Fréttir

Verður Craig langlífasti Bondinn?


23. Bond-myndin eða Skyfall, sem fékk loksins titil í síðasta mánuði, mun marka bæði 50 ára afmæli seríunnar og lengsta bil á milli Bond-mynda án þess að skipta um leikara; en mun hún einnig marka upphaf langlífasta Bond-ferilsins? Framleiðandi Skyfall, Michael G. Wilson, virðist vilja einmitt það: „Daniel [Craig] hefur…

23. Bond-myndin eða Skyfall, sem fékk loksins titil í síðasta mánuði, mun marka bæði 50 ára afmæli seríunnar og lengsta bil á milli Bond-mynda án þess að skipta um leikara; en mun hún einnig marka upphaf langlífasta Bond-ferilsins? Framleiðandi Skyfall, Michael G. Wilson, virðist vilja einmitt það: "Daniel [Craig] hefur… Lesa meira

Eva Green í 300: Battle of Artemesia


Undirbúningur fyrir næstu 300 mynd virðist vera að komast á skrið, og nú voru að berast þær fréttir að fyrrum Bond-stúlkan Eva Green væri í viðræðum um að taka að sér titilhlutverkið, Artemisia. Zack Snyder átti þátt í handriti myndarinnar og framleiðir, en leikstjóri verður Noam Murro (Smart People). Myndin…

Undirbúningur fyrir næstu 300 mynd virðist vera að komast á skrið, og nú voru að berast þær fréttir að fyrrum Bond-stúlkan Eva Green væri í viðræðum um að taka að sér titilhlutverkið, Artemisia. Zack Snyder átti þátt í handriti myndarinnar og framleiðir, en leikstjóri verður Noam Murro (Smart People). Myndin… Lesa meira

Zaillian endurgerir Timecrimes


Handritshöfundurinn Steve Zaillian hefur átt gott ár núna, en bæði Moneyball og The Girl with the Dragon Tattoo sem hann átti þátt í hafa verið að fá mjög góða dóma. Zaillian hefur einnig reynt sig í leikstjórastólnum, með misjöfnum árangri reyndar, og gerði síðast All the Kings Men árið 2006.…

Handritshöfundurinn Steve Zaillian hefur átt gott ár núna, en bæði Moneyball og The Girl with the Dragon Tattoo sem hann átti þátt í hafa verið að fá mjög góða dóma. Zaillian hefur einnig reynt sig í leikstjórastólnum, með misjöfnum árangri reyndar, og gerði síðast All the Kings Men árið 2006.… Lesa meira

Stallone berst með exi


Næsta mynd hasarkempunnar Sylvester Stallone er ekki The Expendables 2, sem lesendur síðunnar sem aðrir virðast ekki halda vatni yfir. Heldur er það hasarmyndin Bullet to the Head, sem á að koma út í apríl næstkomandi. Umtalsvert minna hefur heyrst af þeirri mynd, en fyrsta stillimyndin af Stallone á tökustað…

Næsta mynd hasarkempunnar Sylvester Stallone er ekki The Expendables 2, sem lesendur síðunnar sem aðrir virðast ekki halda vatni yfir. Heldur er það hasarmyndin Bullet to the Head, sem á að koma út í apríl næstkomandi. Umtalsvert minna hefur heyrst af þeirri mynd, en fyrsta stillimyndin af Stallone á tökustað… Lesa meira

Ein af betri hasarmyndum ársins


Það er ansi merkilegt hvernig fastir starfsmenn Pixar-teymisins eru löngu búnir að sanna það að bíóheimurinn væri verr staddur án þeirra, en ekki nóg með að hafa oftast unnið kraftaverk innan um sinn geira, heldur er nú einn leikstjóranna búinn að sýna undraverða hæfileika utan hans. Þetta er ekkert lítið…

Það er ansi merkilegt hvernig fastir starfsmenn Pixar-teymisins eru löngu búnir að sanna það að bíóheimurinn væri verr staddur án þeirra, en ekki nóg með að hafa oftast unnið kraftaverk innan um sinn geira, heldur er nú einn leikstjóranna búinn að sýna undraverða hæfileika utan hans. Þetta er ekkert lítið… Lesa meira

Sama mynd, en samt ekki


Þessi mynd, sem ég kýs stundum að kalla Bandarískir karlar sem hata konur, skildi eftir mjög spes eftirbragð og fór heilinn á mér eiginlega í gegnum alls konar ólíkar tilfinningar á meðan ég horfði á hana. Svona súrrealísk blanda af aðdáun, spennu, vonbrigðum, gleði, hrifningu og mjög sterku „déjà vu“…

Þessi mynd, sem ég kýs stundum að kalla Bandarískir karlar sem hata konur, skildi eftir mjög spes eftirbragð og fór heilinn á mér eiginlega í gegnum alls konar ólíkar tilfinningar á meðan ég horfði á hana. Svona súrrealísk blanda af aðdáun, spennu, vonbrigðum, gleði, hrifningu og mjög sterku "déjà vu"… Lesa meira

Lincoln vampírubani traustur við exina


Fyrstu plakötin fyrir hina stórskrítnu kvikmynd Abraham Lincoln: Vampire Hunter hafa litið dagsins ljós en þau sýna bæði hinn þekkta ameríska forseta með traust tak á exi sinni fyrir ófríða hlutastarf sitt- eitt í dimmum og drungalegum skógi og hitt í hvíta húsinu. Ef titillinn og einkennandi hattur Lincolns væru…

Fyrstu plakötin fyrir hina stórskrítnu kvikmynd Abraham Lincoln: Vampire Hunter hafa litið dagsins ljós en þau sýna bæði hinn þekkta ameríska forseta með traust tak á exi sinni fyrir ófríða hlutastarf sitt- eitt í dimmum og drungalegum skógi og hitt í hvíta húsinu. Ef titillinn og einkennandi hattur Lincolns væru… Lesa meira

Keanu Reeves leikstýrir Kung-Fu mynd


Keanu Reeves hefur fengið fjármögnun fyrir fyrsta leikstjóraverkefni sitt, Kung Fu myndina Man of Tai Chi. Reeves hefur langað til að gera myndina í dálítinn tíma og hefur nú fengið græna ljósið. Töku eiga að hefjast í febrúar og munu þær fara fram í Hong Kong, Beijing og Macau. Bardagalistamaðurinn…

Keanu Reeves hefur fengið fjármögnun fyrir fyrsta leikstjóraverkefni sitt, Kung Fu myndina Man of Tai Chi. Reeves hefur langað til að gera myndina í dálítinn tíma og hefur nú fengið græna ljósið. Töku eiga að hefjast í febrúar og munu þær fara fram í Hong Kong, Beijing og Macau. Bardagalistamaðurinn… Lesa meira

Jói og baunagrasið verður hasarmynd


Fyrsta stiklan var að detta á netið fyrir ævintýramyndina Jack the Giant Killer, eftir Bryan Singer, sem byggir á ævintýrinu vel þekkta Jói og baunagrasið. Nicholas Hoult (Beast úr X-Men: First Class) fer með hlutverk Jóa, fátæks sveitadrengs, sem áskotnast töfrabaunir nokkrar, og fær viðvörun um að þær séu stórhættulegar…

Fyrsta stiklan var að detta á netið fyrir ævintýramyndina Jack the Giant Killer, eftir Bryan Singer, sem byggir á ævintýrinu vel þekkta Jói og baunagrasið. Nicholas Hoult (Beast úr X-Men: First Class) fer með hlutverk Jóa, fátæks sveitadrengs, sem áskotnast töfrabaunir nokkrar, og fær viðvörun um að þær séu stórhættulegar… Lesa meira

Stakur Stallone á Expendables-plakati


Mikið rosalega er verið að trekkja upp spennufiðring Expendables-aðdáenda svona rétt fyrir jól. Það eru varla tveir dagar liðnir síðan fyrsta stiklan kom út. Núna er strax komið nýtt (svokallað „one sheet“) plakat. Skoðið það bara. Myndin segir meira en orðin:

Mikið rosalega er verið að trekkja upp spennufiðring Expendables-aðdáenda svona rétt fyrir jól. Það eru varla tveir dagar liðnir síðan fyrsta stiklan kom út. Núna er strax komið nýtt (svokallað "one sheet") plakat. Skoðið það bara. Myndin segir meira en orðin: Lesa meira

Amazing Spider-Man heimasíðan opnast


Eftir að Sony gaf út opinbert plakat og þrjá auglýsingarborða fyrir The Amazing Spider-Man, hefur heimasíða myndarinnar verið opnuð. Á henni má finna glænýjar ljósmyndir af bæði Köngulóarmanninum og helstu lykilkarakterum myndarinnar, ásamt lýsingu á hverjum og einum. Heimasíðan gefur meira innsæi inn í ennþá-gruggugu söguna og það virðist sem…

Eftir að Sony gaf út opinbert plakat og þrjá auglýsingarborða fyrir The Amazing Spider-Man, hefur heimasíða myndarinnar verið opnuð. Á henni má finna glænýjar ljósmyndir af bæði Köngulóarmanninum og helstu lykilkarakterum myndarinnar, ásamt lýsingu á hverjum og einum. Heimasíðan gefur meira innsæi inn í ennþá-gruggugu söguna og það virðist sem… Lesa meira

Maggie Grace er rænt aftur


Ný stikla fyrir spennumyndina Lockout er dottin á netið. Myndin kemur úr (verk)smiðju Luc Besson, og er með þeim Guy Pearce og Maggie Grace í aðalhlutverkum. Sagan er eitthvað á þá leið að dóttir forsetans (Grace) er í geimferð (þetta er í framtíðinni) að skoða nýja öryggisgeimfangelsið, sem að sjálfsögðu…

Ný stikla fyrir spennumyndina Lockout er dottin á netið. Myndin kemur úr (verk)smiðju Luc Besson, og er með þeim Guy Pearce og Maggie Grace í aðalhlutverkum. Sagan er eitthvað á þá leið að dóttir forsetans (Grace) er í geimferð (þetta er í framtíðinni) að skoða nýja öryggisgeimfangelsið, sem að sjálfsögðu… Lesa meira

Testósterónið lekur af Expendables 2 stiklunni


Fyrsta sýnishornið úr The Expendables 2 er dottið inn og staðfestir það sem við vissum öll, enn fleiri testósteronboltar en síðast munu hittast og skjóta enn fleiri vonda kalla með enn stærri skotvopnum en síðast. Í þetta skipti hefur Sylvester Stallone fengið hasarhetjur á borð við Jean-Claude Van Damme og…

Fyrsta sýnishornið úr The Expendables 2 er dottið inn og staðfestir það sem við vissum öll, enn fleiri testósteronboltar en síðast munu hittast og skjóta enn fleiri vonda kalla með enn stærri skotvopnum en síðast. Í þetta skipti hefur Sylvester Stallone fengið hasarhetjur á borð við Jean-Claude Van Damme og… Lesa meira

Prometheus er skrefi nær okkur


Næsta sumar munu ekki bara þeir Christopher Nolan og Joss Whedon sýna hvað í þeim býr eftir að hafa gefið aðdáendum sínum nánast hjartaáfall af spenningi þangað til. Ridley Scott slóst í hópinn fyrir ekki svo löngu síðan enda gerir það lítið annað en að trekkja upp spenning þegar fagmaður…

Næsta sumar munu ekki bara þeir Christopher Nolan og Joss Whedon sýna hvað í þeim býr eftir að hafa gefið aðdáendum sínum nánast hjartaáfall af spenningi þangað til. Ridley Scott slóst í hópinn fyrir ekki svo löngu síðan enda gerir það lítið annað en að trekkja upp spenning þegar fagmaður… Lesa meira

Prometheus er skrefi nær okkur


Næsta sumar munu ekki bara þeir Christopher Nolan og Joss Whedon sýna hvað í þeim býr eftir að hafa gefið aðdáendum sínum nánast hjartaáfall af spenningi þangað til. Ridley Scott slóst í hópinn fyrir ekki svo löngu síðan enda gerir það lítið annað en að trekkja upp spenning þegar fagmaður…

Næsta sumar munu ekki bara þeir Christopher Nolan og Joss Whedon sýna hvað í þeim býr eftir að hafa gefið aðdáendum sínum nánast hjartaáfall af spenningi þangað til. Ridley Scott slóst í hópinn fyrir ekki svo löngu síðan enda gerir það lítið annað en að trekkja upp spenning þegar fagmaður… Lesa meira

Andlit Spielberg-myndanna


Hafið þið einhvern tímann pælt í því sem kallast „Spielberg-andlitið?“ Nei, ekki ég heldur. En ég veit um einn sem virðist ekki bara hafa pælt í því, heldur gert heljarinnar heimavinnu til að kynna þessu hugtaki fyrir okkur hinum. Í ljósi þess að Tinni er bara rétt að baki og…

Hafið þið einhvern tímann pælt í því sem kallast "Spielberg-andlitið?" Nei, ekki ég heldur. En ég veit um einn sem virðist ekki bara hafa pælt í því, heldur gert heljarinnar heimavinnu til að kynna þessu hugtaki fyrir okkur hinum. Í ljósi þess að Tinni er bara rétt að baki og… Lesa meira

Einræðisherrann er kominn


Grínleikarinn Sacha Baron Cohen og leikstjórinn Larry Charles geta verið ansi prakkaralegir þegar þeir sameina krafta sína, og ef þú hefur hingað til hlegið upphátt að því sem þeir hafa unnið saman að, þá er gamanmyndin The Dictator eitthvað sem þú vilt kannski helst ekki hleypa framhjá þér. Cohen og…

Grínleikarinn Sacha Baron Cohen og leikstjórinn Larry Charles geta verið ansi prakkaralegir þegar þeir sameina krafta sína, og ef þú hefur hingað til hlegið upphátt að því sem þeir hafa unnið saman að, þá er gamanmyndin The Dictator eitthvað sem þú vilt kannski helst ekki hleypa framhjá þér. Cohen og… Lesa meira

Chev Chelios gefst ekki upp


Leikstjóratvíeykið, sem samanstendur af Mark Neveldine og Brian Taylor, er þekkt fyrir ansi brenglaða hluti og myndir eins og Gamer og Crank-myndirnar eru þar efstar á blaði. Í febrúar á næsta ári verður nýjasta mynd þeirra gefin út, en það er framhaldið (sem enginn virðist hafa beðið um) á ofurhetjumyndinni…

Leikstjóratvíeykið, sem samanstendur af Mark Neveldine og Brian Taylor, er þekkt fyrir ansi brenglaða hluti og myndir eins og Gamer og Crank-myndirnar eru þar efstar á blaði. Í febrúar á næsta ári verður nýjasta mynd þeirra gefin út, en það er framhaldið (sem enginn virðist hafa beðið um) á ofurhetjumyndinni… Lesa meira

Artúr & Lancelot frestað


Við sögðum frá því um daginn að íslandsvinurinn nýji Kit Harrington og frændi okkar sænski Joel Kinnaman hefðu verið ráðnir í hlutverk Artúrs og Lancelot, í nýrri kvikmynd sem David Dobkin (Wedding Crashers) átti að gera fyrir Warner Brothers og verða „ný og fersk nálgun á goðsagnirnar“. Myndin hafði fengið…

Við sögðum frá því um daginn að íslandsvinurinn nýji Kit Harrington og frændi okkar sænski Joel Kinnaman hefðu verið ráðnir í hlutverk Artúrs og Lancelot, í nýrri kvikmynd sem David Dobkin (Wedding Crashers) átti að gera fyrir Warner Brothers og verða "ný og fersk nálgun á goðsagnirnar". Myndin hafði fengið… Lesa meira

Artúr & Lancelot frestað


Við sögðum frá því um daginn að íslandsvinurinn nýji Kit Harrington og frændi okkar sænski Joel Kinnaman hefðu verið ráðnir í hlutverk Artúrs og Lancelot, í nýrri kvikmynd sem David Dobkin (Wedding Crashers) átti að gera fyrir Warner Brothers og verða „ný og fersk nálgun á goðsagnirnar“. Myndin hafði fengið…

Við sögðum frá því um daginn að íslandsvinurinn nýji Kit Harrington og frændi okkar sænski Joel Kinnaman hefðu verið ráðnir í hlutverk Artúrs og Lancelot, í nýrri kvikmynd sem David Dobkin (Wedding Crashers) átti að gera fyrir Warner Brothers og verða "ný og fersk nálgun á goðsagnirnar". Myndin hafði fengið… Lesa meira

Tom Cruise og aðrir rokka á sviðinu


Fyrsta stiklan fyrir söngvamyndina Rock of Ages er dottin á netið. Myndin er byggð á samnefndum Broadway söngleik, er aftur byggir á tónlist eftir gæðalistamenn á borð við Styx, Journey, Bon Jovi, Twisted Sister, Steve Perry og Poison, svo einhverjir séu nefndir. Söguþráðurinn er eitthvað á þá leið að sveitastúlka…

Fyrsta stiklan fyrir söngvamyndina Rock of Ages er dottin á netið. Myndin er byggð á samnefndum Broadway söngleik, er aftur byggir á tónlist eftir gæðalistamenn á borð við Styx, Journey, Bon Jovi, Twisted Sister, Steve Perry og Poison, svo einhverjir séu nefndir. Söguþráðurinn er eitthvað á þá leið að sveitastúlka… Lesa meira

G.I. Joe 2 gírar sig heldur betur upp


Ef þér fannst 2009-myndin G.I. Joe: The Rise of Cobra vera unaðslega skemmtileg afþreyingarmynd, þá er ég hræddur um að þú sért í algjörum minnihluta. Þangað til í dag hafa kvikmyndaáhugamenn ekki verið mikið að spá í framhaldsmyndinni, enda ekki mikil ástæða til þess. Eftir að hafa séð trailerinn fyrir G.I. Joe:…

Ef þér fannst 2009-myndin G.I. Joe: The Rise of Cobra vera unaðslega skemmtileg afþreyingarmynd, þá er ég hræddur um að þú sért í algjörum minnihluta. Þangað til í dag hafa kvikmyndaáhugamenn ekki verið mikið að spá í framhaldsmyndinni, enda ekki mikil ástæða til þess. Eftir að hafa séð trailerinn fyrir G.I. Joe:… Lesa meira

Litríkir Spiderman borðar


Fyrsta alvöru plakatið fyrir The Amazing Spiderman vatki athygli nú á dögum fyrir smekklega hönnun, myrkar kringumstæður og loforðið um að við hefðum ekki heyrt þessa sögu áður. Nú eru þrír auglýsingaborðar dottnir á netið sem virðast segja hið gagnstæða. Fyrir það fyrsta er aðalhetjan í forgrunni í sinum klassísku…

Fyrsta alvöru plakatið fyrir The Amazing Spiderman vatki athygli nú á dögum fyrir smekklega hönnun, myrkar kringumstæður og loforðið um að við hefðum ekki heyrt þessa sögu áður. Nú eru þrír auglýsingaborðar dottnir á netið sem virðast segja hið gagnstæða. Fyrir það fyrsta er aðalhetjan í forgrunni í sinum klassísku… Lesa meira

Paradise Lost frestað


Enn einni stórmyndinni sem komin var á ystu nöf með að hefja tökur hefur nú verið frestað. Paradise Lost er nýjasta fórnarlamb fjármagnskreppunnar, en myndin átti að hefja tökur strax eftir jól. Leikstjóri verður Alex Proyas (The Crow) og Hangover-stjarnan Bradley Cooper á að leika sjálfan Lúsifer, í epískri stórmynd…

Enn einni stórmyndinni sem komin var á ystu nöf með að hefja tökur hefur nú verið frestað. Paradise Lost er nýjasta fórnarlamb fjármagnskreppunnar, en myndin átti að hefja tökur strax eftir jól. Leikstjóri verður Alex Proyas (The Crow) og Hangover-stjarnan Bradley Cooper á að leika sjálfan Lúsifer, í epískri stórmynd… Lesa meira

Mennirnir í svörtu eru mættir aftur


Það er ansi ótrúlegt að á næsta ári verður liðinn áratugur síðan Men in Black II kom út. Þetta árabil gefur svolítið til kynna að þriðja myndin, sem frumsýnd verður í maí, sé ekki beint framhald sem áhorfendur hafa betlað eftir. Hver veit? Kannski eru Will Smith, Tommy Lee Jones…

Það er ansi ótrúlegt að á næsta ári verður liðinn áratugur síðan Men in Black II kom út. Þetta árabil gefur svolítið til kynna að þriðja myndin, sem frumsýnd verður í maí, sé ekki beint framhald sem áhorfendur hafa betlað eftir. Hver veit? Kannski eru Will Smith, Tommy Lee Jones… Lesa meira

Mildur og bragðlaus sopi


Til þess að fjalla um þessa mynd þarf maður helst að minnast á költklassíkina Fear and Loathing in Las Vegas. Hún var kannski pínulítið stefnulaus, fráhrindandi og kaotísk, en jafnvel þeir sem hata hana myndu viðurkenna að hún er mjög einstök sýra. Að sjálfsögðu mætti segja það sama um bókina…

Til þess að fjalla um þessa mynd þarf maður helst að minnast á költklassíkina Fear and Loathing in Las Vegas. Hún var kannski pínulítið stefnulaus, fráhrindandi og kaotísk, en jafnvel þeir sem hata hana myndu viðurkenna að hún er mjög einstök sýra. Að sjálfsögðu mætti segja það sama um bókina… Lesa meira

Svekkjandi nýársbomba


Það gerist reglulega að Hollywood ákveði að prófa að hrúga saman fullt af stórstjörnum í eina risastóra mynd og sjá hvort áhorfendur taki vel í það eða ekki. En þó svo að þetta hafi hitt í mark með Love Actually, þá þýðir það ekki að það sé sjálfgefið að svona…

Það gerist reglulega að Hollywood ákveði að prófa að hrúga saman fullt af stórstjörnum í eina risastóra mynd og sjá hvort áhorfendur taki vel í það eða ekki. En þó svo að þetta hafi hitt í mark með Love Actually, þá þýðir það ekki að það sé sjálfgefið að svona… Lesa meira

Up gert að raunveruleika


Flestir sem hafa séð myndina Up muna eftir húsinu hans Carl. Þegar Carl var búinn að fá nóg af lífinu og öllu í kringum sig ákvað hann að festa helíumblöðrur við húsið sitt og svífa á loft. Þetta er eitthvað sem maður hélt að væri bara hægt í teiknimyndum, þangað…

Flestir sem hafa séð myndina Up muna eftir húsinu hans Carl. Þegar Carl var búinn að fá nóg af lífinu og öllu í kringum sig ákvað hann að festa helíumblöðrur við húsið sitt og svífa á loft. Þetta er eitthvað sem maður hélt að væri bara hægt í teiknimyndum, þangað… Lesa meira

Þú hlærð en gleymir henni svo strax


Það var bara tímaspursmál um hvenær Dreamworks teiknimyndastúdíóið myndi átta sig á því að það væri ekki vitlaus hugmynd að gefa persónunni sem stal senunni í Sherk-seríunni sína eigin bíómynd. Flestir áhorfendur sem eru ekki krakkar voru löngu farnir að taka eftir því að myndirnar með græna tröllinu voru byrjaðar…

Það var bara tímaspursmál um hvenær Dreamworks teiknimyndastúdíóið myndi átta sig á því að það væri ekki vitlaus hugmynd að gefa persónunni sem stal senunni í Sherk-seríunni sína eigin bíómynd. Flestir áhorfendur sem eru ekki krakkar voru löngu farnir að taka eftir því að myndirnar með græna tröllinu voru byrjaðar… Lesa meira