Tökur eru hafnar á ofurhetjumyndinni Captain America: Civil War í Atlanta í Georgíu í Bandaríkjunum, en myndin verður tekin upp á nokkrum stöðum, þar á meðal á Íslandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Disney og Marvel fyrirtækjunum. Í tilkynningunni kemur eitt og annað fleira forvitnilegt í ljós, eins og til dæmis hvaða aukapersónur…
Tökur eru hafnar á ofurhetjumyndinni Captain America: Civil War í Atlanta í Georgíu í Bandaríkjunum, en myndin verður tekin upp á nokkrum stöðum, þar á meðal á Íslandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Disney og Marvel fyrirtækjunum. Í tilkynningunni kemur eitt og annað fleira forvitnilegt í ljós, eins og til dæmis hvaða aukapersónur… Lesa meira
Fréttir
Fyrsta myndin úr The Hateful Eight
Fyrsta myndin úr nýjustu kvikmynd Quentin Tarantino, The Hateful Eight, var birt á forsíðu nýjasta tímarits Entertainment Weekly fyrir skömmu. Á myndinni hér til vinstri má sjá Samuel L. Jackson, Kurt Russell og Jennifer Jason í hlutverkum sínum í myndinni. Tim Roth, Michael Madsen, Walton Goggins, Channing Tatum og Bruce Dern…
Fyrsta myndin úr nýjustu kvikmynd Quentin Tarantino, The Hateful Eight, var birt á forsíðu nýjasta tímarits Entertainment Weekly fyrir skömmu. Á myndinni hér til vinstri má sjá Samuel L. Jackson, Kurt Russell og Jennifer Jason í hlutverkum sínum í myndinni. Tim Roth, Michael Madsen, Walton Goggins, Channing Tatum og Bruce Dern… Lesa meira
Leikur Obama á fyrsta stefnumótinu
Parker Sawyers hefur verið ráðinn til að leika Barack Obama Bandaríkjaforseta í myndinni Southside With You, en myndin fjallar um tilhugalíf forsetahjónanna, Barack og Michelle Obama. Tika Sumpter leikur Michelle. Myndin segir frá hinu viðburðaríka stefnumóti árið 1989, þegar ungur lögfræðingur að nafni Barack Obama steig í vænginn við annan…
Parker Sawyers hefur verið ráðinn til að leika Barack Obama Bandaríkjaforseta í myndinni Southside With You, en myndin fjallar um tilhugalíf forsetahjónanna, Barack og Michelle Obama. Tika Sumpter leikur Michelle. Myndin segir frá hinu viðburðaríka stefnumóti árið 1989, þegar ungur lögfræðingur að nafni Barack Obama steig í vænginn við annan… Lesa meira
Dansar við goskæli
Fyrsta stiklan úr Magic Mike XXL, sem er framhaldið af karlfatafellumyndinni Magic Mike, var opinberuð í dag. Hér fella myndarlegir karlmenn áfram föt, við dúndrandi tónlist, og miðað við stikluna þá er heitt í kolunum hjá þeim Channing Tatum, Matt Bomer og Joe Manganiello. Aðalstjarna fyrstu myndarinnar, Matthew McConaughey, sá sér ekki…
Fyrsta stiklan úr Magic Mike XXL, sem er framhaldið af karlfatafellumyndinni Magic Mike, var opinberuð í dag. Hér fella myndarlegir karlmenn áfram föt, við dúndrandi tónlist, og miðað við stikluna þá er heitt í kolunum hjá þeim Channing Tatum, Matt Bomer og Joe Manganiello. Aðalstjarna fyrstu myndarinnar, Matthew McConaughey, sá sér ekki… Lesa meira
Hrútarnir skornir – Fyrsta stikla!
Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd Gríms Hákonarsonar, Hrútar, var frumsýnd á vef kvikmyndaritsins Variety í dag, en í stiklunni sjáum við bræðurna, bændurna og nágrannana, sem talast ekki við, Gumma og Kidda, sem leiknir eru af Sigurði Sigurjónssyni og Theodóri Júlíussyni. Þeir eru sauðfjárbændur, en eins og sést í stiklunni…
Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd Gríms Hákonarsonar, Hrútar, var frumsýnd á vef kvikmyndaritsins Variety í dag, en í stiklunni sjáum við bræðurna, bændurna og nágrannana, sem talast ekki við, Gumma og Kidda, sem leiknir eru af Sigurði Sigurjónssyni og Theodóri Júlíussyni. Þeir eru sauðfjárbændur, en eins og sést í stiklunni… Lesa meira
Burton meiddist á tökustað
Bandaríski kvikmyndaleikarinn Tim Burton var fluttur á sjúkrahús í gær eftir að hann slasaðist við tökur á nýjustu mynd sinni, Miss Peregrine´s Home For Peculiars, í Blackpool á Englandi. Burton sem er 56 ára virðist hafa slasað sig þegar hann var í pásu, en var svo fluttur á Victoria spítalann.…
Bandaríski kvikmyndaleikarinn Tim Burton var fluttur á sjúkrahús í gær eftir að hann slasaðist við tökur á nýjustu mynd sinni, Miss Peregrine´s Home For Peculiars, í Blackpool á Englandi. Burton sem er 56 ára virðist hafa slasað sig þegar hann var í pásu, en var svo fluttur á Victoria spítalann.… Lesa meira
Avengers enn á toppnum
Ofurhetjumyndin Avengers: Age of Ultron trónir enn á toppi vinsældarlista yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum á Íslandi. Alls sáu tæplega 6.500 landsmenn myndina yfir helgina og hafa rúmlega 28.000 manns séð myndina frá frumsýningu. Tony Stark reynir að endurvekja gamalt friðarprógram en leysir um leið úr læðingi vélskrímslið Ultron sem á…
Ofurhetjumyndin Avengers: Age of Ultron trónir enn á toppi vinsældarlista yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum á Íslandi. Alls sáu tæplega 6.500 landsmenn myndina yfir helgina og hafa rúmlega 28.000 manns séð myndina frá frumsýningu. Tony Stark reynir að endurvekja gamalt friðarprógram en leysir um leið úr læðingi vélskrímslið Ultron sem á… Lesa meira
Vafasamar ákvarðanir í Pale Star – Tökum lokið!
Tökum á kvikmyndinni Pale Star með Þrúði Vilhjálmsdóttur og Þresti Leó Gunnarssyni í aðalhlutverkum er nú nýlokið en myndin sem er spennudrama í fullri lengd er í leikstjórn Graeme Maley. Einnig fara með íslensk hlutverk í myndinni þau Björn Thors og ung stúlka, Freyja Björk Guðmundsdóttir. Í tilkynningu segir að…
Tökum á kvikmyndinni Pale Star með Þrúði Vilhjálmsdóttur og Þresti Leó Gunnarssyni í aðalhlutverkum er nú nýlokið en myndin sem er spennudrama í fullri lengd er í leikstjórn Graeme Maley. Einnig fara með íslensk hlutverk í myndinni þau Björn Thors og ung stúlka, Freyja Björk Guðmundsdóttir. Í tilkynningu segir að… Lesa meira
Reeves snýr aftur í John Wick 2
Keanu Reeves hefndartryllirinn John Wick sló óvænt í gegn á síðasta ári, og því er ekkert að vanbúnaði að búa til mynd númer tvö, en samkvæmt frétt The Wrap, þá snúa allir aðalmennirnir aftur; þeir Keanu Reeves að sjálfsögðu, og leikstjórarnir David Leitch og Chad Stahelski. Handritshöfundurinn Derek Kolstad mætir…
Keanu Reeves hefndartryllirinn John Wick sló óvænt í gegn á síðasta ári, og því er ekkert að vanbúnaði að búa til mynd númer tvö, en samkvæmt frétt The Wrap, þá snúa allir aðalmennirnir aftur; þeir Keanu Reeves að sjálfsögðu, og leikstjórarnir David Leitch og Chad Stahelski. Handritshöfundurinn Derek Kolstad mætir… Lesa meira
Forseti ráðinn í Independence Day 2
Gone Girl og CSI leikkonan Sela Ward hefur verið ráðin í hlutverk forseta Bandaríkjanna í stórmyndinni Independence Day 2, eftir Roland Emmerich. Vivica A. Fox, Jeff Goldblum, Liam Hemsworth, Jessie Usher, Maika Monroe og Charlotte Gainsbourg leika einnig í myndinni sem frumsýnd verður 24. júní á næsta ári, 2016, en þá…
Gone Girl og CSI leikkonan Sela Ward hefur verið ráðin í hlutverk forseta Bandaríkjanna í stórmyndinni Independence Day 2, eftir Roland Emmerich. Vivica A. Fox, Jeff Goldblum, Liam Hemsworth, Jessie Usher, Maika Monroe og Charlotte Gainsbourg leika einnig í myndinni sem frumsýnd verður 24. júní á næsta ári, 2016, en þá… Lesa meira
Carlyle óvart raðmorðingi í Edinborg
Trainspotting og The Full Monty leikarinn og BAFTA verðlaunahafinn skoski, Robert Carlyle, mun frumsýna fyrstu mynd sína sem leikstjóri, á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Edinborg, þann 17. júní nk. Myndin verður opnunarmynd hátíðarinnar. Myndin heitir The Legend of Barney Thomson, en helstu leikarar eru Emma Thompson, Ray Winstone og Carlyle sjálfur. Myndin er…
Trainspotting og The Full Monty leikarinn og BAFTA verðlaunahafinn skoski, Robert Carlyle, mun frumsýna fyrstu mynd sína sem leikstjóri, á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Edinborg, þann 17. júní nk. Myndin verður opnunarmynd hátíðarinnar. Myndin heitir The Legend of Barney Thomson, en helstu leikarar eru Emma Thompson, Ray Winstone og Carlyle sjálfur. Myndin er… Lesa meira
Frítt í bíó í dag á Áhugamál Íslendinga
Frítt verður í bíó í dag kl. 19.30 – 22.00 í Háskólabíói, á heimildarmyndina Áhugamál Íslendinga, sem framleidd er af Fjórfilmu í samstarfi við Evrópu unga fólksins. Í myndinni er fylgst með ungum Íslendingum stunda áhugamálin sín sem eru hestamennska, siglingar, sjósund, björgunarsveitarstörf og skíðamennska. Myndin er 64 mínútur, samansett…
Frítt verður í bíó í dag kl. 19.30 - 22.00 í Háskólabíói, á heimildarmyndina Áhugamál Íslendinga, sem framleidd er af Fjórfilmu í samstarfi við Evrópu unga fólksins. Í myndinni er fylgst með ungum Íslendingum stunda áhugamálin sín sem eru hestamennska, siglingar, sjósund, björgunarsveitarstörf og skíðamennska. Myndin er 64 mínútur, samansett… Lesa meira
Albatross söfnun að ljúka – sjáðu fyrstu stiklu!
Fyrsta sýnishornið úr nýrri íslenskri kvikmynd, Albatross, er komið út, en framleiðandi myndarinnar er Flugbeittur kuti og leikstjóri er Snævar Sölvason. Í tilkynningu frá framleiðendum segir að nú stefni í að myndin verði sú fyrsta sem fjármögnuð verður í gegnum hópfjármögnunarsíðuna Karolina fund, en áhugasamir geta smellt hér og tryggt…
Fyrsta sýnishornið úr nýrri íslenskri kvikmynd, Albatross, er komið út, en framleiðandi myndarinnar er Flugbeittur kuti og leikstjóri er Snævar Sölvason. Í tilkynningu frá framleiðendum segir að nú stefni í að myndin verði sú fyrsta sem fjármögnuð verður í gegnum hópfjármögnunarsíðuna Karolina fund, en áhugasamir geta smellt hér og tryggt… Lesa meira
Sjálfsmorðssveitin afhjúpuð
Will Smith, Margot Robbie, Jai Courtney og Jared Leto eru meðal þeirra sem fara með aðalhlutverk í kvikmyndinni Sjálfsmorðssveitin (e. Suicide Squad). Leikstjórinn David Ayer, sem hefur getið sér gott orð fyrir skriðdrekamyndina Fury, afhjúpaði mynd af sveitinni í gær. Suicide Squad er byggð á samnefndri teiknimyndasögu frá DC- Comics þar…
Will Smith, Margot Robbie, Jai Courtney og Jared Leto eru meðal þeirra sem fara með aðalhlutverk í kvikmyndinni Sjálfsmorðssveitin (e. Suicide Squad). Leikstjórinn David Ayer, sem hefur getið sér gott orð fyrir skriðdrekamyndina Fury, afhjúpaði mynd af sveitinni í gær. Suicide Squad er byggð á samnefndri teiknimyndasögu frá DC- Comics þar… Lesa meira
Bakk og Depp í nýjum Myndum mánaðarins!
Maíhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út, en eins og ávallt er blaðið sneysafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í ágústmánuði sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum blaðsins eru…
Maíhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út, en eins og ávallt er blaðið sneysafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í ágústmánuði sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum blaðsins eru… Lesa meira
Evrópsk kvikmyndahátíð ferðast um landið
Blásið hefur verið til evrópskra kvikmyndahátíð í Reykjavík í þrígang og nú síðast á Stockfish – Evrópskri kvikmyndahátíð 2015 sem haldin var í Bíó Paradís í febrúar síðastliðnum. Nú í annað sinn fer hátíðin allan hringinn, en farið verður á sex staði víðsvegar um land. Evrópulöndin eru stærstu samstarfsaðilar Íslands…
Blásið hefur verið til evrópskra kvikmyndahátíð í Reykjavík í þrígang og nú síðast á Stockfish – Evrópskri kvikmyndahátíð 2015 sem haldin var í Bíó Paradís í febrúar síðastliðnum. Nú í annað sinn fer hátíðin allan hringinn, en farið verður á sex staði víðsvegar um land. Evrópulöndin eru stærstu samstarfsaðilar Íslands… Lesa meira
Frekar rótfyllingu en Facebook
Þessi gullkorn birtust fyrst í maíhefti Mynda mánaðarins: Helvíti? Það er að vera í vinnu sem maður hatar og lifa lífi sem maður hefur engan áhuga á. Það er helvíti. – Ron Perlman, spurður að því hvernig hann sjái helvíti fyrir sér. New York er langbesti staðurinn fyrir kvikmyndahátíðir vegna þess að New York-búar elska…
Þessi gullkorn birtust fyrst í maíhefti Mynda mánaðarins: Helvíti? Það er að vera í vinnu sem maður hatar og lifa lífi sem maður hefur engan áhuga á. Það er helvíti. - Ron Perlman, spurður að því hvernig hann sjái helvíti fyrir sér. New York er langbesti staðurinn fyrir kvikmyndahátíðir vegna þess að New York-búar elska… Lesa meira
Drepinn af Stallone, Willis og Schwarzenegger
Þessar stórmerkilegu staðreyndir birtust fyrst í maí hefti Mynda mánaðarins: Uppáhaldsmynd Rons Perlman er Nobody’s Fool frá árinu 1994. Hans fyrsta kvikmyndahlutverk var aðalhlutverkið í Quest For Fire árið 1981 í leikstjórn Jean-Jacques Annaud. Nicole Kidman var fyrsta ástralska leikkonan til að vinna Óskarsverðlaun. Aðeins tveir karlleikarar hafa hlotið BAFTA-verðlaunin fyrir…
Þessar stórmerkilegu staðreyndir birtust fyrst í maí hefti Mynda mánaðarins: Uppáhaldsmynd Rons Perlman er Nobody's Fool frá árinu 1994. Hans fyrsta kvikmyndahlutverk var aðalhlutverkið í Quest For Fire árið 1981 í leikstjórn Jean-Jacques Annaud. Nicole Kidman var fyrsta ástralska leikkonan til að vinna Óskarsverðlaun. Aðeins tveir karlleikarar hafa hlotið BAFTA-verðlaunin fyrir… Lesa meira
Getur ekki andað – Fyrsta stikla
Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd Woody Allen, Órökréttur maður, eða Irrational Man, er komin út. Aðalhlutverk í myndinni leika þau Joaquin Phoenix, Parker Posey og Emma Stone. Myndin fjallar um heimspekikennara sem á í tilvistarvanda og segir að hann geti ekki skrifað, andað eða „munað ástæðuna þess að hann vilji…
Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd Woody Allen, Órökréttur maður, eða Irrational Man, er komin út. Aðalhlutverk í myndinni leika þau Joaquin Phoenix, Parker Posey og Emma Stone. Myndin fjallar um heimspekikennara sem á í tilvistarvanda og segir að hann geti ekki skrifað, andað eða "munað ástæðuna þess að hann vilji… Lesa meira
Kurt Cobain í Bíó Paradís
Útvarpsþátturinn Straumur á X-inu 977 og Bíó Paradís kynna sérstaka sýningu á heimildamyndinni Kurt Cobain: Montage of Heck næsta laugardag þann 2. maí klukkan 20:00 í Bíó Paradís. Upplifðu lífsreynslu, list og hug Kurt Cobain líkt og aldrei fyrr í þessari mögnuðu heimildamynd. Leikstjórinn Brett Morgen blandar saman sjónlist og…
Útvarpsþátturinn Straumur á X-inu 977 og Bíó Paradís kynna sérstaka sýningu á heimildamyndinni Kurt Cobain: Montage of Heck næsta laugardag þann 2. maí klukkan 20:00 í Bíó Paradís. Upplifðu lífsreynslu, list og hug Kurt Cobain líkt og aldrei fyrr í þessari mögnuðu heimildamynd. Leikstjórinn Brett Morgen blandar saman sjónlist og… Lesa meira
Safnað fyrir bættu aðgengi
Söfnun er hafin á síðu Karolinafund sem hefur það markmið að bæta aðgengi fólks í hjólastólum að Bíó Paradís. Söfnunin felst í sölu aðgöngumiða og korta á sýningar Bíó Paradísar og er hægt að velja um marga möguleika til að styrkja málefnið, allt frá því að kaupa miða fyrir tvo…
Söfnun er hafin á síðu Karolinafund sem hefur það markmið að bæta aðgengi fólks í hjólastólum að Bíó Paradís. Söfnunin felst í sölu aðgöngumiða og korta á sýningar Bíó Paradísar og er hægt að velja um marga möguleika til að styrkja málefnið, allt frá því að kaupa miða fyrir tvo… Lesa meira
Daniels sem Divergent þorpari
Dumb and Dumber leikarinn Jeff Daniels á í viðræðum um að leika aðal þorparann í síðustu tveimur myndunum úr Divergent seríunni: The Divergent Series: Allegiant: Part 1 og The Divergent Series: Allegiant: Part 2. Hlutverkið sem um ræðir er David, leiðtogi genavelferðarstofnunarinnar ( the Bureau of Genetic Welfare ). Í Divergent skáldsögum Veronica Roth…
Dumb and Dumber leikarinn Jeff Daniels á í viðræðum um að leika aðal þorparann í síðustu tveimur myndunum úr Divergent seríunni: The Divergent Series: Allegiant: Part 1 og The Divergent Series: Allegiant: Part 2. Hlutverkið sem um ræðir er David, leiðtogi genavelferðarstofnunarinnar ( the Bureau of Genetic Welfare ). Í Divergent skáldsögum Veronica Roth… Lesa meira
Fyrsta mynd í leikstjórn Crowe
The Water Diviner er fyrsta bíómynd Russells Crowe sem leikstjóra. Myndin hlaut Áströlsku kvikmyndaverðlaunin í ár sem besta mynd ársins 2014 og þykir strax afar líkleg til að keppa um Óskarsverðlaunin að ári en hún verður frumsýnd í Bandaríkjunum 24. apríl. Hér á landi verður hún hins vegar frumsýnd 30.…
The Water Diviner er fyrsta bíómynd Russells Crowe sem leikstjóra. Myndin hlaut Áströlsku kvikmyndaverðlaunin í ár sem besta mynd ársins 2014 og þykir strax afar líkleg til að keppa um Óskarsverðlaunin að ári en hún verður frumsýnd í Bandaríkjunum 24. apríl. Hér á landi verður hún hins vegar frumsýnd 30.… Lesa meira
Ofurhetjur á toppnum
Ofurhetjumyndin Avengers: Age of Ultron trónir á toppi vinsældarlista helgarinnar yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Alls sáu rúmlega 10.000 landsmenn myndina yfir frumsýningarhelgina. Tony Stark reynir að endurvekja gamalt friðarprógram en leysir um leið úr læðingi vélskrímslið Ultron sem á sér bara eitt markmið og einn tilgang: Að útrýma mannkyninu…
Ofurhetjumyndin Avengers: Age of Ultron trónir á toppi vinsældarlista helgarinnar yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Alls sáu rúmlega 10.000 landsmenn myndina yfir frumsýningarhelgina. Tony Stark reynir að endurvekja gamalt friðarprógram en leysir um leið úr læðingi vélskrímslið Ultron sem á sér bara eitt markmið og einn tilgang: Að útrýma mannkyninu… Lesa meira
Fast 7 vinsælli en Frozen!
Bílatryllirinn Fast and Furious 7 er orðin metsölumynd víða um heim, og nú er svo komið að hún er orðin aðsóknarmeiri en Disney risasmellurinn Frosinn, þó hún hafi einungis verið í sýningum í nokkrar vikur . Þessi sjöunda mynd í Fast and Furious seríunni fór yfir 1,32 milljarða dala markið í…
Bílatryllirinn Fast and Furious 7 er orðin metsölumynd víða um heim, og nú er svo komið að hún er orðin aðsóknarmeiri en Disney risasmellurinn Frosinn, þó hún hafi einungis verið í sýningum í nokkrar vikur . Þessi sjöunda mynd í Fast and Furious seríunni fór yfir 1,32 milljarða dala markið í… Lesa meira
Ruslabíllinn er stríðsvagn – fyrsta mynd úr TMNT 2
Aðdáendur Ninja skjaldbakanna í Teenage Mutant Ninja Turtles ættu nú að kætast, því Michael Bay, framleiðandi myndarinnar, hefur birt fyrstu myndirnar úr Teenage Mutant Ninja Turtles 2, en tökur á henni eiga að hefjast í New York innan skamms. Bay setti tilkynningu inn á Twitter með hlekk yfir á sína eigin heimasíðu þar…
Aðdáendur Ninja skjaldbakanna í Teenage Mutant Ninja Turtles ættu nú að kætast, því Michael Bay, framleiðandi myndarinnar, hefur birt fyrstu myndirnar úr Teenage Mutant Ninja Turtles 2, en tökur á henni eiga að hefjast í New York innan skamms. Bay setti tilkynningu inn á Twitter með hlekk yfir á sína eigin heimasíðu þar… Lesa meira
Bláeygur Depp – Fyrsta stikla úr Black Mass!
Nokkuð er síðan bandaríski leikarinn Johnny Depp lék síðast bitastætt hlutverk í bíómynd, og síðustu myndir hans hafa mælst misjafnlega fyrir. Breyting gæti orðið þar á innan skamms, ef eitthvað er að marka ískalda stikluna úr hinni sannsögulegu Black Mass, sem er nýkomin út, en þar leikur Depp írska Boston –…
Nokkuð er síðan bandaríski leikarinn Johnny Depp lék síðast bitastætt hlutverk í bíómynd, og síðustu myndir hans hafa mælst misjafnlega fyrir. Breyting gæti orðið þar á innan skamms, ef eitthvað er að marka ískalda stikluna úr hinni sannsögulegu Black Mass, sem er nýkomin út, en þar leikur Depp írska Boston -… Lesa meira
Fúsi valin best í New York
Fúsi, nýjasta kvikmynd Dags Kára, var valin besta myndin á hinni virtu Tribeca kvikmyndahátíð, sem nú stendur yfir í New York. Dagur Kári hlaut einnig verðlaun fyrir besta handrit og Gunnar Jónsson var valinn besti leikari í aðalhlutverki. Þetta kemur fram á vefsíðu Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. Fúsi tók þátt í „World…
Fúsi, nýjasta kvikmynd Dags Kára, var valin besta myndin á hinni virtu Tribeca kvikmyndahátíð, sem nú stendur yfir í New York. Dagur Kári hlaut einnig verðlaun fyrir besta handrit og Gunnar Jónsson var valinn besti leikari í aðalhlutverki. Þetta kemur fram á vefsíðu Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. Fúsi tók þátt í „World… Lesa meira
The Equalizer 2 á leiðinni
Sony kvikmyndafyrirtækið tilkynnti opinberlega nú í vikunni að gert yrði framhald á hinum stórfína spennutrylli The Equalizer, með Denzel Washington í aðalhlutverkinu. Orðrómur hefur verið í gangi um mögulegt framhald í marga mánuði, eða allt síðan fyrsta myndin var frumsýnd í september sl., en gott gengi myndarinnar í miðasölunni, og á…
Sony kvikmyndafyrirtækið tilkynnti opinberlega nú í vikunni að gert yrði framhald á hinum stórfína spennutrylli The Equalizer, með Denzel Washington í aðalhlutverkinu. Orðrómur hefur verið í gangi um mögulegt framhald í marga mánuði, eða allt síðan fyrsta myndin var frumsýnd í september sl., en gott gengi myndarinnar í miðasölunni, og á… Lesa meira
Fast 8 frumsýningardagur tilkynntur!
Það er ekki eftir neinu að bíða. Þó að Fast and Furious 7 sé enn í bíó, þá er nú þegar búið að gefa út frumsýningardag fyrir næstu mynd, þá áttundu í röðinni. Frumsýna á myndina þann 14. apríl 2017, eða eftir rétt tæp tvö ár. Þetta var samkvæmt The…
Það er ekki eftir neinu að bíða. Þó að Fast and Furious 7 sé enn í bíó, þá er nú þegar búið að gefa út frumsýningardag fyrir næstu mynd, þá áttundu í röðinni. Frumsýna á myndina þann 14. apríl 2017, eða eftir rétt tæp tvö ár. Þetta var samkvæmt The… Lesa meira

