Brave (2012)Öllum leyfð
( Hin hugrakka )
Frumsýnd: 10. ágúst 2012
Tegund:
Leikstjórn: Brenda Chapman
Skoða mynd á imdb 7.2/10 202,801 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
Breyttu örlögum þínum
Söguþráður
Myndin gerist í hinum dulúðlegu skosku hálöndum, þar sem Merida er prinsessa í konungsríki sem stjórnað er af Fergus kóngi, og Elinor drottningu. Merida er óstýrilát dóttir, og góður bogmaður. Einn daginn ákveður hún að bjóða helgum venjum konungsríkisins birginn og veldur með því titringi í konungsríkinu. Til að koma hlutum í samt lag aftur, þá leitar Merida hjálpar hjá sérviturri gamalli konu og fær hjá henni eina óheilla - ósk.
Tengdar fréttir
07.08.2013
Leonardo DiCaprio sem Haraldur harðráði?
Leonardo DiCaprio sem Haraldur harðráði?
Framleiðslufyrirtækið Warner Bros hefur keypt réttinn að handriti Mark L. Smith um Harald harðráða, sem var konungur Noregs snemma á 11 öld. Það sem vekur athygli er að hlutverkið er skrifað fyrir stórstjörnuna Leonardo DiCaprio. Hvort hann taki við hlutverkinu eða ekki, þá er hann nú þegar með puttanna í framleiðslu á kvikmyndinni í gegnum meðframleiðslufyrirtæki. Einu...
12.04.2013
Hvetjandi ræður í kvikmyndum
Hvetjandi ræður í kvikmyndum
Kvikmyndir eiga það til að snerta við fólki og oft á tíðum gerist það þegar persóna í kvikmynd gefur hvetjandi ræðu til einstaklings eða hóps. Ræðurnar eru eins mismunandi og þær eru margar en eiga það sameiginlegt að veita fólki innblástur og hugrekki til þess að ná markmiðum sínum. Hér fyrir neðan má sjá stutt brot úr eftirminnilegustu ræðunum í kvikmyndum,...
Trailerar
Stikla 'Families Legend'
Stikla 'The Prize'
Stikla
Umfjallanir
Svipaðar myndir