Journey 2: The Mysterious Island
Bönnuð innan 7 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
SpennumyndGamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumynd

Journey 2: The Mysterious Island 2012

Frumsýnd: 24. febrúar 2012

Believe the Impossible. Discover the Incredible.

5.8 86406 atkv.Rotten tomatoes einkunn 44% Critics 6/10
94 MÍN

Hér segir frá ungum manni, Sean Anderson, sem er staðráðinn í að hafa uppi á afa sínum sem hafði fyrir löngu lagt upp í ferð til að finna ævintýraeyjuna sem Jules Verne hafði skrifað um, en síðan horfið sporlaust. Sean er alveg viss um að afi hans hafi í raun fundið eyjuna en geti bara ekki látið vita af því og því síður nákvæmlega hvar hann... Lesa meira

Hér segir frá ungum manni, Sean Anderson, sem er staðráðinn í að hafa uppi á afa sínum sem hafði fyrir löngu lagt upp í ferð til að finna ævintýraeyjuna sem Jules Verne hafði skrifað um, en síðan horfið sporlaust. Sean er alveg viss um að afi hans hafi í raun fundið eyjuna en geti bara ekki látið vita af því og því síður nákvæmlega hvar hann sé. Með grun sinn að leiðarljósi ásamt nýlegum sönnunargögnum ákveður hann að leggja í hann og freista gæfunnar. Með í för er hinn sterkbyggði Hank Parson sem er þó lítt trúaður á að eyjan sé til. Þeir félagar ákveða að leigja sér heldur vafasama þyrlu til að komast þangað sem eyjan á víst að vera, en það svæði er alræmt og talið eitt hættulegasta svæðið á jörðunni enda hafa margir sem þangað hafa farið ekki átt afturkvæmt á lífi. En Sean er staðráðinn í að láta ekkert stöðva sig ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn