Fréttir

Hross í oss verðlaunuð í Gautaborg


Íslenskir kvikmyndagerðarmenn koma ekki tómhentir heim frá Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Gautaborg, því kvikmynd Benedikts Erlingssonar, Hross í oss, hreppti verðlaun áhorfenda sem besta norræna myndin. Benedikt hlaut einnig  FIPRESCI-verðlaunin, en þau eru veitt af alþjóðlegu gagnrýnendasamtökunum. Baltasar Kormáki var veitt sérstök heiðurs Drekaverðlaun við verðlaunaathöfn hátíðarinnar, en þetta var í fyrsta sinn…

Íslenskir kvikmyndagerðarmenn koma ekki tómhentir heim frá Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Gautaborg, því kvikmynd Benedikts Erlingssonar, Hross í oss, hreppti verðlaun áhorfenda sem besta norræna myndin. Benedikt hlaut einnig  FIPRESCI-verðlaunin, en þau eru veitt af alþjóðlegu gagnrýnendasamtökunum. Baltasar Kormáki var veitt sérstök heiðurs Drekaverðlaun við verðlaunaathöfn hátíðarinnar, en þetta var í fyrsta sinn… Lesa meira

Fótósjoppað mitti Scarlett gagnrýnt


Mittismál Scarlett Johansson í nýju kynningarplakati fyrir hasarmyndina Captain America 2: The Winter Soldier hefur vakið upp spurningamerki hjá netverjum. Umræðan um fótósjoppaðar myndir sem gefa brenglaða mynd af raunverulegu útliti kvenlíkamans hafa fengið byr undir báða vængi með þessu nýja plakati. „Heiminum er ekki við bjargandi þegar meira að…

Mittismál Scarlett Johansson í nýju kynningarplakati fyrir hasarmyndina Captain America 2: The Winter Soldier hefur vakið upp spurningamerki hjá netverjum. Umræðan um fótósjoppaðar myndir sem gefa brenglaða mynd af raunverulegu útliti kvenlíkamans hafa fengið byr undir báða vængi með þessu nýja plakati. "Heiminum er ekki við bjargandi þegar meira að… Lesa meira

Forest skoðar Taken 3


Deadline vefsíðan segir frá því að bandaríski leikarinn Forest Whitaker eigi í viðræðum um að leika á móti Liam Neeson í spennumyndinni Taken 3. Olivier Megaton leikstjóri Taken 2 mun leikstýra myndinni en líklegt er að tökur hefjist í mars nk. Eins og í fyrri tveimur myndunum leikur Liam Neeson…

Deadline vefsíðan segir frá því að bandaríski leikarinn Forest Whitaker eigi í viðræðum um að leika á móti Liam Neeson í spennumyndinni Taken 3. Olivier Megaton leikstjóri Taken 2 mun leikstýra myndinni en líklegt er að tökur hefjist í mars nk. Eins og í fyrri tveimur myndunum leikur Liam Neeson… Lesa meira

Eisenberg verður Lex Luthor


Kvikmyndafyrirtækið Warner Bros. Pictures tilkynnti nú fyrir stundu að bandaríski leikarinn Jesse Eisenberg ( Social Network ) hefði verið ráðinn í hlutverk Lex Luthor, aðal illmennisins í Superman/Batman myndinni sem enn hefur ekki fengið nafn. Þá var tilkynnt að Jeremy Irons hefði verið ráðinn í hlutverk Alfreðs,  læriföður og besta…

Kvikmyndafyrirtækið Warner Bros. Pictures tilkynnti nú fyrir stundu að bandaríski leikarinn Jesse Eisenberg ( Social Network ) hefði verið ráðinn í hlutverk Lex Luthor, aðal illmennisins í Superman/Batman myndinni sem enn hefur ekki fengið nafn. Þá var tilkynnt að Jeremy Irons hefði verið ráðinn í hlutverk Alfreðs,  læriföður og besta… Lesa meira

Viltu hemja risaeðlu?


Risaeðlumyndin Júragarðurinn 4, eða Jurassic Park eins og hún heitir á frummálinu, verður frumsýnd eftir rúmlega eitt ár. Fyrir þá sem eiga erfitt með að bíða eftir að sjá risaeðlurnar vakna til lífsins á nýjan leik, geta nú keypt sér búrið sem notað var til að hemja risaskepnurnar í upprunalegu…

Risaeðlumyndin Júragarðurinn 4, eða Jurassic Park eins og hún heitir á frummálinu, verður frumsýnd eftir rúmlega eitt ár. Fyrir þá sem eiga erfitt með að bíða eftir að sjá risaeðlurnar vakna til lífsins á nýjan leik, geta nú keypt sér búrið sem notað var til að hemja risaskepnurnar í upprunalegu… Lesa meira

Seinfeld snýr aftur


Gamanleikarinn Jerry Seinfeld hefur staðfest að leikarahópurinn úr hinum goðsagnakenndu gamanþáttum Seinfeld, ætli að koma saman á nýjan leik til að leika í leynilegu verkefni sem mun koma fyrir sjónir almennings mjög fljótlega. Frá þessu er sagt í The Guardian. Orðrómur hefur verið um að Seinfeld hyggi á einhversskonar endurkomu…

Gamanleikarinn Jerry Seinfeld hefur staðfest að leikarahópurinn úr hinum goðsagnakenndu gamanþáttum Seinfeld, ætli að koma saman á nýjan leik til að leika í leynilegu verkefni sem mun koma fyrir sjónir almennings mjög fljótlega. Frá þessu er sagt í The Guardian. Orðrómur hefur verið um að Seinfeld hyggi á einhversskonar endurkomu… Lesa meira

Nýtt Myndir mánaðarins og nýr leikur!


Nýr leikur í febrúarblaðinu – Finndu sleðann! Febrúarhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út en eins og ávallt er blaðið sneysafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í febrúarmánuði sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða…

Nýr leikur í febrúarblaðinu - Finndu sleðann! Febrúarhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út en eins og ávallt er blaðið sneysafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í febrúarmánuði sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða… Lesa meira

Ný stikla úr Harry og Heimi


Þegar það kemur að því að stórkostlegasti glæpur Íslands sé í uppsliglingu, þá eru aðeins tveir menn sem geta bjargað málunum. Hinir alræmdu Harry og Heimir snúa á hvíta tjaldið eftir að hafa skemmt landanum á sviði og í útvarpi í mörg ár. Fyrsta stiklan úr myndinni var frumsýnd á…

Þegar það kemur að því að stórkostlegasti glæpur Íslands sé í uppsliglingu, þá eru aðeins tveir menn sem geta bjargað málunum. Hinir alræmdu Harry og Heimir snúa á hvíta tjaldið eftir að hafa skemmt landanum á sviði og í útvarpi í mörg ár. Fyrsta stiklan úr myndinni var frumsýnd á… Lesa meira

MacFarlane gerir grín að vestrum


Maðurinn á bakvið teiknimyndaþættina Family Guy og kvikmyndina Ted, Seth MacFarlane, hefur gert grín að öllu á milli himins og jarðar síðan hann byrjaði að vinna við sjónvarp og kvikmyndir. Í nýjustu myndinni hans, A Million Ways To Die In The West, eru bandarískir vestrar viðfangsefnið. Charlize Theron og Liam…

Maðurinn á bakvið teiknimyndaþættina Family Guy og kvikmyndina Ted, Seth MacFarlane, hefur gert grín að öllu á milli himins og jarðar síðan hann byrjaði að vinna við sjónvarp og kvikmyndir. Í nýjustu myndinni hans, A Million Ways To Die In The West, eru bandarískir vestrar viðfangsefnið. Charlize Theron og Liam… Lesa meira

Málmhaus með 16 tilnefningar


Tilkynnt var um tilnefningar til Edduverðlaunanna 2014 á blaðamannafundi í Bíó Paradís í dag. Kvikmyndin Málmhaus, eftir Ragnar Bragason, er með flestar tilnefningar og eru þær 16 talsins, þar á meðal sem besta kvikmyndin. Mynd Benidikts Erlingssonar, Hross í oss, hlýtur 14 tilnefningar og Xl, eftir Martein Thorson, er með…

Tilkynnt var um tilnefningar til Edduverðlaunanna 2014 á blaðamannafundi í Bíó Paradís í dag. Kvikmyndin Málmhaus, eftir Ragnar Bragason, er með flestar tilnefningar og eru þær 16 talsins, þar á meðal sem besta kvikmyndin. Mynd Benidikts Erlingssonar, Hross í oss, hlýtur 14 tilnefningar og Xl, eftir Martein Thorson, er með… Lesa meira

McConaughey í sínu besta hlutverki


Nú gefst Íslendingum færi á að sjá hinn grindhoraða Matthew McConaughey í sínu besta hlutverki hingað til sem alnæmissjúklingurinn Ron Woodroof í kvikmyndinni Dallas Buyers Club. Myndin er tilnefnd til 6 Óskarsverðlauna og fékk 2 Golden Globe verðlaun fyrir besta leikarann í aðalhlutverki (McConaughey) og besta leikarann í aukahlutverki (Jaret Leto). Kvikmyndin fjallar…

Nú gefst Íslendingum færi á að sjá hinn grindhoraða Matthew McConaughey í sínu besta hlutverki hingað til sem alnæmissjúklingurinn Ron Woodroof í kvikmyndinni Dallas Buyers Club. Myndin er tilnefnd til 6 Óskarsverðlauna og fékk 2 Golden Globe verðlaun fyrir besta leikarann í aðalhlutverki (McConaughey) og besta leikarann í aukahlutverki (Jaret Leto). Kvikmyndin fjallar… Lesa meira

Nýjar myndir úr X-Men: Days of Future Past


Nýjar myndir úr X-Men: Days of Future Past hafa litið dagsins ljós og má þar m.a. sjá Jennifer Lawrence í hlutverki Mystique, Magneto svífandi um og Wolverine með klærnar úti. Bryan Singer, leikstjóri myndarinnar hefur sagt að myndin sé með myrkari undirtón en fyrri myndir. „Þó það sé fullt af húmor í…

Nýjar myndir úr X-Men: Days of Future Past hafa litið dagsins ljós og má þar m.a. sjá Jennifer Lawrence í hlutverki Mystique, Magneto svífandi um og Wolverine með klærnar úti. Bryan Singer, leikstjóri myndarinnar hefur sagt að myndin sé með myrkari undirtón en fyrri myndir. "Þó það sé fullt af húmor í… Lesa meira

Leikararnir í The Shining þá og nú


The Shining er ein vinsælasta hryll­ings­mynd allra tíma. Kvikmyndinni er leikstýrt af Stanley Kubrick og gerð eftir sögu Stephen King. Jack Nicholson fór á kostum í myndinni í einu af sínum eftirminnilegustu hlutverkum sem misheppnaði rithöfundurinn og húsvörðurinn Jack Torrance. Sonur hans, Danny, sem var gæddur skyggnigáfum og sá m.a. inn í…

The Shining er ein vinsælasta hryll­ings­mynd allra tíma. Kvikmyndinni er leikstýrt af Stanley Kubrick og gerð eftir sögu Stephen King. Jack Nicholson fór á kostum í myndinni í einu af sínum eftirminnilegustu hlutverkum sem misheppnaði rithöfundurinn og húsvörðurinn Jack Torrance. Sonur hans, Danny, sem var gæddur skyggnigáfum og sá m.a. inn í… Lesa meira

Gallarnir við Batman og Robin


Fjórða og vægast sagt umdeildasta Batman-myndin, Batman & Robin, segir frá titilhetjunum tveimur og baráttu þeirra við hinn snarbrjálaða Mr. Freeze og kvendjöfulinn Poison Ivy. Þegar Batman & Robin kom fyrst út þá fékk hún það afleita dóma að í kjölfarið hættu framleiðslufyrirtæki að fjármagna kvikmyndir byggðar á myndasögum í…

Fjórða og vægast sagt umdeildasta Batman-myndin, Batman & Robin, segir frá titilhetjunum tveimur og baráttu þeirra við hinn snarbrjálaða Mr. Freeze og kvendjöfulinn Poison Ivy. Þegar Batman & Robin kom fyrst út þá fékk hún það afleita dóma að í kjölfarið hættu framleiðslufyrirtæki að fjármagna kvikmyndir byggðar á myndasögum í… Lesa meira

Scarface í Bíó Paradís


Næsta helgi 31. janúar – 2. febrúar verður tileinkuð meistaranum Brian de Palma í Bíó Paradís. Í boði verða þrjár úrvalsmyndir í leikstjórn Brian de Palma sem ómissandi er að sjá á hvíta tjaldinu. Veislan byrjar á föstudaginn kl. 20.00 með sálfræðihryllinum Dressed to Kill frá 1980, þar sem besta morðsena Brian…

Næsta helgi 31. janúar – 2. febrúar verður tileinkuð meistaranum Brian de Palma í Bíó Paradís. Í boði verða þrjár úrvalsmyndir í leikstjórn Brian de Palma sem ómissandi er að sjá á hvíta tjaldinu. Veislan byrjar á föstudaginn kl. 20.00 með sálfræðihryllinum Dressed to Kill frá 1980, þar sem besta morðsena Brian… Lesa meira

Baltasar Kormákur heiðraður í Gautaborg


Íslensk kvikmyndagerð er í brennidepli á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Gautaborg. Hátíðin, sem nú er haldin í 37. skipti, hófst síðastliðinn föstudag og lýkur þann 3. febrúar. Alls verða 13 íslenskar kvikmyndir sýndar á hátíðinni. Hross í oss eftir Benedikt Erlingsson og Málmhaus eftir Ragnar Bragason munu taka þátt í keppninni um Drekaverðlaunin (Dragon…

Íslensk kvikmyndagerð er í brennidepli á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Gautaborg. Hátíðin, sem nú er haldin í 37. skipti, hófst síðastliðinn föstudag og lýkur þann 3. febrúar. Alls verða 13 íslenskar kvikmyndir sýndar á hátíðinni. Hross í oss eftir Benedikt Erlingsson og Málmhaus eftir Ragnar Bragason munu taka þátt í keppninni um Drekaverðlaunin (Dragon… Lesa meira

Sköllóttur Waltz í nýrri stiklu


Fyrsta stikla úr nýjustu mynd Terry Gilliam, The Zero Theorem, er mætt. Gilliam hefur gert myndir eins og Twelwe Monkeys, The Brothers Grimm, The Fisher King, Brazil, Time Bandits og The Meaning of Life svo einhverjar séu nefndar. Myndin fjallar um tölvuhakkara sem hefur það að markmiði að komast að ástæðunni fyrir tilvist mannsins, en hann er sífellt truflaður…

Fyrsta stikla úr nýjustu mynd Terry Gilliam, The Zero Theorem, er mætt. Gilliam hefur gert myndir eins og Twelwe Monkeys, The Brothers Grimm, The Fisher King, Brazil, Time Bandits og The Meaning of Life svo einhverjar séu nefndar. Myndin fjallar um tölvuhakkara sem hefur það að markmiði að komast að ástæðunni fyrir tilvist mannsins, en hann er sífellt truflaður… Lesa meira

Ný stikla úr Maleficent


Ný stikla er komin úr nýju Disney ævintýramyndinni Maleficent þar sem Angelina Jolie fer með titilhlutverkið, Malificent, hlutverk nornarinnar illu í ævintýrinu um Þyrnirós. Myndin er í þrívídd, og segir hliðarsögu úr ævintýrinu um Þyrnirós, söguna um nornina. Í stiklunni heyrum við lagið Once Upon A Dream í flutningi Lana Del Rey,…

Ný stikla er komin úr nýju Disney ævintýramyndinni Maleficent þar sem Angelina Jolie fer með titilhlutverkið, Malificent, hlutverk nornarinnar illu í ævintýrinu um Þyrnirós. Myndin er í þrívídd, og segir hliðarsögu úr ævintýrinu um Þyrnirós, söguna um nornina. Í stiklunni heyrum við lagið Once Upon A Dream í flutningi Lana Del Rey,… Lesa meira

Tarantino fer í mál


Leikstjórinn góðkunni Quentin Tarantino hefur höfðað mál á grundvelli höfundarréttarbrota gegn vefsíðunni Gawker Media fyrir að dreifa handriti sínu að kvikmyndinni The Hateful Eight. „Gawker Media er fyrirtæki sem græðir mikið af peningum með því að brjóta gegn fólki, í þetta skipti gengu þeir of langt.“ segir m.a. í málssókninni.…

Leikstjórinn góðkunni Quentin Tarantino hefur höfðað mál á grundvelli höfundarréttarbrota gegn vefsíðunni Gawker Media fyrir að dreifa handriti sínu að kvikmyndinni The Hateful Eight. "Gawker Media er fyrirtæki sem græðir mikið af peningum með því að brjóta gegn fólki, í þetta skipti gengu þeir of langt." segir m.a. í málssókninni.… Lesa meira

Nakin Lulu Sólveigar slær í gegn í Frakklandi


Mynd kvikmyndaleikstjórans íslenska, Sólveigar Anspach, Lulu Femme Nue, eða Nakin Lulu, er að slá rækilega í gegn í Frakklandi þessa dagana. Myndin hefur verið í 2-3 sæti yfir mest sóttu kvikmyndir í landinu undanfarna daga og skákar þar mörgum vinsælum myndum sem eru að keppa um Óskarsverðlaunin, en stutt er…

Mynd kvikmyndaleikstjórans íslenska, Sólveigar Anspach, Lulu Femme Nue, eða Nakin Lulu, er að slá rækilega í gegn í Frakklandi þessa dagana. Myndin hefur verið í 2-3 sæti yfir mest sóttu kvikmyndir í landinu undanfarna daga og skákar þar mörgum vinsælum myndum sem eru að keppa um Óskarsverðlaunin, en stutt er… Lesa meira

Batman í nýju ljósi


Myndatökumaðurinn Rémi Noël hefur ferðast vítt og breitt um heiminn og tekið myndir af hetjunni Batman. Þó um sé að ræða litla fígúru af hetjunni sjálfri þá eru myndirnar engu að síður fallegar og beina nýju ljósi á þessa stórbrotnu persónu. Hér að neðan má sjá seríuna og eru myndirnar m.a.…

Myndatökumaðurinn Rémi Noël hefur ferðast vítt og breitt um heiminn og tekið myndir af hetjunni Batman. Þó um sé að ræða litla fígúru af hetjunni sjálfri þá eru myndirnar engu að síður fallegar og beina nýju ljósi á þessa stórbrotnu persónu. Hér að neðan má sjá seríuna og eru myndirnar m.a.… Lesa meira

Endurléku atriði úr Titanic


Leikarinn Jonah Hill var gestgjafi  í sjónvarpsþættinum Saturday Night Live á NBC á laugardaginn og lék á als oddi. Hill þykir ansi líklegur til þess að næla sér í Óskarinn fyrir hlutverk sitt í The Wolf of Wall Street. Hill var því frekar hátt uppi í opnunarræðu sinni og talaði um…

Leikarinn Jonah Hill var gestgjafi  í sjónvarpsþættinum Saturday Night Live á NBC á laugardaginn og lék á als oddi. Hill þykir ansi líklegur til þess að næla sér í Óskarinn fyrir hlutverk sitt í The Wolf of Wall Street. Hill var því frekar hátt uppi í opnunarræðu sinni og talaði um… Lesa meira

Kidman leikur Grace Kelly í opnunarmynd Cannes


Grace of Monaco með Nicole Kidman í aðalhlutverki verður opnunarmynd Cannes-hátíðarinnar í Frakklandi í vor. Í myndinni leikur Kidman Hollywood-stjörnuna Grace Kelly sem  giftist Rainer Mónakóprins. Grace of Monaco átti upphaflega að koma út í nóvember í fyrra. Henni var frestað til 14. mars næstkomandi og nú er orðið ljóst…

Grace of Monaco með Nicole Kidman í aðalhlutverki verður opnunarmynd Cannes-hátíðarinnar í Frakklandi í vor. Í myndinni leikur Kidman Hollywood-stjörnuna Grace Kelly sem  giftist Rainer Mónakóprins. Grace of Monaco átti upphaflega að koma út í nóvember í fyrra. Henni var frestað til 14. mars næstkomandi og nú er orðið ljóst… Lesa meira

„Íslendingar dæma mig ekki“


Suður-afríska kvikmyndin Of Good Report var valin besta kvikmyndin á Africa International Film Festival sem fram fór í Calabar í Nígeríu. Hún hefur hlotið góða dóma og tekið þátt á fjölda kvikmyndahátíða nú þegar. Myndin hefur einnig verið umdeild og var meðal annars bönnuð í heimalandinu. Myndin er nú í…

Suður-afríska kvikmyndin Of Good Report var valin besta kvikmyndin á Africa International Film Festival sem fram fór í Calabar í Nígeríu. Hún hefur hlotið góða dóma og tekið þátt á fjölda kvikmyndahátíða nú þegar. Myndin hefur einnig verið umdeild og var meðal annars bönnuð í heimalandinu. Myndin er nú í… Lesa meira

Bíó Paradís opnar VOD rás


Bíó Paradís opnar sérstaka Bíó Paradís VOD rás á Leigunni hjá Vodafone þriðjudaginn 28. janúar. Boðið verður upp á metnaðarfulla dagskrá áhugaverðra kvikmynda frá öllum heimshornum sem koma til með að auka framboð gæðakvikmynda á íslenskum leigumarkaði til mikilla muna. Þetta er í fyrsta skiptið sem Bíó Paradís fer þessa…

Bíó Paradís opnar sérstaka Bíó Paradís VOD rás á Leigunni hjá Vodafone þriðjudaginn 28. janúar. Boðið verður upp á metnaðarfulla dagskrá áhugaverðra kvikmynda frá öllum heimshornum sem koma til með að auka framboð gæðakvikmynda á íslenskum leigumarkaði til mikilla muna. Þetta er í fyrsta skiptið sem Bíó Paradís fer þessa… Lesa meira

Ferðastu með Walter Mitty


Fimmta mynd Ben Stillers sem leikstjóra, The Secret Life of Walter Mitty, er nú í öðru sæti yfir vinsælustu myndir í bíó á Íslandi eftir að hafa verið í sýningum í þrjár vikur. Myndin fær 7.6 í einkunn á IMDb, hæsta einkunn sem mynd sem hann leikstýrir hefur fengið. Zoolander…

Fimmta mynd Ben Stillers sem leikstjóra, The Secret Life of Walter Mitty, er nú í öðru sæti yfir vinsælustu myndir í bíó á Íslandi eftir að hafa verið í sýningum í þrjár vikur. Myndin fær 7.6 í einkunn á IMDb, hæsta einkunn sem mynd sem hann leikstýrir hefur fengið. Zoolander… Lesa meira

Tarantino hættir við The Hateful Eight


Leikstjórinn Quentin Tarantino er hættur við að gera kvikmyndina The Hateful Eight, eftir að handrit að myndinni lak til umboðsmanna í Hollywood. BBC segir að Tarantino hafi verið búinn að klára fyrsta uppkast af handritinu og áttu tökur að hefjast innan skamms. Tarantino segist hafa komist að lekanum þegar umboðsmenn byrjuðu…

Leikstjórinn Quentin Tarantino er hættur við að gera kvikmyndina The Hateful Eight, eftir að handrit að myndinni lak til umboðsmanna í Hollywood. BBC segir að Tarantino hafi verið búinn að klára fyrsta uppkast af handritinu og áttu tökur að hefjast innan skamms. Tarantino segist hafa komist að lekanum þegar umboðsmenn byrjuðu… Lesa meira

Sögulega lág laun Jonah Hill


Þó kvikmyndin The Wolf of Wall Street sé um græðgi og spillingu þá fékk leikarinn Jonah Hill sögulega lág laun fyrir hlutverk sitt í myndinni. Hill fékk tæpar sjö milljónir króna í sinn hlut og ættu það að þykja góð laun fyrir 7 mánaða vinnu. Í Hollywood þykir það þó…

Þó kvikmyndin The Wolf of Wall Street sé um græðgi og spillingu þá fékk leikarinn Jonah Hill sögulega lág laun fyrir hlutverk sitt í myndinni. Hill fékk tæpar sjö milljónir króna í sinn hlut og ættu það að þykja góð laun fyrir 7 mánaða vinnu. Í Hollywood þykir það þó… Lesa meira

Vertigo áhrifið mikla


Kvikmyndin Vertigo, eftir Alfred Hitchcock kom með byltingarkennda tilraun, sem varð síðar meir að einu mikilvægasta tóli í kvikmyndatöku til þess að búa til meiri dýpt og dramatík. Þessi aðferð kallast „Dolly Zoom“ og er líka kallað „Vertigo Effect“, eða á móðurmálinu einfaldlega „Vertigo áhrifið“ og er gert með því…

Kvikmyndin Vertigo, eftir Alfred Hitchcock kom með byltingarkennda tilraun, sem varð síðar meir að einu mikilvægasta tóli í kvikmyndatöku til þess að búa til meiri dýpt og dramatík. Þessi aðferð kallast "Dolly Zoom" og er líka kallað "Vertigo Effect", eða á móðurmálinu einfaldlega "Vertigo áhrifið" og er gert með því… Lesa meira

Fyrsta opinbera myndin úr Dumb and Dumber To


Fyrsta myndin úr framhaldsmyndinni Dumb and Dumber To hefur verið opinberuð og má þar sjá vinina Harry Dunne og Lloyd Christmas í miklu fjöri á styttu af hreindýri. Dumb and Dumber To verður frumsýnd þann 14. nóvember næstkomandi og á frumsýningardaginn þá munu aðeins verða þrjár vikur í að tuttugu ár…

Fyrsta myndin úr framhaldsmyndinni Dumb and Dumber To hefur verið opinberuð og má þar sjá vinina Harry Dunne og Lloyd Christmas í miklu fjöri á styttu af hreindýri. Dumb and Dumber To verður frumsýnd þann 14. nóvember næstkomandi og á frumsýningardaginn þá munu aðeins verða þrjár vikur í að tuttugu ár… Lesa meira