Out of Mind, Out of Sight
HeimildarmyndRIFF

Out of Mind, Out of Sight 2014

(Í gleymskunnar dá)

Frumsýnd: 26. september 2014

88 MÍN

Þessi margverðlaunaða heimildarmynd gerist á geðheilbrigðisstofnuninni í Brockville í Kanada, en sjúkrahúsið hefur sérhæft sig í sjúklingum sem hafa framið ofbeldisglæpi. Fjórum þeirra er fylgt eftir meðan þau reyna að takast á við eigið líf svo þau geti mögulega súið aftur í samfélagið.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn