Náðu í appið

Altman 2014

Frumsýnd: 25. september 2014

95 MÍNEnska

Í myndinni er kafað ofan í líf og list Roberts Altman, listamannsins hvers tjáning, ástríða og sköpunarþorsti var takmarkalaus. Á meðan Altman neitaði að fylgja hefðum Hollywood-kerfisins og yfirmanna þess, þá náði einstakur stíll hans víða og skóp honum jafnt vini sem óvini, mikið lof sem og harða gagnrýni og sannaði að það er mögulegt að gera... Lesa meira

Í myndinni er kafað ofan í líf og list Roberts Altman, listamannsins hvers tjáning, ástríða og sköpunarþorsti var takmarkalaus. Á meðan Altman neitaði að fylgja hefðum Hollywood-kerfisins og yfirmanna þess, þá náði einstakur stíll hans víða og skóp honum jafnt vini sem óvini, mikið lof sem og harða gagnrýni og sannaði að það er mögulegt að gera sannarlega sjálfstæðar kvikmyndir.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

27.11.2014

Heima er ekki alltaf best

Föstudaginn 28.nóvember verður This Is Where I Leave You frumsýnd í Sambíóunum. Fjögur uppkomin systkini þurfa að heiðra hinstu ósk látins föður síns og eyða heilli viku á æskuheimilinu ásamt móður sinni. This is Wh...

08.10.2014

Ein af síðustu myndum Williams

The Angriest Man in Brooklyn verður frumsýnd hér á landi föstudaginn, 10 október. Myndin er ein af síðustu myndum hins ástæla og virta grínista og leikara, Robin Williams, sem eins og allir vita fyrirfór sér á heimili sínu þan...

06.08.2014

Keðjusagarleikkona látin

Marilyn Burns, leikkonan sem er frægust fyrir hlutverk sitt í hinni sígildu hrollvekju The Texas Chain Saw Massacre, er látin, 65 ára að aldri. Burns var fædd í Pennsylvania og uppalin í Texas. Hún lék mikið í skóla og fyrsta hlu...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn