Fréttir

Nördastoltið nær hámarki


Comic-Con: Episode IV – A Fan’s Hope er heimildarmynd sem ekki aðeins fagnar því að vera nörd, heldur hvetur til þess óbeint að vera ávallt ungur í anda, og fær kjarnahóp sinn til að óska þess að hann væri staddur á samkomunni, hvort sem hann hefur komið þangað áður eða…

Comic-Con: Episode IV - A Fan's Hope er heimildarmynd sem ekki aðeins fagnar því að vera nörd, heldur hvetur til þess óbeint að vera ávallt ungur í anda, og fær kjarnahóp sinn til að óska þess að hann væri staddur á samkomunni, hvort sem hann hefur komið þangað áður eða… Lesa meira

Vinningshafar í bíómiðaleik og nýr leikur


Dregið hefur verið í bíómiðaleiknum sem finna mátti í septemberblaði Mynda mánaðarins og fá eftirtalin miða fyrir tvo í eitthvert kvikmyndahúsanna í vinning fyrir að hafa fundið skólatöskuna og skilað lausninni hér á kvikmyndir.is. Vinningshafar eru … Helga Laufey Jóhannesdóttir Thoroddsen Arnar Þór Hafþórsson Melkorka Mist Reynisdóttir Birgit Þórðardóttir Sigríður…

Dregið hefur verið í bíómiðaleiknum sem finna mátti í septemberblaði Mynda mánaðarins og fá eftirtalin miða fyrir tvo í eitthvert kvikmyndahúsanna í vinning fyrir að hafa fundið skólatöskuna og skilað lausninni hér á kvikmyndir.is. Vinningshafar eru ... Helga Laufey Jóhannesdóttir Thoroddsen Arnar Þór Hafþórsson Melkorka Mist Reynisdóttir Birgit Þórðardóttir Sigríður… Lesa meira

Lom sem lék hinn pirraða Dreyfus látinn


Í dag lést leikarinn Herbert Lom, 95 ára gamall, en Lom átti að baki feril sem spannaði 67 ár. Samkvæmt syni hans Alec Lom, þá kvaddi Herbert þennan heim á friðsælan hátt í svefni. Lom hefur búið mest megnis í Lundúnum síðan hann flutti frá heimalandi sínu Tékkóslavakíu árið 1939.…

Í dag lést leikarinn Herbert Lom, 95 ára gamall, en Lom átti að baki feril sem spannaði 67 ár. Samkvæmt syni hans Alec Lom, þá kvaddi Herbert þennan heim á friðsælan hátt í svefni. Lom hefur búið mest megnis í Lundúnum síðan hann flutti frá heimalandi sínu Tékkóslavakíu árið 1939.… Lesa meira

Skemmtilegustu sérviðburðirnir á RIFF


RIFF býður upp á miklu meira en bara gífurlegt úrval af ferskum kvikmyndum frá öllum heimshornum. Á hátíðinni er boðið upp á fjöldann allan af skemmtilegum sérviðburðum, sem henta bæði harðasta kvikmyndaáhugafólki og þeim sem langar bara að lyfta sér aðeins upp. Rennum yfir þá helstu! Athugið að hátíðarpassar gilda…

RIFF býður upp á miklu meira en bara gífurlegt úrval af ferskum kvikmyndum frá öllum heimshornum. Á hátíðinni er boðið upp á fjöldann allan af skemmtilegum sérviðburðum, sem henta bæði harðasta kvikmyndaáhugafólki og þeim sem langar bara að lyfta sér aðeins upp. Rennum yfir þá helstu! Athugið að hátíðarpassar gilda… Lesa meira

Fyrirtaks framtíðartryllir!


Ég rakst einu sinni á tilvitnun í brjóstabombuna Drew Barrymore þar sem hún sagðist elska það mest í heiminum að knúsa fólk, í kjölfarið sagðist hún óska sér þess að hún væri kolkrabbi, því það myndi þýða að hún gæti knúsað fólk með átta örmum. Dásamleg pæling og þannig líður…

Ég rakst einu sinni á tilvitnun í brjóstabombuna Drew Barrymore þar sem hún sagðist elska það mest í heiminum að knúsa fólk, í kjölfarið sagðist hún óska sér þess að hún væri kolkrabbi, því það myndi þýða að hún gæti knúsað fólk með átta örmum. Dásamleg pæling og þannig líður… Lesa meira

Bíó og búningasýning – frímiðar í boði!


Búið er að keyra RIFF í gang og margir vita kannski ekki alveg hvar á að byrja, en þess vegna ætlum við að hjálpa þér þar og spreða nokkrum frímiðum á ansi hreint skemmtilega sýningu. Comic Con Episode IV: A Fan’s Hope er nýjasta heimildarmynd Íslandsvinarins Morgan Spurlocks. Spurlock hefur…

Búið er að keyra RIFF í gang og margir vita kannski ekki alveg hvar á að byrja, en þess vegna ætlum við að hjálpa þér þar og spreða nokkrum frímiðum á ansi hreint skemmtilega sýningu. Comic Con Episode IV: A Fan's Hope er nýjasta heimildarmynd Íslandsvinarins Morgan Spurlocks. Spurlock hefur… Lesa meira

Þráinn dæmir RIFF appið


RIFF og Síminn gáfu út App fyrir iPhone og Android í dag. Appið er skyldueign fyrir snjallsímaeigendur sem ætla sér mikinn á Reykjavík International Film Festival. Undirritaður náði í appið í dag og fór ítarlega í gegnum það með Samsung Galaxy SII símanum sínum, sem keyrir á Android stýrikerfinu (ég…

RIFF og Síminn gáfu út App fyrir iPhone og Android í dag. Appið er skyldueign fyrir snjallsímaeigendur sem ætla sér mikinn á Reykjavík International Film Festival. Undirritaður náði í appið í dag og fór ítarlega í gegnum það með Samsung Galaxy SII símanum sínum, sem keyrir á Android stýrikerfinu (ég… Lesa meira

RIFF er hafin! 5 spennandi myndir!


Reykjavík International Film Festival verður sett á stokk með glæsilegri opnunarhátíð í kvöld, og hefur heill haugur af myndum verið staðfestur á hátíðina í ár. Þorsteinn Valdimarsson, sá ágæti penni hjá Kvikmyndir.is, leit yfir listann fyrir nokkru síðan og pikkaði út fimm titla sem hann ætlar ekki að missa af.…

Reykjavík International Film Festival verður sett á stokk með glæsilegri opnunarhátíð í kvöld, og hefur heill haugur af myndum verið staðfestur á hátíðina í ár. Þorsteinn Valdimarsson, sá ágæti penni hjá Kvikmyndir.is, leit yfir listann fyrir nokkru síðan og pikkaði út fimm titla sem hann ætlar ekki að missa af.… Lesa meira

Endurlit: Mars Attacks!


Mun slakari en mig minnti. Ég dáði Mars Attacks og hló vel yfir henni sem krakki en í dag finnst mér hún virka ójöfn, ófyndin, og mun lágstemmdari en maður myndi búast við frá Tim Burton og vinum hans á tíunda áratugnum. Mér líður eins og þetta hafi átt að vera…

Mun slakari en mig minnti. Ég dáði Mars Attacks og hló vel yfir henni sem krakki en í dag finnst mér hún virka ójöfn, ófyndin, og mun lágstemmdari en maður myndi búast við frá Tim Burton og vinum hans á tíunda áratugnum. Mér líður eins og þetta hafi átt að vera… Lesa meira

Eastwood hleypir aðstoðarmanninum að


Kvikmyndin Trouble With the Curve er nýjasta mynd Clints Eastwood sem leikstýrir þó ekki í þetta sinn heldur lætur samstarfsleikstjóra sinn til margra ára um verkið. Samstarfsleikstjórinn heitir Robert Lorenz og er Trouble With the Curve fyrsta myndin sem hann leikstýrir upp á eigin spýtur eftir að hafa starfað um árabil…

Kvikmyndin Trouble With the Curve er nýjasta mynd Clints Eastwood sem leikstýrir þó ekki í þetta sinn heldur lætur samstarfsleikstjóra sinn til margra ára um verkið. Samstarfsleikstjórinn heitir Robert Lorenz og er Trouble With the Curve fyrsta myndin sem hann leikstýrir upp á eigin spýtur eftir að hafa starfað um árabil… Lesa meira

Krimmar með kjaft!


Lawless er eins og hún sé hönnuð fyrir mig. Hörð, grípandi, skemmtileg og smávegis öðruvísi gangster mynd sem hefur fullt af þursasterkum hápunktum og leikaraval þar sem tekist hefur að gera hér um bil hvern og einn einasta aðila að hreinræktuðum töffara. Ég get nú reyndar ekki alveg sagt að…

Lawless er eins og hún sé hönnuð fyrir mig. Hörð, grípandi, skemmtileg og smávegis öðruvísi gangster mynd sem hefur fullt af þursasterkum hápunktum og leikaraval þar sem tekist hefur að gera hér um bil hvern og einn einasta aðila að hreinræktuðum töffara. Ég get nú reyndar ekki alveg sagt að… Lesa meira

Riff fer að hefjast!


Fimmtudagurinn 27. september er alveg að renna upp! Þá hefjast ellefu klikkaðir dagar sem kallast Reykjavík International Film Festival, eða bara RIFF. Allir sannir kvikmyndaunnendur á höfuðborgarsvæðinu og þó víðar væri leitað reyna að fá allavega smjörþefinn af hátíðinni með því að mæta á nokkrar sýningar og viðburði. Sumir taka…

Fimmtudagurinn 27. september er alveg að renna upp! Þá hefjast ellefu klikkaðir dagar sem kallast Reykjavík International Film Festival, eða bara RIFF. Allir sannir kvikmyndaunnendur á höfuðborgarsvæðinu og þó víðar væri leitað reyna að fá allavega smjörþefinn af hátíðinni með því að mæta á nokkrar sýningar og viðburði. Sumir taka… Lesa meira

Fimm bíómyndir væntanlegar með Schwarzenegger


Fimm bíómyndir eru væntanlegar úr herbúðum austurríska vöðvatröllsins Arnold Schwarzenegger , en Arnold hefur lítið komið við sögu kvikmynda á undanförnum árum, eða allt frá því hann var kosinn ríkisstjóri Kaliforníu. En nú er Arnold kominn aftur. Fyrst ber að nefna The Last Stand sem er langt komin og verður frumsýnd í janúar. Í henni leikur…

Fimm bíómyndir eru væntanlegar úr herbúðum austurríska vöðvatröllsins Arnold Schwarzenegger , en Arnold hefur lítið komið við sögu kvikmynda á undanförnum árum, eða allt frá því hann var kosinn ríkisstjóri Kaliforníu. En nú er Arnold kominn aftur. Fyrst ber að nefna The Last Stand sem er langt komin og verður frumsýnd í janúar. Í henni leikur… Lesa meira

Höfundur James Bond var sjálfur njósnari


Ian Lancaster Fleming, höfundur bókanna um ofurnjósnarann James Bond, var sjálfur njósnari í seinni heimsstyrjöldinni og vissi því nákvæmlega hvað hann var að tala um þegar hann settist niður til að skrifa sögurnar um njósnara hennar hátignar James Bond 007.  Ian stundaði framhaldsnám í Eton-háskólanum og við Sandhurst-herskólann auk þess…

Ian Lancaster Fleming, höfundur bókanna um ofurnjósnarann James Bond, var sjálfur njósnari í seinni heimsstyrjöldinni og vissi því nákvæmlega hvað hann var að tala um þegar hann settist niður til að skrifa sögurnar um njósnara hennar hátignar James Bond 007.  Ian stundaði framhaldsnám í Eton-háskólanum og við Sandhurst-herskólann auk þess… Lesa meira

Nýtt Myndir mánaðarins komið út!


Októberhefti Mynda mánaðarins er komið út, og er glæsilegt að vanda. Eins og alltaf eru í blaðinu upplýsingar um allar bíómyndir sem frumsýndar verða í mánuðinum sem og upplýsingar um allar myndir sem gefnar verða út á DVD og Blu-Ray. Í blaðinu er einnig að finna umfjöllun um tölvuleiki, auk…

Októberhefti Mynda mánaðarins er komið út, og er glæsilegt að vanda. Eins og alltaf eru í blaðinu upplýsingar um allar bíómyndir sem frumsýndar verða í mánuðinum sem og upplýsingar um allar myndir sem gefnar verða út á DVD og Blu-Ray. Í blaðinu er einnig að finna umfjöllun um tölvuleiki, auk… Lesa meira

Kidman hýsir morðingja í nýrri stiklu


Árið 2013 virðist bera með sér öldu af erlendum leikstjórum sem hafa fengið stærra fjármagn en áður til að vonandi krydda upp á úrvalið í svokallaðari „mainstream-„kvikmyndagerð. Skapari Amélie, Jean-Pierre Jeunet, ferðast til Montana, á meðan að Elite Squad-forsprakkinn José Padilha sér um RoboCop endurgerðina. Árið markar einnig fyrstu spor…

Árið 2013 virðist bera með sér öldu af erlendum leikstjórum sem hafa fengið stærra fjármagn en áður til að vonandi krydda upp á úrvalið í svokallaðari "mainstream-"kvikmyndagerð. Skapari Amélie, Jean-Pierre Jeunet, ferðast til Montana, á meðan að Elite Squad-forsprakkinn José Padilha sér um RoboCop endurgerðina. Árið markar einnig fyrstu spor… Lesa meira

Múmían verður endurræst!


Þá er það staðfest – Len Wiseman hefur verið fenginn til þess að endurræsa The Mummy franchise-ið með því að setjast í leikstjórastólinn og koma út mynd fyrir árið 2015. Myndin mun bera nafnið The Mummy og verður fyrst og fremst hrollvekja (!) í stað ævintýramyndar líkt og síðustu myndir…

Þá er það staðfest - Len Wiseman hefur verið fenginn til þess að endurræsa The Mummy franchise-ið með því að setjast í leikstjórastólinn og koma út mynd fyrir árið 2015. Myndin mun bera nafnið The Mummy og verður fyrst og fremst hrollvekja (!) í stað ævintýramyndar líkt og síðustu myndir… Lesa meira

Vel heppnað bíó að baki


Það er alltaf ánægjulegt að tilkynna það að bíósýningu á vegum þessarar kvikmyndasíðu hafi gengið prýðilega, en í gærkvöldi var þokkalega margt um manninn og er það að sjálfsögðu merki um að allt hafi gengið afskaplega vel. En þá er í rauninni lítið annað að gera en að tékka viðbrögðin.…

Það er alltaf ánægjulegt að tilkynna það að bíósýningu á vegum þessarar kvikmyndasíðu hafi gengið prýðilega, en í gærkvöldi var þokkalega margt um manninn og er það að sjálfsögðu merki um að allt hafi gengið afskaplega vel. En þá er í rauninni lítið annað að gera en að tékka viðbrögðin.… Lesa meira

Strumparnir fá plakat!


Strumparnir snúa aftur í kvikmyndahúsin næsta sumar og í tilefni af því hefur verið birt ansi blátt plakat fyrir myndina. Framhaldsmyndin ber nafnið Smurfs 2 og mun fjalla um ævintýri Strumpanna þar sem þeir verða að vinna saman til að bjarga Strympu (e. Smurfette) úr klóm Kjartans (e. Gargamel). Eins…

Strumparnir snúa aftur í kvikmyndahúsin næsta sumar og í tilefni af því hefur verið birt ansi blátt plakat fyrir myndina. Framhaldsmyndin ber nafnið Smurfs 2 og mun fjalla um ævintýri Strumpanna þar sem þeir verða að vinna saman til að bjarga Strympu (e. Smurfette) úr klóm Kjartans (e. Gargamel). Eins… Lesa meira

Hugh Jackman er köttaður Wolverine


20th Century Fox hafa birt fyrstu myndina af Hugh Jackman í hlutverki Wolverine úr X-Men myndasöguheiminum. Kvikmyndin ber nafnið The Wolverine og er framhald X-Men Origins: Wolverine sem kom út árið 2009. The Wolverine verður ein af sumarmyndum næsta árs. Í myndinni ferðast Wolverine til Asíu til að þjálfa sig með samúræjum.…

20th Century Fox hafa birt fyrstu myndina af Hugh Jackman í hlutverki Wolverine úr X-Men myndasöguheiminum. Kvikmyndin ber nafnið The Wolverine og er framhald X-Men Origins: Wolverine sem kom út árið 2009. The Wolverine verður ein af sumarmyndum næsta árs. Í myndinni ferðast Wolverine til Asíu til að þjálfa sig með samúræjum.… Lesa meira

Óvissuferð með Bítlunum í bíó


Kvikmyndin Magical Mystery Tour eftir Bítlana verður sýnd í Háskólabíói kl 20.00 á miðvikudag næstkomandi, 26. september. Þetta verður eina sýning myndarinnar í bíó að þessu sinni. Munu ný viðtöl og óséð aukaefni fylgja sýningunni. Þetta er ekki algjörlega tilviljanakennd sýning á 45 ára gamalli sjónarpsmynd, heldur mun þetta vera…

Kvikmyndin Magical Mystery Tour eftir Bítlana verður sýnd í Háskólabíói kl 20.00 á miðvikudag næstkomandi, 26. september. Þetta verður eina sýning myndarinnar í bíó að þessu sinni. Munu ný viðtöl og óséð aukaefni fylgja sýningunni. Þetta er ekki algjörlega tilviljanakennd sýning á 45 ára gamalli sjónarpsmynd, heldur mun þetta vera… Lesa meira

Jim Carrey lítur KICK-ASS vel út!!


Jim Carrey mun leika hlutverk Colonel Stars í ofurhetjumyndinni Kick-Ass 2: Balls to the Wall sem kemur í bíó næsta sumar. Jeff Wadlow leikstýrir myndinni. Carrey er vel kunnugur ofurhetjumyndum, en hann hefur meðal annars leikið í The Mask og Batman Forever eins og flestir ættu að vita. Carrey er ofurnettur…

Jim Carrey mun leika hlutverk Colonel Stars í ofurhetjumyndinni Kick-Ass 2: Balls to the Wall sem kemur í bíó næsta sumar. Jeff Wadlow leikstýrir myndinni. Carrey er vel kunnugur ofurhetjumyndum, en hann hefur meðal annars leikið í The Mask og Batman Forever eins og flestir ættu að vita. Carrey er ofurnettur… Lesa meira

„Double feature“ sýning – nóg af miðum eftir


Annað kvöld verður kvikindislega töff bíóveisla hjá Kvikmyndir.is. Fólk hefur þann möguleika að vera með þeim fyrstu á landinu til að sjá sci-fi þrillerinn Looper á 1400 kr. Hlélaust! En fyrir þá sem vilja þá er í boði tvöföld ánægja fyrir þá sem vilja bæta við auka 550 krónum og…

Annað kvöld verður kvikindislega töff bíóveisla hjá Kvikmyndir.is. Fólk hefur þann möguleika að vera með þeim fyrstu á landinu til að sjá sci-fi þrillerinn Looper á 1400 kr. Hlélaust! En fyrir þá sem vilja þá er í boði tvöföld ánægja fyrir þá sem vilja bæta við auka 550 krónum og… Lesa meira

"Double feature" sýning – nóg af miðum eftir


Annað kvöld verður kvikindislega töff bíóveisla hjá Kvikmyndir.is. Fólk hefur þann möguleika að vera með þeim fyrstu á landinu til að sjá sci-fi þrillerinn Looper á 1400 kr. Hlélaust! En fyrir þá sem vilja þá er í boði tvöföld ánægja fyrir þá sem vilja bæta við auka 550 krónum og…

Annað kvöld verður kvikindislega töff bíóveisla hjá Kvikmyndir.is. Fólk hefur þann möguleika að vera með þeim fyrstu á landinu til að sjá sci-fi þrillerinn Looper á 1400 kr. Hlélaust! En fyrir þá sem vilja þá er í boði tvöföld ánægja fyrir þá sem vilja bæta við auka 550 krónum og… Lesa meira

Ofbeldisnautn og kvikmyndaáhorf: Funny Games


(spoiler-viðvörun! Fyrir þá sem hafa ekki séð Funny Games) Funny Games er áhugavert kvikmyndaverkefni. Michael Haneke skrifaði og leikstýrði bæði þeirri upprunalegu frá Austurríki 1997, og endurgerðinni 10 árum síðar í Bandaríkjunum 2007. En endurgerðin var skot-fyrir-skot, og vegna lítilla sem engra breytinga á söguþræði, samtölum og formi mun ég…

(spoiler-viðvörun! Fyrir þá sem hafa ekki séð Funny Games) Funny Games er áhugavert kvikmyndaverkefni. Michael Haneke skrifaði og leikstýrði bæði þeirri upprunalegu frá Austurríki 1997, og endurgerðinni 10 árum síðar í Bandaríkjunum 2007. En endurgerðin var skot-fyrir-skot, og vegna lítilla sem engra breytinga á söguþræði, samtölum og formi mun ég… Lesa meira

Tekur gömlu myndina í görnina


Klárlega ein óvæntasta mynd ársins 2012 að mínu mati. Það tæki langan tíma til að kafa ítarlega ofan í svartsýnina sem einkenndi væntingar mínar áður en ég sá hana. Kannski var þetta bara forritað í mann fyrirfram að eftir misheppnaðar tilraunir til þess að endurgera gamlar Schwarzenegger-myndir hlaut ekki annað…

Klárlega ein óvæntasta mynd ársins 2012 að mínu mati. Það tæki langan tíma til að kafa ítarlega ofan í svartsýnina sem einkenndi væntingar mínar áður en ég sá hana. Kannski var þetta bara forritað í mann fyrirfram að eftir misheppnaðar tilraunir til þess að endurgera gamlar Schwarzenegger-myndir hlaut ekki annað… Lesa meira

Önnur asísk perla endurgerð


Maður fær alltaf lítinn sting í hjartað þegar að fregnir berast um að stór samsteypa í Bandaríkjunum tekur upp á því að endurgera gersemar úr asíska kvikmyndaheiminum. Það þarf þó ekki alltaf að vera slæmt merki, enda skara stundum beinar endurgerðir fram úr upprunalegu myndinni (sjá The Departed, The Ring),…

Maður fær alltaf lítinn sting í hjartað þegar að fregnir berast um að stór samsteypa í Bandaríkjunum tekur upp á því að endurgera gersemar úr asíska kvikmyndaheiminum. Það þarf þó ekki alltaf að vera slæmt merki, enda skara stundum beinar endurgerðir fram úr upprunalegu myndinni (sjá The Departed, The Ring),… Lesa meira

Leikstjóri 47 Ronin rekinn!


Carl Rinsch (mynd af honum fylgir hér með), leikstjóri slagsmálastórmyndarinnar 47 Ronin hefur verið sparkað úr leikstjórastólnum fyrir það að fara umfram kostnaðaráætlun. Kostnaður myndarinnar er rokinn upp í heila 225 milljónir dollara sem er um 50 milljónum dollara yfir kostnaðaráætlun. Ásamt þessu var útgáfu myndarinnar á sínum tíma seinkað um hvorki…

Carl Rinsch (mynd af honum fylgir hér með), leikstjóri slagsmálastórmyndarinnar 47 Ronin hefur verið sparkað úr leikstjórastólnum fyrir það að fara umfram kostnaðaráætlun. Kostnaður myndarinnar er rokinn upp í heila 225 milljónir dollara sem er um 50 milljónum dollara yfir kostnaðaráætlun. Ásamt þessu var útgáfu myndarinnar á sínum tíma seinkað um hvorki… Lesa meira

Hopkins er Hitchcock!


Anthony Hopkins er í gervi leikstjórans Alfred Hitchcock í myndinni Hitchcock sem áætlað er að komi í kvikmyndahús vestanhafs í lok nóvember á þessu ári (við hér á klakanum megum búast við henni eftir jól). Komið er út plakat fyrir myndina sem sýnir Hopkins nánast óþekkjanlegan á rauðum bakgrunni með…

Anthony Hopkins er í gervi leikstjórans Alfred Hitchcock í myndinni Hitchcock sem áætlað er að komi í kvikmyndahús vestanhafs í lok nóvember á þessu ári (við hér á klakanum megum búast við henni eftir jól). Komið er út plakat fyrir myndina sem sýnir Hopkins nánast óþekkjanlegan á rauðum bakgrunni með… Lesa meira

Looper forsýning… með meiru!


Við elskum bíómyndir. Við elskum sérstaklega góðar bíómyndir og kvikmyndaáhugamaðurinn gerir sér eflaust grein fyrir því að stundum nægir bara ekki að horfa á eina slíka í einu. Tvöfaldar sýningar (þ.e. double feature) er í miklu uppáhaldi hjá þessum vef. Við höfum margoft reynt að vera með svoleiðis viðburði (sérstaklega…

Við elskum bíómyndir. Við elskum sérstaklega góðar bíómyndir og kvikmyndaáhugamaðurinn gerir sér eflaust grein fyrir því að stundum nægir bara ekki að horfa á eina slíka í einu. Tvöfaldar sýningar (þ.e. double feature) er í miklu uppáhaldi hjá þessum vef. Við höfum margoft reynt að vera með svoleiðis viðburði (sérstaklega… Lesa meira