Fréttir

McConaughey í sínu besta hlutverki


Nú gefst Íslendingum færi á að sjá hinn grindhoraða Matthew McConaughey í sínu besta hlutverki hingað til sem alnæmissjúklingurinn Ron Woodroof í kvikmyndinni Dallas Buyers Club. Myndin er tilnefnd til 6 Óskarsverðlauna og fékk 2 Golden Globe verðlaun fyrir besta leikarann í aðalhlutverki (McConaughey) og besta leikarann í aukahlutverki (Jaret Leto). Kvikmyndin fjallar…

Nú gefst Íslendingum færi á að sjá hinn grindhoraða Matthew McConaughey í sínu besta hlutverki hingað til sem alnæmissjúklingurinn Ron Woodroof í kvikmyndinni Dallas Buyers Club. Myndin er tilnefnd til 6 Óskarsverðlauna og fékk 2 Golden Globe verðlaun fyrir besta leikarann í aðalhlutverki (McConaughey) og besta leikarann í aukahlutverki (Jaret Leto). Kvikmyndin fjallar… Lesa meira

Nýjar myndir úr X-Men: Days of Future Past


Nýjar myndir úr X-Men: Days of Future Past hafa litið dagsins ljós og má þar m.a. sjá Jennifer Lawrence í hlutverki Mystique, Magneto svífandi um og Wolverine með klærnar úti. Bryan Singer, leikstjóri myndarinnar hefur sagt að myndin sé með myrkari undirtón en fyrri myndir. „Þó það sé fullt af húmor í…

Nýjar myndir úr X-Men: Days of Future Past hafa litið dagsins ljós og má þar m.a. sjá Jennifer Lawrence í hlutverki Mystique, Magneto svífandi um og Wolverine með klærnar úti. Bryan Singer, leikstjóri myndarinnar hefur sagt að myndin sé með myrkari undirtón en fyrri myndir. "Þó það sé fullt af húmor í… Lesa meira

Leikararnir í The Shining þá og nú


The Shining er ein vinsælasta hryll­ings­mynd allra tíma. Kvikmyndinni er leikstýrt af Stanley Kubrick og gerð eftir sögu Stephen King. Jack Nicholson fór á kostum í myndinni í einu af sínum eftirminnilegustu hlutverkum sem misheppnaði rithöfundurinn og húsvörðurinn Jack Torrance. Sonur hans, Danny, sem var gæddur skyggnigáfum og sá m.a. inn í…

The Shining er ein vinsælasta hryll­ings­mynd allra tíma. Kvikmyndinni er leikstýrt af Stanley Kubrick og gerð eftir sögu Stephen King. Jack Nicholson fór á kostum í myndinni í einu af sínum eftirminnilegustu hlutverkum sem misheppnaði rithöfundurinn og húsvörðurinn Jack Torrance. Sonur hans, Danny, sem var gæddur skyggnigáfum og sá m.a. inn í… Lesa meira

Gallarnir við Batman og Robin


Fjórða og vægast sagt umdeildasta Batman-myndin, Batman & Robin, segir frá titilhetjunum tveimur og baráttu þeirra við hinn snarbrjálaða Mr. Freeze og kvendjöfulinn Poison Ivy. Þegar Batman & Robin kom fyrst út þá fékk hún það afleita dóma að í kjölfarið hættu framleiðslufyrirtæki að fjármagna kvikmyndir byggðar á myndasögum í…

Fjórða og vægast sagt umdeildasta Batman-myndin, Batman & Robin, segir frá titilhetjunum tveimur og baráttu þeirra við hinn snarbrjálaða Mr. Freeze og kvendjöfulinn Poison Ivy. Þegar Batman & Robin kom fyrst út þá fékk hún það afleita dóma að í kjölfarið hættu framleiðslufyrirtæki að fjármagna kvikmyndir byggðar á myndasögum í… Lesa meira

Scarface í Bíó Paradís


Næsta helgi 31. janúar – 2. febrúar verður tileinkuð meistaranum Brian de Palma í Bíó Paradís. Í boði verða þrjár úrvalsmyndir í leikstjórn Brian de Palma sem ómissandi er að sjá á hvíta tjaldinu. Veislan byrjar á föstudaginn kl. 20.00 með sálfræðihryllinum Dressed to Kill frá 1980, þar sem besta morðsena Brian…

Næsta helgi 31. janúar – 2. febrúar verður tileinkuð meistaranum Brian de Palma í Bíó Paradís. Í boði verða þrjár úrvalsmyndir í leikstjórn Brian de Palma sem ómissandi er að sjá á hvíta tjaldinu. Veislan byrjar á föstudaginn kl. 20.00 með sálfræðihryllinum Dressed to Kill frá 1980, þar sem besta morðsena Brian… Lesa meira

Baltasar Kormákur heiðraður í Gautaborg


Íslensk kvikmyndagerð er í brennidepli á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Gautaborg. Hátíðin, sem nú er haldin í 37. skipti, hófst síðastliðinn föstudag og lýkur þann 3. febrúar. Alls verða 13 íslenskar kvikmyndir sýndar á hátíðinni. Hross í oss eftir Benedikt Erlingsson og Málmhaus eftir Ragnar Bragason munu taka þátt í keppninni um Drekaverðlaunin (Dragon…

Íslensk kvikmyndagerð er í brennidepli á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Gautaborg. Hátíðin, sem nú er haldin í 37. skipti, hófst síðastliðinn föstudag og lýkur þann 3. febrúar. Alls verða 13 íslenskar kvikmyndir sýndar á hátíðinni. Hross í oss eftir Benedikt Erlingsson og Málmhaus eftir Ragnar Bragason munu taka þátt í keppninni um Drekaverðlaunin (Dragon… Lesa meira

Sköllóttur Waltz í nýrri stiklu


Fyrsta stikla úr nýjustu mynd Terry Gilliam, The Zero Theorem, er mætt. Gilliam hefur gert myndir eins og Twelwe Monkeys, The Brothers Grimm, The Fisher King, Brazil, Time Bandits og The Meaning of Life svo einhverjar séu nefndar. Myndin fjallar um tölvuhakkara sem hefur það að markmiði að komast að ástæðunni fyrir tilvist mannsins, en hann er sífellt truflaður…

Fyrsta stikla úr nýjustu mynd Terry Gilliam, The Zero Theorem, er mætt. Gilliam hefur gert myndir eins og Twelwe Monkeys, The Brothers Grimm, The Fisher King, Brazil, Time Bandits og The Meaning of Life svo einhverjar séu nefndar. Myndin fjallar um tölvuhakkara sem hefur það að markmiði að komast að ástæðunni fyrir tilvist mannsins, en hann er sífellt truflaður… Lesa meira

Ný stikla úr Maleficent


Ný stikla er komin úr nýju Disney ævintýramyndinni Maleficent þar sem Angelina Jolie fer með titilhlutverkið, Malificent, hlutverk nornarinnar illu í ævintýrinu um Þyrnirós. Myndin er í þrívídd, og segir hliðarsögu úr ævintýrinu um Þyrnirós, söguna um nornina. Í stiklunni heyrum við lagið Once Upon A Dream í flutningi Lana Del Rey,…

Ný stikla er komin úr nýju Disney ævintýramyndinni Maleficent þar sem Angelina Jolie fer með titilhlutverkið, Malificent, hlutverk nornarinnar illu í ævintýrinu um Þyrnirós. Myndin er í þrívídd, og segir hliðarsögu úr ævintýrinu um Þyrnirós, söguna um nornina. Í stiklunni heyrum við lagið Once Upon A Dream í flutningi Lana Del Rey,… Lesa meira

Tarantino fer í mál


Leikstjórinn góðkunni Quentin Tarantino hefur höfðað mál á grundvelli höfundarréttarbrota gegn vefsíðunni Gawker Media fyrir að dreifa handriti sínu að kvikmyndinni The Hateful Eight. „Gawker Media er fyrirtæki sem græðir mikið af peningum með því að brjóta gegn fólki, í þetta skipti gengu þeir of langt.“ segir m.a. í málssókninni.…

Leikstjórinn góðkunni Quentin Tarantino hefur höfðað mál á grundvelli höfundarréttarbrota gegn vefsíðunni Gawker Media fyrir að dreifa handriti sínu að kvikmyndinni The Hateful Eight. "Gawker Media er fyrirtæki sem græðir mikið af peningum með því að brjóta gegn fólki, í þetta skipti gengu þeir of langt." segir m.a. í málssókninni.… Lesa meira

Nakin Lulu Sólveigar slær í gegn í Frakklandi


Mynd kvikmyndaleikstjórans íslenska, Sólveigar Anspach, Lulu Femme Nue, eða Nakin Lulu, er að slá rækilega í gegn í Frakklandi þessa dagana. Myndin hefur verið í 2-3 sæti yfir mest sóttu kvikmyndir í landinu undanfarna daga og skákar þar mörgum vinsælum myndum sem eru að keppa um Óskarsverðlaunin, en stutt er…

Mynd kvikmyndaleikstjórans íslenska, Sólveigar Anspach, Lulu Femme Nue, eða Nakin Lulu, er að slá rækilega í gegn í Frakklandi þessa dagana. Myndin hefur verið í 2-3 sæti yfir mest sóttu kvikmyndir í landinu undanfarna daga og skákar þar mörgum vinsælum myndum sem eru að keppa um Óskarsverðlaunin, en stutt er… Lesa meira

Batman í nýju ljósi


Myndatökumaðurinn Rémi Noël hefur ferðast vítt og breitt um heiminn og tekið myndir af hetjunni Batman. Þó um sé að ræða litla fígúru af hetjunni sjálfri þá eru myndirnar engu að síður fallegar og beina nýju ljósi á þessa stórbrotnu persónu. Hér að neðan má sjá seríuna og eru myndirnar m.a.…

Myndatökumaðurinn Rémi Noël hefur ferðast vítt og breitt um heiminn og tekið myndir af hetjunni Batman. Þó um sé að ræða litla fígúru af hetjunni sjálfri þá eru myndirnar engu að síður fallegar og beina nýju ljósi á þessa stórbrotnu persónu. Hér að neðan má sjá seríuna og eru myndirnar m.a.… Lesa meira

Endurléku atriði úr Titanic


Leikarinn Jonah Hill var gestgjafi  í sjónvarpsþættinum Saturday Night Live á NBC á laugardaginn og lék á als oddi. Hill þykir ansi líklegur til þess að næla sér í Óskarinn fyrir hlutverk sitt í The Wolf of Wall Street. Hill var því frekar hátt uppi í opnunarræðu sinni og talaði um…

Leikarinn Jonah Hill var gestgjafi  í sjónvarpsþættinum Saturday Night Live á NBC á laugardaginn og lék á als oddi. Hill þykir ansi líklegur til þess að næla sér í Óskarinn fyrir hlutverk sitt í The Wolf of Wall Street. Hill var því frekar hátt uppi í opnunarræðu sinni og talaði um… Lesa meira

Kidman leikur Grace Kelly í opnunarmynd Cannes


Grace of Monaco með Nicole Kidman í aðalhlutverki verður opnunarmynd Cannes-hátíðarinnar í Frakklandi í vor. Í myndinni leikur Kidman Hollywood-stjörnuna Grace Kelly sem  giftist Rainer Mónakóprins. Grace of Monaco átti upphaflega að koma út í nóvember í fyrra. Henni var frestað til 14. mars næstkomandi og nú er orðið ljóst…

Grace of Monaco með Nicole Kidman í aðalhlutverki verður opnunarmynd Cannes-hátíðarinnar í Frakklandi í vor. Í myndinni leikur Kidman Hollywood-stjörnuna Grace Kelly sem  giftist Rainer Mónakóprins. Grace of Monaco átti upphaflega að koma út í nóvember í fyrra. Henni var frestað til 14. mars næstkomandi og nú er orðið ljóst… Lesa meira

„Íslendingar dæma mig ekki“


Suður-afríska kvikmyndin Of Good Report var valin besta kvikmyndin á Africa International Film Festival sem fram fór í Calabar í Nígeríu. Hún hefur hlotið góða dóma og tekið þátt á fjölda kvikmyndahátíða nú þegar. Myndin hefur einnig verið umdeild og var meðal annars bönnuð í heimalandinu. Myndin er nú í…

Suður-afríska kvikmyndin Of Good Report var valin besta kvikmyndin á Africa International Film Festival sem fram fór í Calabar í Nígeríu. Hún hefur hlotið góða dóma og tekið þátt á fjölda kvikmyndahátíða nú þegar. Myndin hefur einnig verið umdeild og var meðal annars bönnuð í heimalandinu. Myndin er nú í… Lesa meira

Bíó Paradís opnar VOD rás


Bíó Paradís opnar sérstaka Bíó Paradís VOD rás á Leigunni hjá Vodafone þriðjudaginn 28. janúar. Boðið verður upp á metnaðarfulla dagskrá áhugaverðra kvikmynda frá öllum heimshornum sem koma til með að auka framboð gæðakvikmynda á íslenskum leigumarkaði til mikilla muna. Þetta er í fyrsta skiptið sem Bíó Paradís fer þessa…

Bíó Paradís opnar sérstaka Bíó Paradís VOD rás á Leigunni hjá Vodafone þriðjudaginn 28. janúar. Boðið verður upp á metnaðarfulla dagskrá áhugaverðra kvikmynda frá öllum heimshornum sem koma til með að auka framboð gæðakvikmynda á íslenskum leigumarkaði til mikilla muna. Þetta er í fyrsta skiptið sem Bíó Paradís fer þessa… Lesa meira

Ferðastu með Walter Mitty


Fimmta mynd Ben Stillers sem leikstjóra, The Secret Life of Walter Mitty, er nú í öðru sæti yfir vinsælustu myndir í bíó á Íslandi eftir að hafa verið í sýningum í þrjár vikur. Myndin fær 7.6 í einkunn á IMDb, hæsta einkunn sem mynd sem hann leikstýrir hefur fengið. Zoolander…

Fimmta mynd Ben Stillers sem leikstjóra, The Secret Life of Walter Mitty, er nú í öðru sæti yfir vinsælustu myndir í bíó á Íslandi eftir að hafa verið í sýningum í þrjár vikur. Myndin fær 7.6 í einkunn á IMDb, hæsta einkunn sem mynd sem hann leikstýrir hefur fengið. Zoolander… Lesa meira

Tarantino hættir við The Hateful Eight


Leikstjórinn Quentin Tarantino er hættur við að gera kvikmyndina The Hateful Eight, eftir að handrit að myndinni lak til umboðsmanna í Hollywood. BBC segir að Tarantino hafi verið búinn að klára fyrsta uppkast af handritinu og áttu tökur að hefjast innan skamms. Tarantino segist hafa komist að lekanum þegar umboðsmenn byrjuðu…

Leikstjórinn Quentin Tarantino er hættur við að gera kvikmyndina The Hateful Eight, eftir að handrit að myndinni lak til umboðsmanna í Hollywood. BBC segir að Tarantino hafi verið búinn að klára fyrsta uppkast af handritinu og áttu tökur að hefjast innan skamms. Tarantino segist hafa komist að lekanum þegar umboðsmenn byrjuðu… Lesa meira

Sögulega lág laun Jonah Hill


Þó kvikmyndin The Wolf of Wall Street sé um græðgi og spillingu þá fékk leikarinn Jonah Hill sögulega lág laun fyrir hlutverk sitt í myndinni. Hill fékk tæpar sjö milljónir króna í sinn hlut og ættu það að þykja góð laun fyrir 7 mánaða vinnu. Í Hollywood þykir það þó…

Þó kvikmyndin The Wolf of Wall Street sé um græðgi og spillingu þá fékk leikarinn Jonah Hill sögulega lág laun fyrir hlutverk sitt í myndinni. Hill fékk tæpar sjö milljónir króna í sinn hlut og ættu það að þykja góð laun fyrir 7 mánaða vinnu. Í Hollywood þykir það þó… Lesa meira

Vertigo áhrifið mikla


Kvikmyndin Vertigo, eftir Alfred Hitchcock kom með byltingarkennda tilraun, sem varð síðar meir að einu mikilvægasta tóli í kvikmyndatöku til þess að búa til meiri dýpt og dramatík. Þessi aðferð kallast „Dolly Zoom“ og er líka kallað „Vertigo Effect“, eða á móðurmálinu einfaldlega „Vertigo áhrifið“ og er gert með því…

Kvikmyndin Vertigo, eftir Alfred Hitchcock kom með byltingarkennda tilraun, sem varð síðar meir að einu mikilvægasta tóli í kvikmyndatöku til þess að búa til meiri dýpt og dramatík. Þessi aðferð kallast "Dolly Zoom" og er líka kallað "Vertigo Effect", eða á móðurmálinu einfaldlega "Vertigo áhrifið" og er gert með því… Lesa meira

Fyrsta opinbera myndin úr Dumb and Dumber To


Fyrsta myndin úr framhaldsmyndinni Dumb and Dumber To hefur verið opinberuð og má þar sjá vinina Harry Dunne og Lloyd Christmas í miklu fjöri á styttu af hreindýri. Dumb and Dumber To verður frumsýnd þann 14. nóvember næstkomandi og á frumsýningardaginn þá munu aðeins verða þrjár vikur í að tuttugu ár…

Fyrsta myndin úr framhaldsmyndinni Dumb and Dumber To hefur verið opinberuð og má þar sjá vinina Harry Dunne og Lloyd Christmas í miklu fjöri á styttu af hreindýri. Dumb and Dumber To verður frumsýnd þann 14. nóvember næstkomandi og á frumsýningardaginn þá munu aðeins verða þrjár vikur í að tuttugu ár… Lesa meira

Upplifði sig sem táning


Ferill Hans Zimmer í kvikmyndatónlist er einn sá glæsilegasti þó víðar væri leitað. Zimmer varð fyrst þekktur fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Rain Man, árið 1988 og var m.a. tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir það verk. Eftir það fylgdu myndir á borð við Driving Miss Daisy, Thelma & Louise og The Power of…

Ferill Hans Zimmer í kvikmyndatónlist er einn sá glæsilegasti þó víðar væri leitað. Zimmer varð fyrst þekktur fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Rain Man, árið 1988 og var m.a. tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir það verk. Eftir það fylgdu myndir á borð við Driving Miss Daisy, Thelma & Louise og The Power of… Lesa meira

Kjötbollurnar vinsælastar


Athygli vekur að teiknimyndin Cloudy with a Change of Meatballs 2 trónir á toppi aðsóknarlista íslensku kvikmyndahúsana fyrir síðastliðna viku og hendir þar með Walter Mitty í annað sætið. The Wolf of Wall Street heldur bronsinu og á eftir fylgja Hobbit: The Desolation of Smaug og hin nýkrýnda Golden Globe-verðlauamynd,…

Athygli vekur að teiknimyndin Cloudy with a Change of Meatballs 2 trónir á toppi aðsóknarlista íslensku kvikmyndahúsana fyrir síðastliðna viku og hendir þar með Walter Mitty í annað sætið. The Wolf of Wall Street heldur bronsinu og á eftir fylgja Hobbit: The Desolation of Smaug og hin nýkrýnda Golden Globe-verðlauamynd,… Lesa meira

Tæknibrellurnar í The Wolf of Wall Street


Kvikmyndin The Wolf of Wall Street hefur nú fengið fimm tilnefningar til Óskarsverðlauna. Tilnefningarnar eru flestar til leikara myndarinnar og að sjálfsögðu til leikstjórans, Martin Scorsese. Þó mætti akademían athuga hvort þeir hafi gleymt því að tilnefna myndina fyrir tæknibrellur. Það er oft sagt að góðar tæknibrellur séu þær sem…

Kvikmyndin The Wolf of Wall Street hefur nú fengið fimm tilnefningar til Óskarsverðlauna. Tilnefningarnar eru flestar til leikara myndarinnar og að sjálfsögðu til leikstjórans, Martin Scorsese. Þó mætti akademían athuga hvort þeir hafi gleymt því að tilnefna myndina fyrir tæknibrellur. Það er oft sagt að góðar tæknibrellur séu þær sem… Lesa meira

Handritið klárt og Plemons í viðræðum


Handritið að Star Wars: Episode VII er tilbúið að sögn leikstjórans J.J. Abrams. Þetta staðfesti hann á ráðstefnu sjónvarpsgagnrýnenda á dögunum. „Við vinnum hörðum höndum í undirbúningi fyrir kvikmyndina og erum með tilbúið handrit.“ sagði J.J. Abrams og bætti hann svo við að þær sögusagnir um að hann sé í…

Handritið að Star Wars: Episode VII er tilbúið að sögn leikstjórans J.J. Abrams. Þetta staðfesti hann á ráðstefnu sjónvarpsgagnrýnenda á dögunum. "Við vinnum hörðum höndum í undirbúningi fyrir kvikmyndina og erum með tilbúið handrit." sagði J.J. Abrams og bætti hann svo við að þær sögusagnir um að hann sé í… Lesa meira

Weinstein vill minna ofbeldi


Harvey Weinstein er einn þekktasti framleiðandi veraldar og á baki kvikmyndir á borð við Pulp Fiction, Gangs of New York og The Fighter. Kvikmyndir hans hafa margar hverjar verið ofbeldisfullar í gegnum tíðina þó Weinstein sé fremstur í fararbroddi á móti byssuleyfum í Bandaríkjunum. Weinstein er m.a. að framleiða kvikmynd þessa…

Harvey Weinstein er einn þekktasti framleiðandi veraldar og á baki kvikmyndir á borð við Pulp Fiction, Gangs of New York og The Fighter. Kvikmyndir hans hafa margar hverjar verið ofbeldisfullar í gegnum tíðina þó Weinstein sé fremstur í fararbroddi á móti byssuleyfum í Bandaríkjunum. Weinstein er m.a. að framleiða kvikmynd þessa… Lesa meira

Batman vs. Superman frestað til 2016


Það eru eflaust margir sem bíða með mikilli eftirvæntingu eftir því að sjá Batman og Superman saman á hvíta tjaldinu. Zack Snyder rauf múrinn á Comic Con á seinasta ári með þeim fréttum að aðdáendur ættu von á myndinni árið 2015. Nýjar fréttir leiða annað í ljós, því myndinni hefur…

Það eru eflaust margir sem bíða með mikilli eftirvæntingu eftir því að sjá Batman og Superman saman á hvíta tjaldinu. Zack Snyder rauf múrinn á Comic Con á seinasta ári með þeim fréttum að aðdáendur ættu von á myndinni árið 2015. Nýjar fréttir leiða annað í ljós, því myndinni hefur… Lesa meira

Avatar 2, 3 og 4 fá Sam og Zoë


Aðalleikarar þrívíddarævintýrisins Avatar eftir James Cameron, þau Sam Worthington og Zoë Saldana hafa skrifað undir samning um að leika í öllum þremur næstu Avatar myndum, sem verða framhald hinnar geysivinsælu Avatar frá árinu 2009, vinsælustu mynd sögunnar. Myndin þénaði 2,8 milljarða Bandaríkjadala. Worthington snýr aftur í hlutverki Jake Sully, fatlaða…

Aðalleikarar þrívíddarævintýrisins Avatar eftir James Cameron, þau Sam Worthington og Zoë Saldana hafa skrifað undir samning um að leika í öllum þremur næstu Avatar myndum, sem verða framhald hinnar geysivinsælu Avatar frá árinu 2009, vinsælustu mynd sögunnar. Myndin þénaði 2,8 milljarða Bandaríkjadala. Worthington snýr aftur í hlutverki Jake Sully, fatlaða… Lesa meira

McConaughey og Harrelson bestir síðan 2010


Lögguþátturinn True Detective var frumsýndur með látum á HBO kapalsjónvarpsstöðinni bandarísku nú í vikunni. 2,3 milljón áhorfendur sáu fyrsta þáttinn sem þýðir að um er að ræða bestu frumsýningu sjónvarpsþáttar á sjónvarpsstöðinni síðan fyrsti þáttur Boardwalk Empire laðaði 4,8 milljón áhorfendur að viðtækjunum árið 2010. Á meðal sjónvarpsþátta sem True…

Lögguþátturinn True Detective var frumsýndur með látum á HBO kapalsjónvarpsstöðinni bandarísku nú í vikunni. 2,3 milljón áhorfendur sáu fyrsta þáttinn sem þýðir að um er að ræða bestu frumsýningu sjónvarpsþáttar á sjónvarpsstöðinni síðan fyrsti þáttur Boardwalk Empire laðaði 4,8 milljón áhorfendur að viðtækjunum árið 2010. Á meðal sjónvarpsþátta sem True… Lesa meira

Hefndin snýr heim


Eftir að hafa þrætt kvikmyndahátíðirnar á síðasta ári við góðan orðstír, fyrst Cannes og þá Toronto, Chicago, AFI og nú næst Sundance síðar í þessum mánuði, er hefnitryllirinn Blue Ruin eftir Jeremy Saulnier á leið í almennar sýningar í kvikmyndahúsum nú í vor í Bandaríkjunum. Myndin fjallar um mann sem…

Eftir að hafa þrætt kvikmyndahátíðirnar á síðasta ári við góðan orðstír, fyrst Cannes og þá Toronto, Chicago, AFI og nú næst Sundance síðar í þessum mánuði, er hefnitryllirinn Blue Ruin eftir Jeremy Saulnier á leið í almennar sýningar í kvikmyndahúsum nú í vor í Bandaríkjunum. Myndin fjallar um mann sem… Lesa meira

Aulinn ég 3 kemur 2017


Universal Pictures hefur tilkynnt um frumsýningardaga þriggja nýrra teiknimynda. Gru, Lucy, stelpurnar og litlu gulu undirlægjurnar í Aulanum ég mæta til leiks í þriðju Aulamyndinni þann 30. júní, 2017. Myndin kemur í kjölfar hinnar gríðarvinsælu Aulinn ég 2 sem frumsýnd var á síðasta ári og hefur þénað 935,8 milljónir Bandaríkjadala…

Universal Pictures hefur tilkynnt um frumsýningardaga þriggja nýrra teiknimynda. Gru, Lucy, stelpurnar og litlu gulu undirlægjurnar í Aulanum ég mæta til leiks í þriðju Aulamyndinni þann 30. júní, 2017. Myndin kemur í kjölfar hinnar gríðarvinsælu Aulinn ég 2 sem frumsýnd var á síðasta ári og hefur þénað 935,8 milljónir Bandaríkjadala… Lesa meira