Santa Baby
GamanmyndÆvintýramynd

Santa Baby 2006

89 MÍN

Mary Class nýtur mikillar velgengni í starfi hjá stóru fyrirtæki - en það vill svo til að hún er einnig dóttir jólasveinsins. Þegar faðir hennar veikist, verður Mary að snúa aftur til Norðurpólsins, til að redda málunum fyrir pabba sinn, en fær um leið tækifæri til að hrinda sínum eigin hugmyndum um jólin í framkvæmd.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn