Kvikmyndir meistaraleikstjórans Martin Scorsese hafa verið þekktar fyrir að hafa sterkar senur undir þekktri tónlist og hefur Scorsese t.a.m. verið mikill aðdáandi Rolling Stones og strax í sinni fyrstu kvikmynd, Mean Streets, notaði hann tvö lög þeirra og hafa Stones lög reglulega verið í kvikmyndum hans síðan. Þó að Scorsese sé…
Kvikmyndir meistaraleikstjórans Martin Scorsese hafa verið þekktar fyrir að hafa sterkar senur undir þekktri tónlist og hefur Scorsese t.a.m. verið mikill aðdáandi Rolling Stones og strax í sinni fyrstu kvikmynd, Mean Streets, notaði hann tvö lög þeirra og hafa Stones lög reglulega verið í kvikmyndum hans síðan. Þó að Scorsese sé… Lesa meira
Fréttir
Vönduð heimildarmynd um tölvuleiki væntanleg
Framleiðslufyrirtækið Variance Films, í samstarfi við leikarann og framleiðandann Zach Braff, opinberuðu í dag fyrstu stikluna úr heimildarmyndinni Video Games: The Movie. Heimildarmyndin fer vítt og breitt yfir sögu tölvuleikja og hvernig tölvuleikir verða í framtíðinni. Tölvuleikir hafa nú þegar tekið fram úr öðrum rótgrónari greinum skemmtanaiðnaðarins. Velta í greininni er…
Framleiðslufyrirtækið Variance Films, í samstarfi við leikarann og framleiðandann Zach Braff, opinberuðu í dag fyrstu stikluna úr heimildarmyndinni Video Games: The Movie. Heimildarmyndin fer vítt og breitt yfir sögu tölvuleikja og hvernig tölvuleikir verða í framtíðinni. Tölvuleikir hafa nú þegar tekið fram úr öðrum rótgrónari greinum skemmtanaiðnaðarins. Velta í greininni er… Lesa meira
Ný stikla úr Guardians of the Galaxy
Ný stikla úr ofurhetjumyndinni Guardians of the Galaxy var opinberuð á veraldarvefnum í dag. Með aðalhlutverkin fara Zoe Saldana sem Gamora og Chris Pratt sem Star-Lord. Þeir Bradley Cooper, Dave Bautista og Vin Diesel tala svo allir fyrir persónur í myndinni. Í Guardians of the Galaxy sameinast hópur ofurhetja gegn utanaðkomandi ógn. Drax the Destroyer, tréð Groot, Star-Lord, Rocket Racoon og Gamora mynda…
Ný stikla úr ofurhetjumyndinni Guardians of the Galaxy var opinberuð á veraldarvefnum í dag. Með aðalhlutverkin fara Zoe Saldana sem Gamora og Chris Pratt sem Star-Lord. Þeir Bradley Cooper, Dave Bautista og Vin Diesel tala svo allir fyrir persónur í myndinni. Í Guardians of the Galaxy sameinast hópur ofurhetja gegn utanaðkomandi ógn. Drax the Destroyer, tréð Groot, Star-Lord, Rocket Racoon og Gamora mynda… Lesa meira
Samuel L. Jackson endurtekur ræðuna úr Pulp Fiction
Samuel L. Jackson var í viðtali hjá hinum Graham Norton á dögunum, þar sem hann var að kynna herferðina Love the Glove, sem beinir sjónum sínum að heilsu karlmanna. Í miðju viðtalinu var hann spurður hvort hann mundi eftir „Ezekiel 25:17“ ræðunni sem hann fór svo frægt með í kvikmyndinni…
Samuel L. Jackson var í viðtali hjá hinum Graham Norton á dögunum, þar sem hann var að kynna herferðina Love the Glove, sem beinir sjónum sínum að heilsu karlmanna. Í miðju viðtalinu var hann spurður hvort hann mundi eftir "Ezekiel 25:17" ræðunni sem hann fór svo frægt með í kvikmyndinni… Lesa meira
Ný stikla úr The Expendables 3
Ný stikla úr þriðju The Expendables myndinni var sýnd á veraldarvefnum í dag. Í stiklunni má sjá mikinn hasar eins og búist er við, en einnig eru vísbendingar að þetta sé síðasta myndin í þessari vinsælu kvikmyndaseríu. The Expendables 3 er líkt og fyrri myndirnar stjörnum prýdd og á meðal leikara eru…
Ný stikla úr þriðju The Expendables myndinni var sýnd á veraldarvefnum í dag. Í stiklunni má sjá mikinn hasar eins og búist er við, en einnig eru vísbendingar að þetta sé síðasta myndin í þessari vinsælu kvikmyndaseríu. The Expendables 3 er líkt og fyrri myndirnar stjörnum prýdd og á meðal leikara eru… Lesa meira
Keaton er Fuglamaðurinn
Fyrsta stiklan úr nýjustu kvikmynd leikstjórans Gonzalez Innaritu, sem ber heitið Birdman, var sýnd fyrir skemmstu. Hér er um kolsvarta gamanmynd að ræða sem fjallar um fyrrum leikara sem setur upp leiksýningu á Broadway en lendir svo í erfiðleikum þegar aðalleikari í leiksýningunni, vill fara sínar eigin egósentrísku leiðir. Það…
Fyrsta stiklan úr nýjustu kvikmynd leikstjórans Gonzalez Innaritu, sem ber heitið Birdman, var sýnd fyrir skemmstu. Hér er um kolsvarta gamanmynd að ræða sem fjallar um fyrrum leikara sem setur upp leiksýningu á Broadway en lendir svo í erfiðleikum þegar aðalleikari í leiksýningunni, vill fara sínar eigin egósentrísku leiðir. Það… Lesa meira
Múrsteinshús hýsa hættulega glæpamenn
Spennumyndin Brick Mansions, með Paul Walker heitnum, David Belle og RZA verður frumsýnd miðvikudaginn 18. júní. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói, Smárabíói og Borgarbíó Akureyri. Brick Mansions er seinasta kvikmyndin sem Paul Walker lék í, en hann kláraði tökur á henni aðeins 3 dögum fyrir andlát sitt í bílslysi í…
Spennumyndin Brick Mansions, með Paul Walker heitnum, David Belle og RZA verður frumsýnd miðvikudaginn 18. júní. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói, Smárabíói og Borgarbíó Akureyri. Brick Mansions er seinasta kvikmyndin sem Paul Walker lék í, en hann kláraði tökur á henni aðeins 3 dögum fyrir andlát sitt í bílslysi í… Lesa meira
Ford frá í átta vikur
Við sögðum frá því fyrir helgi að leikarinn Harrison Ford þurfti að yfirgefa tökustað nýjustu Star Wars-myndarinnar vegna þess að hann meiddist á ökla. Leikarinn var fluttur með þyrlu á John Radcliffe-spítalann í Oxford þar sem hann gekkst undir læknisskoðun. Í fyrstu var ekki vitað hvort um væri að ræða…
Við sögðum frá því fyrir helgi að leikarinn Harrison Ford þurfti að yfirgefa tökustað nýjustu Star Wars-myndarinnar vegna þess að hann meiddist á ökla. Leikarinn var fluttur með þyrlu á John Radcliffe-spítalann í Oxford þar sem hann gekkst undir læknisskoðun. Í fyrstu var ekki vitað hvort um væri að ræða… Lesa meira
X-Men: Apocalypse mun gerast árið 1983
Handritshöfundur og framleiðandi X-Men: Apocalypse, Simon Kinberg, var í útvarpsviðtali á dögunum og uppljóstraði hann þar að myndin muni gerast árið 1983. Fox kvikmyndaverið staðfesti fyrir nokkru að myndin verði frumsýnd þann 27. maí árið 2016. X-Men: Days of Future Past hefur notið gríðarlegra vinsælda og telja sumir gagnrýnendur að um sé…
Handritshöfundur og framleiðandi X-Men: Apocalypse, Simon Kinberg, var í útvarpsviðtali á dögunum og uppljóstraði hann þar að myndin muni gerast árið 1983. Fox kvikmyndaverið staðfesti fyrir nokkru að myndin verði frumsýnd þann 27. maí árið 2016. X-Men: Days of Future Past hefur notið gríðarlegra vinsælda og telja sumir gagnrýnendur að um sé… Lesa meira
Skopstæla Sergio Leone
Framleiðslufyrirtækið Flying Bus eru duglegir að senda frá sér stuttmyndir þar sem þeir skopstæla kvikmyndir frá ýmsum tímabilum kvikmyndasögunnar. Fyrir nokkru sendu þeir frá sér myndina Ítalskt Kaffi, sem var skopstæling á kvikmyndum á borð við The Goodfather. Myndin vakti mikla lukku meðal notenda síðunnar og er því tilvalið að…
Framleiðslufyrirtækið Flying Bus eru duglegir að senda frá sér stuttmyndir þar sem þeir skopstæla kvikmyndir frá ýmsum tímabilum kvikmyndasögunnar. Fyrir nokkru sendu þeir frá sér myndina Ítalskt Kaffi, sem var skopstæling á kvikmyndum á borð við The Goodfather. Myndin vakti mikla lukku meðal notenda síðunnar og er því tilvalið að… Lesa meira
Bakvið tjöldin við gerð Fury
Nýlega var sýnt stutt myndband þar sem skyggnst er bakvið tjöldin við gerð kvikmyndarinnar Fury, myndin gerist í seinni heimstyrjöldinni og skartar m.a. þeim Brad Pitt og Shia LaBeouf í aðalhlutverkum. Myndinni lýsir leikstjórinn David Ayer í stuttu máli sem rosalegri skriðdrekamynd, en í helstu hlutverkum öðrum eru Logan Lerman,…
Nýlega var sýnt stutt myndband þar sem skyggnst er bakvið tjöldin við gerð kvikmyndarinnar Fury, myndin gerist í seinni heimstyrjöldinni og skartar m.a. þeim Brad Pitt og Shia LaBeouf í aðalhlutverkum. Myndinni lýsir leikstjórinn David Ayer í stuttu máli sem rosalegri skriðdrekamynd, en í helstu hlutverkum öðrum eru Logan Lerman,… Lesa meira
Rassinn á Svampi sést á nýju plakati
Ný mynd um Svamp Sveinsson, The SpongeBob Movie: Sponge Out of Water, er væntanleg snemma á næsta ári, og nú er glænýtt plakat komið út. Tíu ár eru liðin síðan fyrsta Svamps Sveinssonar kvikmyndin kom út, en hún hét einfaldlega SpongeBob SquarePants Movie. Eins og sést á plakatinu þá sést í…
Ný mynd um Svamp Sveinsson, The SpongeBob Movie: Sponge Out of Water, er væntanleg snemma á næsta ári, og nú er glænýtt plakat komið út. Tíu ár eru liðin síðan fyrsta Svamps Sveinssonar kvikmyndin kom út, en hún hét einfaldlega SpongeBob SquarePants Movie. Eins og sést á plakatinu þá sést í… Lesa meira
Bill Murray með á trúlofunarmynd
Bill Murray stillti sér óvænt upp á ljósmynd með nýtrúlofuðu pari á dögunum. Atvikið átti sér stað í borginni Charleston í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum skömmu eftir trúlofun Ashely Donald og Erik Rogers. „Ég lét parið setjast í stigann og gera sig tilbúið fyrir myndatöku þegar ég heyrði fólk tala fyrir…
Bill Murray stillti sér óvænt upp á ljósmynd með nýtrúlofuðu pari á dögunum. Atvikið átti sér stað í borginni Charleston í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum skömmu eftir trúlofun Ashely Donald og Erik Rogers. "Ég lét parið setjast í stigann og gera sig tilbúið fyrir myndatöku þegar ég heyrði fólk tala fyrir… Lesa meira
Craig hvarf, Reeves ráðinn
Bandaríski Matrix leikarinn Keanu Reeves hefur verið ráðinn í stað Bond leikarans breska Daniel Craig til að leika aðalhlutverkið í réttardramanu The Whole Truth. Daniel þurfti skyndilega frá að hverfa í apríl, aðeins fimm dögum áður en tökur áttu að hefjast, en engin skýring hefur verið gefin á brotthvarfi hans.…
Bandaríski Matrix leikarinn Keanu Reeves hefur verið ráðinn í stað Bond leikarans breska Daniel Craig til að leika aðalhlutverkið í réttardramanu The Whole Truth. Daniel þurfti skyndilega frá að hverfa í apríl, aðeins fimm dögum áður en tökur áttu að hefjast, en engin skýring hefur verið gefin á brotthvarfi hans.… Lesa meira
24 bíómyndir um fótbolta
Sífellt fleiri bíómyndir eru nú gerðar um „Fallega leikinn“, fótbolta, bæði í Hollywood og í öðrum löndum, enda er fótboltinn vinsælasta íþrótt í heimi. Í tilefni af því að heimsmeistarakeppnin í fótbolta er byrjuð í Brasilíu þótti okkur á kvikmyndir.is við hæfi að taka saman lista yfir nokkrar af bestu…
Sífellt fleiri bíómyndir eru nú gerðar um "Fallega leikinn", fótbolta, bæði í Hollywood og í öðrum löndum, enda er fótboltinn vinsælasta íþrótt í heimi. Í tilefni af því að heimsmeistarakeppnin í fótbolta er byrjuð í Brasilíu þótti okkur á kvikmyndir.is við hæfi að taka saman lista yfir nokkrar af bestu… Lesa meira
Harrison Ford slasaðist á tökustað Star Wars
Leikarinn Harrison Ford slasaðist á ökkla á tökustað Star Wars: Episode VII í dag, en Ford fer með eitt af aðalhlutverkunum í myndinni. Ford hefur gengist undir læknisskoðun, en það á eftir úrskurða úr hvort um sé að ræða beinbrot eða tognun og er því óvíst hvort Ford þurfi að…
Leikarinn Harrison Ford slasaðist á ökkla á tökustað Star Wars: Episode VII í dag, en Ford fer með eitt af aðalhlutverkunum í myndinni. Ford hefur gengist undir læknisskoðun, en það á eftir úrskurða úr hvort um sé að ræða beinbrot eða tognun og er því óvíst hvort Ford þurfi að… Lesa meira
Taka viðtal við Kim Jong-un
Leikararnir og vinirnir Seth Rogen og James Franco leika í nýrri gamanmynd sem er væntanleg seinna á þessu ári. Myndin fjallar um viðtalsþáttastjórnandann Dave Skylark (Franco) og framleiðandann Aaron Rapoport (Rogen), en þeir fá þann „heiður“ að fara til Norður-Kóreu til þess að taka viðtal við sjálfan einræðisherrann, Kim Jong-un.…
Leikararnir og vinirnir Seth Rogen og James Franco leika í nýrri gamanmynd sem er væntanleg seinna á þessu ári. Myndin fjallar um viðtalsþáttastjórnandann Dave Skylark (Franco) og framleiðandann Aaron Rapoport (Rogen), en þeir fá þann "heiður" að fara til Norður-Kóreu til þess að taka viðtal við sjálfan einræðisherrann, Kim Jong-un.… Lesa meira
Nýjar myndir úr Jurassic World
Nýjar myndir úr fjórðu myndinni um Júragarðinn voru opinberaðar í dag. Á myndunum sést m.a. leikarinn Chris Pratt í hlutverki sínu ásamt leikkonunni Bryce Dallas Howard. Framhaldsmyndin Jurassic World gerist 22 árum á eftir atburðunum í fyrstu Jurassic Park-myndinni. Þetta verður fjórða myndin í seríunni og verður hún frumsýnd 2015, þegar einmitt 22 ár…
Nýjar myndir úr fjórðu myndinni um Júragarðinn voru opinberaðar í dag. Á myndunum sést m.a. leikarinn Chris Pratt í hlutverki sínu ásamt leikkonunni Bryce Dallas Howard. Framhaldsmyndin Jurassic World gerist 22 árum á eftir atburðunum í fyrstu Jurassic Park-myndinni. Þetta verður fjórða myndin í seríunni og verður hún frumsýnd 2015, þegar einmitt 22 ár… Lesa meira
Fyrirlestur um dreifingu kvikmynda í Bíó Paradís
Peter Broderick mun halda „master class“ fyrirlestur um dreifingu kvikmynda í Bíó Paradís þann 12. júní næstkomandi. Þetta segir í fréttatilkynningu frá Félagi kvikmyndagerðamanna. Fyrirlesturinn ber heitið „Building a Personal Audience: What You Need to Know“ og mun Broderick í honum m.a. fjalla um hvernig kvikmyndagerðarmenn ná árangri við að…
Peter Broderick mun halda „master class“ fyrirlestur um dreifingu kvikmynda í Bíó Paradís þann 12. júní næstkomandi. Þetta segir í fréttatilkynningu frá Félagi kvikmyndagerðamanna. Fyrirlesturinn ber heitið „Building a Personal Audience: What You Need to Know“ og mun Broderick í honum m.a. fjalla um hvernig kvikmyndagerðarmenn ná árangri við að… Lesa meira
Útlagar verða hetjur í Syndaborginni
Framhaldsmyndin Sin City: A Dame To Kill For verður frumsýnd þann 22. ágúst næstkomandi, en í dag var sýnd ný stikla úr myndinni sem segir frá útlögunum í Syndaborginni og hvernig þau ætla að ná fram hefndum á yfirvaldinu. Myndin er líkt og sú fyrri byggð á teiknimyndasögu eftir Frank Miller…
Framhaldsmyndin Sin City: A Dame To Kill For verður frumsýnd þann 22. ágúst næstkomandi, en í dag var sýnd ný stikla úr myndinni sem segir frá útlögunum í Syndaborginni og hvernig þau ætla að ná fram hefndum á yfirvaldinu. Myndin er líkt og sú fyrri byggð á teiknimyndasögu eftir Frank Miller… Lesa meira
Fyrsta stiklan úr Dumb and Dumber To
Fyrsta stiklan úr framhaldsmyndinni Dumb and Dumber To var sýnd í gærkvöldi í viðtalsþættinum hjá Jimmy Fallon, en myndin verður frumsýnd þann 14. nóvember næstkomandi. Frumsýningardagurinn markar þau tímamót að þá munu verða tæp tuttugu ár liðin frá frumsýningu fyrstu myndarinnar, Dumb and Dumber, sem þénaði meira en 250 milljónir Bandaríkjadala í…
Fyrsta stiklan úr framhaldsmyndinni Dumb and Dumber To var sýnd í gærkvöldi í viðtalsþættinum hjá Jimmy Fallon, en myndin verður frumsýnd þann 14. nóvember næstkomandi. Frumsýningardagurinn markar þau tímamót að þá munu verða tæp tuttugu ár liðin frá frumsýningu fyrstu myndarinnar, Dumb and Dumber, sem þénaði meira en 250 milljónir Bandaríkjadala í… Lesa meira
Sonic á hvíta tjaldið
Áður en tölvuleikir á borð við Counter-Strike, Battlefield og Metal Gear Solid komu til sögunar þá var Sonic the Hedgehog uppáhald margra, en fyrstu leikirnir voru spilaðir á Sega-tölvurnar. Nú þykir framleiðendum hjá Sony Pictures tímagert að gera kvikmynd um þennan goðsagnakennda tölvuleik og er framleiðandinn Neal H. Mortiz þar…
Áður en tölvuleikir á borð við Counter-Strike, Battlefield og Metal Gear Solid komu til sögunar þá var Sonic the Hedgehog uppáhald margra, en fyrstu leikirnir voru spilaðir á Sega-tölvurnar. Nú þykir framleiðendum hjá Sony Pictures tímagert að gera kvikmynd um þennan goðsagnakennda tölvuleik og er framleiðandinn Neal H. Mortiz þar… Lesa meira
Tíu ár frá frumsýningu Napoleon Dynamite
Tíu ár eru liðin frá því að gamanmyndin Napoleon Dynamite var frumsýnd í Bandaríkjunum. Í myndinni segir frá hinum einstaka Napoleon Dynamite, sem vill ekkert frekar en að vera eins og allir hinir, en býr með ömmu sinni og 32 ára gömlum bróður sínum. Dynamite vill hjálpa besta vini sínum, Pedro, í…
Tíu ár eru liðin frá því að gamanmyndin Napoleon Dynamite var frumsýnd í Bandaríkjunum. Í myndinni segir frá hinum einstaka Napoleon Dynamite, sem vill ekkert frekar en að vera eins og allir hinir, en býr með ömmu sinni og 32 ára gömlum bróður sínum. Dynamite vill hjálpa besta vini sínum, Pedro, í… Lesa meira
Sigourney Weaver í nýju hlutverki í Avatar
Þó svo að persóna leikkonunnar Sigourney Weaver, Dr. Grace Augustine, hafi dáið í stórmyndinni Avatar, sem var frumsýnd árið 2009, þá hefur James Cameron upplýst að leikkonan muni snúa aftur til leiks í framhaldsmyndunum, en að þessu sinni mun hún leika allt annað hlutverk. „Sigourney og ég höfum lengi unnið…
Þó svo að persóna leikkonunnar Sigourney Weaver, Dr. Grace Augustine, hafi dáið í stórmyndinni Avatar, sem var frumsýnd árið 2009, þá hefur James Cameron upplýst að leikkonan muni snúa aftur til leiks í framhaldsmyndunum, en að þessu sinni mun hún leika allt annað hlutverk. "Sigourney og ég höfum lengi unnið… Lesa meira
Nýtt kynningarmyndband um Star Wars: Battlefront
Nýr tölvuleikur byggður á Star Wars-myndunum er í gerð, en hann ber heitið Star Wars: Battlefront. Í dag frumsýndi tölvuleikjaframleiðandinn EA kynningarmyndband um leikinn. Í myndbandinu er farið í gegnum gerð tölvuleikjarins. Meðal annars er sýnt frá því þegar hönnuðir leikjarins fara á tökustaði upprunalegu myndanna og þegar þau heimsækja Lucas…
Nýr tölvuleikur byggður á Star Wars-myndunum er í gerð, en hann ber heitið Star Wars: Battlefront. Í dag frumsýndi tölvuleikjaframleiðandinn EA kynningarmyndband um leikinn. Í myndbandinu er farið í gegnum gerð tölvuleikjarins. Meðal annars er sýnt frá því þegar hönnuðir leikjarins fara á tökustaði upprunalegu myndanna og þegar þau heimsækja Lucas… Lesa meira
Risaeðlurnar í Jurassic Park breyttu öllu
Fyrsta myndin um Júragarðinn var frumsýnd árið 1993 og var leikstýrð af Steven Spielberg. Jurassic Park er byggð á samnefndri bók eftir Michael Crichton frá árinu 1990. Myndin fjallar um eyju þar sem tekist hefur að endurskapa risaeðlur með nútímatækni. Júragarðurinn var langvinsælust kvikmynda á Íslandi árið 1993 og sáu um 78.000 manns myndina. Óskarsakademían gerði litla heimildarmynd á dögunum um gerð…
Fyrsta myndin um Júragarðinn var frumsýnd árið 1993 og var leikstýrð af Steven Spielberg. Jurassic Park er byggð á samnefndri bók eftir Michael Crichton frá árinu 1990. Myndin fjallar um eyju þar sem tekist hefur að endurskapa risaeðlur með nútímatækni. Júragarðurinn var langvinsælust kvikmynda á Íslandi árið 1993 og sáu um 78.000 manns myndina. Óskarsakademían gerði litla heimildarmynd á dögunum um gerð… Lesa meira
Rogen vill gera framhald Bad Neighbours
Seth Rogen segist vera að kanna möguleikann á því að gera framhald Bad Neighbours. „Það hafa verið viðræður í gangi. Að sjá til þess að mynd verði gerð er miklu erfiðara en að búa til sjálfa myndina,“ sagði Rogen á ráðstefnunni Produced By. Rogen sagði að hann og samstarfsfélagar hans…
Seth Rogen segist vera að kanna möguleikann á því að gera framhald Bad Neighbours. "Það hafa verið viðræður í gangi. Að sjá til þess að mynd verði gerð er miklu erfiðara en að búa til sjálfa myndina," sagði Rogen á ráðstefnunni Produced By. Rogen sagði að hann og samstarfsfélagar hans… Lesa meira
Ný heimildarmynd um einn snjallasta tölvuforritara samtímans
Ný heimildarmynd um einn snjallasta tölvuforritara samtímans, Aaron Swartz, verður frumsýnd þann 27. júní. Stikla úr myndinni, sem ber heitið The Internets’ Own Boy, var opinberuð í gær, en þar er farið í gegnum líf hans og uppgvötanir. Swartz er þekktur fyrir baráttu sína fyrir frelsi á netinu, en hann stofnaði…
Ný heimildarmynd um einn snjallasta tölvuforritara samtímans, Aaron Swartz, verður frumsýnd þann 27. júní. Stikla úr myndinni, sem ber heitið The Internets' Own Boy, var opinberuð í gær, en þar er farið í gegnum líf hans og uppgvötanir. Swartz er þekktur fyrir baráttu sína fyrir frelsi á netinu, en hann stofnaði… Lesa meira
Ekki nóg að glápa á símann
Margir muna eftir textaboxunum í sjónvarpsþáttunum House of Cards sem birtust á skjánum til að sýna samskipti persóna í gegnum snjallsímaskilaboð. Myndin The Fault in Our Stars sem nú er í bíó, fer sömu leið, en hvít textabox með rúnuðum hornum og skrifuðum texta inni í birtast í hvert sinn…
Margir muna eftir textaboxunum í sjónvarpsþáttunum House of Cards sem birtust á skjánum til að sýna samskipti persóna í gegnum snjallsímaskilaboð. Myndin The Fault in Our Stars sem nú er í bíó, fer sömu leið, en hvít textabox með rúnuðum hornum og skrifuðum texta inni í birtast í hvert sinn… Lesa meira
Fyrsta plakatið úr Dumb and Dumber To
Nýtt plakat úr hinni langþráðu framhaldsmynd Dumb and Dumber To er komið á netið. Þar sjást þeir félagar Lloyd (Jim Carrey) og Harry (Jeff Daniels) á sama hundabílnum og í Dumb and Dumber. …
Nýtt plakat úr hinni langþráðu framhaldsmynd Dumb and Dumber To er komið á netið. Þar sjást þeir félagar Lloyd (Jim Carrey) og Harry (Jeff Daniels) á sama hundabílnum og í Dumb and Dumber. … Lesa meira

