Jack and Jill (2011)Öllum leyfð
Frumsýnd: 25. nóvember 2011
Tegund: Gamanmynd
Leikstjórn: Dennis Dugan
Skoða mynd á imdb 3.4/10 60,912 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
His twin sister is coming for the holidays... ...and it ain't pretty.
Söguþráður
Jack hefur komið sér vel fyrir í Los Angeles ásamt eiginkonu sinni og tveimur börnum þeirra. Honum hefur gengið vel í vinnunni og á nánast allt sem hugurinn girnist. Þá fær hann boð frá Jill, systur sinni sem býr í Bronx í New York, um að hún sé að koma í heimsókn. Í ljós kemur að þótt þau Jack og Jill séu sláandi lík, bæði í útliti og mörgum háttum, þá hafa þau ekki alveg sama gildismatið eins og kemur á daginn þegar Jack finnst tímabært að systir hans fari aftur heim til sín. Hún vill nefnilega ekki fara ...
Tengdar fréttir
24.02.2013
Twilight fékk sjö Hindberjaverðlaun
Twilight fékk sjö Hindberjaverðlaun
Hin árlegu Hindberjaverðlaun, betur þekkt sem Razzie verðlaunin, voru veitt nú um helgina í 33. skiptið, en þar eru jafnan veittar viðurkenningar fyrir það versta í kvikmyndaiðnaðinum  ár hvert. Sigurvegari kvöldsins var The Twilight Saga: Breaking Dawn Part 2, fimmta og síðasta myndin í Twilight seríunni sem byggð er á bókum Stephanie Meyer.  Myndin var valin versta...
26.02.2012
Al Pacino hlýtur Razzie-tilnefningu
Al Pacino hlýtur Razzie-tilnefningu
Tilnefningarnar til Hindberjaverðlaunanna eða Golden Raspberries ("Razzies") hafa verið tilkynntar. Þau eru veitt árlega fyrir það versta úr kvikmyndaheiminum, þar sem markmiðið er að skamma þá sem stóðu sig illa. Svona hálfgerð andstæða við Óskarinn. Lesendum til mikillar ánægju fékk sorpfjallið Jack & Jill heilar 14 tilnefningar, og var gamli (svokallaði) fagmaðurinn...
Trailerar
Stikla
Umfjallanir
Svipaðar myndir