Gamanleikarinn Sinbad, sem var vinsæll á tíunda áratug síðustu aldar, er gjaldþrota. Þetta er í annað skiptið sem leikarinn verður gjaldþrota en hann lagði fram beiðni um gjaldþrotameðferð í fyrra skiptið árið 2009. Sinbad, sem heitir réttu nafni David Adkins, segist skulda 10.991.175 Bandaríkjadali, en á einungis 131.000 dali upp…
Gamanleikarinn Sinbad, sem var vinsæll á tíunda áratug síðustu aldar, er gjaldþrota. Þetta er í annað skiptið sem leikarinn verður gjaldþrota en hann lagði fram beiðni um gjaldþrotameðferð í fyrra skiptið árið 2009. Sinbad, sem heitir réttu nafni David Adkins, segist skulda 10.991.175 Bandaríkjadali, en á einungis 131.000 dali upp… Lesa meira
Fréttir
Rhys Meyers í Star Wars 7?
Breski leikarinn Jonathan Rhys Meyers á í viðræðum um að leika í Star Wars Episode VII, samkvæmt heimildum Lationo-review.com vefsíðunnar. Star Wars 7 mun verða framhald myndarinnar Star Wars Episode VI: Return of the Jedi, og munu tökur hefjast í Bretlandi á næsta ári. Myndin er svo væntanleg í bíó…
Breski leikarinn Jonathan Rhys Meyers á í viðræðum um að leika í Star Wars Episode VII, samkvæmt heimildum Lationo-review.com vefsíðunnar. Star Wars 7 mun verða framhald myndarinnar Star Wars Episode VI: Return of the Jedi, og munu tökur hefjast í Bretlandi á næsta ári. Myndin er svo væntanleg í bíó… Lesa meira
David Brent úr The Office kennir á gítar
Ricky Gervais, eða öllu heldur David Brent úr gamanþáttunum The Office, hefur sent frá sér nýtt gítarkennslumyndband. Myndbandið er hluti af gítarkennslustímum Brent sem verða birtir á Youtube-síðu Gervais. Tilefnið er grínvika sem er að fara af stað á Youtube. Í fyrsta myndbandinu syngur Brent lag sitt Life on the Road,…
Ricky Gervais, eða öllu heldur David Brent úr gamanþáttunum The Office, hefur sent frá sér nýtt gítarkennslumyndband. Myndbandið er hluti af gítarkennslustímum Brent sem verða birtir á Youtube-síðu Gervais. Tilefnið er grínvika sem er að fara af stað á Youtube. Í fyrsta myndbandinu syngur Brent lag sitt Life on the Road,… Lesa meira
Star Trek Into Darkness vinsælust
Nýjasta Star Trek myndin, Star Trek Into Darkness, fór beint á topp bandaríska aðsóknarlistans um helgina, en myndin var frumsýnd í Bandaríkjunum um helgina. Tekjur myndarinnar er áætlaðar 84,1 milljón Bandaríkjadala fyrir alla helgina, auk þess sem myndin þénaði 40 milljónir dala til viðbótar, utan Bandaríkjanna. Tekjur myndarinnar eru því…
Nýjasta Star Trek myndin, Star Trek Into Darkness, fór beint á topp bandaríska aðsóknarlistans um helgina, en myndin var frumsýnd í Bandaríkjunum um helgina. Tekjur myndarinnar er áætlaðar 84,1 milljón Bandaríkjadala fyrir alla helgina, auk þess sem myndin þénaði 40 milljónir dala til viðbótar, utan Bandaríkjanna. Tekjur myndarinnar eru því… Lesa meira
Neitaði að leika í nektarsenum
Ein af kvenkyns stjörnunum í Game of Thrones neitaði að koma fram í fleiri nektarsenum í sjónvarpsþáttunum. Með því að blanda saman miðaldarfantasíu og nektarsenum hafa þættirnir öðlast miklar vinsældir úti um heim allan. Ein leikkonan úr þáttunum segir að ein af aðalleikkonunum hafi neitað að koma oftar fram á…
Ein af kvenkyns stjörnunum í Game of Thrones neitaði að koma fram í fleiri nektarsenum í sjónvarpsþáttunum. Með því að blanda saman miðaldarfantasíu og nektarsenum hafa þættirnir öðlast miklar vinsældir úti um heim allan. Ein leikkonan úr þáttunum segir að ein af aðalleikkonunum hafi neitað að koma oftar fram á… Lesa meira
Assassin´s Creed kemur 15. maí, 2015
Frumsýningardagar nokkurra nýrra mynda hafa verið að fást staðfestir úti í Hollywood nú um helgina, og hér á eftir eru fréttir af nokkrum myndum sem hafa fengið útgefinn fastan frumsýningardag. Nýjasta mynd Jason Reitman, Labor Day, verður frumsýnd á jóladag. Með aðalhlutverk í myndinni fara þau Kate Winslet, Josh Brolin,…
Frumsýningardagar nokkurra nýrra mynda hafa verið að fást staðfestir úti í Hollywood nú um helgina, og hér á eftir eru fréttir af nokkrum myndum sem hafa fengið útgefinn fastan frumsýningardag. Nýjasta mynd Jason Reitman, Labor Day, verður frumsýnd á jóladag. Með aðalhlutverk í myndinni fara þau Kate Winslet, Josh Brolin,… Lesa meira
Norðurljós og álfar í myndbroti úr Íslandsþætti The Simpsons
Lokaþáttur 24 seríu The Simpsons verður sýndur í kvöld í Bandaríkjunum og kemur Ísland við sögu í þættinum. Ísland er mikill örlagavaldur í þættinum sem hefur verið gefið nafnið The Saga of Carl Carlsson. Aðdáendur Simpsons-fjölskyldunnar vita að Carl þessi, sem er starfsfélagi Homers í kjarnorkuveri bæjarins, er afrískur Íslendingur. Í…
Lokaþáttur 24 seríu The Simpsons verður sýndur í kvöld í Bandaríkjunum og kemur Ísland við sögu í þættinum. Ísland er mikill örlagavaldur í þættinum sem hefur verið gefið nafnið The Saga of Carl Carlsson. Aðdáendur Simpsons-fjölskyldunnar vita að Carl þessi, sem er starfsfélagi Homers í kjarnorkuveri bæjarins, er afrískur Íslendingur. Í… Lesa meira
Ron Burgundy og félagar í nýrri Anchorman stiklu / kitlu …
Mikil eftirvænting ríkir fyrir nýju Anchorman myndinni, Anchorman: The Legend Continues, sem væntanleg er í bíó um næstu jól. Á dögunum var birt kitla fyrir myndina, en nú er komin út stikla, sem er þó eiginlega frekar eins og kitla…, því það eru í raun engin atriði úr myndinni sjálfri…
Mikil eftirvænting ríkir fyrir nýju Anchorman myndinni, Anchorman: The Legend Continues, sem væntanleg er í bíó um næstu jól. Á dögunum var birt kitla fyrir myndina, en nú er komin út stikla, sem er þó eiginlega frekar eins og kitla..., því það eru í raun engin atriði úr myndinni sjálfri… Lesa meira
Riddick mættur í fyrstu stiklu og plakati
Bílatryllirinn Fast and the Furious 6 er frumsýnd nú um helgina í bíóum á Íslandi og frumsýnd víða um heim. Universal kvikmyndaverið notaði tækifærið og sendi á netið fyrstu stikluna fyrir næstu mynd Vin Diesel, Riddick, en Diesel er einmitt ein af aðalstjörnunum í Fast 6. Sjáðu stikluna hér fyrir neðan:…
Bílatryllirinn Fast and the Furious 6 er frumsýnd nú um helgina í bíóum á Íslandi og frumsýnd víða um heim. Universal kvikmyndaverið notaði tækifærið og sendi á netið fyrstu stikluna fyrir næstu mynd Vin Diesel, Riddick, en Diesel er einmitt ein af aðalstjörnunum í Fast 6. Sjáðu stikluna hér fyrir neðan:… Lesa meira
Kletturinn hafnaði Transformers 4
Dwayne „The Rock“ Johnson hefur státað sig af því að vera einskonar „framhaldsmyndabjargvættur“, þ.e. verið fenginn í leikarahóp framhaldsmynda til að koma þeim á rétt ról, eins og komið hefur á daginn með framhaldsmyndir eins og Fast and the Furious og Journey to the Center of The Earth. Þá mætti…
Dwayne „The Rock“ Johnson hefur státað sig af því að vera einskonar "framhaldsmyndabjargvættur", þ.e. verið fenginn í leikarahóp framhaldsmynda til að koma þeim á rétt ról, eins og komið hefur á daginn með framhaldsmyndir eins og Fast and the Furious og Journey to the Center of The Earth. Þá mætti… Lesa meira
Skortur á góðum kvenhlutverkum
Carey Mulligan segir að skortur sé á virkilega góðum hlutverkum fyrir konur í kvikmyndaiðnaðinum. Mulligan er stödd á Cannes-hátíðinni þessa dagana við kynningu á nýjustu myndum sínum, The Great Gatsby og Inside Llewyn Davis eftir Coen-bræður. Hún segist hafa verið ótrúlega heppin með hlutverk sín til þessa. „Ég hef fengið…
Carey Mulligan segir að skortur sé á virkilega góðum hlutverkum fyrir konur í kvikmyndaiðnaðinum. Mulligan er stödd á Cannes-hátíðinni þessa dagana við kynningu á nýjustu myndum sínum, The Great Gatsby og Inside Llewyn Davis eftir Coen-bræður. Hún segist hafa verið ótrúlega heppin með hlutverk sín til þessa. "Ég hef fengið… Lesa meira
24 ríkar stjörnur
Það er margsannað mál að frægt fólk getur grætt meiri peninga en við sauðsvartur almúginn. The Huffington Post birti í dag lista yfir kvikmyndaleikara og aðrar stjörnur sem eiga helling af peningum, en gögnin eru ættuð frá vefsíðunni CelebrityNetWorth.com Maður skilur kannski ekki alveg af hverju sumir eru jafn ríkir eins…
Það er margsannað mál að frægt fólk getur grætt meiri peninga en við sauðsvartur almúginn. The Huffington Post birti í dag lista yfir kvikmyndaleikara og aðrar stjörnur sem eiga helling af peningum, en gögnin eru ættuð frá vefsíðunni CelebrityNetWorth.com Maður skilur kannski ekki alveg af hverju sumir eru jafn ríkir eins… Lesa meira
Crouching Tiger 2 fer í gang í sumar
Framleiðsla á framhaldi myndarinnar Crouching Tiger, Hidden Dragon hefst í sumar, en titillinn er Crouching Tiger, Hidden Dragon II: The Green Destiny. Áætlað er að tökur hefjist í mars á næsta ári, samkvæmt Empire kvikmyndaritinu. Upphaflega myndin, sem var leikstýrt af Ang Lee, sló í gegn um allan heim, og…
Framleiðsla á framhaldi myndarinnar Crouching Tiger, Hidden Dragon hefst í sumar, en titillinn er Crouching Tiger, Hidden Dragon II: The Green Destiny. Áætlað er að tökur hefjist í mars á næsta ári, samkvæmt Empire kvikmyndaritinu. Upphaflega myndin, sem var leikstýrt af Ang Lee, sló í gegn um allan heim, og… Lesa meira
Leikur illmennið í The Equalizer
Marton Csokas hefur verið ráðinn sem illmennið í The Equalizer sem fer í tökur í Boston í sumar. Denzel Washington leikur aðalhlutverkið í myndinni sem er gerð eftir samnefndum sjónvarpsþáttum frá níunda áratugnum. Washington leikur Robert McCall, fyrrverandi leyniþjónustumann, sem hjálpar þeim sem eiga um sárt að binda. Edward Woodward…
Marton Csokas hefur verið ráðinn sem illmennið í The Equalizer sem fer í tökur í Boston í sumar. Denzel Washington leikur aðalhlutverkið í myndinni sem er gerð eftir samnefndum sjónvarpsþáttum frá níunda áratugnum. Washington leikur Robert McCall, fyrrverandi leyniþjónustumann, sem hjálpar þeim sem eiga um sárt að binda. Edward Woodward… Lesa meira
Waltz í viðtali þegar skotum var hleypt af
Maður var handtekinn á kvikmyndahátíðinni í Cannes í Frakklandi eftir að hann skaut af startbyssu, mitt í viðtali í beinni útsendingu sem Óskarsverðlaunaleikarinn Christoph Waltz tók þátt í. Sjáðu atvikið hér fyrir neðan: Eftir að maðurinn var handtekinn fundust einnig á honum gervi handsprengja og hnífur. Atvikið gerðist þegar franska…
Maður var handtekinn á kvikmyndahátíðinni í Cannes í Frakklandi eftir að hann skaut af startbyssu, mitt í viðtali í beinni útsendingu sem Óskarsverðlaunaleikarinn Christoph Waltz tók þátt í. Sjáðu atvikið hér fyrir neðan: Eftir að maðurinn var handtekinn fundust einnig á honum gervi handsprengja og hnífur. Atvikið gerðist þegar franska… Lesa meira
Af hverju heitir Superman Man of Steel?
Handritshöfundur og einn af framleiðendum Superman myndarinnar Man of Steel, David S. Goyer, ræðir um það í nýlegu Empire podcasti, af hverju myndin heitir Man of Steel, en ekki Superman. „Við ákváðum að kalla myndina ekki Superman, það var með ráðum gert. Chris [Nolan] og ég [lögðum til] nafnið Man…
Handritshöfundur og einn af framleiðendum Superman myndarinnar Man of Steel, David S. Goyer, ræðir um það í nýlegu Empire podcasti, af hverju myndin heitir Man of Steel, en ekki Superman. "Við ákváðum að kalla myndina ekki Superman, það var með ráðum gert. Chris [Nolan] og ég [lögðum til] nafnið Man… Lesa meira
Christopher Nolan að leikstýra næstu Bond mynd?
Rætt hefur verið við bresk-bandaríska leikstjórann Christopher Nolan, sem þekktur er fyrir The Dark Knight – Batman-þríleikinn, Inception, Memento og fleiri góðar myndir, um að leikstýra næstu James Bond mynd, þeirri 24. í röðinni. Samkvæmt heimildum breska dagblaðsins The Daily Mail þá hafa óformlegar viðræður átt sér stað á milli…
Rætt hefur verið við bresk-bandaríska leikstjórann Christopher Nolan, sem þekktur er fyrir The Dark Knight - Batman-þríleikinn, Inception, Memento og fleiri góðar myndir, um að leikstýra næstu James Bond mynd, þeirri 24. í röðinni. Samkvæmt heimildum breska dagblaðsins The Daily Mail þá hafa óformlegar viðræður átt sér stað á milli… Lesa meira
Gamlir vinir steggja í Vegas – Ný stikla
Michael Douglas, Morgan Freeman, Robert De Niro og Kevin Kline leiða saman hesta sína í Last Vegas, sem er væntanleg gamanmynd um fjóra eldri menn sem fara í langt steggjapartý í Las Vegas. Nú er einn vinurinn að fara að gifta sig og því ber að fagna. Douglas leikur þann…
Michael Douglas, Morgan Freeman, Robert De Niro og Kevin Kline leiða saman hesta sína í Last Vegas, sem er væntanleg gamanmynd um fjóra eldri menn sem fara í langt steggjapartý í Las Vegas. Nú er einn vinurinn að fara að gifta sig og því ber að fagna. Douglas leikur þann… Lesa meira
Scarlett Johansson gerist leikstjóri
Bandaríska leikkonan Scarlett Johansson er ekki einhöm. Ekki einasta leikur hún í myndum ólíkra leikstjóra allt frá Woody Allen til Joss Whedon, og hefur síðustu árin verið álitin kyntákn í Hollywood, heldur hefur hún fengið Óskarstilnefningu fyrir lag í kvikmynd ( Chasing Ice 2013 ), leikið Janet Leigh í Hitchcock,…
Bandaríska leikkonan Scarlett Johansson er ekki einhöm. Ekki einasta leikur hún í myndum ólíkra leikstjóra allt frá Woody Allen til Joss Whedon, og hefur síðustu árin verið álitin kyntákn í Hollywood, heldur hefur hún fengið Óskarstilnefningu fyrir lag í kvikmynd ( Chasing Ice 2013 ), leikið Janet Leigh í Hitchcock,… Lesa meira
Dauðvona Willis í leit að mótefni
Bruce Willis mun leika aðalhlutverkið í spennutryllinum Expiration, samkvæmt vefmiðlinum The Warp, sem komst að þessu á Cannes hátíðinni í Frakklandi sem nú stendur yfir. Það er Emmett / Furla Films sem mun framleiða myndina, en kostnaðaráætlun hljóðar upp á 60 milljónir Bandaríkjadala. Í myndinni mun Willis leika leigumorðingja sem…
Bruce Willis mun leika aðalhlutverkið í spennutryllinum Expiration, samkvæmt vefmiðlinum The Warp, sem komst að þessu á Cannes hátíðinni í Frakklandi sem nú stendur yfir. Það er Emmett / Furla Films sem mun framleiða myndina, en kostnaðaráætlun hljóðar upp á 60 milljónir Bandaríkjadala. Í myndinni mun Willis leika leigumorðingja sem… Lesa meira
Eckhart minnist Ledger
Leikarinn Heath Ledger vakti fyrst athygli fyrir leik í myndinni 10 Things I Hate About You en öðlaðist heimsfrægð fyrir aðalhlutverk í Brokeback Mountain og var tilnefndur til Óskarsverðlauna og fjölmargra annarra verðlauna fyrir leik sinn í henni árið 2005. Það var síðan ekki fyrr en hann lék The Joker í kvikmyndinni…
Leikarinn Heath Ledger vakti fyrst athygli fyrir leik í myndinni 10 Things I Hate About You en öðlaðist heimsfrægð fyrir aðalhlutverk í Brokeback Mountain og var tilnefndur til Óskarsverðlauna og fjölmargra annarra verðlauna fyrir leik sinn í henni árið 2005. Það var síðan ekki fyrr en hann lék The Joker í kvikmyndinni… Lesa meira
Williams og Gellar eru algjörar andstæður
Gamanleikarinn og Óskarsverðlaunahafinn Robin Williams er kominn aftur á kreik, en eins og við sögðum frá hér á dögunum þá verða nýir sjónvarpsþættir með honum og Sarah Michelle Gellar, The Crazy Ones, á dagskrá sjónvarpsstöðvarinnar bandarísku CBS næsta vetur. Ný stikla er komin fyrir þættina sem fjalla um samband Simon…
Gamanleikarinn og Óskarsverðlaunahafinn Robin Williams er kominn aftur á kreik, en eins og við sögðum frá hér á dögunum þá verða nýir sjónvarpsþættir með honum og Sarah Michelle Gellar, The Crazy Ones, á dagskrá sjónvarpsstöðvarinnar bandarísku CBS næsta vetur. Ný stikla er komin fyrir þættina sem fjalla um samband Simon… Lesa meira
Williams og Gellar eru algjörar andstæður
Gamanleikarinn og Óskarsverðlaunahafinn Robin Williams er kominn aftur á kreik, en eins og við sögðum frá hér á dögunum þá verða nýir sjónvarpsþættir með honum og Sarah Michelle Gellar, The Crazy Ones, á dagskrá sjónvarpsstöðvarinnar bandarísku CBS næsta vetur. Ný stikla er komin fyrir þættina sem fjalla um samband Simon…
Gamanleikarinn og Óskarsverðlaunahafinn Robin Williams er kominn aftur á kreik, en eins og við sögðum frá hér á dögunum þá verða nýir sjónvarpsþættir með honum og Sarah Michelle Gellar, The Crazy Ones, á dagskrá sjónvarpsstöðvarinnar bandarísku CBS næsta vetur. Ný stikla er komin fyrir þættina sem fjalla um samband Simon… Lesa meira
Kynsvallið að hefjast – nýtt auglýsingaplakat
Lars von Trier og aðrir aðstandendur myndar hans Nymphomaniac ( sjúklega vergjörn kona ) hafa birt á Facebook síðu myndarinnar og á heimasíðu hennar, auglýsingamynd fyrir myndina, og má sjá hana hér fyrir neðan. Smelltu á myndina til að sjá hana í fullri stærð: Eins og sjá má á…
Lars von Trier og aðrir aðstandendur myndar hans Nymphomaniac ( sjúklega vergjörn kona ) hafa birt á Facebook síðu myndarinnar og á heimasíðu hennar, auglýsingamynd fyrir myndina, og má sjá hana hér fyrir neðan. Smelltu á myndina til að sjá hana í fullri stærð: Eins og sjá má á… Lesa meira
Kynsvallið að hefjast – nýtt auglýsingaplakat
Lars von Trier og aðrir aðstandendur myndar hans Nymphomaniac ( sjúklega vergjörn kona ) hafa birt á Facebook síðu myndarinnar og á heimasíðu hennar, auglýsingamynd fyrir myndina, og má sjá hana hér fyrir neðan. Smelltu á myndina til að sjá hana í fullri stærð: Eins og sjá má á…
Lars von Trier og aðrir aðstandendur myndar hans Nymphomaniac ( sjúklega vergjörn kona ) hafa birt á Facebook síðu myndarinnar og á heimasíðu hennar, auglýsingamynd fyrir myndina, og má sjá hana hér fyrir neðan. Smelltu á myndina til að sjá hana í fullri stærð: Eins og sjá má á… Lesa meira
Sólin kemur upp á nýju Hunger Games: Catching Fire plakati!
Nýtt plakat er komið út fyrir nýju Hunger Games myndina; Hunger Games: Catching Fire. Framleiðandi myndarinnar, Lionsgate, setti einnig í loftið nýjan Instagram vef sem búinn er til sérstaklega fyrir myndina. Smelltu hér til að skoða Catching Fire á Instagram. Plakatið er hér fyrir neðan: Eins og sjá má er…
Nýtt plakat er komið út fyrir nýju Hunger Games myndina; Hunger Games: Catching Fire. Framleiðandi myndarinnar, Lionsgate, setti einnig í loftið nýjan Instagram vef sem búinn er til sérstaklega fyrir myndina. Smelltu hér til að skoða Catching Fire á Instagram. Plakatið er hér fyrir neðan: Eins og sjá má er… Lesa meira
Sólin kemur upp á nýju Hunger Games: Catching Fire plakati!
Nýtt plakat er komið út fyrir nýju Hunger Games myndina; Hunger Games: Catching Fire. Framleiðandi myndarinnar, Lionsgate, setti einnig í loftið nýjan Instagram vef sem búinn er til sérstaklega fyrir myndina. Smelltu hér til að skoða Catching Fire á Instagram. Plakatið er hér fyrir neðan: Eins og sjá má er…
Nýtt plakat er komið út fyrir nýju Hunger Games myndina; Hunger Games: Catching Fire. Framleiðandi myndarinnar, Lionsgate, setti einnig í loftið nýjan Instagram vef sem búinn er til sérstaklega fyrir myndina. Smelltu hér til að skoða Catching Fire á Instagram. Plakatið er hér fyrir neðan: Eins og sjá má er… Lesa meira
No Homo valin besta íslenska stuttmyndin
Stuttmyndin No Homo var valin besta íslenska stuttmyndin á lokahófi stuttmynda- og heimildamyndahátíðarinnar Reykjavík Shorts & Docs sem fór fram í kvöld. Besta heimildarmynd nýliða var valin World Not Ours. No Homo er eftir Guðna Líndal Benediktsson og er 16 mínútna löng. Eins og segir í kynningarbæklingi hátíðarinnar þá ….…
Stuttmyndin No Homo var valin besta íslenska stuttmyndin á lokahófi stuttmynda- og heimildamyndahátíðarinnar Reykjavík Shorts & Docs sem fór fram í kvöld. Besta heimildarmynd nýliða var valin World Not Ours. No Homo er eftir Guðna Líndal Benediktsson og er 16 mínútna löng. Eins og segir í kynningarbæklingi hátíðarinnar þá ....… Lesa meira
No Homo valin besta íslenska stuttmyndin
Stuttmyndin No Homo var valin besta íslenska stuttmyndin á lokahófi stuttmynda- og heimildamyndahátíðarinnar Reykjavík Shorts & Docs sem fór fram í kvöld. Besta heimildarmynd nýliða var valin World Not Ours. No Homo er eftir Guðna Líndal Benediktsson og er 16 mínútna löng. Eins og segir í kynningarbæklingi hátíðarinnar þá ….…
Stuttmyndin No Homo var valin besta íslenska stuttmyndin á lokahófi stuttmynda- og heimildamyndahátíðarinnar Reykjavík Shorts & Docs sem fór fram í kvöld. Besta heimildarmynd nýliða var valin World Not Ours. No Homo er eftir Guðna Líndal Benediktsson og er 16 mínútna löng. Eins og segir í kynningarbæklingi hátíðarinnar þá ....… Lesa meira
McGregor vill leika í framhaldi Trainspotting
Ewan McGregor hefur mikinn áhuga á að leika Mark Renton á nýjan leik í framhaldi Trainspotting. Leikstjóri Trainspotting, Danny Boyle, hefur áður lýst yfir áhuga á að gera nýja mynd byggða á framhaldsbók Irwine Welsh, Porno, með sömu leikurum og í fyrri myndinni. McGregor, sem eitt sinn var óviss…
Ewan McGregor hefur mikinn áhuga á að leika Mark Renton á nýjan leik í framhaldi Trainspotting. Leikstjóri Trainspotting, Danny Boyle, hefur áður lýst yfir áhuga á að gera nýja mynd byggða á framhaldsbók Irwine Welsh, Porno, með sömu leikurum og í fyrri myndinni. McGregor, sem eitt sinn var óviss… Lesa meira

