Gutshot Straight
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Myndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna
Myndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
Í myndinni er ljótt orðbragð
SpennumyndSpennutryllir

Gutshot Straight 2014

Sum veðmál getur enginn unnið

85 MÍN

Fjárhættuspilarinn Jack sem hefur tapað öllu sínu fé tekur að sér arðbært verkefni fyrir glæpakóng en kemst fljótlega að því að honum er ekki ætlað að lifa það af. Gutshot Straight er spennumynd í „Film Noir“-stíl eftir Justin Steele þar sem flétturnar koma á færibandi og enginn veit fyrir víst hver er að spila með hvern fyrr en yfir lýkur. Myndin... Lesa meira

Fjárhættuspilarinn Jack sem hefur tapað öllu sínu fé tekur að sér arðbært verkefni fyrir glæpakóng en kemst fljótlega að því að honum er ekki ætlað að lifa það af. Gutshot Straight er spennumynd í „Film Noir“-stíl eftir Justin Steele þar sem flétturnar koma á færibandi og enginn veit fyrir víst hver er að spila með hvern fyrr en yfir lýkur. Myndin segir frá fjárhættuspilaranum Jack sem fer heldur geyst við spilaborðið í Las Vegas og tapar öllu. Til að ná sér í peninga býðst honum að taka að sér mjög undarlegt og dularfullt verkefni sem gæti orðið honum að aldurtila ef hann gætir ekki að sér ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn