Porco Rosso
Bönnuð innan 6 áraÍ myndinni er ofbeldi
Myndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
RómantískÆvintýramyndTeiknimynd

Porco Rosso 1992

(Kurenai no buta)

7.8 63989 atkv.Rotten tomatoes einkunn 95% Critics 8/10
94 MÍN

Snemma á fjórða áratug síðustu aldar á Ítalíu, ráða flugsjóræningjar, mannaveiðarar og fleiri lögum og lofum í háloftunum. Sá útsmognasti af þeim öllum er Porco Rosso, en hann fékk á sig þá bölvun að fá útlit svíns. Hann er fyrrum orrustuflugmaður, sem tekur að sér ýmiss konar störf í flugi, svo sem að bjarga fólki sem flugsjóræningjarnir... Lesa meira

Snemma á fjórða áratug síðustu aldar á Ítalíu, ráða flugsjóræningjar, mannaveiðarar og fleiri lögum og lofum í háloftunum. Sá útsmognasti af þeim öllum er Porco Rosso, en hann fékk á sig þá bölvun að fá útlit svíns. Hann er fyrrum orrustuflugmaður, sem tekur að sér ýmiss konar störf í flugi, svo sem að bjarga fólki sem flugsjóræningjarnir hafa rænt. Donald Curtis, andstæðingur Porco í háloftunum og keppinautur um kvenfólkið, er í sífelldri samkeppni við hetjuna, og þetta skapar mikinn hasar.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn