This Means War
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ofbeldi
SpennumyndGamanmyndRómantísk

This Means War 2012

Frumsýnd: 17. febrúar 2012

Megi sá verðugri vinna!

6.3 170107 atkv.Rotten tomatoes einkunn 26% Critics 6/10
98 MÍN

Lauren er ung og gullfalleg kona sem ákveður að láta reyna á hvort hún geti fundið sér mann í gegnum Netið. Hún veit hins vegar ekki í hvað hún er búin að koma sér þegar hún tekur upp samband við tvo menn í einu sem eru ekki bara góðir vinir heldur þrautþjálfaðir leyniþjónustumenn sem kunna allt sem slíkir menn þurfa að kunna. Þegar félagarnir... Lesa meira

Lauren er ung og gullfalleg kona sem ákveður að láta reyna á hvort hún geti fundið sér mann í gegnum Netið. Hún veit hins vegar ekki í hvað hún er búin að koma sér þegar hún tekur upp samband við tvo menn í einu sem eru ekki bara góðir vinir heldur þrautþjálfaðir leyniþjónustumenn sem kunna allt sem slíkir menn þurfa að kunna. Þegar félagarnir uppgötva að þeir eru að eltast við sömu konuna er óhætt að segja að allt fari í háaloft ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn