Lohan er nunna í Machete

Þó að Lindsey Lohan sé mest í fréttum þessa dagana vegna dómsmála og vandræðagangs, þá tekst henni að vinna aðeins inn á milli við kvikmyndaleik. Eins og kvikmyndir.is hafa sagt frá áður þá er Robert Rodriguez myndin Machete væntanleg í bíó í haust, en meðal leikara þar er einmitt Lindsey Lohan. Hér sést hún vígaleg í hlutverki sínu sem nunna með vélbyssu:

Stikk: