Missing er sjálfstætt framhald Searching og Run.
Spennutryllirinn og ráðgátan Missing, sem kom í bíó um helgina, er framhald fyrstu tveggja kvikmynda leikstjórans Aneesh Chaganty, Searching, frá árinu 2018 og Run frá árinu 2020. [movie id=15975] Í Missing má sjá ýmsar tilvísanir í þessar myndir. Í gulum vestum. Missing gerist í Los Angeles sumarið 2022. Mörgum árum… Lesa meira
Fréttir
Frelsun keisaraynjunnar í Kína
Ástríkur og Steinríkur: Miðríkið, sem kom í bíó nú um helgina, er sú fimmta í röðinni í leiknu kvikmyndaseríunni um þá félaga.
Ástríkur og Steinríkur: Miðríkið, sem kom í bíó nú um helgina, er sú fimmta í röðinni í leiknu kvikmyndaseríunni um þá félaga. Áður hafa komið út Ástríkur og Steinríkur: Gegn Sesari (1999), Ástríkur og Kleópatra (2002), Ástríkur á Ólympíuleikunum (2008) og Ástríkur og Steinríkur: Guð blessi Bretland (2012). Fræknir kappar… Lesa meira
Átök innan hrings og utan
Hér er á ferðinni þriðja myndin um hnefaleikakappann Adonis Creed en myndin er frumraun aðalleikarans, Michael B. Jordan, í leikstjórasætinu.
Myndin sem margir hafa beðið eftir, Creed 3, er komin í bíó. Hún er nýjasta myndin í Rocky seríunni sem hófst fyrir 47 árum með Óskarsverðlaunamyndinni Rocky eftir Sylvester Stallone. [movie id=594] Frumraun Jordan Hér er á ferðinni þriðja myndin um hnefaleikakappann Adonis Creed en myndin er frumraun aðalleikarans, Michael… Lesa meira
Martröðin á bakvið tjöld Justice League
Í nýjum þætti Poppkasts bíóhlaðvarps ígrunda þáttastjórnendur muninn á tveimur gerólíkum útgáfum einnar stórmyndar.
Framleiðslusaga stærstu og tvímælalaust dýrustu ofurhetjumyndar DC til þessa var aldeilis þyrnum stráð, svo vægt sé til orða tekið. Árið 2017 kom úr mynd sem ber nafnið Justice League. Leikstjórinn Zack Snyder hafði tekið við DC línunni og verið að gera sitt með þann heim. Þegar hann þurfti svo að… Lesa meira
Mauramaður vinsælastur og Villibráð yfir 100 milljónir
Ant-Man and the Wasp: Quantumania heldur sæti sínu á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans aðra vikuna í röð.
Ant-Man and the Wasp: Quantumania heldur sæti sínu á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans aðra vikuna í röð. Tekjur myndarinnar um síðustu helgi námu 4,5 milljónum króna og gestir voru um 2.500 talsins. Mauramaðurinn og félagar. Staða mynda í öðru og þriðja sæti er einnig sú sama og fyrir viku síðan. Napóleonsskjölin… Lesa meira
Þekkir þú titlana og frasana?
Gætir þú giskað á réttu bíómyndina út frá slagorðum (e. tagline) hennar?
Manst þú ekki eftir hasarmyndinni Tveir á toppnum? Unglingamyndinni Trufluð tilvera eða Fjandakorninu? Hvað með Bekkjarfélagið? En gætir þú giskað á réttu bíómyndina út frá slagorðum (e. tagline) hennar? Í nýjum þætti Poppkasts með Nönnu Guðlaugardóttur og Tómasi Valgeirs er farið yfir víðan sarp af stórum og misfrægum orðum með eldhressum… Lesa meira
Fyrstu fimm á Stockfish – hjartnæmar, fallegar, gamansamar og djúpar
Stockfish hefur nú opinberað fyrstu fimm af þeim kvikmyndum sem sýndar verða á hátíðinni.
Stockfish, kvikmynda- og bransahátíðin sem haldin verður í Bíó Paradís dagana 23. mars – 2. apríl, hefur nú opinberað fyrstu fimm af þeim kvikmyndum sem sýndar verða á hátíðinni. Í tilkynningu frá Bíó Paradís segir að kvikmyndirnar séu fjölbreyttar, sumar hjartnæmar og fallegar, aðrar gamansamar eða á dýptina og enn… Lesa meira
Leitaði í æsku sína
Á ferð með mömmu er komin í bíó, en þar ekur aðalpersónan um landið með látna móður sína.
Nú um helgina var ný íslensk kvikmynd frumsýnd, mynd Hilmars Oddssonar, Á ferð með Mömmu.Þetta er fyrsta mynd Hilmars síðan hann gerði jólamyndina Desember sem frumsýnd var árið 2009. [movie id=4192] Feðginin saman á ferð. [movie id=15003] Í samtal við Morgunblaðið, um afhverju svo langt hefur liðið á milli mynda… Lesa meira
Svartbjörn á kókaíni
Björn étur kókaín sem fellur úr flugvél. Hann tryllist og verður morðóður!
Hugmyndin að myndinni Cocaine Bear, sem kemur í bíó í dag, er sótt í raunverulega atburði sem áttu sér stað árið 1985 þegar svartbjörn komst í kókaín sem var varpað út úr flugvél eiturlyfjasmyglara og át stóran strigapoka fullan af eiturlyfinu og dó. Bjössi gerir sig líklegan til að éta… Lesa meira
Er Tom Hanks nógu fúllyndur? Nýr þáttur af Bíóbæ
Bíóbær tekur fyrir Ant-Man and the Wasp: Quantumania, 100% úlfur og A Man Called Otto!
Í nýjasta þætti kvikmyndaþáttarins Bíóbæjar, sem sýndur er vikulega á sjónvarpsstöðinni Hringbraut, er rætt um nýjustu Marvel myndina Ant-Man and the Wasp: Quantumania þar sem annar þáttastjórnandi, Árni Gestur, veður í stefnu Marvels "að tala af sér". Einnig skilur hann ekki krafta Ant-Man þrátt fyrir tilraunir hins stjórnandans, Gunnars Antons,… Lesa meira
Mauramaðurinn vinsælastur á Íslandi
Marvel ofurhetjumyndin Ant-Man and the Wasp: Quantumania kom sá og sigraði á íslenska bíóaðsóknarlistanum um helgina!
Ant-Man and the Wasp: Quantumania, eða Mauramaðurinn og Vespan: Skammtaæðið í lauslegri íslenskri snörun, kom sá og sigraði á íslenska bíóaðsóknarlistanum um helgina og sló við toppmynd síðustu viku, Napóleonsskjölunum, eftir Óskar Þór Axelsson. [movie id=14193] Mauramaðurinn er ný á lista ásamt 100% Úlfur og A Man Called Otto sem… Lesa meira
Stundum þarf bara að finna rétta lykilinn
Otto í kvikmyndinni A Man Called Otto, sem komin er í bíó, er úrillasti maður í heimi. Hann er svo fúllyndur að fýluna leggur af honum langar leiðir.
Otto í kvikmyndinni A Man Called Otto, sem komin er í bíó, er úrillasti maður í heimi. Hann er svo fúllyndur að fýluna leggur af honum langar leiðir. Eftir að hann missir konuna sína hefur lífið ekkert til að bjóða honum upp á lengur og hann vill enda þetta allt… Lesa meira
Spenna og sjónræn veisla
Ofurhetjurnar og félagarnir Scott Lang og Hope van Dyne snúa aftur og halda áfram ævintýrum sínum sem Ant Man og the Wasp í Ant-Man and The Wasp: Quantumania.
Ofurhetjurnar og félagarnir Scott Lang og Hope van Dyne snúa aftur og halda áfram ævintýrum sínum sem Ant Man og the Wasp í Ant-Man and The Wasp: Quantumania sem kemur í bíó í dag, föstudaginn 17. febrúar. [movie id=14193] Ásamt foreldrum Hope, Janet van Dyne og Hank Pym, og Cassie,… Lesa meira
Sáu 72 kvikmyndir í bíó á einu ári – Topplisti
Vinirnir Gabbi og Guðjón fara í bíó saman á hverjum einasta sunnudegi.
Guðjón Ingi Sigurðsson og Gabríel Daði Vignisson, Gabbi, fara oftar í bíó en meðalmaðurinn. Um hverja helgi fara þeir í svokallað „Sunnudagsbíó“. Undirbúningurinn hefst yfirleitt í miðri viku þegar sýningartímarnir á kvikmyndir.is eru grandskoðaðir. „Við Gabbi kynntust árið 2016 í gegnum sameiginlega vini. Árið 2017 byrjuðum við á þessum bíóferðum.… Lesa meira
Napóleonsskjölin áfram í toppstöðu
Napóleonsskjölin halda stöðu sinni á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans.
Íslenska spennumyndin Napóleonsskjölin, sem gerð er eftir samnefndri sögu Arnaldar Indriðasonar, heldur sæti sínu á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans aðra vikuna í röð. Tekjur af sýningu myndarinnar námu 8,3 milljónum króna um síðustu helgi og eru heildartekjur nú orðnar rúmar 28 milljónir króna. Tekjur myndarinnar í öðru sæti, Villibráðar, voru 5,2… Lesa meira
Magic Mike fer aftur á svið
Þokkadís býður Magic Mike gull og græna skóga í Lundúnum.
Lánið hefur ekki leikið við „Magic“ Mike Lane. Viðskiptaævintýri fór illa og nú er hann blankur afleysingabarþjónn í Flórída. Þannig hefst myndin Magic Mike´s Last Dance sem kemur í bíó í dag. [movie id=14477] Salma Hayek og Channing Tatum taka dansspor. Hann lætur til leiðast, þegar rík yfirstéttarkona og þokkadís… Lesa meira
Hin endanlega fórn
Knock at the Cabin kemur í bíó í dag. Fjölskylda þarf að taka erfiða ákvörðun!
Samkynhneigt par og ættleidd dóttir þeirra eru í fríi í bústað. Fjórir vopnaðir einstaklingar ráðast inn í bústaðinn og taka fjölskylduna í gíslingu og fyrirskipa henni að fremja óhugsandi verknað, annars verði endalok heimsins. Eitthvert þeirra verður að falla fyrir hendi hinna tveggja. Þetta er það sem kvikmyndin Knock at… Lesa meira
Napóleonsskjölin veltu Villibráð úr toppsætinu
Napóleonsskjölin fóru beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans!
Um síðustu helgi voru hvorki fleiri né færri en tuttugu og sex kvikmyndir í bíó á Íslandi sem er harla gott. Vinsælust þeirra allra var spennumyndin Napóleonsskjölin eftir Óskar Þór Axelsson. Myndin er gerð eftir samnefndri bók glæpahöfundarins Arnaldar Indriðasonar. Vivian Ólafsdóttir í hlutverki sínu. Um 5.200 manns komu á… Lesa meira
Grátur og Fraser í nýjasta þætti Bíóbæjar
The Whale, The Fabelmans, grátur og gleði í nýjasta þætti Bíóbæjar!
Í nýjasta þætti kvikmyndaþáttarins Bíóbæjar, sem sýndur er vikulega á sjónvarpsstöðinni Hringbraut, er rætt um The Fabelmans, nýja sjálfsævisögumynd Óskarsverðlaunaleikstjórans Steven Spielberg og hversu mikið á að hafa verið grátið á settinu. [movie id=14200] Gunnar Anton Guðmundsson umsjónarmaður. Einnig er farið í saumana á The Whale eftir Darren Aronofsky þar… Lesa meira
Ræna Soffíu frænku
Kasper, Jesper og Jónatan og sísvanga ljónið þeirra, Bastían bæjarfógeti og Soffía frænka og aðrir íbúar Kardemommubæjar eru komnir í bíó!
Kasper og Jesper og Jónatan og sísvanga ljónið þeirra, Bastían bæjarfógeti og Soffía frænka og aðrir íbúar Kardemommubæjar birtast á hvíta tjaldinu nú í febrúar. Bíræfnir ræningjar. Lífið í indæla Kardemommubænum væri svo ljúft ef ekki væri fyrir árans ólátabelgina Kasper, Jesper og Jónatan sem eru alltaf að brjótast inn… Lesa meira
Lúxussalurinn opnar í dag
Lúxussalur með glæsilegum legusætum fyrir pör opnar í dag í Kringlunni.
Ásberg, nýr VIP-salur Sambíóanna í Kringlunni, opnar formlega í dag fimmtudaginn 3. febrúar. Lúxussætin Ljósmynd/Jón Páll Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að beðið hafi verið eftir opnun salarins með mikilli eftirvæntingu. Það sé vel skiljanlegt því salurinn sé allur sá glæsilegasti og bjóði upp á áður óþekktar nýjungar í upplifun… Lesa meira
Vissi strax að Napóleonsskjölin væru efni í góða bíómynd
Dýrasta leikna kvikmynd Íslandssögunnar, Napóleonsskjölin, verður frumsýnd á morgun föstudaginn 3. febrúar.
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, varð fyrstur til að segja Óskari Þór Axelssyni leikstjóra kvikmyndarinnar Napóleonsskjalanna að Arnaldur Indriðason, höfundur bókarinnar sem myndin er byggð á, væri mjög ánægður með útkomuna. [movie id= 14384] „Ég og Arnaldur sátum sitthvoru megin við forsetann á forsýningu myndarinnar. Eftir að sýningu lauk fór… Lesa meira
Fjölheimar mætast á ný í AXL
Yeoh, takk!
Kvikmyndin Everything Everywhere Alll At Once (e. EEAAO) hlaut á dögunum 11 tilnefningar til Óskarsverðlauna, meðal annars í flokki bestu kvikmyndar, bestu leikstjórnar og fyrir besta frumsamda handrit. Í tilefni þess mun verða haldin sérstök sýning á myndinni laugardaginn næstkomandi, 4. febrúar, í AXL-sal Laugarásbíós. Myndin var sýnd í fáum… Lesa meira
Kvikmyndagetraun
Taktu þátt í skemmtilegri kvikmyndagetraun. Í vinning eru bíómiðar og popp og kók!
Taktu þátt í skemmtilegri kvikmyndagetraun Bíóbæjar og kvikmyndir.is í samstarfi við Myndform. Í boði eru sex miðar í bíó, popp & gos. Hér fyrir neðan eru nokkrar laufléttar spurningar í boði þáttarstjórnanda kvikmyndaþáttarins Bíóbæjar sem sýndur er alla miðvikudaga á sjónvarpsstöðinni Hringbraut. Góða skemmtun og gangi þér vel! Lesa meira
Babylon í brennidepli
Fjallað er ítarlega um stórmyndina Babylon í nýjum þætti Poppkasts.
Glamúr, draumar og groddaralegar martraðarhliðar skemmtibransans á tímamótum er í brennidepli í þriggja tíma stórmynd sem hefur reynst vægast sagt umdeild, mögulega misskilin og furðu lítt séð. Af mörgum fyrirlitin. Hvað er það sem mörgum þykir svona hryllilega fráhrindandi við stórmyndina Babylon og af hverju er hún svona fjarri góðu… Lesa meira
Allir vilja Villibráð
Fjórðu vikuna í röð er Villibráð vinsælasta kvikmynd landsins.
Miðað við umræðuna í þjóðfélaginu og stöðuna á nýja íslenska bíóaðsóknarlistanum er varla hægt að segja annað en að það séu allir æstir í nýju íslensku kvikmyndina Villibráð. Hún er nú fjórðu vikuna í röð á toppi aðsóknarlistans. Símafjör í partýi. [movie id=13939] Myndin hefur fengið einróma lof og þykir… Lesa meira
Íslandstenging kom til skjalanna
Skoski leikarinn Iain Glen er frægasti leikarinn í spennumyndinni Napóleonsskjölin.
Skoski leikarinn Iain Glen hlýtur, að öllum öðrum ólöstuðum, að mega teljast frægasti leikarinn í spennumyndinni Napóleonsskjölin og talsverður happafengur fyrir leikstjórann Óskar Þór Axelsson. Ian Glen sem Ser Jorah Mormont í Game of Thrones. Flestir hér á landi þekkja Glen líklega fyrst og fremst sem hinn landlausa riddara Ser… Lesa meira
Allir eiga skilið að verða ástfangnir
William H. Macy segir að fólk á öllum aldri eigi skilið að finna ástina og vera hamingjusamt.
Shameless og The Dropout stjarnan William H. Macy vonast til þess að áhorfendur sem mæta í bíó til að sjá nýju gamanmyndina hans, Maybe I Do, sem kom í bíó hér á Íslandi nú um helgina, trúi því í lok myndar að fólk eigi skilið og geti orðið ástfangið, sama… Lesa meira
Persónulegasta mynd Spielbergs
The Fabelmans er byggð á ævi, uppvexti og unglingsárum Steven Spielberg fram á fullorðinsár.
Steven Spielberg hefur sagt að flestar hans myndir byggi sumpartinn á einhverju sem hann hefur upplifað. The Fabelmans, sem kemur í bíó í dag, er hins vegar byggð á hans eigin ævi, uppvexti og unglingsárum fram á fullorðinsár.Þetta er persónulegasta myndin sem Spielberg hefur gert og að margra mati sú… Lesa meira
Magnaður tilfinningarússibani
The Whale kemur í bíó í dag en hún segir frá Charlie sem er næstum 300 kílóa einbúi sem kennir ritlist á netinu.
Charlie, í kvikmyndinni The Whale sem kemur í bíó í dag, er næstum 300 kílóa einbúi. Hann er prófessor og kennir ritlist á netinu en gætir þess að hafa slökkt á netmyndavélinni vegna þess að hann þorir ekki að láta nemendur sína sjá sig. Charlie er 300 kg. Eini vinur… Lesa meira