Hinn gamalreyndi leikari og grínisti Taylor Negron er látinn, 57 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein. Negron var þekktur fyrir hlutverk sín sem Mr. Pizza Guy í myndinni Fast Times at Ridgemont High og sem tengdasonur Rodney Dangerfield í Easy Money. Negron byrjaði að koma fram sem uppistandari í…
Hinn gamalreyndi leikari og grínisti Taylor Negron er látinn, 57 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein. Negron var þekktur fyrir hlutverk sín sem Mr. Pizza Guy í myndinni Fast Times at Ridgemont High og sem tengdasonur Rodney Dangerfield í Easy Money. Negron byrjaði að koma fram sem uppistandari í… Lesa meira
Fréttir
Skyggnst á bak við tjöldin við gerð The Lego Movie
Legómyndin, eða The Lego Movie, var ein vinsælasta teiknimynd síðasta árs og eru framleiðendur strax farnir að huga að gerð framhaldsmyndar. Myndin sat á toppnum í Bandaríkjunum þrjár vikur í röð og naut svipaðra vinsælda hér á landi. Myndin er gerð af húmoristunum Phil Lord og Chris Miller sem gerðu…
Legómyndin, eða The Lego Movie, var ein vinsælasta teiknimynd síðasta árs og eru framleiðendur strax farnir að huga að gerð framhaldsmyndar. Myndin sat á toppnum í Bandaríkjunum þrjár vikur í röð og naut svipaðra vinsælda hér á landi. Myndin er gerð af húmoristunum Phil Lord og Chris Miller sem gerðu… Lesa meira
Ný stikla úr Chappie
Glæný stikla úr nýjustu mynd Suður-Afríska leikstjórans Neill Blomkamp var opinberuð um helgina. Með aðalhlutverk í myndinnni fara m.a. Hugh Jackman, Sigourney Weaver, Dev Patel og Yolandi Visser og Ninja úr hljómsveitinni Die Antwoord. Myndin segir frá vélmenni sem rænt er af tveimur glæpamönnum og elst upp hjá stórfurðulegri fjölskyldu, en…
Glæný stikla úr nýjustu mynd Suður-Afríska leikstjórans Neill Blomkamp var opinberuð um helgina. Með aðalhlutverk í myndinnni fara m.a. Hugh Jackman, Sigourney Weaver, Dev Patel og Yolandi Visser og Ninja úr hljómsveitinni Die Antwoord. Myndin segir frá vélmenni sem rænt er af tveimur glæpamönnum og elst upp hjá stórfurðulegri fjölskyldu, en… Lesa meira
Finnur Keaton King Kong?
Vefmiðillinn The Hollywood Reporter segir frá því í dag að Birdman leikarinn Michael Keaton eigi í viðræðum um að taka að sér hlutverk í stórmyndinni, og King Kong- skrímslamyndinni, Skull Island. Ef samningar nást þá mun Keaton slást í lið með þeim J.K. Simmons og Tom Hiddleston, en myndin fjallar…
Vefmiðillinn The Hollywood Reporter segir frá því í dag að Birdman leikarinn Michael Keaton eigi í viðræðum um að taka að sér hlutverk í stórmyndinni, og King Kong- skrímslamyndinni, Skull Island. Ef samningar nást þá mun Keaton slást í lið með þeim J.K. Simmons og Tom Hiddleston, en myndin fjallar… Lesa meira
Syninum bjargað – Neeson í nýjum hasar
Hasartryllarnir koma nú á færibandi frá írsku Hollywoodstjörnunni Liam Neeson, en í gær var nýjasta Taken myndin með Neeson í aðalhlutverkinu, frumsýnd hér á landi. Í vikunni var frumsýnd stikla fyrir næstu hasarmynd leikarans; Run All Night, eða Hlaupið alla nóttina. Myndin er eftir leikstjórann Jaume Collet-Serra og fjallar um leigumorðingja…
Hasartryllarnir koma nú á færibandi frá írsku Hollywoodstjörnunni Liam Neeson, en í gær var nýjasta Taken myndin með Neeson í aðalhlutverkinu, frumsýnd hér á landi. Í vikunni var frumsýnd stikla fyrir næstu hasarmynd leikarans; Run All Night, eða Hlaupið alla nóttina. Myndin er eftir leikstjórann Jaume Collet-Serra og fjallar um leigumorðingja… Lesa meira
Grænland Binoche opnar Berlín
Nýjasta mynd frönsku leikkonunnar Juliette Binoche, Nobody Wants the Night, verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Berlín sem hefst þann 5. febrúar nk. samkvæmt frétt Indiewire.Um er að ræða frumsýningu myndarinnar, sem er eftir spænska leikstjórann Isabel Coixet. Myndin tekur þátt í alþjóðlegri keppni hátíðarinnar. Myndin gerist árið 1908 á norðurheimskautinu og…
Nýjasta mynd frönsku leikkonunnar Juliette Binoche, Nobody Wants the Night, verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Berlín sem hefst þann 5. febrúar nk. samkvæmt frétt Indiewire.Um er að ræða frumsýningu myndarinnar, sem er eftir spænska leikstjórann Isabel Coixet. Myndin tekur þátt í alþjóðlegri keppni hátíðarinnar. Myndin gerist árið 1908 á norðurheimskautinu og… Lesa meira
Verður móðir skákdrottningar
David Oyelowo og Lupita Nyong’o eiga nú í viðræðum við Disney um að leika aðalhlutverkin í myndinni Queen of Katwe, sem byggð er á sannri sögu ugandísku skákdrottningarinnar Phiona Mutesi. Leikstjóri er Mira Nair og handrit gerir William Wheeler. Tökur eiga að hefjast í vor í Suður Afríku og í Úganda.…
David Oyelowo og Lupita Nyong'o eiga nú í viðræðum við Disney um að leika aðalhlutverkin í myndinni Queen of Katwe, sem byggð er á sannri sögu ugandísku skákdrottningarinnar Phiona Mutesi. Leikstjóri er Mira Nair og handrit gerir William Wheeler. Tökur eiga að hefjast í vor í Suður Afríku og í Úganda.… Lesa meira
Mills og myrkrahöfðinginn í nýjum Myndum mánaðarins
Janúarhefti, og fyrsta eintak ársins 2015, kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins, 252. tölublað, er komið út, en eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í desembermánuði sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða…
Janúarhefti, og fyrsta eintak ársins 2015, kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins, 252. tölublað, er komið út, en eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í desembermánuði sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða… Lesa meira
Gæludýrin segja honum að myrða
Ryan Reynolds fer með aðalhlutverkið myndinni The Voices. Fyrsta stiklan var opinberuð í dag og er myndin greinilega uppfull af kolsvörtum húmor. The Voices fjallar í stuttu máli um mann sem býr með hundi sínum og ketti. Maðurinn á greinilega við geðræn vandamál að stríða og heldur að dýrin tali við sig.…
Ryan Reynolds fer með aðalhlutverkið myndinni The Voices. Fyrsta stiklan var opinberuð í dag og er myndin greinilega uppfull af kolsvörtum húmor. The Voices fjallar í stuttu máli um mann sem býr með hundi sínum og ketti. Maðurinn á greinilega við geðræn vandamál að stríða og heldur að dýrin tali við sig.… Lesa meira
Borgríki 2 til Rotterdam
Borgríki 2 – Blóð hraustra manna, nýjasta kvikmynd Ólafs de Fleur Jóhannessonar, hefur verið valin til þátttöku á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Rotterdam í Hollandi. Þetta segir í fréttatilkynningu frá Kvikmyndamiðstöð Íslands. Um er að ræða alþjóðlega frumsýningu myndarinnar þar sem þetta verður fyrsta hátíðin sem myndin mun taka þátt á…
Borgríki 2 – Blóð hraustra manna, nýjasta kvikmynd Ólafs de Fleur Jóhannessonar, hefur verið valin til þátttöku á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Rotterdam í Hollandi. Þetta segir í fréttatilkynningu frá Kvikmyndamiðstöð Íslands. Um er að ræða alþjóðlega frumsýningu myndarinnar þar sem þetta verður fyrsta hátíðin sem myndin mun taka þátt á… Lesa meira
Fyrsta stiklan úr Ant-Man
Fyrsta stiklan úr ofurhetjumyndinni Ant-Man var opinberuð í dag. Paul Rudd, sem þekktur er úr Anchorman-myndunum og I Love You Man mun leika Scott Lang, sem einnig er Ant-Man. Lang kom fyrst fram í myndasögu frá Marvel árið 1979 og var önnur persónan sem notaðist við ofurhetjunafnið Ant-Man. Vísindamaðurinn Hank Pym…
Fyrsta stiklan úr ofurhetjumyndinni Ant-Man var opinberuð í dag. Paul Rudd, sem þekktur er úr Anchorman-myndunum og I Love You Man mun leika Scott Lang, sem einnig er Ant-Man. Lang kom fyrst fram í myndasögu frá Marvel árið 1979 og var önnur persónan sem notaðist við ofurhetjunafnið Ant-Man. Vísindamaðurinn Hank Pym… Lesa meira
Agnarsmátt plakat fyrir Ant-Man
Fyrsta plakatið fyrir Ant-Man var opinberað í dag. Paul Rudd, sem þekktur er úr Anchorman-myndunum og I Love You Man mun leika Scott Lang, sem er einnig kenndur við Ant-Man. Plakatið er fremur óhefbundið í sniðum vegna þess að aðalpersónan er ekki sýnileg. Markaðssérfræðingar kvikmyndaversins Marvel hafa leikið sér mikið að…
Fyrsta plakatið fyrir Ant-Man var opinberað í dag. Paul Rudd, sem þekktur er úr Anchorman-myndunum og I Love You Man mun leika Scott Lang, sem er einnig kenndur við Ant-Man. Plakatið er fremur óhefbundið í sniðum vegna þess að aðalpersónan er ekki sýnileg. Markaðssérfræðingar kvikmyndaversins Marvel hafa leikið sér mikið að… Lesa meira
Ein af síðustu myndum Hoffman
Föstudaginn 9.janúar verður A Most Wanted Man frumsýnd í Sambíóunum. Téténskur flóttamaður sem komist hefur ólöglega til Hamborgar í Þýskalandi vekur athygli gagnnjósnarans Gunthers Bachmann sem ákveður að nýta sér aðstæður hans til lausnar á enn stærra máli. A Most Wanted Man var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes síðastliðið vor…
Föstudaginn 9.janúar verður A Most Wanted Man frumsýnd í Sambíóunum. Téténskur flóttamaður sem komist hefur ólöglega til Hamborgar í Þýskalandi vekur athygli gagnnjósnarans Gunthers Bachmann sem ákveður að nýta sér aðstæður hans til lausnar á enn stærra máli. A Most Wanted Man var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes síðastliðið vor… Lesa meira
Fyrstu myndirnar úr 'Jane Got a Gun'
Fyrstu myndirnar úr kvikmyndinni Jane Got a Gun voru birtar fyrir stuttu, en beðið er eftir myndinni með mikilli eftirvæntingu. Myndinni er leikstýrt af Gavin O’Connor, sem hefur áður gert myndir á borð við Warrior og Pride and Glory. Margir þekktir leikarar fara með stór hlutverk í myndinni og má þar telja…
Fyrstu myndirnar úr kvikmyndinni Jane Got a Gun voru birtar fyrir stuttu, en beðið er eftir myndinni með mikilli eftirvæntingu. Myndinni er leikstýrt af Gavin O'Connor, sem hefur áður gert myndir á borð við Warrior og Pride and Glory. Margir þekktir leikarar fara með stór hlutverk í myndinni og má þar telja… Lesa meira
Samuel L. Jackson leikur forseta
Fyrsta stiklan úr finnsku kvikmyndinni Big Game, með Samuel L. Jackson í aðalhlutverki var opinberuð í dag. Myndin er framleidd af þeim sömu og færðu okkur Rare Exports. Að þessu sinni leikur Jackson forseta Bandaríkjanna. Myndin byrjar í flugi þar sem forsetinn á leið yfir Finnland í forsetaflugvélinni Air Force…
Fyrsta stiklan úr finnsku kvikmyndinni Big Game, með Samuel L. Jackson í aðalhlutverki var opinberuð í dag. Myndin er framleidd af þeim sömu og færðu okkur Rare Exports. Að þessu sinni leikur Jackson forseta Bandaríkjanna. Myndin byrjar í flugi þar sem forsetinn á leið yfir Finnland í forsetaflugvélinni Air Force… Lesa meira
Fyrsta myndin af Hiddleston í Crimson Peak
Fyrsta opinbera ljósmyndin af leikaranum Tom Hiddleston í nýjustu kvikmynd Guillermo Del Toro, Crimson Peak, var opinberuð í dag. Del Toro á að baki myndinr á borð við Pan’s Labyrinth. Lesendur ættu að þekkja Hiddleston í hlutverki Loka úr Avengers-myndunum. Crimson Peak fjallar um metnaðarfullann rithöfund sem lendir í togstreitu í…
Fyrsta opinbera ljósmyndin af leikaranum Tom Hiddleston í nýjustu kvikmynd Guillermo Del Toro, Crimson Peak, var opinberuð í dag. Del Toro á að baki myndinr á borð við Pan's Labyrinth. Lesendur ættu að þekkja Hiddleston í hlutverki Loka úr Avengers-myndunum. Crimson Peak fjallar um metnaðarfullann rithöfund sem lendir í togstreitu í… Lesa meira
Rambo 5 heitir: Rambo: Last Blood
Eftir margra mánaða vangaveltur og umræður manna á milli, þá hefur Sylvester Stallone loksins opinberað heitið á næstu Rambo mynd, þeirri fimmtu í röðinni, og hugsanlega þeirri síðustu: Rambo: Last Blood. Leikarinn gerði þetta á frekar látlausan hátt, í öðrum fréttum svo að segja, en hann tísti fyrr í vikunni…
Eftir margra mánaða vangaveltur og umræður manna á milli, þá hefur Sylvester Stallone loksins opinberað heitið á næstu Rambo mynd, þeirri fimmtu í röðinni, og hugsanlega þeirri síðustu: Rambo: Last Blood. Leikarinn gerði þetta á frekar látlausan hátt, í öðrum fréttum svo að segja, en hann tísti fyrr í vikunni… Lesa meira
Ant-Man kitla fyrir menn!
Marvel kvikmyndafyrirtækið hefur bætt um betur og setti nú í dag kitlu á netið sem mannsaugað getur greint, en í gær settu þeir ofur-litla kitlu á netið, sem enginn gat horft á nema í gegnum smásjá! Í kitlunni sjáum við Ant-Man sjálfan, Paul Rudd, með plástur á enni, labba í…
Marvel kvikmyndafyrirtækið hefur bætt um betur og setti nú í dag kitlu á netið sem mannsaugað getur greint, en í gær settu þeir ofur-litla kitlu á netið, sem enginn gat horft á nema í gegnum smásjá! Í kitlunni sjáum við Ant-Man sjálfan, Paul Rudd, með plástur á enni, labba í… Lesa meira
Fylgstu með Blóðbergi á Snapchat
Vetrartökur á íslensku kvikmyndinni Blóðberg hófust í dag 3. janúar, en fyrstu tökur á kvikmyndinni hófust í ágúst sl. Blóðberg segir sögu af hefðbundinni íslenskri fjölskyldu í úthverfi Reykjavíkur. Fjölskyldufaðirinn bjargar samlöndum sínum með skrifum á sjálfshjálparbókum á meðan móðirin bjargar fólki á spítalanum þar sem hún vinnur sem hjúkrunarfræðingur.…
Vetrartökur á íslensku kvikmyndinni Blóðberg hófust í dag 3. janúar, en fyrstu tökur á kvikmyndinni hófust í ágúst sl. Blóðberg segir sögu af hefðbundinni íslenskri fjölskyldu í úthverfi Reykjavíkur. Fjölskyldufaðirinn bjargar samlöndum sínum með skrifum á sjálfshjálparbókum á meðan móðirin bjargar fólki á spítalanum þar sem hún vinnur sem hjúkrunarfræðingur.… Lesa meira
Milljónir sáu nýtt Avengers sýnishorn
Á nýársdag var frumsýnt 15 sekúndna langt sýnishorn úr stiklu númer 2 úr ofurhetjumyndinni sem svo margir eru að bíða eftir; Avengers: The Age of Ultron, sem frumsýnd verður innan skamms. Horft var 2 milljón sinnum á sýnishornið á fyrstu dögunum eftir að það var sett á netið! Frumsýna á…
Á nýársdag var frumsýnt 15 sekúndna langt sýnishorn úr stiklu númer 2 úr ofurhetjumyndinni sem svo margir eru að bíða eftir; Avengers: The Age of Ultron, sem frumsýnd verður innan skamms. Horft var 2 milljón sinnum á sýnishornið á fyrstu dögunum eftir að það var sett á netið! Frumsýna á… Lesa meira
Marvel með ofur-litla Ant-Man kitlu
Marvel setti í dag á netið, fyrstu kitluna fyrir ofurhetjumyndina Ant-Man með Paul Rudd í titilhlutverkinu. Gallinn er bara sá að kitlan er á stærð við maur, svo lítil eru hún! En ef þú ert með stækkunargler á þér ættirðu að geta séð eitthvað. Kíktu á kitluna hér fyrir neðan:…
Marvel setti í dag á netið, fyrstu kitluna fyrir ofurhetjumyndina Ant-Man með Paul Rudd í titilhlutverkinu. Gallinn er bara sá að kitlan er á stærð við maur, svo lítil eru hún! En ef þú ert með stækkunargler á þér ættirðu að geta séð eitthvað. Kíktu á kitluna hér fyrir neðan:… Lesa meira
Flopp ársins 2014
Nú þegar nýtt ár er gengið í garð þá er upplagt að líta yfir farinn veg og skoða þær myndir sem gengu ekki upp fjárhagslega á árinu sem var að líða. Þrátt fyrir að 2014 hafi ekki átt myndir á borð við John Carter eða The Lone Ranger þá voru…
Nú þegar nýtt ár er gengið í garð þá er upplagt að líta yfir farinn veg og skoða þær myndir sem gengu ekki upp fjárhagslega á árinu sem var að líða. Þrátt fyrir að 2014 hafi ekki átt myndir á borð við John Carter eða The Lone Ranger þá voru… Lesa meira
Útiloka Evrópuferð vegna Taken
Liam Neeson er greinilega ekki besta auglýsingin fyrir Evrópuferðir þessi misserin. Leikarinn írski hefur uppljóstrað að hann hafi fengið bréf frá Bandaríkjamönnum sem geta ekki hugsað sér að ferðast til Evrópu eftir að hafa horft á Taken myndir hans, en gíslataka er gegnumgangandi þema í myndunum. Neeson lét þessi orð falla…
Liam Neeson er greinilega ekki besta auglýsingin fyrir Evrópuferðir þessi misserin. Leikarinn írski hefur uppljóstrað að hann hafi fengið bréf frá Bandaríkjamönnum sem geta ekki hugsað sér að ferðast til Evrópu eftir að hafa horft á Taken myndir hans, en gíslataka er gegnumgangandi þema í myndunum. Neeson lét þessi orð falla… Lesa meira
Salma sallar þá niður – Fyrsta stikla
Salma Hayek hefur leikið hlutverk í nokkrum blóðugum spennumyndum í gegnum tíðina, myndum eins og til dæmis Desperado, From Dusk Till Dawn og fleirum, en nú er væntanleg ný spennumynd, Everly, þar sem Hayek er komin í aðalhlutverkið og sparar ekki blýið . Leikstjóri myndarinnar er Joe Lynch, en Hayek leikur…
Salma Hayek hefur leikið hlutverk í nokkrum blóðugum spennumyndum í gegnum tíðina, myndum eins og til dæmis Desperado, From Dusk Till Dawn og fleirum, en nú er væntanleg ný spennumynd, Everly, þar sem Hayek er komin í aðalhlutverkið og sparar ekki blýið . Leikstjóri myndarinnar er Joe Lynch, en Hayek leikur… Lesa meira
Stærsta opnunarhelgi allra tíma
Lokakaflinn í þríleik Peter Jacksons um Hobbitann, The Hobbit: Battle of the Five Armies, var frumsýnd 26. desember um land allt. Myndin opnaði svo sannarlega með hvelli og situr hún nú á toppi listans yfir stærstu frumsýningarhelgar hér á landi. Áður sat The Hobbit: Desolation of Smaug á toppi listans, sem…
Lokakaflinn í þríleik Peter Jacksons um Hobbitann, The Hobbit: Battle of the Five Armies, var frumsýnd 26. desember um land allt. Myndin opnaði svo sannarlega með hvelli og situr hún nú á toppi listans yfir stærstu frumsýningarhelgar hér á landi. Áður sat The Hobbit: Desolation of Smaug á toppi listans, sem… Lesa meira
Toy Story 3 átti að gerast í Taívan
Pixar kvikmyndaverið, sem er í eigu Disney, tilkynnti fyrir stuttu að von væri á fjórðu Toy Story myndinni, eða Leikfangasögu, árið 2017, og að enginn annar en leikstjóri fyrstu og annarrar myndarinnar, John Lasseter myndi leikstýra á ný. Þriðja myndin sló öll met og fékk frábærar viðtökur þegar hún kom…
Pixar kvikmyndaverið, sem er í eigu Disney, tilkynnti fyrir stuttu að von væri á fjórðu Toy Story myndinni, eða Leikfangasögu, árið 2017, og að enginn annar en leikstjóri fyrstu og annarrar myndarinnar, John Lasseter myndi leikstýra á ný. Þriðja myndin sló öll met og fékk frábærar viðtökur þegar hún kom… Lesa meira
Hobbitinn á toppnum
Stórmyndin The Hobbit: The Battle of the Five Armies með Martin Freeman, Ian McKellen og Richard Armitage í aðalhlutverkum var frumsýnd rétt fyrir helgi og fór rakleiðis á topp listans yfir aðsóknarmestu kvikmyndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Alls sáu rúmlega 20.000 manss myndina hér á landi yfir helgina. Myndin er sú síðasta um…
Stórmyndin The Hobbit: The Battle of the Five Armies með Martin Freeman, Ian McKellen og Richard Armitage í aðalhlutverkum var frumsýnd rétt fyrir helgi og fór rakleiðis á topp listans yfir aðsóknarmestu kvikmyndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Alls sáu rúmlega 20.000 manss myndina hér á landi yfir helgina. Myndin er sú síðasta um… Lesa meira
Rockhjónin skilja
Gamanleikarinn vinsæli Chris Rock og eiginkona hans Malaak Comton-Rock hafa ákveðið að skilja, en talsmaður leikarans staðfesti þetta í samtali við Variety kvikmyndaritið. Eiginkona Rock hefur stutt góðgerðarstarf og er stofnandi styleWorks samtakanna, sem eru ekki rekin í hagnaðarskyni. „Eftir vandlega íhugun og 19 ára hjónaband, þá hafa Chris…
Gamanleikarinn vinsæli Chris Rock og eiginkona hans Malaak Comton-Rock hafa ákveðið að skilja, en talsmaður leikarans staðfesti þetta í samtali við Variety kvikmyndaritið. Eiginkona Rock hefur stutt góðgerðarstarf og er stofnandi styleWorks samtakanna, sem eru ekki rekin í hagnaðarskyni. "Eftir vandlega íhugun og 19 ára hjónaband, þá hafa Chris… Lesa meira
The Wolf of Wall Street oftast stolið
Kvikmynd Martin Scorsese, The Wolf of Wall Street, með Leonardo DiCaprio í aðalhlutverki hlýtur þann vafasama heiður að vera oftast hlaðið niður ólöglega á netinu á þessu ári. Teiknimyndin Frozen kemur þar rétt á eftir, en myndunum var hlaðið niður um 30 milljón sinnum hvor um sig. Óskarsverðlaunamyndin Gravity var hlaðið…
Kvikmynd Martin Scorsese, The Wolf of Wall Street, með Leonardo DiCaprio í aðalhlutverki hlýtur þann vafasama heiður að vera oftast hlaðið niður ólöglega á netinu á þessu ári. Teiknimyndin Frozen kemur þar rétt á eftir, en myndunum var hlaðið niður um 30 milljón sinnum hvor um sig. Óskarsverðlaunamyndin Gravity var hlaðið… Lesa meira
Ný heimildarmynd um Orson Welles
Ný heimildarmynd um leikstjórann og leikarann Orson Welles er væntanleg. Myndin fer í gegnum feril Welles og verk hans og ber heitið Magician: The Astonishing Life and Work of Orson Welles. Orson Welles er án efa eitt frægasta nafn kvikmyndasögunnar og spratt hann ungur fram á sjónarsviðið. Welles gat sér…
Ný heimildarmynd um leikstjórann og leikarann Orson Welles er væntanleg. Myndin fer í gegnum feril Welles og verk hans og ber heitið Magician: The Astonishing Life and Work of Orson Welles. Orson Welles er án efa eitt frægasta nafn kvikmyndasögunnar og spratt hann ungur fram á sjónarsviðið. Welles gat sér… Lesa meira

