var haldið fyrir hörðustu aðdáendurna, sem gátu fengið fyrstu rúntana um kynningarbása myndasögufyrirtækja, leikjaframleiðenda og kvikmyndastúdíóanna, keypt besta dótið í sölubásunum á undan öllum öðrum og fengið fyrstu eiginhandaráritarnirnar hjá hetjunum sínum. Kvikmyndasýningarnar voru ekki í forgrunni í kvöld,…
Comic-Con hófst með látum í kvöld þar sem svokallað "Preview Night" var haldið fyrir hörðustu aðdáendurna, sem gátu fengið fyrstu rúntana um kynningarbása myndasögufyrirtækja, leikjaframleiðenda og kvikmyndastúdíóanna, keypt besta dótið í sölubásunum á undan öllum öðrum og fengið fyrstu eiginhandaráritarnirnar hjá hetjunum sínum. Kvikmyndasýningarnar voru ekki í forgrunni í kvöld,… Lesa meira
Bíótalsmenn ræða endurgerðir
Ari Gunnar Þorsteinsson heldur áfram að senda út myndvarpið sitt og í nýjasta þættinum fær hann til sín þá Tomma Valgeirs og Sindra Gretars til sín aftur í heimsókn og í þetta sinn ræða þeir um góðar og vondar endurgerðir. Hlusta má á þáttinn hér og á facebook-síðu Myndvarps. Endilega…
Ari Gunnar Þorsteinsson heldur áfram að senda út myndvarpið sitt og í nýjasta þættinum fær hann til sín þá Tomma Valgeirs og Sindra Gretars til sín aftur í heimsókn og í þetta sinn ræða þeir um góðar og vondar endurgerðir. Hlusta má á þáttinn hér og á facebook-síðu Myndvarps. Endilega… Lesa meira
Kvikmyndir.is og Myndir mánaðarins á Comic-Con
Næstu daga, 7 tímabelti í burtu, í San Diego á vesturströnd Bandaríkjanna, verður myndasögu- og kvikmyndahátíðin Comic-Con haldin með pompi og prakt. Þetta er ein stærsta ráðstefna og hátíð tengd kvikmyndum í heiminum, enda eru öll stóru stúdíóin með íburðarmiklar kynningar á væntanlegu efni sínu á hátíðinni. Í fyrsta sinn…
Næstu daga, 7 tímabelti í burtu, í San Diego á vesturströnd Bandaríkjanna, verður myndasögu- og kvikmyndahátíðin Comic-Con haldin með pompi og prakt. Þetta er ein stærsta ráðstefna og hátíð tengd kvikmyndum í heiminum, enda eru öll stóru stúdíóin með íburðarmiklar kynningar á væntanlegu efni sínu á hátíðinni. Í fyrsta sinn… Lesa meira
Valentine´s Day framhald á leiðinni?
Nú ættu allir rómantískir menn og konur að kætast því miðað við ummæli sem leikarinn Ashton Kutcher lét falla við fjölmiðla í Ástralíu við kynningu á nýjustu mynd sinni Killers, er von á framhaldi hinnar ofur rómantísku myndar Valentine´s Day. Ashthon var nokkuð áberandi í þeirri mynd og lék hlutverk…
Nú ættu allir rómantískir menn og konur að kætast því miðað við ummæli sem leikarinn Ashton Kutcher lét falla við fjölmiðla í Ástralíu við kynningu á nýjustu mynd sinni Killers, er von á framhaldi hinnar ofur rómantísku myndar Valentine´s Day. Ashthon var nokkuð áberandi í þeirri mynd og lék hlutverk… Lesa meira
Tong Gang býst við 1,5 milljarði í kínverska kassann
Bíómenningin í Kína hefur styrkst svo um munar á þessu ári, en tekjur af bíósýningum jukust um 86% á fyrri helmingi ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Tekjurnar numu alls 714 milljónum Bandaríkjadala á tímabilinu en ástæðuna fyrir þessari tekjuaukningu má að stærstum hluta rekja til hinnar geysivinsælu þrívíddarmyndar…
Bíómenningin í Kína hefur styrkst svo um munar á þessu ári, en tekjur af bíósýningum jukust um 86% á fyrri helmingi ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Tekjurnar numu alls 714 milljónum Bandaríkjadala á tímabilinu en ástæðuna fyrir þessari tekjuaukningu má að stærstum hluta rekja til hinnar geysivinsælu þrívíddarmyndar… Lesa meira
Lohan er nunna í Machete
Þó að Lindsey Lohan sé mest í fréttum þessa dagana vegna dómsmála og vandræðagangs, þá tekst henni að vinna aðeins inn á milli við kvikmyndaleik. Eins og kvikmyndir.is hafa sagt frá áður þá er Robert Rodriguez myndin Machete væntanleg í bíó í haust, en meðal leikara þar er einmitt Lindsey…
Þó að Lindsey Lohan sé mest í fréttum þessa dagana vegna dómsmála og vandræðagangs, þá tekst henni að vinna aðeins inn á milli við kvikmyndaleik. Eins og kvikmyndir.is hafa sagt frá áður þá er Robert Rodriguez myndin Machete væntanleg í bíó í haust, en meðal leikara þar er einmitt Lindsey… Lesa meira
Ásgarður lítur svona út
Ef einhver var að velta fyrir sér hvernig Hollywood sér sjálft himnaríki norrænu guðanna fyrir sér, Ásgarð, þá lítur hann svona út. (Sjá mynd að neðan. ) Þessi mynd er tekin af settinu á hasarmyndinni Thor, sem gerð er eftir samnefndri teiknimyndasöguhetju og á sér fyrirmynd í norræna þrumuguðinum Þór,…
Ef einhver var að velta fyrir sér hvernig Hollywood sér sjálft himnaríki norrænu guðanna fyrir sér, Ásgarð, þá lítur hann svona út. (Sjá mynd að neðan. ) Þessi mynd er tekin af settinu á hasarmyndinni Thor, sem gerð er eftir samnefndri teiknimyndasöguhetju og á sér fyrirmynd í norræna þrumuguðinum Þór,… Lesa meira
Inception Bíótal
Við vekjum athygli á nýju Bíótali um Inception, beint úr ofninum, sem er komið á undirsíðu Inception og er einnig aðgengilegt á forsíðunni undir vídeóspilaranum, en við mælum með að horfa á það hér á TV síðunni okkar. Þeir Sindri og Tómas fara yfir og bera saman aðrar myndir leikstjórans…
Við vekjum athygli á nýju Bíótali um Inception, beint úr ofninum, sem er komið á undirsíðu Inception og er einnig aðgengilegt á forsíðunni undir vídeóspilaranum, en við mælum með að horfa á það hér á TV síðunni okkar. Þeir Sindri og Tómas fara yfir og bera saman aðrar myndir leikstjórans… Lesa meira

