Benjamín Dúfa 1995

(Benjamin Dove)

91 MÍNDramaFjölskyldumyndÍslensk mynd
Benjamín Dúfa
Frumsýnd:
10. nóvember 1995
Leikstjórn:
Leikarar:
Handrit:
Tungumál:
Íslenska
Verðlaun:
Ale Kino Poznan Póllandi: Sérstök viðurkenning (Marcinek) fyrir leikstjórann Gísli Snær Erlingsson Giffoni Ítalíu, Official selection: Tvenn verðlaun frá borginni Salerno, önnur fyrir bestu mynd og hin fyrir góðan leik.
Öllum leyfð

Sagan Benjamín dúfa, sem hlaut íslensku barnabókaverðlaunin 1992, segir frá nokkrum vinum í litlu hverfi. Benjamín dúfa er mynd eftir Friðrik Erlingsson og segir frá fjórum vinum og viðburðaríku sumri í lífi þeirra.... Lesa meira

Sagan Benjamín dúfa, sem hlaut íslensku barnabókaverðlaunin 1992, segir frá nokkrum vinum í litlu hverfi. Benjamín dúfa er mynd eftir Friðrik Erlingsson og segir frá fjórum vinum og viðburðaríku sumri í lífi þeirra. Regla rauða drekans er stofnuð og þeir Róland dreki, Andrés örn, Baldur hvíti og Benjamín dúfa hafa nóg fyrir stafni í baráttu sinni gegn ranglæti. Lífið virðist vera óslitið ævintýri, en það koma brestir í vináttuna, ævintýrið breytir um svip og kaldur raunveruleikinn ryðst inn í líf félaganna.... minna

LEIKSTJÓRN

LEIKARAR

Sjá fleiri sem leika í myndinni

HANDRIT

GAGNRÝNI (1)

0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Benjamín dúfa er Skemmtileg barna og fjölskildumynd um vinina Benna,Andrés,Balda og Róland. Róland er nýfluttur frá Skotlandi

og átti enga vini.

Þeir verða mjög góðir vinir Rólands og þeir stofna saman félag

sem þeir kölluðu Reglu Rauða drekanns.

Þeir bjuggu sér til riddarabúninga, skildi og sverð og byrjuðu

að æfa einvígi.

'Eg vil ekki seiga mikið meira um þessa mynd en ég mæli með heni en Benjamín Dúfa er æsispennandi mynd byggð á söguni

Benjamín dúfa eftir Friðrik Erlingsson sem hefur fengið mörg verðlaun og lætur eingann ósnortinn. 'Eg gef henni Þrjár stjörnur.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)

UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


SVIPAÐAR MYNDIR

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn