Söngleikir geta verið dauði og djöfull ef þú þolir ekki lögin eða sálarkætandi veisla ef örin bendir í hina áttina. Þá er þetta í rauninni bara orðið að barnastærðfræði, því ef bíómynd inniheldur söngatriði sem taka upp 70-80% af sýningartímanum þá veltur stuðið allt á því hversu gott megnið af…
Söngleikir geta verið dauði og djöfull ef þú þolir ekki lögin eða sálarkætandi veisla ef örin bendir í hina áttina. Þá er þetta í rauninni bara orðið að barnastærðfræði, því ef bíómynd inniheldur söngatriði sem taka upp 70-80% af sýningartímanum þá veltur stuðið allt á því hversu gott megnið af… Lesa meira
Fréttir
Takmörkuð markmið í meðgöngumynd
What to Expect When You’re Expecting er það sem hún er og sama hvaða ranghugmyndir hún hefur þá er hún alls ekki gerð fyrir alla. Ég get ómögulega séð fyrir mér marga karlmenn horfa á þessa mynd án þess að hafa verið dregnir í það af frúnni, sem er annaðhvort…
What to Expect When You're Expecting er það sem hún er og sama hvaða ranghugmyndir hún hefur þá er hún alls ekki gerð fyrir alla. Ég get ómögulega séð fyrir mér marga karlmenn horfa á þessa mynd án þess að hafa verið dregnir í það af frúnni, sem er annaðhvort… Lesa meira
Nexus forsýning á Spider-Man!
The Avengers teymið er farið, Prometheus er lentur (kannski hrapaður?) og á meðan Batman er að gíra sig upp ætlar Spider-Man að halda okkur uppteknum eins og honum einum er lagið. Er það ekki bara fínasta mál? Næstu helgi (29. Jún – 1. Júl) verða haldnar opnar forsýningar á stórmyndinni…
The Avengers teymið er farið, Prometheus er lentur (kannski hrapaður?) og á meðan Batman er að gíra sig upp ætlar Spider-Man að halda okkur uppteknum eins og honum einum er lagið. Er það ekki bara fínasta mál? Næstu helgi (29. Jún - 1. Júl) verða haldnar opnar forsýningar á stórmyndinni… Lesa meira
Úr Apaplánetunni í Jurassic Park 4
Handritshöfundarnir Amanda Silver og Rick Jaffa eru hvað þekktust fyrir að hafa skrifað handrit myndarinnar Rise of the Planet of the Apes sem kom út í fyrra og vakti takmarkaða lukku. Nú berast fregnir af því að parið hafi verið ráðið til þess að sjá um handrit Jurassic Park 4.…
Handritshöfundarnir Amanda Silver og Rick Jaffa eru hvað þekktust fyrir að hafa skrifað handrit myndarinnar Rise of the Planet of the Apes sem kom út í fyrra og vakti takmarkaða lukku. Nú berast fregnir af því að parið hafi verið ráðið til þess að sjá um handrit Jurassic Park 4.… Lesa meira
Fyrsta myndin af Franco í Oz
Slashfilm hefur birt fyrstu myndina af leikaranum James Franco í myndinni Oz: The Great and Powerful. Leikstjórinn Sam Raimi leikstýrir myndinni sem fjallar um töframanninn í Oz og hvernig hann komst til Oz til að byrja með. Myndin er því í raun forveri The Wizard of Oz sem kom út…
Slashfilm hefur birt fyrstu myndina af leikaranum James Franco í myndinni Oz: The Great and Powerful. Leikstjórinn Sam Raimi leikstýrir myndinni sem fjallar um töframanninn í Oz og hvernig hann komst til Oz til að byrja með. Myndin er því í raun forveri The Wizard of Oz sem kom út… Lesa meira
Neeson bindur blóðuga hnúta í Taken 2
Eftir að hafa séð eitursvala plakatið fyrir Taken 2 hefur maður fundið fyrir hasartengdum blóðþorsta sem einungis Liam Neeson í hlutverki stálpabbans Bryan Mills getur svalað, enda sá allra svalasti. Nú loks hefur fyrsta ‘alþjóðlega’ stiklan fyrir myndina verið opinberuð á netinu. Ég ætla ekki að tefja frekar en að…
Eftir að hafa séð eitursvala plakatið fyrir Taken 2 hefur maður fundið fyrir hasartengdum blóðþorsta sem einungis Liam Neeson í hlutverki stálpabbans Bryan Mills getur svalað, enda sá allra svalasti. Nú loks hefur fyrsta 'alþjóðlega' stiklan fyrir myndina verið opinberuð á netinu. Ég ætla ekki að tefja frekar en að… Lesa meira
Dredd stiklan útdeilir réttvísinni
Innan um alla sumarsmellina, framhöldin og Óskarsbeiturnar liggur lítil vísindarskáldsögu-endurgerð að nafni Dredd sem dregur á eftir sér þann djöful að hafa ansi súra Sylvester Stallone-kvikmynd deila efniviðnum. Báðar eru þær þó byggðar á myndasöguhetjunni Judge Dredd og er sögusvið myndanna framtíðar-borgin Mega-City One, en þar enda líkindin. Í Dredd…
Innan um alla sumarsmellina, framhöldin og Óskarsbeiturnar liggur lítil vísindarskáldsögu-endurgerð að nafni Dredd sem dregur á eftir sér þann djöful að hafa ansi súra Sylvester Stallone-kvikmynd deila efniviðnum. Báðar eru þær þó byggðar á myndasöguhetjunni Judge Dredd og er sögusvið myndanna framtíðar-borgin Mega-City One, en þar enda líkindin. Í Dredd… Lesa meira
Eysteinn faldi fjarsjóðsbox tengd kvikmyndum
Sum ykkar muna kannski eftir að árið 2006 hélt BT leik tengdan seinni Pirates of the Caribbean myndinni þar sem Íslendingum var falið að finna gám fullan af ýmsum stórvörum frá fyrirtækinu. Það var ekkert miðað við metnaðarfulla verkefnið sem einn af umsjónarmönnum Kvikmyndir.is (og kvikmyndagerðarmaðurinn) Eysteinn Guðni Guðnason hefur…
Sum ykkar muna kannski eftir að árið 2006 hélt BT leik tengdan seinni Pirates of the Caribbean myndinni þar sem Íslendingum var falið að finna gám fullan af ýmsum stórvörum frá fyrirtækinu. Það var ekkert miðað við metnaðarfulla verkefnið sem einn af umsjónarmönnum Kvikmyndir.is (og kvikmyndagerðarmaðurinn) Eysteinn Guðni Guðnason hefur… Lesa meira
Oldman vill að NBA hetjur hætti að leika
Að mínu mati er fátt meira pirrandi en að horfa á íþróttamenn reyna fyrir sér í kvikmyndum. Þeir standa sig oftar en ekki illa, eru mjög asnalegir og geta hreint út sagt eyðilagt heilu kvikmyndirnar. Ég er ennþá að fá martraðir eftir að hafa séð Kazaam þegar ég var krakki.…
Að mínu mati er fátt meira pirrandi en að horfa á íþróttamenn reyna fyrir sér í kvikmyndum. Þeir standa sig oftar en ekki illa, eru mjög asnalegir og geta hreint út sagt eyðilagt heilu kvikmyndirnar. Ég er ennþá að fá martraðir eftir að hafa séð Kazaam þegar ég var krakki.… Lesa meira
Hurðarskrímslin snúa aftur
Rúmum ellefu árum eftir að hin ofurkrúttlega Monster’s Inc. kom út fáum við loksins fyrstu stikluna fyrir framhaldið- eða forverann, í rauninni- Monster’s University. Þetta er fjórða framhaldsmynd Pixar og fyrsta forveramynd (prequel) þeirra. Eru líkurnar eitthvað að verða betri að við fáum Incredibles framhald á næstunni? Monster’s University gerist fyrir…
Rúmum ellefu árum eftir að hin ofurkrúttlega Monster's Inc. kom út fáum við loksins fyrstu stikluna fyrir framhaldið- eða forverann, í rauninni- Monster's University. Þetta er fjórða framhaldsmynd Pixar og fyrsta forveramynd (prequel) þeirra. Eru líkurnar eitthvað að verða betri að við fáum Incredibles framhald á næstunni? Monster's University gerist fyrir… Lesa meira
Batman er ekki hræddur, heldur reiður!
Með þessu áframhaldi verður örugglega hægt að púsla saman atburðum myndarinnar út frá öllum þessum sýnishornum sem við höfum verið að fá, en hér er komin fjórða stiklan fyrir gígantíska lokakaflann. Undirrituðum finnst þetta ekki vera flottasta sýnishornið en það breytir því ekki að það fer að verða óskiljanlega þreytt…
Með þessu áframhaldi verður örugglega hægt að púsla saman atburðum myndarinnar út frá öllum þessum sýnishornum sem við höfum verið að fá, en hér er komin fjórða stiklan fyrir gígantíska lokakaflann. Undirrituðum finnst þetta ekki vera flottasta sýnishornið en það breytir því ekki að það fer að verða óskiljanlega þreytt… Lesa meira
Angelina Jolie er hryllilegt illmenni
Fyrsta opinbera myndin af Angelina Jolie sem illmennið Maleficent hefur verið opinberuð. Fyrir þá sem ekki vita er Maleficent illmennið í ævintýrinu um Þyrnirós, en Disney eru að vinna í því þessa stundina að endursegja ævintýrið sem flestir ættu að kannast við úr æsku. Myndina, ásamt samanburði við upprunalegu Maleficent…
Fyrsta opinbera myndin af Angelina Jolie sem illmennið Maleficent hefur verið opinberuð. Fyrir þá sem ekki vita er Maleficent illmennið í ævintýrinu um Þyrnirós, en Disney eru að vinna í því þessa stundina að endursegja ævintýrið sem flestir ættu að kannast við úr æsku. Myndina, ásamt samanburði við upprunalegu Maleficent… Lesa meira
Maðurinn á bakvið Alien
Fáir vita að nígeríski hönnunarneminn Bolaji Badejo lék geimveruna í kvikmyndinni Alien sem Ridley Scott leikstýrði árið 1979. Enn færri vita að meðlimur í tökuliði myndarinnar fann hann á bar og benti Scott á hann. Þetta er eina hlutverk hans í kvikmyndum til þessa, en hann þótti meðal annars henta betur…
Fáir vita að nígeríski hönnunarneminn Bolaji Badejo lék geimveruna í kvikmyndinni Alien sem Ridley Scott leikstýrði árið 1979. Enn færri vita að meðlimur í tökuliði myndarinnar fann hann á bar og benti Scott á hann. Þetta er eina hlutverk hans í kvikmyndum til þessa, en hann þótti meðal annars henta betur… Lesa meira
Neeson sest á stól á Taken 2 plakati
Liam Neeson er einn af mjög fáum mönnum sem getur setið á stól með alvarlegan svip og látið það lúkka ofboðslega töff, en þannig er maðurinn akkúrat uppstilltur á þessu fyrsta Taken 2 plakati, sem er svona mitt á milli þess í hlutföllum að vera borði og ekta plakat. Þið…
Liam Neeson er einn af mjög fáum mönnum sem getur setið á stól með alvarlegan svip og látið það lúkka ofboðslega töff, en þannig er maðurinn akkúrat uppstilltur á þessu fyrsta Taken 2 plakati, sem er svona mitt á milli þess í hlutföllum að vera borði og ekta plakat. Þið… Lesa meira
Sirkussýra og misfyndnir brandarar
Það er lítið hægt að segja um Madagascar 3 sem hefur ekki verið sagt um hinar tvær myndirnar. Ef þú ert aðdáandi þeirra beggja er þessi alls ekki að fara að valda þér vonbrigðum. En ef þú ert eins og ég og fannst fyrsta myndin fyndin, óvenju súr og nokkuð…
Það er lítið hægt að segja um Madagascar 3 sem hefur ekki verið sagt um hinar tvær myndirnar. Ef þú ert aðdáandi þeirra beggja er þessi alls ekki að fara að valda þér vonbrigðum. En ef þú ert eins og ég og fannst fyrsta myndin fyndin, óvenju súr og nokkuð… Lesa meira
Dettifoss úr Prometheus heillar Reddit
Já, það er frekar rólegur fréttadagur í dag, en það þýðir ekki að það sé ekki hægt að grafa upp gull inn á milli. En þetta er einfaldlega létt örfrétt sem gæti kitlað ykkur. Athygli vakti á vefsíðunni Reddit.com að fossinn sem sást í upphafi myndarinnar Prometheus var raunverulegur og…
Já, það er frekar rólegur fréttadagur í dag, en það þýðir ekki að það sé ekki hægt að grafa upp gull inn á milli. En þetta er einfaldlega létt örfrétt sem gæti kitlað ykkur. Athygli vakti á vefsíðunni Reddit.com að fossinn sem sást í upphafi myndarinnar Prometheus var raunverulegur og… Lesa meira
Hvað gerðist eiginlega með World War Z?
Allir sem fylgjast reglulega með erlendum kvikmyndafréttum vita að framleiðslan á zombie-stórmyndinni World War Z hefur í endalausum vandræðum frá því að verkefnið var tilkynnt. Eftir áralangt mall í stefnulausri handritsvinnslu var myndinni ýtt í tökur sumarið 2011 sem gengu vægast sagt hræðilega. Nú er svo komið að myndin…
Allir sem fylgjast reglulega með erlendum kvikmyndafréttum vita að framleiðslan á zombie-stórmyndinni World War Z hefur í endalausum vandræðum frá því að verkefnið var tilkynnt. Eftir áralangt mall í stefnulausri handritsvinnslu var myndinni ýtt í tökur sumarið 2011 sem gengu vægast sagt hræðilega. Nú er svo komið að myndin… Lesa meira
Stillur úr síðustu Twilight-myndinni
Í nýjasta blaði Entertainment Weekly eru nokkrar stillur úr lokahlutanum í Twilight seríunni. Þar fáum við að sjá barn þeirra Cullen hjóna, Renesmee, sem leikin er af hinni 11 ára gömlu Mackenzie Foy. Sú hefur aðallega verið í því að leika gestahlutverk í sjónvarpsþáttum og því er þetta hlutverk stórt tækifæri fyrir…
Í nýjasta blaði Entertainment Weekly eru nokkrar stillur úr lokahlutanum í Twilight seríunni. Þar fáum við að sjá barn þeirra Cullen hjóna, Renesmee, sem leikin er af hinni 11 ára gömlu Mackenzie Foy. Sú hefur aðallega verið í því að leika gestahlutverk í sjónvarpsþáttum og því er þetta hlutverk stórt tækifæri fyrir… Lesa meira
Um leikstjórann: Christopher Nolan
Hvað hefur hann gert? Following (1998) Memento (2000) Insomnia (2002) Batman Begins (2005) The Prestige (2006) The Dark Knight (2008) Inception (2010) Hvað er næst? The Dark Knight Rises (2012) Christopher Jonathan James Nolan. Maðurinn sem er svo svalur að hann fær ekki bara eitt heldur þrjú virðuleg skírnarnöfn. Maðurinn…
Hvað hefur hann gert? Following (1998) Memento (2000) Insomnia (2002) Batman Begins (2005) The Prestige (2006) The Dark Knight (2008) Inception (2010) Hvað er næst? The Dark Knight Rises (2012) Christopher Jonathan James Nolan. Maðurinn sem er svo svalur að hann fær ekki bara eitt heldur þrjú virðuleg skírnarnöfn. Maðurinn… Lesa meira
Before Sunrise/Sunset framhald staðfest
Eftir orðróma um hugsanlegt framhald af marglofaða tvíleik leikstjórans Richard Linklater, Before Sunrise og Before Sunset, hefur leikarinn og sjarmatröllið Ethan Hawke staðfest að tökur á framhaldinu munu hefjast nú í sumar. Linklater hefur farið huldu höfði með verkefnið hingað til og svaraði stutt í viðtali á kvikmyndahátíðinni á Sundance að…
Eftir orðróma um hugsanlegt framhald af marglofaða tvíleik leikstjórans Richard Linklater, Before Sunrise og Before Sunset, hefur leikarinn og sjarmatröllið Ethan Hawke staðfest að tökur á framhaldinu munu hefjast nú í sumar. Linklater hefur farið huldu höfði með verkefnið hingað til og svaraði stutt í viðtali á kvikmyndahátíðinni á Sundance að… Lesa meira
Hungurleikarnir og Star Trek í IMAX
Tvær af stærri myndum næsta árs, The Hunger Games: Catching Fire og Star Trek 2 verða teknar upp að hluta til með IMAX kvikmyndavélum. Þetta ætti að kveikja í hinum almenna kvikmyndaáhugamanni þar sem þetta þýðir að við eigum von á víðum og stórum skotum í hrikalega flottum gæðum. Fyrir…
Tvær af stærri myndum næsta árs, The Hunger Games: Catching Fire og Star Trek 2 verða teknar upp að hluta til með IMAX kvikmyndavélum. Þetta ætti að kveikja í hinum almenna kvikmyndaáhugamanni þar sem þetta þýðir að við eigum von á víðum og stórum skotum í hrikalega flottum gæðum. Fyrir… Lesa meira
Fyrstu myndirnar úr Oblivion
Fyrstu myndirnar úr stórmyndinni Oblivion hafa verið birtar, en myndin skartar Tom Cruise og Olga Kurylenko í aðalhlutverkum ásamt Joseph Krosinski (Tron Legacy) í leikstjórastólnum. Myndirnar sýna söguhetjurnar í New York borg. Oblivion segir frá hermanni sem sendur er til fjarlægrar plánetu til að eyða óvinveittum geimverum. Óvæntur ferðalangur setur…
Fyrstu myndirnar úr stórmyndinni Oblivion hafa verið birtar, en myndin skartar Tom Cruise og Olga Kurylenko í aðalhlutverkum ásamt Joseph Krosinski (Tron Legacy) í leikstjórastólnum. Myndirnar sýna söguhetjurnar í New York borg. Oblivion segir frá hermanni sem sendur er til fjarlægrar plánetu til að eyða óvinveittum geimverum. Óvæntur ferðalangur setur… Lesa meira
Syndandi sorp með skoppandi túttum
Mér líður alltaf eins og sjúskuðu fórnarlambi þegar ég horfi á myndir sem sýna hvorki metnað né áhuga fyrir neinu sem sést á skjánum. Mesta hugmyndaflugið í kringum þessa mynd virðist hafa farið í það að bæta við öðru „D-i“ í upprunalega titilinn, bæði til þess að vera með fyrirsjáanlegan…
Mér líður alltaf eins og sjúskuðu fórnarlambi þegar ég horfi á myndir sem sýna hvorki metnað né áhuga fyrir neinu sem sést á skjánum. Mesta hugmyndaflugið í kringum þessa mynd virðist hafa farið í það að bæta við öðru "D-i" í upprunalega titilinn, bæði til þess að vera með fyrirsjáanlegan… Lesa meira
Samberg er Cuckoo!
Leikarinn og grínistinn Andy Samberg sagði nýverið skilið við Saturday Night Live og hefur skrifað undir samning þess efnis að hann muni leika aðalhlutverkið í gamanþáttunum Cuckoo sem verða sýndir á BBC 3 í haust. Samberg mun leika kanann Cuckoo (það er s.s. nafnið hans) sem giftist bresku kærustunni sinni…
Leikarinn og grínistinn Andy Samberg sagði nýverið skilið við Saturday Night Live og hefur skrifað undir samning þess efnis að hann muni leika aðalhlutverkið í gamanþáttunum Cuckoo sem verða sýndir á BBC 3 í haust. Samberg mun leika kanann Cuckoo (það er s.s. nafnið hans) sem giftist bresku kærustunni sinni… Lesa meira
10 Brennandi Prometheus spurningar
Ég ætla að byrja á að segja að ég fílaði Prometheus í botn, jafnvel þó hafi verið stútfull af göllum og stórum gloppum í sögu sinni. Myndin er strax byrjuð að valda miklum umræðum og þá sérstaklega útaf spurningunum sem hún vekur upp. En ég ákvað að safna saman ýmsum…
Ég ætla að byrja á að segja að ég fílaði Prometheus í botn, jafnvel þó hafi verið stútfull af göllum og stórum gloppum í sögu sinni. Myndin er strax byrjuð að valda miklum umræðum og þá sérstaklega útaf spurningunum sem hún vekur upp. En ég ákvað að safna saman ýmsum… Lesa meira
Stærstu kvikmyndastjörnur síðustu 100 ára
Paramount halda áfram að fagna 100 ára afmæli sínu, en í síðustu viku birti fyrirtækið kvikmyndaplakat sem sýndi 100 vinsælustu myndir þeirra frá upphafi. Nú er röðin komin að kvikmyndastjörnunum. Á myndinni eru saman komnar hvorki meira né minna en 116 kvikmyndastjörnur sem starfað hafa fyrir Paramount á einhverjum tímapunkti.…
Paramount halda áfram að fagna 100 ára afmæli sínu, en í síðustu viku birti fyrirtækið kvikmyndaplakat sem sýndi 100 vinsælustu myndir þeirra frá upphafi. Nú er röðin komin að kvikmyndastjörnunum. Á myndinni eru saman komnar hvorki meira né minna en 116 kvikmyndastjörnur sem starfað hafa fyrir Paramount á einhverjum tímapunkti.… Lesa meira
Flotti ræðst á Avengers
Ný myndasaga er komin frá honum Vigni Þór Þórhallsyni, eða Flotta Comics, og gerir hann nú óspart grín að þeim sem vita ekki alveg jafn mikið og við hin um Avengers. Hefndendurnir hafa verið vinsælt grín efni undanfarnar vikur þannig að það ætti ekki að koma fólki á óvart að…
Ný myndasaga er komin frá honum Vigni Þór Þórhallsyni, eða Flotta Comics, og gerir hann nú óspart grín að þeim sem vita ekki alveg jafn mikið og við hin um Avengers. Hefndendurnir hafa verið vinsælt grín efni undanfarnar vikur þannig að það ætti ekki að koma fólki á óvart að… Lesa meira
Nýtt augnakonfekt úr Magic Mike
50 nýjar stillur og nokkur alþjóðleg plaköt úr stripparamynd Steven Soderbergh, Magic Mike, voru að berast og ég lýg engu þegar ég segi að þetta er sannkallað augnakonfekt. Þið getið kíkt á hin plakötin hérna. Svo eru það stillurnar, heil 50 stykki! Það er ekkert verið að spara góðgætið, kíkið…
50 nýjar stillur og nokkur alþjóðleg plaköt úr stripparamynd Steven Soderbergh, Magic Mike, voru að berast og ég lýg engu þegar ég segi að þetta er sannkallað augnakonfekt. Þið getið kíkt á hin plakötin hérna. Svo eru það stillurnar, heil 50 stykki! Það er ekkert verið að spara góðgætið, kíkið… Lesa meira
Anderson upp á sitt besta!
Mér finnst nú fátt ólíklegra en að Moonrise Kingdom breyti skoðun þinni á Wes Anderson ef þér finnst hann vera of artí, súr eða einhæfur, en ef þú kannt að meta hann nú þegar trúi ég varla öðru en að hún veiti þér afskaplega fyndna og súrrealíska ánægjustund. Einhvern veginn…
Mér finnst nú fátt ólíklegra en að Moonrise Kingdom breyti skoðun þinni á Wes Anderson ef þér finnst hann vera of artí, súr eða einhæfur, en ef þú kannt að meta hann nú þegar trúi ég varla öðru en að hún veiti þér afskaplega fyndna og súrrealíska ánægjustund. Einhvern veginn… Lesa meira
Kvikmyndasenur úr Legókubbum
Það er smá föstudagur í okkur og þá er ekkert að því að breyta aðeins til í fréttaskrifunum. Allir kvikmyndanördar eiga sínar uppáhalds atriði í kvikmyndum. Það eru hins vegar ekki allir sem búa þau til með Legókubbum (þó svo að það hljómi nú alveg ágætlega skemmtilega). Myndirnar hér fyrir…
Það er smá föstudagur í okkur og þá er ekkert að því að breyta aðeins til í fréttaskrifunum. Allir kvikmyndanördar eiga sínar uppáhalds atriði í kvikmyndum. Það eru hins vegar ekki allir sem búa þau til með Legókubbum (þó svo að það hljómi nú alveg ágætlega skemmtilega). Myndirnar hér fyrir… Lesa meira

