The Expendables 2 (2012)16 ára
Frumsýnd: 24. ágúst 2012
Tegund:
Leikstjórn: Simon West
Skoða mynd á imdb 6.7/10 248,714 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
Tími til kominn að hlaða á ný
Söguþráður
Þegar einföld aðgerð málaliðanna breytist í algjöra martröð ákveða þeir að taka til sinna ráða og ganga á milli bols og höfuðs á óvinum sínum. Herra Church kallar málaliðahópinn saman á ný og í þetta skipti til að framkvæma frekar einfalda aðgerð á óvinasvæði. En aðgerðin fer úrskeiðis þegar málaliðarnir mæta óvæntri mótspyrnu sem leiðir til þess að einn þeirra deyr. Þar með geta félagar hans ekki snúið til baka fyrr en þeir hafa hefnt hins fallna félaga síns og upprætt þá sem drápu hann ...
Tengdar fréttir
21.10.2015
Jack Reacher 2 fær nafn
Jack Reacher 2 fær nafn
Tökur eru hafnar á Jack Reacher mynd númer 2, en hún hefur fengið nafnið Jack Reacher: Never Go Back. Í aðalhlutverki er sem fyrr Tom Cruise ( Mission: Impossible myndirnar, Edge of Tomorrow) og leikstjóri er Edward Zwick (The Last Samurai, Blood Diamond). Tökur fara fram í New Orleans. Frumsýning er áætluð 21. október á næsta ári, eða eftir nákvæmlega eitt ár. Fyrri...
09.03.2014
Vonast til að leika tvíburabróðir í næstu mynd
Vonast til að leika tvíburabróðir í næstu mynd
Belgíska hasarmyndahetjan Jean-Claude Van Damme lék, eins og margir muna, illmennið í annarri The Expendables myndinni. Þar lék hann erkiskúrkinn Vilain, sem skarst í leikinn og drap einn úr liði hinna fórnarlegu og náði upplýsingum sem vísuðu honum á fimm tonn af plútóni. Van Damme sagði við aðdáendaklúbb The Expendables á dögunum að hann vonaðist til að Sylvester Stallone...
Trailerar
Stikla
Kitla
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 65% - Almenningur: 67%
Svipaðar myndir