Brave (2012)Öllum leyfð
( Hin hugrakka )
Frumsýnd: 10. ágúst 2012
Tegund:
Leikstjórn: Brenda Chapman
Skoða mynd á imdb 7.2/10 268,633 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
Breyttu örlögum þínum
Söguþráður
Myndin gerist í hinum dulúðlegu skosku hálöndum, þar sem Merida er prinsessa í konungsríki sem stjórnað er af Fergus kóngi, og Elinor drottningu. Merida er óstýrilát dóttir, og góður bogmaður. Einn daginn ákveður hún að bjóða helgum venjum konungsríkisins birginn og veldur með því titringi í konungsríkinu. Til að koma hlutum í samt lag aftur, þá leitar Merida hjálpar hjá sérviturri gamalli konu og fær hjá henni eina óheilla - ósk.
Tengdar fréttir
05.04.2016
Gibson er blóðfaðir - bjargar dóttur sinni!
Gibson er blóðfaðir - bjargar dóttur sinni!
Braveheart leikarinn og leikstjórinn Mel Gibson er hægt og sígandi að láta aftur meira að sér kveða í Hollywood.  Bæði er væntanleg mynd frá honum sem leikstjóra, Hacksaw Ridge, með Spiderman leikaranum Andrew Garfield í aðalhlutverki, og önnur þar sem hann leikur aðalhlutverk. Þar er um að ræða spennutrylli eftir Jean-Francois Richet, Blood Father, eða Blóðfaðir, í...
23.06.2015
Titanic tónskáld látið
Titanic tónskáld látið
Kvikmyndatónskáldið James Horner, sem vann tvenn Óskarsverðlaun fyrir tónlist sína við stórmyndina Titanic eftir James Cameron, er látinn, 61 árs að aldri. Horner gerði jafnframt tónlist við stórmyndirnar Avatar, Braveheart, Apollo 13 og A Beautiful Mind. Horner lenti í flugslysi í Ventura sýslu, samkvæmt Variety kvikmyndaritinu, sem dró hann til dauða. Um var að ræða...
Trailerar
Stikla 'Families Legend'
Stikla 'The Prize'
Stikla
Umfjallanir
Svipaðar myndir