Á þessum tíma fyrir ári síðan voru allir að verða vitlausir af spenningi yfir Avatar, og líka forvitni um hvort hún ætti eftir að svínvirka og standast væntingar í miðasölunni eða floppa með feitum hvelli. Sjálfur gleymi ég aldrei þeim „meh“ viðtökum sem fyrsti trailerinn fékk en síðan um leið…
Á þessum tíma fyrir ári síðan voru allir að verða vitlausir af spenningi yfir Avatar, og líka forvitni um hvort hún ætti eftir að svínvirka og standast væntingar í miðasölunni eða floppa með feitum hvelli. Sjálfur gleymi ég aldrei þeim "meh" viðtökum sem fyrsti trailerinn fékk en síðan um leið… Lesa meira
Fréttir
Þrumuguðinn Þór lentur á netinu
Nú styttist óðum í að kvikmyndin um Þrumuguðinn Þór birist okkur á hvíta tjaldinu en rétt í þessu var fyrsta stiklan úr myndinni að lenda á netinu. Myndin fjallar um norska guðinn og Marvel-ofurhetjuna Þór, en hann er gerður útlægur af föður sínum Óðni fyrir gífurlegan hroka. Hann er sendur…
Nú styttist óðum í að kvikmyndin um Þrumuguðinn Þór birist okkur á hvíta tjaldinu en rétt í þessu var fyrsta stiklan úr myndinni að lenda á netinu. Myndin fjallar um norska guðinn og Marvel-ofurhetjuna Þór, en hann er gerður útlægur af föður sínum Óðni fyrir gífurlegan hroka. Hann er sendur… Lesa meira
Getraun: Narnia 3 (bíómiðar)
Viltu vinna opna boðsmiða á The Chronicles of Narnia: The Voyage of the Dawn Treader? Ef svo er þá er um að gera að freista gæfunnar hérna því undirritaður fékk slíka í hendurnar og markmiðið er að spreða þeim á notendur. Myndin er heimsfrumsýnd um helgina. Leikreglur eru ekki flóknar.…
Viltu vinna opna boðsmiða á The Chronicles of Narnia: The Voyage of the Dawn Treader? Ef svo er þá er um að gera að freista gæfunnar hérna því undirritaður fékk slíka í hendurnar og markmiðið er að spreða þeim á notendur. Myndin er heimsfrumsýnd um helgina. Leikreglur eru ekki flóknar.… Lesa meira
Jackman þjálfar vélmenni í nýrri stiklu
Nýlega birtist á netinu stikla úr næstu mynd ástralska leikarans Hugh Jackman, Real Steel. Í myndinni leikur Jackman fyrrverandi atvinnumann í hnefaleikum en síðan hann gaf þá list upp á bátinn hefur hún heldur betur breyst. Það eru ekki lengir menn sem berjast í hringnum heldur vélmenni sem þjálfararnir stýra.…
Nýlega birtist á netinu stikla úr næstu mynd ástralska leikarans Hugh Jackman, Real Steel. Í myndinni leikur Jackman fyrrverandi atvinnumann í hnefaleikum en síðan hann gaf þá list upp á bátinn hefur hún heldur betur breyst. Það eru ekki lengir menn sem berjast í hringnum heldur vélmenni sem þjálfararnir stýra.… Lesa meira
Fleiri leikarar bætast við The Hobbit
Nú hreinlega hrynja inn fréttirnar um The Hobbit, sem ótalmargir bíða óþreyjufullir eftir að lendi í kvikmyndahúsum. Leikstjórinn, Peter Jackson, er nú á fullu að fá til sín leikara í myndina og hefur hann nú fengið til sín kunnulegt andlit. Cate Blanchett mun endurtaka hlutverk sitt úr The Lord of…
Nú hreinlega hrynja inn fréttirnar um The Hobbit, sem ótalmargir bíða óþreyjufullir eftir að lendi í kvikmyndahúsum. Leikstjórinn, Peter Jackson, er nú á fullu að fá til sín leikara í myndina og hefur hann nú fengið til sín kunnulegt andlit. Cate Blanchett mun endurtaka hlutverk sitt úr The Lord of… Lesa meira
Neeson talar um Clash of the Titans 2
Liam Neeson, sem fór með hlutverk Seifs í stórmyndinni Clash of the Titans, hefur nú staðfest að framhaldið er í vinnslu. Í nýlegu viðtali segir Neeson frá því að unnið er hörðum höndum að handritinu og að myndin muni bera heitið Wrath of the Titans. Clash of the Titans kom…
Liam Neeson, sem fór með hlutverk Seifs í stórmyndinni Clash of the Titans, hefur nú staðfest að framhaldið er í vinnslu. Í nýlegu viðtali segir Neeson frá því að unnið er hörðum höndum að handritinu og að myndin muni bera heitið Wrath of the Titans. Clash of the Titans kom… Lesa meira
Getraun: The Expendables (DVD/BR)
Harðasta mynd ársins, The Expendables (hver önnur?), dettur í verslanir á morgun á bæði DVD og Blu-Ray og að því gefnu munum við gefa eintök af myndinni, og þá í sitthvoru formatinu – í fyrsta sinn! Mikið rétt! Hægt er að vinna sér inn þessa testósterónbombu bæði í venjulegri DVD…
Harðasta mynd ársins, The Expendables (hver önnur?), dettur í verslanir á morgun á bæði DVD og Blu-Ray og að því gefnu munum við gefa eintök af myndinni, og þá í sitthvoru formatinu - í fyrsta sinn! Mikið rétt! Hægt er að vinna sér inn þessa testósterónbombu bæði í venjulegri DVD… Lesa meira
Russell Crowe biður þig um hjálp
Stórleikarinn Russell Crowe berst nú eins og hundur fyrir framhaldinu að stórmyndinni Master & Commander: The Far Side of the World. Myndin var tilnefnd til fjölda Óskarsverðlauna árið 2003 og var handritið að framhaldinu komið í hendur Crowe og kvikmyndaversins 20th Century Fox. En nú virðist sem höfuðpaurarnir hjá 20th…
Stórleikarinn Russell Crowe berst nú eins og hundur fyrir framhaldinu að stórmyndinni Master & Commander: The Far Side of the World. Myndin var tilnefnd til fjölda Óskarsverðlauna árið 2003 og var handritið að framhaldinu komið í hendur Crowe og kvikmyndaversins 20th Century Fox. En nú virðist sem höfuðpaurarnir hjá 20th… Lesa meira
Favreau hefur ekki hugmynd um Iron Man 3
Leikstjórinn Jon Favreau sagði í nýlegu viðtali að hann hafi ekki hugmynd um hvað Iron Man 3 muni fjalla. Favreau, sem leikstýrði bæði Iron Man og Iron Man 2, staðfesti að þriðja myndin í seríunni um snillinginn Tony Stark verði beint framhald af stórmyndinni The Avengers. The Avengers, sem veðrur…
Leikstjórinn Jon Favreau sagði í nýlegu viðtali að hann hafi ekki hugmynd um hvað Iron Man 3 muni fjalla. Favreau, sem leikstýrði bæði Iron Man og Iron Man 2, staðfesti að þriðja myndin í seríunni um snillinginn Tony Stark verði beint framhald af stórmyndinni The Avengers. The Avengers, sem veðrur… Lesa meira
Stone orðin ljóska fyrir köngulóarmanninn
Kvikmyndastjarnarn vinsæla Emma Stone frumsýndi um síðustu helgi háralitinn sem hún mun vera með í næstu Spider-Man mynd, en þar leikur hún Gwen Stacy, kærustu köngulóarmannsins. Stacy er orðin ljóska og nokkuð breytt frá síðustu mynd, Easy-A. Emma, sem er 22 ára gömul, hefur leikið í fjölda vinsælla mynda, og…
Kvikmyndastjarnarn vinsæla Emma Stone frumsýndi um síðustu helgi háralitinn sem hún mun vera með í næstu Spider-Man mynd, en þar leikur hún Gwen Stacy, kærustu köngulóarmannsins. Stacy er orðin ljóska og nokkuð breytt frá síðustu mynd, Easy-A. Emma, sem er 22 ára gömul, hefur leikið í fjölda vinsælla mynda, og… Lesa meira
Getraun: Inception (DVD)
Jólin byrja heldur snemma hjá hörðum kvikmyndaáhugamönnum nú í ár og sérstaklega hjá Christopher Nolan-aðdáendum. Inception lendir einmitt í verslanir á morgun, þriðjudaginn 7. des, á DVD og Blu-Ray, og ég ætla að sjálfsögðu að spreða eintökum á nokkra heppna notendur í tilefni útgáfu hennar. Inception er annars ein af…
Jólin byrja heldur snemma hjá hörðum kvikmyndaáhugamönnum nú í ár og sérstaklega hjá Christopher Nolan-aðdáendum. Inception lendir einmitt í verslanir á morgun, þriðjudaginn 7. des, á DVD og Blu-Ray, og ég ætla að sjálfsögðu að spreða eintökum á nokkra heppna notendur í tilefni útgáfu hennar. Inception er annars ein af… Lesa meira
Bandaríkin: Tangled hirðir toppsætið af Harry
Disney-teiknimyndin Tangled hirti toppsætið af sjöundu Harry Potter-myndinni á sinni annarri sýningarhelgi, en um síðustu helgi varð hún að sætta sig við annað sætið. Disneyævintýrið fékk um 21,5 milljónir dollara í tekjur um helgina á meðan Harry þurfti að sætta sig við 16,7 milljónir og hrap um heil 65 prósent…
Disney-teiknimyndin Tangled hirti toppsætið af sjöundu Harry Potter-myndinni á sinni annarri sýningarhelgi, en um síðustu helgi varð hún að sætta sig við annað sætið. Disneyævintýrið fékk um 21,5 milljónir dollara í tekjur um helgina á meðan Harry þurfti að sætta sig við 16,7 milljónir og hrap um heil 65 prósent… Lesa meira
Godfather-húsið til sölu
Setrið sem Don Corleone kallaði heimili sitt í hinni goðsagankenndu Godfather er nú til sölu. Húsið, sem er rúmlega 24.000 sq. ft. og skartar hvorki meira né minna en 8 svefnherbergjum, mun ekki kosta meira en 3 milljónir bandaríkjadala. Eins og margir muna eflaust eftir var húsið meðal annars notað…
Setrið sem Don Corleone kallaði heimili sitt í hinni goðsagankenndu Godfather er nú til sölu. Húsið, sem er rúmlega 24.000 sq. ft. og skartar hvorki meira né minna en 8 svefnherbergjum, mun ekki kosta meira en 3 milljónir bandaríkjadala. Eins og margir muna eflaust eftir var húsið meðal annars notað… Lesa meira
Leonardo ákvað að vera ógnandi þegar hann fyrst hitti Robert De Niro
Kvikmyndaleikarinn og Inception stjarnan Leonardo DiCaprio segist hafa lagt mikið á sig til að hafa áhrif á Robert De Niro, þegar hann þurfti að mæta í áheyrnarprufu til De Niro, þegar hann var 16 ára gamall. Hann ákvað á endanum að reyna að vera ógnandi í prufunum. Hann segir: „Ég…
Kvikmyndaleikarinn og Inception stjarnan Leonardo DiCaprio segist hafa lagt mikið á sig til að hafa áhrif á Robert De Niro, þegar hann þurfti að mæta í áheyrnarprufu til De Niro, þegar hann var 16 ára gamall. Hann ákvað á endanum að reyna að vera ógnandi í prufunum. Hann segir: "Ég… Lesa meira
The Ghost Writer valin besta myndin í Evrópu
Pólitíska spennumyndin The Ghost Writer eftir pólska leikstjórann Roman Polanski var í dag, laugardag, valin besta myndin á evrópsku kvikmyndaverðlaununum. Myndin vann einnig verðlaun í fimm öðrum verðlaunaflokkum, þar á meðal fékk Ewan McGregor verðlaunin sem besti leikarinn. Sylvie Testud frá Frakklandi vann verðlaun sem besta leikkonan fyrir frammistöðu í…
Pólitíska spennumyndin The Ghost Writer eftir pólska leikstjórann Roman Polanski var í dag, laugardag, valin besta myndin á evrópsku kvikmyndaverðlaununum. Myndin vann einnig verðlaun í fimm öðrum verðlaunaflokkum, þar á meðal fékk Ewan McGregor verðlaunin sem besti leikarinn. Sylvie Testud frá Frakklandi vann verðlaun sem besta leikkonan fyrir frammistöðu í… Lesa meira
Depp enn með gulltönn Sparrows
Johnny Depp leikur ásamt Angelinu Jolie í myndinni The Tourist sem frumsýna á í Bandaríkjunum föstudaginn 10. desember nk. Hann segist sjaldan hafa kynnst öðrum eins ágangi Paparazzi ljósmyndara og þegar hann var í Feneyjum á Ítalíu að taka myndina ásamt Jolie. Í þessu viðtali þá er hann spurður að…
Johnny Depp leikur ásamt Angelinu Jolie í myndinni The Tourist sem frumsýna á í Bandaríkjunum föstudaginn 10. desember nk. Hann segist sjaldan hafa kynnst öðrum eins ágangi Paparazzi ljósmyndara og þegar hann var í Feneyjum á Ítalíu að taka myndina ásamt Jolie. Í þessu viðtali þá er hann spurður að… Lesa meira
Dreamworks einbeitir sér að framhaldsmyndum
Mennirnir bakvið Dreamworks kvikmyndaverið ætla að halda sig við framhaldsmyndir komandi ár en Jeffrey Katzenberg, höfuðpaur Dreamworks, ræddi það í samtali við Empire tímaritið. Samkvæmt Katzenberg eru þeir að einbeita sér að næsta framhaldi af Madagascar-seríunni, en þær myndir verða fjórar allt í allt. „Í þriðju myndinni koma þau aftur…
Mennirnir bakvið Dreamworks kvikmyndaverið ætla að halda sig við framhaldsmyndir komandi ár en Jeffrey Katzenberg, höfuðpaur Dreamworks, ræddi það í samtali við Empire tímaritið. Samkvæmt Katzenberg eru þeir að einbeita sér að næsta framhaldi af Madagascar-seríunni, en þær myndir verða fjórar allt í allt. "Í þriðju myndinni koma þau aftur… Lesa meira
Vika eftir af Laugarásvídeóleiknum
Aðeins viku í viðbót verður sérstakur leikur í gangi á myndabandaleigunni Laugarásvídeó, þar sem fólk þarf ekki að gera mikið meira en að giska á heildarmagn mynda sem eru á leigunni. Leikurinn stendur til 12. des, en á þeim degi verður liðið ár frá því að staðurinn opnaði aftur eftir…
Aðeins viku í viðbót verður sérstakur leikur í gangi á myndabandaleigunni Laugarásvídeó, þar sem fólk þarf ekki að gera mikið meira en að giska á heildarmagn mynda sem eru á leigunni. Leikurinn stendur til 12. des, en á þeim degi verður liðið ár frá því að staðurinn opnaði aftur eftir… Lesa meira
Gosling: Var feitur og atvinnulaus
Kvikmyndaleikarinn Ryan Gosling segist hafa verið rekinn úr mynd Peters Jackson, The Lovely Bones, vegna þess að hann var of feitur, eftir að hafa bætt á sig rúmum 27 kg. Gosling segir að þyngdaraukningin hafi ekki slegið í gegn, hvorki hjá leikstjóranum né framleiðendum myndarinnar. Gosling segir að þyngdaraukningin, sem…
Kvikmyndaleikarinn Ryan Gosling segist hafa verið rekinn úr mynd Peters Jackson, The Lovely Bones, vegna þess að hann var of feitur, eftir að hafa bætt á sig rúmum 27 kg. Gosling segir að þyngdaraukningin hafi ekki slegið í gegn, hvorki hjá leikstjóranum né framleiðendum myndarinnar. Gosling segir að þyngdaraukningin, sem… Lesa meira
Getraun: Desember (DVD)
Íslenska jólamyndin Desember var gefin út í gær á DVD og til að leyfa notendum að kynnast þessari vanmetnu litlu perlu ætlum við að gefa nokkur stykki af henni. Þú gætir orðið einn af yfir þúsund manns (sem er oft lágmarks þátttökumagn hjá okkur) til að fá gefins eintak og…
Íslenska jólamyndin Desember var gefin út í gær á DVD og til að leyfa notendum að kynnast þessari vanmetnu litlu perlu ætlum við að gefa nokkur stykki af henni. Þú gætir orðið einn af yfir þúsund manns (sem er oft lágmarks þátttökumagn hjá okkur) til að fá gefins eintak og… Lesa meira
Bond 23 heldur ótrauð áfram
Eftir mikla fjárhagserfiðleika hjá framleiðendum myndanna um njósnarann James Bond var óvíst hver staða næstu myndar í seríunni væri, en MGM fór fram á gjaldþrot fyrr á árinu. Nú hefur verið staðfest að myndin, sem mun vera sú 23. í röðinni, er alls ekki dauð úr öllum æðum. Í viðtali…
Eftir mikla fjárhagserfiðleika hjá framleiðendum myndanna um njósnarann James Bond var óvíst hver staða næstu myndar í seríunni væri, en MGM fór fram á gjaldþrot fyrr á árinu. Nú hefur verið staðfest að myndin, sem mun vera sú 23. í röðinni, er alls ekki dauð úr öllum æðum. Í viðtali… Lesa meira
Nolan svarar Joker orðrómum
Stjörnuleikstjórinn Christopher Nolan var staddur útgáfuveislu á dögunum til að halda upp á útgáfu myndar hans, Inception, á DVD og Blu-Ray. Vefsíðan MovieHole náði tali af kappanum og spurði hann út í þær sögusagnir að hann hyggðist nota ónotuð atriði frá Heath Ledger til að vekja Jokerinn til lífsins í…
Stjörnuleikstjórinn Christopher Nolan var staddur útgáfuveislu á dögunum til að halda upp á útgáfu myndar hans, Inception, á DVD og Blu-Ray. Vefsíðan MovieHole náði tali af kappanum og spurði hann út í þær sögusagnir að hann hyggðist nota ónotuð atriði frá Heath Ledger til að vekja Jokerinn til lífsins í… Lesa meira
Hans Zimmer sér um Superman
NBC San Diego náði nýlega tali af tónskáldinu heimsfræga Hans Zimmer, sem hefur skapað ógleymanlega tónlist fyrir myndir á borð við Gladiator og Batman Begins. Staðfesti Zimmer að hann hafi veirð ráðinn til að sjá um tónlistina fyrir væntanlegu mynd leikstjórans Zack Snyder um ofurhetjuna Superman. Aðspurður hvort hann væri…
NBC San Diego náði nýlega tali af tónskáldinu heimsfræga Hans Zimmer, sem hefur skapað ógleymanlega tónlist fyrir myndir á borð við Gladiator og Batman Begins. Staðfesti Zimmer að hann hafi veirð ráðinn til að sjá um tónlistina fyrir væntanlegu mynd leikstjórans Zack Snyder um ofurhetjuna Superman. Aðspurður hvort hann væri… Lesa meira
Ben Foster kominn til Baltasars
Bandaríska endurgerðin á Reykjavík-Rotterdam, Contraband, sem Baltasar Kormákur er að undirbúa í Bandaríkjunum, er á fullu skriði og leikarar eru enn að bætast í hópinn. Nú síðast bættist leikarinn Ben Foster við. Í myndinni leikur Mark Wahlberg fyrrum smyglara sem er að reyna að lifa heiðvirðu lífi og vinnur fyrir…
Bandaríska endurgerðin á Reykjavík-Rotterdam, Contraband, sem Baltasar Kormákur er að undirbúa í Bandaríkjunum, er á fullu skriði og leikarar eru enn að bætast í hópinn. Nú síðast bættist leikarinn Ben Foster við. Í myndinni leikur Mark Wahlberg fyrrum smyglara sem er að reyna að lifa heiðvirðu lífi og vinnur fyrir… Lesa meira
Getraun: Eclipse (DVD)
Í dag kemur vampírumyndin Eclipse út á DVD, en hún – eins og flestir vita – er þriðja myndin í hinni margumtöluðu (eða ætti maður að segja „umdeildu?“) Twilight-seríu. Kvikmyndir.is ætlar vitaskuld að nýta tækifærið og gefa nokkrum heppnum aðdáendum eintak af myndinni. Söguþráður myndarinnar lýsir sér nokkurn veginn svona:…
Í dag kemur vampírumyndin Eclipse út á DVD, en hún - eins og flestir vita - er þriðja myndin í hinni margumtöluðu (eða ætti maður að segja "umdeildu?") Twilight-seríu. Kvikmyndir.is ætlar vitaskuld að nýta tækifærið og gefa nokkrum heppnum aðdáendum eintak af myndinni. Söguþráður myndarinnar lýsir sér nokkurn veginn svona:… Lesa meira
Atriði og stikla úr The Warrior’s Way
Um næstu helgi verður myndin The Warrior’s Way frumsýnd í Bandaríkjunum. Það hefur lítið heyrst af þessari mynd hér á Íslandi, enda sjálfstæð framleiðsla að mestu sem hefur óvænt vakið mikla athygli dreifingaraðila í Bandaríkjunum og verður sýnd í yfir 1.500 kvikmyndahúsum um helgina. Um er að ræða afar stílfærða…
Um næstu helgi verður myndin The Warrior's Way frumsýnd í Bandaríkjunum. Það hefur lítið heyrst af þessari mynd hér á Íslandi, enda sjálfstæð framleiðsla að mestu sem hefur óvænt vakið mikla athygli dreifingaraðila í Bandaríkjunum og verður sýnd í yfir 1.500 kvikmyndahúsum um helgina. Um er að ræða afar stílfærða… Lesa meira
Atriði og stikla úr The Warrior's Way
Um næstu helgi verður myndin The Warrior’s Way frumsýnd í Bandaríkjunum. Það hefur lítið heyrst af þessari mynd hér á Íslandi, enda sjálfstæð framleiðsla að mestu sem hefur óvænt vakið mikla athygli dreifingaraðila í Bandaríkjunum og verður sýnd í yfir 1.500 kvikmyndahúsum um helgina. Um er að ræða afar stílfærða…
Um næstu helgi verður myndin The Warrior's Way frumsýnd í Bandaríkjunum. Það hefur lítið heyrst af þessari mynd hér á Íslandi, enda sjálfstæð framleiðsla að mestu sem hefur óvænt vakið mikla athygli dreifingaraðila í Bandaríkjunum og verður sýnd í yfir 1.500 kvikmyndahúsum um helgina. Um er að ræða afar stílfærða… Lesa meira
Michael Douglas nær fullum bata
Fyrr á árinu kom í ljós að stórleikarinn Michael Douglas var greindur með krabbamein í hálsi. Síðan þá voru flestar þær myndir sem Douglas átti að leika í settar á bið, þar á meðal sannsöguleg mynd um píanóleikaranna Liberace. En í nýlegu viðtali við The Hollywood Reporter lýsti Douglas því…
Fyrr á árinu kom í ljós að stórleikarinn Michael Douglas var greindur með krabbamein í hálsi. Síðan þá voru flestar þær myndir sem Douglas átti að leika í settar á bið, þar á meðal sannsöguleg mynd um píanóleikaranna Liberace. En í nýlegu viðtali við The Hollywood Reporter lýsti Douglas því… Lesa meira
Timberlake berst fyrir Óskarnum
The New York Post greinir frá því að söngvarinn/leikarinn Justin Timberlake berjist nú hart fyrir því að fá Óskarstilnefningu fyrir leik sinn í The Social Network. Í myndinni lék Timberlake stofnanda Napster, Sean Parker, en talið er líklegt að meðleikarar hans úr myndinni þeir Jesse Eisenberg og Andrew Garfield verði…
The New York Post greinir frá því að söngvarinn/leikarinn Justin Timberlake berjist nú hart fyrir því að fá Óskarstilnefningu fyrir leik sinn í The Social Network. Í myndinni lék Timberlake stofnanda Napster, Sean Parker, en talið er líklegt að meðleikarar hans úr myndinni þeir Jesse Eisenberg og Andrew Garfield verði… Lesa meira
Mario Monicelli framdi sjálfsmorð – 95 ára
Ítalski kvikmyndaleikstjórinn Mario Monicelli framdi sjálfsmorð sl. mánudag með því að stökkva út um glugga á spítala. Hann var 95 ára gamall. Monicelli stökk út um glugga á San Giovanni spítalanum í Róm, en þar gekkst hann undir meðferð við krabbameini í blöðruhálskirtli. „Ég hræðist ekki dauðann, hann fer í…
Ítalski kvikmyndaleikstjórinn Mario Monicelli framdi sjálfsmorð sl. mánudag með því að stökkva út um glugga á spítala. Hann var 95 ára gamall. Monicelli stökk út um glugga á San Giovanni spítalanum í Róm, en þar gekkst hann undir meðferð við krabbameini í blöðruhálskirtli. "Ég hræðist ekki dauðann, hann fer í… Lesa meira

