Fréttir

Jonah Hill leikstýrir vampírum og uppvakningum


Grínistinn kampakáti Jonah Hill ætlar nú að reyna fyrir sér í leikstjórastólnum og hefur The Kitchen Sink orðið fyrir valinu. The Kitchen Sink lenti á Black List á síðasta ári, en það er listi yfir bestu óframleiddu handritin í Hollywood. Myndin ku vera blanda af gríni, hrollvekju og hasar, en…

Grínistinn kampakáti Jonah Hill ætlar nú að reyna fyrir sér í leikstjórastólnum og hefur The Kitchen Sink orðið fyrir valinu. The Kitchen Sink lenti á Black List á síðasta ári, en það er listi yfir bestu óframleiddu handritin í Hollywood. Myndin ku vera blanda af gríni, hrollvekju og hasar, en… Lesa meira

Javier Bardem við það að hreppa Dark Tower


Í viðtali við MTV lét framleiðandinn Brian Grazer það í ljós að Javier Bardem væri nálægt því að hreppa aðalhlutverkið í Dark Tower-seríunni sem nú er verið að vinna í. Bardem færi með hlutverk byssugarpsins Roland Deschain. „Javier er nánast staðfestur. Hann vill gera þetta og við erum mjög spenntir.“…

Í viðtali við MTV lét framleiðandinn Brian Grazer það í ljós að Javier Bardem væri nálægt því að hreppa aðalhlutverkið í Dark Tower-seríunni sem nú er verið að vinna í. Bardem færi með hlutverk byssugarpsins Roland Deschain. "Javier er nánast staðfestur. Hann vill gera þetta og við erum mjög spenntir."… Lesa meira

Matt Damon talar um örlög – hafnaði Avatar


Stórleikarinn Matt Damon vinnur nú hörðum höndum að kynna nýjust mynd sína, spenutryllinn The Adjustment Bureau. Myndin fjallar um mann sem berst gegn örlögunum fyrir ástina, en í nýlegu viðtali við vefsíðuna WorstPreviews talaði leikarinn einmitt um örlagaríkar ákvarðanir í lífi sínu. „Það var frábær ákvörðun hjá mér að hafna…

Stórleikarinn Matt Damon vinnur nú hörðum höndum að kynna nýjust mynd sína, spenutryllinn The Adjustment Bureau. Myndin fjallar um mann sem berst gegn örlögunum fyrir ástina, en í nýlegu viðtali við vefsíðuna WorstPreviews talaði leikarinn einmitt um örlagaríkar ákvarðanir í lífi sínu. "Það var frábær ákvörðun hjá mér að hafna… Lesa meira

Wahlberg vill gera The Fighter að þríleik


Mark Wahlberg átti erfitt með að koma The Fighter í framleiðslu, en það endaði heldur betur vel því myndin varð ein sú vinsælasta á árinu. The Fighter halaði inn rúmlega 100 milljón Bandaríkjadölum, en hún kostaði aðeins 25 milljón dollara í framleiðslu. Þar að auki hrepptu þau Christian Bale og…

Mark Wahlberg átti erfitt með að koma The Fighter í framleiðslu, en það endaði heldur betur vel því myndin varð ein sú vinsælasta á árinu. The Fighter halaði inn rúmlega 100 milljón Bandaríkjadölum, en hún kostaði aðeins 25 milljón dollara í framleiðslu. Þar að auki hrepptu þau Christian Bale og… Lesa meira

Myndir mánaðarins: Marsblaðið komið út


Þá er marsblað Mynda mánaðarins komið út, númer 206 (hvorki meira né minna) frá upphafi og númer 14 síðan samstarf þess og vefsins Kvikmyndir.is hófst. Í nýjasta blaðinu er að venju að finna kynningar á öllu því sem von er á í bíó og á leigur í mánuðinum, en meðal…

Þá er marsblað Mynda mánaðarins komið út, númer 206 (hvorki meira né minna) frá upphafi og númer 14 síðan samstarf þess og vefsins Kvikmyndir.is hófst. Í nýjasta blaðinu er að venju að finna kynningar á öllu því sem von er á í bíó og á leigur í mánuðinum, en meðal… Lesa meira

Getraun: Rango


Jæja, þá er komið að enn einni getrauninni og það er einstaklega gaman fyrir okkur Kvikmyndir.is-pakkið að sjá hvernig þátttaka eykst stöðugt með nánast hverjum leik. Að þessu sinni er það fjölskylduvestrinn Rango sem við bjóðum á en sú mynd verður heimsfrumsýnd eftir 2 daga. Til að upplýsa þeim ekki…

Jæja, þá er komið að enn einni getrauninni og það er einstaklega gaman fyrir okkur Kvikmyndir.is-pakkið að sjá hvernig þátttaka eykst stöðugt með nánast hverjum leik. Að þessu sinni er það fjölskylduvestrinn Rango sem við bjóðum á en sú mynd verður heimsfrumsýnd eftir 2 daga. Til að upplýsa þeim ekki… Lesa meira

Tvö ný plaköt fyrir X-Men: First Class


Nú styttist óðum í að næsta myndin um stökkbreytingana í X-Men lendi í bíóhúsum, en nýlega lenti stikla úr myndinni á vefnum og sló heldur betur í gegn. Vefsíðan FilmZ hefur sett tvö ný plaköt fyrir myndina á netið, en myndin fjallar um samband þeirra Magneto og Professor X áður…

Nú styttist óðum í að næsta myndin um stökkbreytingana í X-Men lendi í bíóhúsum, en nýlega lenti stikla úr myndinni á vefnum og sló heldur betur í gegn. Vefsíðan FilmZ hefur sett tvö ný plaköt fyrir myndina á netið, en myndin fjallar um samband þeirra Magneto og Professor X áður… Lesa meira

Ný Dumb & Dumber í vinnslu


Hinir bráðfyndnu Farrelly-bræður vinna nú hart að því að kynna nýjust mynd sína, Hall Pass, sem frumsýnd verður hérlendis næstkomandi föstudag. Í viðtali við vefsíðuna Moviehole kom hinsvegar í ljós að þeir bræður væru strax farnir að huga að öðru verkefni: framhaldi að Dumb & Dumber. Dumb & Dumber, sem…

Hinir bráðfyndnu Farrelly-bræður vinna nú hart að því að kynna nýjust mynd sína, Hall Pass, sem frumsýnd verður hérlendis næstkomandi föstudag. Í viðtali við vefsíðuna Moviehole kom hinsvegar í ljós að þeir bræður væru strax farnir að huga að öðru verkefni: framhaldi að Dumb & Dumber. Dumb & Dumber, sem… Lesa meira

Ný Dumb & Dumber í vinnslu


Hinir bráðfyndnu Farrelly-bræður vinna nú hart að því að kynna nýjust mynd sína, Hall Pass, sem frumsýnd verður hérlendis næstkomandi föstudag. Í viðtali við vefsíðuna Moviehole kom hinsvegar í ljós að þeir bræður væru strax farnir að huga að öðru verkefni: framhaldi að Dumb & Dumber. Dumb & Dumber, sem…

Hinir bráðfyndnu Farrelly-bræður vinna nú hart að því að kynna nýjust mynd sína, Hall Pass, sem frumsýnd verður hérlendis næstkomandi föstudag. Í viðtali við vefsíðuna Moviehole kom hinsvegar í ljós að þeir bræður væru strax farnir að huga að öðru verkefni: framhaldi að Dumb & Dumber. Dumb & Dumber, sem… Lesa meira

Big Lebowski Fest haldið í fimmta sinn


Aðdáendur The Dude og hinna kumpánanna í myndinni The Big Lebowski geta nú dustað rykið af náttsloppunum sínum og öðrum tilheyrandi búningum, því hið rómaða og árlega Big Lebowski Fest 2011 verður haldið þann 12. mars nk. í Keiluhöllinni, Öskjuhlíð. Í tilkynningu frá hátíðarhöldurum segir að þetta sé í 5.…

Aðdáendur The Dude og hinna kumpánanna í myndinni The Big Lebowski geta nú dustað rykið af náttsloppunum sínum og öðrum tilheyrandi búningum, því hið rómaða og árlega Big Lebowski Fest 2011 verður haldið þann 12. mars nk. í Keiluhöllinni, Öskjuhlíð. Í tilkynningu frá hátíðarhöldurum segir að þetta sé í 5.… Lesa meira

Nýjungar á bíósíðunni á kvikmyndir.is


Við hjá kvikmyndir.is höfum einsett okkur að bæta reglulega við þjónustuna sem við veitum á bíósíðunni okkar. Þar gefst frábært yfirlit yfir allar myndir sem eru í sýningu í bíóhúsum landsins, hægt er að sjá hvenær þær eru sýndar, hvar þær eru sýndar, lesa um hvað myndirnar eru og lesa…

Við hjá kvikmyndir.is höfum einsett okkur að bæta reglulega við þjónustuna sem við veitum á bíósíðunni okkar. Þar gefst frábært yfirlit yfir allar myndir sem eru í sýningu í bíóhúsum landsins, hægt er að sjá hvenær þær eru sýndar, hvar þær eru sýndar, lesa um hvað myndirnar eru og lesa… Lesa meira

Óskarsverðlaunin 2011: Sigurvegararnir!


Nú styttist óðum í að hin eftirsóttu Óskarsverðlaun verða afhent og fylgjumst við á kvikmyndir.is að sjálfsögðu með herlegheitunum. Hér fyrir neðan má finna listann yfir allar tilnefningarnar og verða sigurvegarar hvers hóps settir inn um leið og nöfn þeirra eru tilkynnt. Besta Myndin Black Swan The Fighter Inception The…

Nú styttist óðum í að hin eftirsóttu Óskarsverðlaun verða afhent og fylgjumst við á kvikmyndir.is að sjálfsögðu með herlegheitunum. Hér fyrir neðan má finna listann yfir allar tilnefningarnar og verða sigurvegarar hvers hóps settir inn um leið og nöfn þeirra eru tilkynnt. Besta Myndin Black Swan The Fighter Inception The… Lesa meira

Bangsamynd Seth McFarlane krækir í leikara


Seth MacFarlane, maðurinn á bak við Family Guy og American Dad, vinnur nú hörðum höndum að nýrri grínmynd sem mun bera titilinn Ted. Stórleikararnir Mark Wahlberg og Mila Kunis munu fara með aðalhlutverkin í mynd sem fjallar um ungan strák sem á enga vini, en óskar þess í stað að…

Seth MacFarlane, maðurinn á bak við Family Guy og American Dad, vinnur nú hörðum höndum að nýrri grínmynd sem mun bera titilinn Ted. Stórleikararnir Mark Wahlberg og Mila Kunis munu fara með aðalhlutverkin í mynd sem fjallar um ungan strák sem á enga vini, en óskar þess í stað að… Lesa meira

Mortensen berst við Superman?


Rétt eins og með The Dark Knight Rises flæða orðrómar um leikaraval í næstu Superman mynd frá fjölmiðlum vestanhafs. Nýlega sögðum við frá því að Kevin Costner væri líklegur til að hreppa hlutverk föður ofurhetjunnar viðfrægu, og nú segir The Hollywood Reporter frá því að Viggo Mortensen sé við það…

Rétt eins og með The Dark Knight Rises flæða orðrómar um leikaraval í næstu Superman mynd frá fjölmiðlum vestanhafs. Nýlega sögðum við frá því að Kevin Costner væri líklegur til að hreppa hlutverk föður ofurhetjunnar viðfrægu, og nú segir The Hollywood Reporter frá því að Viggo Mortensen sé við það… Lesa meira

Getraun: The Mechanic


Í dag er spennumyndin The Mecanic frumsýnd og með aðalhlutverk fara þar naglarnir Jason Statham og Ben Foster. Myndin segir frá „vélvirkjanum“ Arthur Bishop, sem er eftirsóttur leigumorðingi og frægur fyrir að vinna störf sín af mikilli nákvæmni og kostgæfni. Þegar lærifaðir hans og náinn vinur Harry er drepinn, þá…

Í dag er spennumyndin The Mecanic frumsýnd og með aðalhlutverk fara þar naglarnir Jason Statham og Ben Foster. Myndin segir frá "vélvirkjanum" Arthur Bishop, sem er eftirsóttur leigumorðingi og frægur fyrir að vinna störf sín af mikilli nákvæmni og kostgæfni. Þegar lærifaðir hans og náinn vinur Harry er drepinn, þá… Lesa meira

Topp 20 ógurlegustu skrímslin


Jameson Cult Film-klúbburinn stóð á dögunum fyrir netkosningu og kusu rúmlega 4000 meðlimir klúbbsins um ógurlegustu kvikmyndaskrímsli allra tíma. Efst á lista lenti geimveran óhuganlega úr Alien frá árinu 1979, en samkvæmt talsmanni klúbbsins komu niðurstöður skemmtilega á óvart. „Það má til gamans geta að fjórar af fimm efstu myndunum…

Jameson Cult Film-klúbburinn stóð á dögunum fyrir netkosningu og kusu rúmlega 4000 meðlimir klúbbsins um ógurlegustu kvikmyndaskrímsli allra tíma. Efst á lista lenti geimveran óhuganlega úr Alien frá árinu 1979, en samkvæmt talsmanni klúbbsins komu niðurstöður skemmtilega á óvart. "Það má til gamans geta að fjórar af fimm efstu myndunum… Lesa meira

Gyllenhaal og fleiri slást um the Bourne Legacy


Leikstjórinn Tony Gilroy, sem á meðal annars myndina Michael Clayton að baki sem og handritin að fyrri Bourne-myndunum, leitar nú að ungum leikara fyrir fjórðu myndina í Bourne-seríunni víðfrægu. Eins og áður hefur komið fram mun myndin, sem ber heitið The Bourne Legacy, ekki fjalla um persónu Matt Damon, hörkutólið…

Leikstjórinn Tony Gilroy, sem á meðal annars myndina Michael Clayton að baki sem og handritin að fyrri Bourne-myndunum, leitar nú að ungum leikara fyrir fjórðu myndina í Bourne-seríunni víðfrægu. Eins og áður hefur komið fram mun myndin, sem ber heitið The Bourne Legacy, ekki fjalla um persónu Matt Damon, hörkutólið… Lesa meira

Hangover Part II teaser lentur!


Þá er fyrsta almennilega brotið úr hinni væntanlegu The Hangover Part II lent á netinu. Í þessu framhaldi af einni vinsælustu gamanmynd síðari ára halda félagarnir úr fyrri myndinni til Tælands. Til stendur að halda upp á brúðkaup hins hlédræga Stu, en hlutirnir ganga ekki alveg eins og til stóð…

Þá er fyrsta almennilega brotið úr hinni væntanlegu The Hangover Part II lent á netinu. Í þessu framhaldi af einni vinsælustu gamanmynd síðari ára halda félagarnir úr fyrri myndinni til Tælands. Til stendur að halda upp á brúðkaup hins hlédræga Stu, en hlutirnir ganga ekki alveg eins og til stóð… Lesa meira

The Bodyguard verður endurgerð


Kvikmyndaverið Warner Bros vinnur nú að endurgerð á The Bodyguard frá árinu 1992. Upprunalega myndin skartaði Kevin Costner í hlutverki leyniþjónustumanns sem er ráðinn til að vernda heimsfræga söngstjörnu, sem leikin var af Whitney Houston. Myndin sló rækilega í gegn og halaði inn rúmlega 410 milljón dölum. The Bodyguard verður…

Kvikmyndaverið Warner Bros vinnur nú að endurgerð á The Bodyguard frá árinu 1992. Upprunalega myndin skartaði Kevin Costner í hlutverki leyniþjónustumanns sem er ráðinn til að vernda heimsfræga söngstjörnu, sem leikin var af Whitney Houston. Myndin sló rækilega í gegn og halaði inn rúmlega 410 milljón dölum. The Bodyguard verður… Lesa meira

Bay tekur að sér uppvakninga og vélmenni


Uppvakninga- og vélmennaæðið í Hollywood virðist engan enda ætla að taka, en Sony-kvikmyndaverið hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn á myndasögunni Zombies vs Robots frá IDW. Hafin er vinna á handriti sem byggð verður á myndasögunni, en vinnuheiti þess er Inherit the Earth. Mun sagan fjalla um unga stelpu sem er ein…

Uppvakninga- og vélmennaæðið í Hollywood virðist engan enda ætla að taka, en Sony-kvikmyndaverið hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn á myndasögunni Zombies vs Robots frá IDW. Hafin er vinna á handriti sem byggð verður á myndasögunni, en vinnuheiti þess er Inherit the Earth. Mun sagan fjalla um unga stelpu sem er ein… Lesa meira

Getraun: Piranha og Machete (DVD)


Jæja, nú ætlum við að taka smá leik þar sem tvær heldur flippaðar strákamyndir eru í boði, sem báðar detta í verslanir í dag. Machete, fyrir þá sem ekki vita, er „spennumynd“ frá Robert Rodriguez sem byggð er á samnefndum gervi-trailer, þessum sem fylgir alltaf með Planet Terror disknum (getið…

Jæja, nú ætlum við að taka smá leik þar sem tvær heldur flippaðar strákamyndir eru í boði, sem báðar detta í verslanir í dag. Machete, fyrir þá sem ekki vita, er "spennumynd" frá Robert Rodriguez sem byggð er á samnefndum gervi-trailer, þessum sem fylgir alltaf með Planet Terror disknum (getið… Lesa meira

Tom Hardy talar um Inception 2


Leikarinn Tom Hardy, sem fer með hlutverk Bane í hinni væntanlegur The Dark Knight Rises, var nýlega spurður hvort stefnt væri að því að gera framhald að hinni geysivinsælu Inception. Hardy svaraði að leikstjóri myndarinnar, Christopher Nolan, hefði ekkert minnst á það en að allir leikararnir væru með ákvæði um…

Leikarinn Tom Hardy, sem fer með hlutverk Bane í hinni væntanlegur The Dark Knight Rises, var nýlega spurður hvort stefnt væri að því að gera framhald að hinni geysivinsælu Inception. Hardy svaraði að leikstjóri myndarinnar, Christopher Nolan, hefði ekkert minnst á það en að allir leikararnir væru með ákvæði um… Lesa meira

TÍAN: Bíóárið 2010!


Betra seint en of seint. Mér hefur alltaf fundist þægilegra að gera topplista yfir bestu myndir ársins sem var að líða í kringum febrúar-mars í staðinn fyrir áramótin eins og flestir gera. Það fylgir því bara að búa á þessu litla landi þar sem megnið af góða efninu er ekki…

Betra seint en of seint. Mér hefur alltaf fundist þægilegra að gera topplista yfir bestu myndir ársins sem var að líða í kringum febrúar-mars í staðinn fyrir áramótin eins og flestir gera. Það fylgir því bara að búa á þessu litla landi þar sem megnið af góða efninu er ekki… Lesa meira

D.J. Caruso leikstýrir Preacher


Leikstjórinn D.J. Caruso lýsti því yfir á Twitter síðu sinni nú fyrir stuttu að hann muni leikstýra myndinni Preacher. Myndin verður byggð á samnefndri myndasögu eftir Garth Ennis, en Preacher er oft talin með betri myndasögum sem gerðar hafa verið. Sagan er ekki af týpískari taginu en hún fjallar um…

Leikstjórinn D.J. Caruso lýsti því yfir á Twitter síðu sinni nú fyrir stuttu að hann muni leikstýra myndinni Preacher. Myndin verður byggð á samnefndri myndasögu eftir Garth Ennis, en Preacher er oft talin með betri myndasögum sem gerðar hafa verið. Sagan er ekki af týpískari taginu en hún fjallar um… Lesa meira

Kiefer Sutherland segir að það verði 24 bíómynd


Fyrir mánuði síðan sagði Reuters fréttastofan frá því að mynd byggð á sjónvarpsþáttunum vinsælu 24 með Kiefer Sutherland, yrði ekki að veruleika, þó svo að Kiefer hefði fullyrt annað í fjölmiðlum. 20th Century Fox lagði verkefnið á hilluna samkvæmt fréttum, þar sem handritið var ekki nógu gott. En Sutherland hefur…

Fyrir mánuði síðan sagði Reuters fréttastofan frá því að mynd byggð á sjónvarpsþáttunum vinsælu 24 með Kiefer Sutherland, yrði ekki að veruleika, þó svo að Kiefer hefði fullyrt annað í fjölmiðlum. 20th Century Fox lagði verkefnið á hilluna samkvæmt fréttum, þar sem handritið var ekki nógu gott. En Sutherland hefur… Lesa meira

Justin Bieber kominn með nýja klippingu – stutt í hliðunum, úfinn toppur


Þær fregnir voru að berast að tónlistarmaðurinn ungi, Justin Bieber, væri kominn með nýja hágreiðslu. Frá þessu er sagt á vefsíðunni TMZ.com Söngvarinn sem er 16 ára gamall þurfti að láta breyta heimsfrægri hárgreiðslu sinni fyrir upptöku á lagi með kántrýsveitinni Rascal Flatts, að því er TMZ segir frá. Það…

Þær fregnir voru að berast að tónlistarmaðurinn ungi, Justin Bieber, væri kominn með nýja hágreiðslu. Frá þessu er sagt á vefsíðunni TMZ.com Söngvarinn sem er 16 ára gamall þurfti að láta breyta heimsfrægri hárgreiðslu sinni fyrir upptöku á lagi með kántrýsveitinni Rascal Flatts, að því er TMZ segir frá. Það… Lesa meira

Ný, og fáránleg, Transformers 3D gleraugu


Þrívíddaræðið sem tröllríður Hollywood þessa dagana virðist ekkert ætla að hægja á sér í náinni framtíð. Framleiðendum stórmyndarinnar væntanlegu Transformers: Dark of the Moon, finnst þrívíddargleraugun sem eru í boði greinilega ekki nógu óþægileg, því þeir hafa búið til nýja tegund gleraugna ásamt leikfangafyrirtækinu Hasbro. Nú geta hörðustu aðdáendur vélmennanna…

Þrívíddaræðið sem tröllríður Hollywood þessa dagana virðist ekkert ætla að hægja á sér í náinni framtíð. Framleiðendum stórmyndarinnar væntanlegu Transformers: Dark of the Moon, finnst þrívíddargleraugun sem eru í boði greinilega ekki nógu óþægileg, því þeir hafa búið til nýja tegund gleraugna ásamt leikfangafyrirtækinu Hasbro. Nú geta hörðustu aðdáendur vélmennanna… Lesa meira

Kevin Costner í Superman


Vefsíðan Deadline segir nú frá því að leikarinn Kevin Costner sé líklegur til að taka að sér hlutverk í væntanlegri Superman-mynd Zack Snyder. Samkvæmt síðunni standa samningsviðræður nú yfir, en hlutverkið sem Costner girnist er Jonathan Kent, faðir Clark Kent. Myndin, sem skartar Henry Cavill í hlutverki ofurhetjunnar víðfrægu, verður…

Vefsíðan Deadline segir nú frá því að leikarinn Kevin Costner sé líklegur til að taka að sér hlutverk í væntanlegri Superman-mynd Zack Snyder. Samkvæmt síðunni standa samningsviðræður nú yfir, en hlutverkið sem Costner girnist er Jonathan Kent, faðir Clark Kent. Myndin, sem skartar Henry Cavill í hlutverki ofurhetjunnar víðfrægu, verður… Lesa meira

Robert Downey Jr. verður einkaspæjari


Eðaltöffarinn Robert Downey Jr. er nú í viðræðum þess efnis að leika í næstu mynd leikstjórans Paul Thomas Anderson. Anderson hefur heldur betur getið sér nafn í Hollywood en hann hefur meðal annars leikstýrt Magnolia og There Will Be Blood. Myndin yrði byggð á skáldsögunni Inherent Vice eftir Thomas Pynchon.…

Eðaltöffarinn Robert Downey Jr. er nú í viðræðum þess efnis að leika í næstu mynd leikstjórans Paul Thomas Anderson. Anderson hefur heldur betur getið sér nafn í Hollywood en hann hefur meðal annars leikstýrt Magnolia og There Will Be Blood. Myndin yrði byggð á skáldsögunni Inherent Vice eftir Thomas Pynchon.… Lesa meira

Grasafræðingur á toppnum í Bandaríkjunum


Liam Neeson tyllti sér á topp bíóaðsóknarlistans í Bandaríkjunum um helgina þegar mynd hans Unknown, var mest sótta myndin þar í landi. Myndin þénaði 21,8 milljón Bandaríkjadali. Myndin fjallar um grasafræðing, sem Neeson leikur, sem vaknar eftir bílslys í Berlín. Lífið hefur greinilega eitthvað tekið nýja stefnu því eiginkona hans…

Liam Neeson tyllti sér á topp bíóaðsóknarlistans í Bandaríkjunum um helgina þegar mynd hans Unknown, var mest sótta myndin þar í landi. Myndin þénaði 21,8 milljón Bandaríkjadali. Myndin fjallar um grasafræðing, sem Neeson leikur, sem vaknar eftir bílslys í Berlín. Lífið hefur greinilega eitthvað tekið nýja stefnu því eiginkona hans… Lesa meira