Oblivion, nýjasta mynd Tom Cruise er vinsælasta DVD/Blu-ray mynd á Íslandi þessa vikuna, en hún er nú sína aðra viku í efsta sætinu. Myndin gerist árið er 2073. Sjóliðsforinginn Jack Harper býr í hátæknilegri háloftastöð og er einn af fáum sem sinna viðgerðum og viðhaldi á alls konar tækjum og…
Oblivion, nýjasta mynd Tom Cruise er vinsælasta DVD/Blu-ray mynd á Íslandi þessa vikuna, en hún er nú sína aðra viku í efsta sætinu. Myndin gerist árið er 2073. Sjóliðsforinginn Jack Harper býr í hátæknilegri háloftastöð og er einn af fáum sem sinna viðgerðum og viðhaldi á alls konar tækjum og… Lesa meira
Fréttir
Sharon Stone hvetur til nektar
Sharon Stone skýtur fast á leikkonur sem neita að sýna bert hold í kynlífsatriðum í nýlegu viðtali við WENN. „Það veldur mér vonbrigðum þegar ég er að horfa á kynlífssenu í kvikmynd og leikkonan er með sængina fasta á sér. Fyrir mitt leyti taka svona hlutir mig frá senunni“. Stone…
Sharon Stone skýtur fast á leikkonur sem neita að sýna bert hold í kynlífsatriðum í nýlegu viðtali við WENN. "Það veldur mér vonbrigðum þegar ég er að horfa á kynlífssenu í kvikmynd og leikkonan er með sængina fasta á sér. Fyrir mitt leyti taka svona hlutir mig frá senunni". Stone… Lesa meira
Cranston sem Lex Luthor í Man of Steel 2
Vefsíðan Cosmic Book News segir frá því að Breaking Bad leikarinn Bryan Cranston hafi verið ráðinn í hlutverk erkióvinar Superman, Lex Luthor, í myndinni Man of Steel 2, þar sem þeir Superman og Batman sameina krafta sína. Eins og við höfum sagt frá þá mun Ben Affleck leika Batman en…
Vefsíðan Cosmic Book News segir frá því að Breaking Bad leikarinn Bryan Cranston hafi verið ráðinn í hlutverk erkióvinar Superman, Lex Luthor, í myndinni Man of Steel 2, þar sem þeir Superman og Batman sameina krafta sína. Eins og við höfum sagt frá þá mun Ben Affleck leika Batman en… Lesa meira
Timur vill mannætuíkorna
Wanted og Abraham Lincoln: Vampire Hunter leikstjórinn Timur Bekmambetov er með tvö mjög áhugaverð en mjög ólík verkefni á borðinu hjá sér þessa dagana. Öðru þeirra myndi hann leikstýra sjálfur ef samningar nást við MGM kvikmyndaverið, en það er endurgerð á hinni sígildu Ben Húr: A tale of the Christ,…
Wanted og Abraham Lincoln: Vampire Hunter leikstjórinn Timur Bekmambetov er með tvö mjög áhugaverð en mjög ólík verkefni á borðinu hjá sér þessa dagana. Öðru þeirra myndi hann leikstýra sjálfur ef samningar nást við MGM kvikmyndaverið, en það er endurgerð á hinni sígildu Ben Húr: A tale of the Christ,… Lesa meira
Vondi afi með bjór og barn
Fyrr í sumar birtum við stiklu fyrir nýjustu Jackass myndina Bad Grandpa og nú er komið að því að birta fyrsta plakatið úr myndinni, sem fjallar um afann Irving Zisman og litla barnabarnið hans Billy, á ferð um Bandaríkin. Faldar myndavélar fylgja þeim langfeðgum síðan hvert fótmál: þar sem þeir…
Fyrr í sumar birtum við stiklu fyrir nýjustu Jackass myndina Bad Grandpa og nú er komið að því að birta fyrsta plakatið úr myndinni, sem fjallar um afann Irving Zisman og litla barnabarnið hans Billy, á ferð um Bandaríkin. Faldar myndavélar fylgja þeim langfeðgum síðan hvert fótmál: þar sem þeir… Lesa meira
Geysivinsæl 2 Guns
2 Guns, nýjasta Hollywoodmynd Baltasars Kormáks heldur toppsætinu á íslenska bíóaðsóknarlistanum aðra vikuna í röð. Myndin fjallar um eiturlyfjalögreglumann og mann úr leyniþjónustu sjóhersins sem fá það verkefni að rannsaka hvorn annan. Þeir komast síðan að því að mafían stendur á bakvið málið allt – sem er einmitt aðilinn (…
2 Guns, nýjasta Hollywoodmynd Baltasars Kormáks heldur toppsætinu á íslenska bíóaðsóknarlistanum aðra vikuna í röð. Myndin fjallar um eiturlyfjalögreglumann og mann úr leyniþjónustu sjóhersins sem fá það verkefni að rannsaka hvorn annan. Þeir komast síðan að því að mafían stendur á bakvið málið allt - sem er einmitt aðilinn (… Lesa meira
Stiklan komin úr Divergent!
Í gær birtum við fyrstu kitlu úr framtíðartryllinum Divergent, og nú er komið að stiklunni sem frumsýnd var í gær á MTV verðlaunahátíðinni í Bandaríkjunum. Get More: 2013 VMA, Artists.MTV, Music Fyrir þá sem ekki þekkja Divergent þá er myndin unnin upp úr skáldsögu Veronica Roth og fjallar um Beatrice Prior, leikin…
Í gær birtum við fyrstu kitlu úr framtíðartryllinum Divergent, og nú er komið að stiklunni sem frumsýnd var í gær á MTV verðlaunahátíðinni í Bandaríkjunum. Get More: 2013 VMA, Artists.MTV, Music Fyrir þá sem ekki þekkja Divergent þá er myndin unnin upp úr skáldsögu Veronica Roth og fjallar um Beatrice Prior, leikin… Lesa meira
Frumsýning: Flugvélar
Sambíóin frumsýna teiknimyndina Flugvélar á miðvikudaginn næsta, þann 28. ágúst í Sambíóunum Egilshöll, Álfabakka, Kringlunni, Keflavík og Akureyri, Smárabíói, Ísafjarðarbíói og Bíóhöllinni Akranesi. Dusty er lítil áburðarflugvél sem ákveður að taka þátt í æsilegu kappflugi. Það er bara eitt vandamál: Hann er svo ægilega lofthræddur. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir…
Sambíóin frumsýna teiknimyndina Flugvélar á miðvikudaginn næsta, þann 28. ágúst í Sambíóunum Egilshöll, Álfabakka, Kringlunni, Keflavík og Akureyri, Smárabíói, Ísafjarðarbíói og Bíóhöllinni Akranesi. Dusty er lítil áburðarflugvél sem ákveður að taka þátt í æsilegu kappflugi. Það er bara eitt vandamál: Hann er svo ægilega lofthræddur. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir… Lesa meira
Frumsýning: The Conjuring
Sambíóin frumsýna hrollvekjuna The Conjuring á miðvikudaginn næsta, þann 28. ágúst í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Akureyri og Keflavík, Ísafjarðarbíói, Bíóhöllinni Akranesi og Selfossbíói. „Leikstjórinn James Wan, sem gerði m.a. Saw, Dead Silence og Insidious, heldur áfram að hræða okkur í nýjustu mynd sinni The Conjuring sem hefur fengið frábæra dóma…
Sambíóin frumsýna hrollvekjuna The Conjuring á miðvikudaginn næsta, þann 28. ágúst í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Akureyri og Keflavík, Ísafjarðarbíói, Bíóhöllinni Akranesi og Selfossbíói. "Leikstjórinn James Wan, sem gerði m.a. Saw, Dead Silence og Insidious, heldur áfram að hræða okkur í nýjustu mynd sinni The Conjuring sem hefur fengið frábæra dóma… Lesa meira
Variety segir RIFF hafa sérstöðu
RIFF -Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, er ein kvikmyndahátíða sem kvikmyndatímaritið Variety fjallar sérstaklega um í umfjöllun blaðsins um hátíðir sem hafa skapað sér sérstöðu þrátt fyrir að vera ekki meðal þeirra stærstu (Cannes, Feneyjar og Toronto). Um hátíðina segir Alissa Simon, blaðamaður Variety: „Gestir á Reykjavíkur-hátíðinni kynnast einnig óvenjulegu landslagi…
RIFF -Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, er ein kvikmyndahátíða sem kvikmyndatímaritið Variety fjallar sérstaklega um í umfjöllun blaðsins um hátíðir sem hafa skapað sér sérstöðu þrátt fyrir að vera ekki meðal þeirra stærstu (Cannes, Feneyjar og Toronto). Um hátíðina segir Alissa Simon, blaðamaður Variety: "Gestir á Reykjavíkur-hátíðinni kynnast einnig óvenjulegu landslagi… Lesa meira
Jaa í Fast & Furious 7
Ong-Bak stjarnan Tony Jaa hefur verið ráðinn til að leika í sjöundu Fast & Furious myndinni, en tökur á henni hefjast í næsta mánuði. Ekki er vitað hvaða hlutverk Jaa mun leika. Leikstjóri er James Wan, sem gerði The Conjuring, og handrit skrifar Chris Morgan. Auk Jaa bættist bardagalistakonan Ronda Rousey…
Ong-Bak stjarnan Tony Jaa hefur verið ráðinn til að leika í sjöundu Fast & Furious myndinni, en tökur á henni hefjast í næsta mánuði. Ekki er vitað hvaða hlutverk Jaa mun leika. Leikstjóri er James Wan, sem gerði The Conjuring, og handrit skrifar Chris Morgan. Auk Jaa bættist bardagalistakonan Ronda Rousey… Lesa meira
Jaa í Fast & Furious 7
Ong-Bak stjarnan Tony Jaa hefur verið ráðinn til að leika í sjöundu Fast & Furious myndinni, en tökur á henni hefjast í næsta mánuði. Ekki er vitað hvaða hlutverk Jaa mun leika. Leikstjóri er James Wan, sem gerði The Conjuring, og handrit skrifar Chris Morgan. Auk Jaa bættist bardagalistakonan Ronda Rousey…
Ong-Bak stjarnan Tony Jaa hefur verið ráðinn til að leika í sjöundu Fast & Furious myndinni, en tökur á henni hefjast í næsta mánuði. Ekki er vitað hvaða hlutverk Jaa mun leika. Leikstjóri er James Wan, sem gerði The Conjuring, og handrit skrifar Chris Morgan. Auk Jaa bættist bardagalistakonan Ronda Rousey… Lesa meira
Aulinn ég 2 malar gull
Teiknimyndin Aulinn ég 2, eða Despicable Me 2, malar gull fyrir aðstandendur sína. Myndin er nú búin að þéna meira en 800 milljónir Bandaríkjadala í sýningum um allan heim, en miðað við tölur frá því núna á föstudaginn þá er áætlað að eftir þessa helgi verði tekjur innan Bandaríkjanna orðnar…
Teiknimyndin Aulinn ég 2, eða Despicable Me 2, malar gull fyrir aðstandendur sína. Myndin er nú búin að þéna meira en 800 milljónir Bandaríkjadala í sýningum um allan heim, en miðað við tölur frá því núna á föstudaginn þá er áætlað að eftir þessa helgi verði tekjur innan Bandaríkjanna orðnar… Lesa meira
Affleck hættir við hryllinginn
Warner Bros hefur fundið leikstjóra til að taka við af Ben Affleck til að leikstýra myndinni The Stand sem gera á eftir samnefndri framtíðarhrollvekju Stephens King. Fyrirtækið hefur beðið Scott Cooper um að taka við keflinu af Affleck, og sömuleiðis að endurvinna handritið að myndinni. Affleck hefur viðurkennt að hann…
Warner Bros hefur fundið leikstjóra til að taka við af Ben Affleck til að leikstýra myndinni The Stand sem gera á eftir samnefndri framtíðarhrollvekju Stephens King. Fyrirtækið hefur beðið Scott Cooper um að taka við keflinu af Affleck, og sömuleiðis að endurvinna handritið að myndinni. Affleck hefur viðurkennt að hann… Lesa meira
Framtíðartryllirinn Divergent – Fyrsta kitla!
Fyrsta kitlan fyrir framtíðartryllinn Divergent er komin út. Um er að ræða 12 sekúndna langt sýnishorn en á Facebook síðu myndarinnar segir að von sé á frekari sýnishornum úr myndinni á MTV Video Music Awards verðlaunahátíðinni sem fram fer í í kvöld í Bandaríkjunum, sunnudagskvöldið 25. ágúst. Kitlan er stutt,…
Fyrsta kitlan fyrir framtíðartryllinn Divergent er komin út. Um er að ræða 12 sekúndna langt sýnishorn en á Facebook síðu myndarinnar segir að von sé á frekari sýnishornum úr myndinni á MTV Video Music Awards verðlaunahátíðinni sem fram fer í í kvöld í Bandaríkjunum, sunnudagskvöldið 25. ágúst. Kitlan er stutt,… Lesa meira
Fimm fréttir: 4 Avatar bækur á leiðinni
Eins og sagt hefur verið frá áður þá er von á þremur nýjum Avatar myndum. James Cameron ætlar ekki að láta þar við sitja heldur hefur ráðið rithöfundinn Steven Charles Gould til að skrifa fjórar sjálfstæðar Avatar bækur, sem byggðar verða á myndunum. Trainspotting leikstjórinn Danny Boyle mun leikstýra prufuþætti af gaman-drama sjónvarpsþættinum Babylon fyrir ensku sjónvarpsstöðina Channel 4.…
Eins og sagt hefur verið frá áður þá er von á þremur nýjum Avatar myndum. James Cameron ætlar ekki að láta þar við sitja heldur hefur ráðið rithöfundinn Steven Charles Gould til að skrifa fjórar sjálfstæðar Avatar bækur, sem byggðar verða á myndunum. Trainspotting leikstjórinn Danny Boyle mun leikstýra prufuþætti af gaman-drama sjónvarpsþættinum Babylon fyrir ensku sjónvarpsstöðina Channel 4.… Lesa meira
Oprah Winfrey áfram vinsælust
The Butler, myndin um yfirþjóninn í Hvíta húsinu, Cecil Gaines sem þjónaði átta forsetum Bandaríkjanna á árunum 1952 til 1986, er enn í fyrsta sæti bandaríska aðsóknarlistans, eftir sýningar gærdagsins, föstudagsins 23. ágúst, en myndin var toppmynd síðustu helgar. Í myndinni leikur Forest Whitaker aðalhlutverk, en Oprah Winfrey leikur eiginkonu hans.…
The Butler, myndin um yfirþjóninn í Hvíta húsinu, Cecil Gaines sem þjónaði átta forsetum Bandaríkjanna á árunum 1952 til 1986, er enn í fyrsta sæti bandaríska aðsóknarlistans, eftir sýningar gærdagsins, föstudagsins 23. ágúst, en myndin var toppmynd síðustu helgar. Í myndinni leikur Forest Whitaker aðalhlutverk, en Oprah Winfrey leikur eiginkonu hans.… Lesa meira
Whedon: „Affleck neglir þetta“
Joss Whedon leikstjóri Avengers kvikmyndanna, sem fjalla um ofurhetjur Marvel teiknimyndafyrirtækisins, tjáði sig á Twitter um nýjustu fréttir þess efnis að Ben Affleck hefði verið ráðinn í hlutverk Batman í myndina Man of Steel 2, þar sem hann mun aðstoða Superman í baráttu við þorpara og dusilmenni. Þrátt fyrir að…
Joss Whedon leikstjóri Avengers kvikmyndanna, sem fjalla um ofurhetjur Marvel teiknimyndafyrirtækisins, tjáði sig á Twitter um nýjustu fréttir þess efnis að Ben Affleck hefði verið ráðinn í hlutverk Batman í myndina Man of Steel 2, þar sem hann mun aðstoða Superman í baráttu við þorpara og dusilmenni. Þrátt fyrir að… Lesa meira
Whedon: "Affleck neglir þetta"
Joss Whedon leikstjóri Avengers kvikmyndanna, sem fjalla um ofurhetjur Marvel teiknimyndafyrirtækisins, tjáði sig á Twitter um nýjustu fréttir þess efnis að Ben Affleck hefði verið ráðinn í hlutverk Batman í myndina Man of Steel 2, þar sem hann mun aðstoða Superman í baráttu við þorpara og dusilmenni. Þrátt fyrir að…
Joss Whedon leikstjóri Avengers kvikmyndanna, sem fjalla um ofurhetjur Marvel teiknimyndafyrirtækisins, tjáði sig á Twitter um nýjustu fréttir þess efnis að Ben Affleck hefði verið ráðinn í hlutverk Batman í myndina Man of Steel 2, þar sem hann mun aðstoða Superman í baráttu við þorpara og dusilmenni. Þrátt fyrir að… Lesa meira
Næstu verkefni Affleck á undan Batman
Framhaldsmyndin Man of Steel 2 þar sem Ben Affleck leikur Batman er væntanleg í bíó árið 2015. Áður en tökurnar hefjast næsta sumar mun Affleck einbeita sér að tveimur öðrum myndum. David Fincher leikstýrir honum í Gone Girl sem er spennumynd, byggð á skáldsögu Gillian Flynn. Mótleikkona hans er Rosamund…
Framhaldsmyndin Man of Steel 2 þar sem Ben Affleck leikur Batman er væntanleg í bíó árið 2015. Áður en tökurnar hefjast næsta sumar mun Affleck einbeita sér að tveimur öðrum myndum. David Fincher leikstýrir honum í Gone Girl sem er spennumynd, byggð á skáldsögu Gillian Flynn. Mótleikkona hans er Rosamund… Lesa meira
Graduation Day (1981)
Sælir kæru lesendur. Hér mun ég koma með mína elleftu umfjöllun í röðinni. Á hverjum föstudegi fjalla ég um B-myndir, ódýrar myndir, indí myndir, költ myndir og almennt lítið þekktar myndir. Til þessa hef ég lagt mikla áherslu á myndir sem eru í hryllingsgeiranum, ekki einungis vegna þess að það…
Sælir kæru lesendur. Hér mun ég koma með mína elleftu umfjöllun í röðinni. Á hverjum föstudegi fjalla ég um B-myndir, ódýrar myndir, indí myndir, költ myndir og almennt lítið þekktar myndir. Til þessa hef ég lagt mikla áherslu á myndir sem eru í hryllingsgeiranum, ekki einungis vegna þess að það… Lesa meira
Tökumaður Star Wars látinn
Kvikmyndatökumaðurinn Gilbert Taylor, sem tók upp fyrstu Star Wars myndina og myndina Dr. Strangelove eftir Stanley Kubrick og The Omen eftir Richard Donner, er látinn, 99 ára að aldri. Myndirnar sem Taylor tók upp eru einstaklega fjölbreyttar, en auk ofangreindra mynda má nefna myndir eins og Bítlamyndina A Hard Day´s…
Kvikmyndatökumaðurinn Gilbert Taylor, sem tók upp fyrstu Star Wars myndina og myndina Dr. Strangelove eftir Stanley Kubrick og The Omen eftir Richard Donner, er látinn, 99 ára að aldri. Myndirnar sem Taylor tók upp eru einstaklega fjölbreyttar, en auk ofangreindra mynda má nefna myndir eins og Bítlamyndina A Hard Day´s… Lesa meira
„Batman“ æfir tvo tíma á dag
Ben Affleck, sem í gær var ráðinn í hlutverk leðurblökumannsins, eða Batman, í Man of Steel 2, þar sem DC Comics ofurhetjurnar Batman og Superman munu berjast við illþýði og þorpara í sameiningu, æfir nú af kappi fyrir hlutverkið samkvæmt US tímaritinu. Samkvæmt heimildum blaðsins þá æfir Affleck nú tvo…
Ben Affleck, sem í gær var ráðinn í hlutverk leðurblökumannsins, eða Batman, í Man of Steel 2, þar sem DC Comics ofurhetjurnar Batman og Superman munu berjast við illþýði og þorpara í sameiningu, æfir nú af kappi fyrir hlutverkið samkvæmt US tímaritinu. Samkvæmt heimildum blaðsins þá æfir Affleck nú tvo… Lesa meira
"Batman" æfir tvo tíma á dag
Ben Affleck, sem í gær var ráðinn í hlutverk leðurblökumannsins, eða Batman, í Man of Steel 2, þar sem DC Comics ofurhetjurnar Batman og Superman munu berjast við illþýði og þorpara í sameiningu, æfir nú af kappi fyrir hlutverkið samkvæmt US tímaritinu. Samkvæmt heimildum blaðsins þá æfir Affleck nú tvo…
Ben Affleck, sem í gær var ráðinn í hlutverk leðurblökumannsins, eða Batman, í Man of Steel 2, þar sem DC Comics ofurhetjurnar Batman og Superman munu berjast við illþýði og þorpara í sameiningu, æfir nú af kappi fyrir hlutverkið samkvæmt US tímaritinu. Samkvæmt heimildum blaðsins þá æfir Affleck nú tvo… Lesa meira
Nýjar myndir úr Thor: The Dark World!
Empire kvikmyndaritið birtir í nýjasta tölublaði sínu, og á netinu, fullt af nýjum ljósmyndum úr Thor: The Dark World. Þarna má sjá bregða fyrir nýjum myndum af Malekith og her hans, Sif, Loka, Óðni, Heimdalli, Jane Foster og að sjálfsögðu Þór sjálfum og stóra hamrinum hans Mjölni. Sjáðu myndirnar hér fyrir…
Empire kvikmyndaritið birtir í nýjasta tölublaði sínu, og á netinu, fullt af nýjum ljósmyndum úr Thor: The Dark World. Þarna má sjá bregða fyrir nýjum myndum af Malekith og her hans, Sif, Loka, Óðni, Heimdalli, Jane Foster og að sjálfsögðu Þór sjálfum og stóra hamrinum hans Mjölni. Sjáðu myndirnar hér fyrir… Lesa meira
Ben Affleck verður Batman
Framleiðslufyrirtækið Warner Bros hefur staðfest að leikarinn Ben Affleck mun taka að sér hlutverk Batman í framhaldsmynd Man of Steel. Tilkynnt var um framhaldsmyndina á Comic-Con ráðstefnunni fyrr á þessu ári, miklar vangaveltur fóru í gang í kjölfarið eftir að Zack Snyder sýndi merki Superman og Batman á ráðstefnunni. Affleck…
Framleiðslufyrirtækið Warner Bros hefur staðfest að leikarinn Ben Affleck mun taka að sér hlutverk Batman í framhaldsmynd Man of Steel. Tilkynnt var um framhaldsmyndina á Comic-Con ráðstefnunni fyrr á þessu ári, miklar vangaveltur fóru í gang í kjölfarið eftir að Zack Snyder sýndi merki Superman og Batman á ráðstefnunni. Affleck… Lesa meira
Star Wars VII verður skotin á filmu
Eins og kvikmyndaáhugamenn vita hefur stafræn upptökutækni verið að hasla sér völl síðastliðin ár. Sumir ganga svo langt að spá því að árið 2015 verði nær allar myndir teknar upp stafrænt, en þó eru ekki allir tilbúnir til þess að skrifa upp á dauða filmunnar. Þar má taka sem dæmi…
Eins og kvikmyndaáhugamenn vita hefur stafræn upptökutækni verið að hasla sér völl síðastliðin ár. Sumir ganga svo langt að spá því að árið 2015 verði nær allar myndir teknar upp stafrænt, en þó eru ekki allir tilbúnir til þess að skrifa upp á dauða filmunnar. Þar má taka sem dæmi… Lesa meira
Nafn komið á Pirates of the Caribbean 5!
Næsta Pirates of the Caribbean mynd hefur fengið nafn, og nú þarf því ekki lengur að tala um hana bara sem Pirates of the Caribbean 5. Fyrri myndirnar fengu allar tignarleg nöfn; Curse of the Black Pearl, Dead Man’s Chest, At World’s End og on Stranger Tides, en nú er…
Næsta Pirates of the Caribbean mynd hefur fengið nafn, og nú þarf því ekki lengur að tala um hana bara sem Pirates of the Caribbean 5. Fyrri myndirnar fengu allar tignarleg nöfn; Curse of the Black Pearl, Dead Man's Chest, At World's End og on Stranger Tides, en nú er… Lesa meira
Blue Jasmine fer víðar en Midnight in Paris
Blue Jasmine, nýjasta mynd Woody Allen, sem hlotið hefur afbragðs viðtökur hjá gagnrýnendum og almenningi síðan hún var frumsýnd í lok júlí sl., hefur nú þénað 9,9 milljónir Bandaríkjadala í Bandaríkjunum. Myndin var frumsýnd í takmarkaðri dreifingu í fyrstu, en er nú um helgina að fara í mestu dreifingu sem…
Blue Jasmine, nýjasta mynd Woody Allen, sem hlotið hefur afbragðs viðtökur hjá gagnrýnendum og almenningi síðan hún var frumsýnd í lok júlí sl., hefur nú þénað 9,9 milljónir Bandaríkjadala í Bandaríkjunum. Myndin var frumsýnd í takmarkaðri dreifingu í fyrstu, en er nú um helgina að fara í mestu dreifingu sem… Lesa meira
Cooper í Guardians of the Galaxy?
Bradley Cooper á samkvæmt Variety kvikmyndaritinu í viðræðum um að tala fyrir hinn vélbyssuleikandi Rocket Raccoon, í Guardians of the Galaxy, sem Marvel og Disney framleiða. Samningum við leikarann er ekki lokið en búið er að gera honum tilboð samkvæmt heimildum blaðsins. Myndinni er leikstýrt af James Gunn, og með…
Bradley Cooper á samkvæmt Variety kvikmyndaritinu í viðræðum um að tala fyrir hinn vélbyssuleikandi Rocket Raccoon, í Guardians of the Galaxy, sem Marvel og Disney framleiða. Samningum við leikarann er ekki lokið en búið er að gera honum tilboð samkvæmt heimildum blaðsins. Myndinni er leikstýrt af James Gunn, og með… Lesa meira

