Brave (2012)Öllum leyfð
( Hin hugrakka )
Frumsýnd: 10. ágúst 2012
Tegund:
Leikstjórn: Brenda Chapman
Skoða mynd á imdb 7.2/10 227,598 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
Breyttu örlögum þínum
Söguþráður
Myndin gerist í hinum dulúðlegu skosku hálöndum, þar sem Merida er prinsessa í konungsríki sem stjórnað er af Fergus kóngi, og Elinor drottningu. Merida er óstýrilát dóttir, og góður bogmaður. Einn daginn ákveður hún að bjóða helgum venjum konungsríkisins birginn og veldur með því titringi í konungsríkinu. Til að koma hlutum í samt lag aftur, þá leitar Merida hjálpar hjá sérviturri gamalli konu og fær hjá henni eina óheilla - ósk.
Tengdar fréttir
02.05.2015
Frekar rótfyllingu en Facebook
Frekar rótfyllingu en Facebook
Þessi gullkorn birtust fyrst í maíhefti Mynda mánaðarins:  Helvíti? Það er að vera í vinnu sem maður hatar og lifa lífi sem maður hefur engan áhuga á. Það er helvíti. - Ron Perlman, spurður að því hvernig hann sjái helvíti fyrir sér. New York er langbesti staðurinn fyrir kvikmyndahátíðir vegna þess að New York-búar elska kvikmyndir. - Clark Gregg. Ég...
10.01.2015
Umdeildur Brand opnar South by Southwest
The premiere of a new documentary about provocative comedian and activist Russell Brand will kick off the 2015 South by Southwest Film Conference and Festival, event organizers announced on Thursday. From director Ondi Timoner — two-time winner of the Sundance Grand Jury Prize for Dig! (2004) and We Live in Public (2009) — Brand: A Second Coming follows the 39-year-old English firebrand on his...
Trailerar
Stikla 'Families Legend'
Stikla 'The Prize'
Stikla
Umfjallanir
Svipaðar myndir