Náðu í appið
Öllum leyfð

Alexander and the Terrible, Horrible, No Good, Very Bad Day 2014

Justwatch

Frumsýnd: 10. október 2014

For Alexander, life couldn't get worse. For his family, life couldn't be better.

81 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 63% Critics
The Movies database einkunn 54
/100

Venjulega er Alexander sá óheppni í fjölskyldunni á meðan hinum gengur flest í haginn. Dagurinn í dag á hins vegar eftir að verða öðruvísi en allir aðrir dagar því svo virðist sem óheppni Alexanders hafi með einhverjum hætti líka færst yfir á foreldra hans og systkini sem eiga hvert fyrir sig eftir að upplifa það sama í dag og hann upplifir dags daglega,... Lesa meira

Venjulega er Alexander sá óheppni í fjölskyldunni á meðan hinum gengur flest í haginn. Dagurinn í dag á hins vegar eftir að verða öðruvísi en allir aðrir dagar því svo virðist sem óheppni Alexanders hafi með einhverjum hætti líka færst yfir á foreldra hans og systkini sem eiga hvert fyrir sig eftir að upplifa það sama í dag og hann upplifir dags daglega, þ.e. ekkert nema alls kyns ólukku og vandræði. Allt byrjar með því að Alexander vaknar með tyggjó í hárinu og þar með er tónninn sleginn ...... minna

Aðalleikarar

Steve Carell

Ben Cooper

Jennifer Garner

Kelly Cooper

Ed Oxenbould

Alexander Cooper

Dylan Minnette

Anthony Cooper

Kerris Dorsey

Emily Cooper

Elise Vargas

Baby Trevor

Zoey Vargas

Baby Trevor

Reese Hartwig

Elliot Gibson

Veronica Lazăr

Mr. Rogue

Rizwan Manji

Mr. Cellars

Eric Edelstein

Mr. Tonucci

Burn Gorman

Mr. Brand

Dennison Samaroo

Pharmacist

Dick Van Dyke

Dick Van Dyke (uncredited)

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

01.11.2014

Nightcrawler á toppnum í USA

Glæpatryllirinn Nightcrawler, nýjasta mynd Jake Gyllenhaal, nýtur mestrar hylli í bíóhúsum í Bandaríkjunum þessa helgina, enda hefur hún verið að fá prýðilegar viðtökur hjá gagnrýnendum. Talið er víst að myndin verði...

18.10.2014

Pitt á flugi í skriðdreka

Nýjasta mynd Brad Pitt, skriðdrekamyndin Fury, nýtur mestrar hylli bíógesta í Bandaríkjunum þessa helgina, með áætlaðar tekjur fyrir helgina alla upp á rúmar 20 milljónir Bandaríkjadala. Leikstjóri er David Ayer ( End o...

11.10.2014

Þorvaldur Davíð herjar á Affleck

Nýi Ben Affleck og David Fincher spennutryllirinn Gone Girl virðist ætla að ná að halda toppsætinu á bandaríska aðsóknarlistanum aðra vikuna í röð, miðað við aðsóknartölur gærdagsins. Þorvaldur Davíð og félag...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn