Náðu í appið
Öllum leyfð

Daginn í dag - 2 2012

Fannst ekki á veitum á Íslandi
Íslenska

Hafdís og Klemmi eru sniðugir krakkar sem hafa í nógu að snúast. Þau taka þátt í spennandi kassabílakappakstri, halda hæfileikasýningu og með því að leika sér saman læra þau alltaf eitthvað nýtt. Gerir margt smátt eitt stórt? Af hverju á að standa við gefin loforð, taka tillit til annarra og sýna náungakærleik? Hafdís og Klemmi missa aldrei af Nebbnilega,... Lesa meira

Hafdís og Klemmi eru sniðugir krakkar sem hafa í nógu að snúast. Þau taka þátt í spennandi kassabílakappakstri, halda hæfileikasýningu og með því að leika sér saman læra þau alltaf eitthvað nýtt. Gerir margt smátt eitt stórt? Af hverju á að standa við gefin loforð, taka tillit til annarra og sýna náungakærleik? Hafdís og Klemmi missa aldrei af Nebbnilega, uppáhaldssjónvarpsþættinum sínum, áður en þau leggja af stað í sunnudagaskólann. Í þættinum eru brúðurnar Benni og Nebbi á sínum stað og eiga í höggi við dularfullan nebbaþjóf. Á diskinum eru þrír fjörugir þættir sem miðla boðskap kristinnar trúar á ferskan máta. Tólf sunnudagaskólalög og barnasálmar. Þrjár af dæmisögum Jesú eru túlkaðar til nútímans og kallast á við ævintýri Hafdísar og Klemma. Daginn í dag 2 er vandað og bráðskemmtilegt efni fyrir börn á öllum aldri!... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn