Framúrskarandi kvikmyndagerðarkona fær verðlaun


Heiðursverðlaun Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, verða veitt í 10. sinn í dag. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, mun veita indversk-kanadísku kvikmyndagerðarkonunni Deepu Mehta verðlaunin við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag kl. 16.45. Mehta er stödd hér á landi sem heiðursgestur RIFF og verður hún með meistaraspjall í Norræna…

Heiðursverðlaun Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, verða veitt í 10. sinn í dag. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, mun veita indversk-kanadísku kvikmyndagerðarkonunni Deepu Mehta verðlaunin við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag kl. 16.45. Mehta er stödd hér á landi sem heiðursgestur RIFF og verður hún með meistaraspjall í Norræna… Lesa meira

Metaðsókn á Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum


Heimildarmyndin Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum er mest sótta Íslenska heimildarmynd ársins, samkvæmt tilkynningu frá Bíó Paradís, sem sýnir myndina. Í síðustu viku var myndin þriðja mest sótta íslenska kvikmyndin, á eftir Everest og Þröstum, og var mest sótta heimildarmynd vikunnar.  „Myndin hefur hlotið einróma lof. Hún hefur verið sýnd við góðar…

Heimildarmyndin Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum er mest sótta Íslenska heimildarmynd ársins, samkvæmt tilkynningu frá Bíó Paradís, sem sýnir myndina. Í síðustu viku var myndin þriðja mest sótta íslenska kvikmyndin, á eftir Everest og Þröstum, og var mest sótta heimildarmynd vikunnar.  "Myndin hefur hlotið einróma lof. Hún hefur verið sýnd við góðar… Lesa meira

Star Wars setur met í miðasölu!


Eftirvænting eftir myndinni Star Wars: The Force Awakens er greinilega gríðarleg hér á landi, og sést best á því að samkvæmt tilkynningu frá SAM bíóunum þá seldust 300 miðar sem boðnir voru í forsölu á sérstakar miðnætursýningar myndarinnar þann 16. desember, upp á einungis 7 mínútum, og eftir hálftíma höfðu 700…

Eftirvænting eftir myndinni Star Wars: The Force Awakens er greinilega gríðarleg hér á landi, og sést best á því að samkvæmt tilkynningu frá SAM bíóunum þá seldust 300 miðar sem boðnir voru í forsölu á sérstakar miðnætursýningar myndarinnar þann 16. desember, upp á einungis 7 mínútum, og eftir hálftíma höfðu 700… Lesa meira

Hrútar tilnefnd til ESB verðlauna


Tilkynnt var um 10 evrópskar kvikmyndir sem tilnefndar eru til LUX verðlaunanna árið 2015 á kvikmyndahátíðinni Karlovy Vary í Tékklandi í gær. Þetta er í fyrsta skipti sem íslensk kvikmynd er tilnefnd til verðlaunanna sem hafa verið veitt frá árinu 2007, að því er fram kemur í tilkynningu frá aðstandendum…

Tilkynnt var um 10 evrópskar kvikmyndir sem tilnefndar eru til LUX verðlaunanna árið 2015 á kvikmyndahátíðinni Karlovy Vary í Tékklandi í gær. Þetta er í fyrsta skipti sem íslensk kvikmynd er tilnefnd til verðlaunanna sem hafa verið veitt frá árinu 2007, að því er fram kemur í tilkynningu frá aðstandendum… Lesa meira

Frumsýning: Guardians of the Galaxy


Guardians of the Galaxy-teymið kom fyrst fyrir sjónir almennings í teiknimyndablaði sem Marvel gaf út í janúar árið 1969. Að vísu var ekki um sama teymi að ræða og í dag, en núverandi teymi sást fyrst í teiknimyndablaði frá Marvel í maí árið 2008. Fimmtudaginn 31. júlí munu Sambíóin og Smárabíó frumsýna myndina, sem…

Guardians of the Galaxy-teymið kom fyrst fyrir sjónir almennings í teiknimyndablaði sem Marvel gaf út í janúar árið 1969. Að vísu var ekki um sama teymi að ræða og í dag, en núverandi teymi sást fyrst í teiknimyndablaði frá Marvel í maí árið 2008. Fimmtudaginn 31. júlí munu Sambíóin og Smárabíó frumsýna myndina, sem… Lesa meira

Hercules frumsýnd í dag


Fyrrum glímukappinn, Dwayne „The Rock“ Johnson, fer með titilhlutverkið í nýrri kvikmynd um hina goðsagnakenndu persónu, Hercules. Margir bíða í ofvæni eftir því að sjá kraftajötuninn í hlutverkinu sem hann var eflaust fæddur til að leika. Myndin verður frumsýnd í dag (23. júlí) og er búist við að grjótharðir aðdáendur…

Fyrrum glímukappinn, Dwayne "The Rock" Johnson, fer með titilhlutverkið í nýrri kvikmynd um hina goðsagnakenndu persónu, Hercules. Margir bíða í ofvæni eftir því að sjá kraftajötuninn í hlutverkinu sem hann var eflaust fæddur til að leika. Myndin verður frumsýnd í dag (23. júlí) og er búist við að grjótharðir aðdáendur… Lesa meira

Lítil geimvera þarfnast aðstoðar


Fjölskyldumyndin Earth to Echo verður frumsýnd á morgun, miðvikudaginn 9. júlí. Myndinni er leikstýrt af Dave Green, en með aðalhlutverk fara Teo Halm, Astro og Reese Hartwig. Earth To Echo segir frá þremur ungum strákum sem horfa fram á miklar og róttækar breytingar á högum sínum og samverustundum því til…

Fjölskyldumyndin Earth to Echo verður frumsýnd á morgun, miðvikudaginn 9. júlí. Myndinni er leikstýrt af Dave Green, en með aðalhlutverk fara Teo Halm, Astro og Reese Hartwig. Earth To Echo segir frá þremur ungum strákum sem horfa fram á miklar og róttækar breytingar á högum sínum og samverustundum því til… Lesa meira

Eli Wallach látinn


Leikarinn Eli Wallach er látinn, 98 ára að aldri. Wallach er best þekktur fyrir hlutverk sín í vestrunum The Magnificent Seven og The Good, The Bad and The Ugly. Sonur hans, Peter Wallach, ræddi við fjölmiðla í dag og sagði að besta leiðin til þess að minnast hans væri að…

Leikarinn Eli Wallach er látinn, 98 ára að aldri. Wallach er best þekktur fyrir hlutverk sín í vestrunum The Magnificent Seven og The Good, The Bad and The Ugly. Sonur hans, Peter Wallach, ræddi við fjölmiðla í dag og sagði að besta leiðin til þess að minnast hans væri að… Lesa meira

Transformers 4 heimsfrumsýnd á Íslandi


Miðvikudaginn 25. júní verður Transformers: Age of Extinction heimsfrumsýnd á Íslandi, en um er að ræða fjórðu myndina um umbreytinganna sívinsælu. Myndin verður sýnd í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Akureyri og Keflavík, Smárabíói, Laugarásbíói, Ísafjarðarbíói, Selfossbíói, Bíóhöllinni Akranesi og Króksbíói. Transformers-myndirnar eftir leikstjórann og framleiðandann Michael Bay hafa notið gríðarlegra vinsælda…

Miðvikudaginn 25. júní verður Transformers: Age of Extinction heimsfrumsýnd á Íslandi, en um er að ræða fjórðu myndina um umbreytinganna sívinsælu. Myndin verður sýnd í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Akureyri og Keflavík, Smárabíói, Laugarásbíói, Ísafjarðarbíói, Selfossbíói, Bíóhöllinni Akranesi og Króksbíói. Transformers-myndirnar eftir leikstjórann og framleiðandann Michael Bay hafa notið gríðarlegra vinsælda… Lesa meira

Fyrirlestur um dreifingu kvikmynda í Bíó Paradís


Peter Broderick mun halda „master class“ fyrirlestur um dreifingu kvikmynda í Bíó Paradís þann 12. júní næstkomandi. Þetta segir í fréttatilkynningu frá Félagi kvikmyndagerðamanna. Fyrirlesturinn ber heitið „Building a Personal Audience: What You Need to Know“ og mun Broderick í honum m.a. fjalla um hvernig kvikmyndagerðarmenn ná árangri við að…

Peter Broderick mun halda „master class“ fyrirlestur um dreifingu kvikmynda í Bíó Paradís þann 12. júní næstkomandi. Þetta segir í fréttatilkynningu frá Félagi kvikmyndagerðamanna. Fyrirlesturinn ber heitið „Building a Personal Audience: What You Need to Know“ og mun Broderick í honum m.a. fjalla um hvernig kvikmyndagerðarmenn ná árangri við að… Lesa meira

Godzilla frumsýnd á föstudaginn


Föstudaginn 16.maí verður stórmyndin Godzilla frumsýnd í Sambíóunum. Í ár eru liðin sextíu ár frá því að skrímslið Godzilla leit dagsins ljós í samnefndri kvikmynd Japanans Ishirō Honda árið 1954. Síðan þá hefur Godzilla öðlast heimsfrægð, birst í fjölmörgum kvikmyndum og ýmsum öðrum útfærslum og er þessi nýjasta mynd sögð…

Föstudaginn 16.maí verður stórmyndin Godzilla frumsýnd í Sambíóunum. Í ár eru liðin sextíu ár frá því að skrímslið Godzilla leit dagsins ljós í samnefndri kvikmynd Japanans Ishirō Honda árið 1954. Síðan þá hefur Godzilla öðlast heimsfrægð, birst í fjölmörgum kvikmyndum og ýmsum öðrum útfærslum og er þessi nýjasta mynd sögð… Lesa meira

Glaðningur fyrir káta krakka í Paradís


Stuttmyndapakki fyrir börn sem samanstendur af tólf teiknimyndir frá átta löndum, verður tekinn til sýninga í Bíó Paradís á morgun, laugardaginn 3. maí.   Eins og segir í frétt frá bíóinu þá eru myndirnar allar verðlaunamyndir sem ættu að gleðja alla káta krakka. „Tíu myndir eru án tals, ein með…

Stuttmyndapakki fyrir börn sem samanstendur af tólf teiknimyndir frá átta löndum, verður tekinn til sýninga í Bíó Paradís á morgun, laugardaginn 3. maí.   Eins og segir í frétt frá bíóinu þá eru myndirnar allar verðlaunamyndir sem ættu að gleðja alla káta krakka. "Tíu myndir eru án tals, ein með… Lesa meira

Leikarahópur 'Star Wars: Episode VII' tilkynntur


Framleiðslufyrirtækið Disney, ásamt leikstjóranum J.J. Abrams, tilkynntu í dag leikarahópinn fyrir nýjustu Star Wars-myndina. Það mun eflaust gleðja marga að aðalleikarar upprunalegu myndanna munu snúa aftur í hlutverkum sínum og má þar nefna Harrison Ford, Carrie Fisher og Mark Hamill. Fyrsta myndin af leikarahóp Star Wars: Episode VII, ásamt leikstjóranum J.J…

Framleiðslufyrirtækið Disney, ásamt leikstjóranum J.J. Abrams, tilkynntu í dag leikarahópinn fyrir nýjustu Star Wars-myndina. Það mun eflaust gleðja marga að aðalleikarar upprunalegu myndanna munu snúa aftur í hlutverkum sínum og má þar nefna Harrison Ford, Carrie Fisher og Mark Hamill. Fyrsta myndin af leikarahóp Star Wars: Episode VII, ásamt leikstjóranum J.J… Lesa meira

Kóngulóarmaðurinn klífur á toppinn


The Amazing Spider-Man 2 trónir á toppi vinsældalista helgarinnar yfir aðsóknarmestu kvikmyndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Myndin er framhald í nýjum þríleik Marc Webb um Kóngulóarmanninn sívinsæla. Andrew Garfield endurtekur titilhlutverk sitt og Emma Stone snýr á nýjan leik sem Gwen Stacy. Í hlutverkum þorparanna þriggja sem koma við sögu í myndinni eru…

The Amazing Spider-Man 2 trónir á toppi vinsældalista helgarinnar yfir aðsóknarmestu kvikmyndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Myndin er framhald í nýjum þríleik Marc Webb um Kóngulóarmanninn sívinsæla. Andrew Garfield endurtekur titilhlutverk sitt og Emma Stone snýr á nýjan leik sem Gwen Stacy. Í hlutverkum þorparanna þriggja sem koma við sögu í myndinni eru… Lesa meira

Nói vinsælastur


Stórmyndin Noah, í lekstjórn Darren Aronofsky, var frumsýnd um helgina og létu gestir kvikmyndahúsanna á Íslandi sig ekki vanta ef marka má aðsóknartölur helgarinnar, því myndin trónir á toppi listans með hreint út sagt ágætum. Myndin fjallar eins og flestir ættu að vita, um Nóa úr Biblíunni sem smíðaði Örk og bjargaði…

Stórmyndin Noah, í lekstjórn Darren Aronofsky, var frumsýnd um helgina og létu gestir kvikmyndahúsanna á Íslandi sig ekki vanta ef marka má aðsóknartölur helgarinnar, því myndin trónir á toppi listans með hreint út sagt ágætum. Myndin fjallar eins og flestir ættu að vita, um Nóa úr Biblíunni sem smíðaði Örk og bjargaði… Lesa meira

Ofurhetjumyndin Antboy hlýtur áhorfendaverðlaun!


Alþjóðleg barnakvikmyndahátíð í Reykjavík sem haldin var í Bíó Paradís er nú lokið, en samkvæmt fréttatilkynningu frá hátíðinni þá hlaut hátíðin stórkostlegar viðtökur. Það var ofurhetjumyndin Antboy sem fékk áhorfendaverðlaun hátíðarinnar. „Fjölbreytt og spennandi efnistök hátíðarinnar vöktu almenna hrifningu og stóð upp úr sú gífulega þrjúbíósstemning sem myndaðist á nokkrum vinsælustu sýningum…

Alþjóðleg barnakvikmyndahátíð í Reykjavík sem haldin var í Bíó Paradís er nú lokið, en samkvæmt fréttatilkynningu frá hátíðinni þá hlaut hátíðin stórkostlegar viðtökur. Það var ofurhetjumyndin Antboy sem fékk áhorfendaverðlaun hátíðarinnar. "Fjölbreytt og spennandi efnistök hátíðarinnar vöktu almenna hrifningu og stóð upp úr sú gífulega þrjúbíósstemning sem myndaðist á nokkrum vinsælustu sýningum… Lesa meira

300 á toppnum


Framhaldsmyndin 300: Rise of an Empire trónir á toppi vinsældalista helgarinnar yfir aðsóknarmestu kvikmyndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Í 300: Rise of an Empire, þá notar persneska drottningin Artemisia, sem leikin er af Eva Green, allan sjóher sinn til að ráðast á Grikki, en leiðtogi þeirra er stjórnmálamaðurinn og hershöfðinginn Themistocles, sem…

Framhaldsmyndin 300: Rise of an Empire trónir á toppi vinsældalista helgarinnar yfir aðsóknarmestu kvikmyndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Í 300: Rise of an Empire, þá notar persneska drottningin Artemisia, sem leikin er af Eva Green, allan sjóher sinn til að ráðast á Grikki, en leiðtogi þeirra er stjórnmálamaðurinn og hershöfðinginn Themistocles, sem… Lesa meira

Ítalía í fókus á RIFF í haust


Ellefta óháða Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, RIFF, verður haldin þann 25. september til 5. október n.k. Undirbúningur er kominn á fullt skrið og opnað verður fyrir umsóknir mynda í lok mánaðarins á vef hátíðarinnar www.riff.is Í tilkynningu frá RIFF segir að Ítalía verði í fókus á RIFF þetta árið, en…

Ellefta óháða Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, RIFF, verður haldin þann 25. september til 5. október n.k. Undirbúningur er kominn á fullt skrið og opnað verður fyrir umsóknir mynda í lok mánaðarins á vef hátíðarinnar www.riff.is Í tilkynningu frá RIFF segir að Ítalía verði í fókus á RIFF þetta árið, en… Lesa meira

Vélmenni, kubbar og kynlíf


Það verður nóg um að vera í kvikmyndahúsum landsins um helgina og ættu allir að geta fundið sér mynd við sitt hæfi. Kubbarnir eignast líf í kvikmyndinni Lego The Movie og endurgerðin af Robocop lofar góðu. Christian Bale sýnir svo stórleik í kvikmyndinni Out of the Furnace og svo má…

Það verður nóg um að vera í kvikmyndahúsum landsins um helgina og ættu allir að geta fundið sér mynd við sitt hæfi. Kubbarnir eignast líf í kvikmyndinni Lego The Movie og endurgerðin af Robocop lofar góðu. Christian Bale sýnir svo stórleik í kvikmyndinni Out of the Furnace og svo má… Lesa meira

Sniðgengin af Óskarnum


Nýjasta mynd Coen bræðra, Inside Llewyn Davis, með Oscar Isaac, John Goodman og Justin Timberlake verður frumsýnd á Íslandi á föstudaginn 7. febrúar. Myndin verður sýnd í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíó Akureyri. Tónlistar- og hugsjónamaðurinn Llewyn Davis berst í bökkunum við að skapa sér nafn í tónlistarheimi New York-borgar árið 1961. Kaldir…

Nýjasta mynd Coen bræðra, Inside Llewyn Davis, með Oscar Isaac, John Goodman og Justin Timberlake verður frumsýnd á Íslandi á föstudaginn 7. febrúar. Myndin verður sýnd í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíó Akureyri. Tónlistar- og hugsjónamaðurinn Llewyn Davis berst í bökkunum við að skapa sér nafn í tónlistarheimi New York-borgar árið 1961. Kaldir… Lesa meira

50.000 í Sambíóin á 10 dögum


Sá einstaki árangur náðist á einungis tíu dögum í lok desember 2013 og byrjun janúar 2014 að 50.000 kvikmyndahúsagestir komu í Sambíóin. Aldrei áður í sögu Sambíóana hefur slíkur fjöldi gesta komið á svo skömmum tíma. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bíóunum. „Landsbúar hafa ávallt verið duglegir að fara…

Sá einstaki árangur náðist á einungis tíu dögum í lok desember 2013 og byrjun janúar 2014 að 50.000 kvikmyndahúsagestir komu í Sambíóin. Aldrei áður í sögu Sambíóana hefur slíkur fjöldi gesta komið á svo skömmum tíma. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bíóunum. "Landsbúar hafa ávallt verið duglegir að fara… Lesa meira

Frumsýning: Justin Bieber´s Believe


Myndform frumsýnir heimildarmyndina Justin Bieber´s Believe á föstudaginn næsta, 10. janúar. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói og Smárabíói. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Í þessari heimildamynd um Justin Bieber fáum við að fylgjast með lífi eins stærsta tónlistarmanns heims í dag á sínu öðru tónleikaferðalagi.

Myndform frumsýnir heimildarmyndina Justin Bieber´s Believe á föstudaginn næsta, 10. janúar. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói og Smárabíói. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Í þessari heimildamynd um Justin Bieber fáum við að fylgjast með lífi eins stærsta tónlistarmanns heims í dag á sínu öðru tónleikaferðalagi. Lesa meira

Clint Eastwood skorar á íslensk stjórnvöld


Fjöldinn allur af lykilfólki í kvikmyndagerðinni í heiminum hefur sett nafn sitt á stuðningsyfirlýsingu við íslenska kvikmyndagerð og hvetur stjórnvöld til að viðhalda núverandi fjármagni til Kvikmyndasjóðs. Bent er á að öflug íslensk kvikmyndagerð sé undirstaða og forsenda þess að hér séu teknar upp erlendar kvikmyndir. Þetta kemur fram í…

Fjöldinn allur af lykilfólki í kvikmyndagerðinni í heiminum hefur sett nafn sitt á stuðningsyfirlýsingu við íslenska kvikmyndagerð og hvetur stjórnvöld til að viðhalda núverandi fjármagni til Kvikmyndasjóðs. Bent er á að öflug íslensk kvikmyndagerð sé undirstaða og forsenda þess að hér séu teknar upp erlendar kvikmyndir. Þetta kemur fram í… Lesa meira

Þrjár íslenskar í Marrakech


Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Marrakech, Marokkó, mun fara fram dagana 29. nóvember til 7. desember. Á hátíðinni verður sérstakur norrænn kvikmyndafókus, sem kemur til með að vera sá stærsti sinnar tegundar sem fram fer utan Norðurlandanna, samkvæmt tilkynningu frá Kvikmyndamiðstöð Íslands. Alls verða sýndar 47 norrænar kvikmyndir eftir 33 leikstjóra. 3…

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Marrakech, Marokkó, mun fara fram dagana 29. nóvember til 7. desember. Á hátíðinni verður sérstakur norrænn kvikmyndafókus, sem kemur til með að vera sá stærsti sinnar tegundar sem fram fer utan Norðurlandanna, samkvæmt tilkynningu frá Kvikmyndamiðstöð Íslands. Alls verða sýndar 47 norrænar kvikmyndir eftir 33 leikstjóra. 3… Lesa meira

Hjartasteinn Guðmundar fær hollensk verðlaun


Nýjasta verkefni leikstjórans Guðmundar Arnars Guðmundssonar, leikstjóra stuttmyndarinnar Hvalfjörður, kvikmynd í fullri lengd að nafni Hjartasteinn, hlaut svokölluð Warnier Posta verðlaun á NPP samframleiðslumarkaði í Hollandi sem er á vegum Kvikmyndahátíðar Hollands. Um er að ræða markað fyrir evrópsk verkefni í þróun með það fyrir augum að stofna til samstarfs…

Nýjasta verkefni leikstjórans Guðmundar Arnars Guðmundssonar, leikstjóra stuttmyndarinnar Hvalfjörður, kvikmynd í fullri lengd að nafni Hjartasteinn, hlaut svokölluð Warnier Posta verðlaun á NPP samframleiðslumarkaði í Hollandi sem er á vegum Kvikmyndahátíðar Hollands. Um er að ræða markað fyrir evrópsk verkefni í þróun með það fyrir augum að stofna til samstarfs… Lesa meira

Fjölskyldan kemst í Paradís


Laugardaginn 21. september nk. er allri fjölskyldunni boðið í Bíó Paradís við Hverfisgötu á sýningu á lettnesku myndinni „Mamma, ég elska þig“ en myndin er sýnd á Evrópskri kvikmyndahátíð sem stendur til 29. september í Bíó Paradís. Á undan sýningunni verða tónleikar og veitingar í boði. Myndin hefst kl 18:00,…

Laugardaginn 21. september nk. er allri fjölskyldunni boðið í Bíó Paradís við Hverfisgötu á sýningu á lettnesku myndinni „Mamma, ég elska þig“ en myndin er sýnd á Evrópskri kvikmyndahátíð sem stendur til 29. september í Bíó Paradís. Á undan sýningunni verða tónleikar og veitingar í boði. Myndin hefst kl 18:00,… Lesa meira

Reykjavík orðin stafræn


Kvikmyndasýningarnar af filmu í Reykjavík hafa formlega verið lagðar niður, amk. í bili, þar sem Bíó Paradís á Hverfisgötu, sem hingað til hefur sýnt bíómyndir af filmum, hefur tekið í notkun stafrænan sýningarbúnað. Einnig hefur verið settur upp nýr hljóðbúnaðar. „35 mm filman hefur verið það sýningarform kvikmynda síðan reglulegar sýningar…

Kvikmyndasýningarnar af filmu í Reykjavík hafa formlega verið lagðar niður, amk. í bili, þar sem Bíó Paradís á Hverfisgötu, sem hingað til hefur sýnt bíómyndir af filmum, hefur tekið í notkun stafrænan sýningarbúnað. Einnig hefur verið settur upp nýr hljóðbúnaðar. "35 mm filman hefur verið það sýningarform kvikmynda síðan reglulegar sýningar… Lesa meira

Tvær á TIFF


Eins og við sögðum frá á dögunum þá verður mynd Ragnars Bragasonar, Málmhaus, heimsfrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto sem hefst þann 5. september nk. Í nýrri tilkynningu kemur fram að Málmhaus sé ekki eina íslenska myndin sem verður í Toronto heldur hefur myndin This is Sanlitun eftir Róbert I. Douglas…

Eins og við sögðum frá á dögunum þá verður mynd Ragnars Bragasonar, Málmhaus, heimsfrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto sem hefst þann 5. september nk. Í nýrri tilkynningu kemur fram að Málmhaus sé ekki eina íslenska myndin sem verður í Toronto heldur hefur myndin This is Sanlitun eftir Róbert I. Douglas… Lesa meira

Hross í oss keppir um 50.000 evrur


Fyrsta kvikmynd Benedikts Erlingssonar í fullri lengd, Hross í oss, hefur verið valin til þátttöku á San Sebastián International Film Festival. Myndin mun keppa í flokkinum New Directors Section um Kutxa-New Directors verðlaunin sem felur í sér peningaverðlaun uppá 50.000 evrur (sem vinningshafi deilir með spænskum dreifingaraðila). Hvergi í heiminum…

Fyrsta kvikmynd Benedikts Erlingssonar í fullri lengd, Hross í oss, hefur verið valin til þátttöku á San Sebastián International Film Festival. Myndin mun keppa í flokkinum New Directors Section um Kutxa-New Directors verðlaunin sem felur í sér peningaverðlaun uppá 50.000 evrur (sem vinningshafi deilir með spænskum dreifingaraðila). Hvergi í heiminum… Lesa meira

Fjórar íslenskar með RIFF í Póllandi


Íslenskar kvikmyndir eru í brennidepli á kvikmyndahátíðinni í Poznan í Póllandi sem fer nú fram. Af fimm myndum í flokknum „New Scandinavian Cinema“ eru hvorki meira né minna en fjórar íslenskar, að því er fram kemur í tilkynningu frá Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, en myndirnar voru valdar í samstarfi…

Íslenskar kvikmyndir eru í brennidepli á kvikmyndahátíðinni í Poznan í Póllandi sem fer nú fram. Af fimm myndum í flokknum „New Scandinavian Cinema“ eru hvorki meira né minna en fjórar íslenskar, að því er fram kemur í tilkynningu frá Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, en myndirnar voru valdar í samstarfi… Lesa meira