Jason Statham myndin A Working Man, eða Vinnumaðurinn, ný á lista, kom sá og sigraði, á íslenska bíóaðsóknarlistanum um helgina og ruddi þar með Disney myndinni um Mjallhvíti úr toppsætinu niður í sæti númer 2.

Í þriðja sæti líkt og í síðustu viku situr svo teiknimyndin Hundmann.
Hin nýja myndin, September 5, fór rakleitt í tólfta sæti listans.
Sjáðu aðsóknarlistann í heild sinni hér fyrir neðan:

