The Mechanic (2011)16 ára
Frumsýnd: 25. febrúar 2011
Tegund: Spennumynd, Drama, Spennutryllir
Leikstjórn: Simon West
Skoða mynd á imdb 6.6/10 120,825 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Söguþráður
Arthur Bishop er "vélvirki" - eftirsóttur leigumorðingi og frægur fyrir að vinna störf sín af mikilli nákvæmni og kostgæfni. Þegar lærifaðir hans og náinn vinur Harry er drepinn, þá fer öll hans hlutlægni út í veður og vind. Næsta verkefni hans er persónulegt - hann vill ná þeim sem drápu Harry. Verkefnið verður flóknara þegar sonur Harrys, Steve, kemur til hans með sömu fyrirætlan, og vill fá að læra leigumorðingjafagið. Bishop hefur hingað til alltaf unnið einn, en á erfitt með að hafna syni besta vinar síns, og gerist lærifaðir hans.
Tengdar fréttir
08.11.2014
Statham fær góðan liðsauka
Statham fær góðan liðsauka
Tommy Lee Jones, Jessica Alba og Michelle Yeoh hafa verið ráðin til að leika í framhaldi af Jason Statham myndinni The Mechanic  ( Vélvirkinn ) frá árinu 2011; Mechanic: Resurrection. Myndin verður frumsýnd 22. janúar 2016. Leikstjóri er Dennis Gansel. Mechanic: Resurrection mun segja frá leigumorðingjanum Arthur Bishop, sem Statham leikur, þar sem hann er rembast við að...
11.11.2011
Statham passar krakka
Statham passar krakka
Stikla var að detta á netið fyrir Statham mynd sem ég mundi ekki eftir að væri til, Safe. Þið verðið að fyrirgefa mér afglöpin, en Statham bara stoppar ekki og myndirnar hans eiga það til að renna saman í eina. Þær eru allar alveg eins einhvernvegin. Bara árið 2011 hafa þegar komið út hasarmyndirnar The Mechanic (Statham er leigumorðingi), Killer Elite (fyrrverandi lögga)...
Trailerar
Stikla bönnuð börnum
Stikla
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 53% - Almenningur: 51%
Svipaðar myndir