Retrograde
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Myndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna
Í myndinni er ljótt orðbragð
SpennumyndVísindaskáldskapur

Retrograde 2004

(Time Travelers)

Frumsýnd: 17. nóvember 2005

In the past... Lies our future

93 MÍN

Í nálægri framtíð reynir teymi erfðrabreyttra og einstakra manna og kvenna undir forystu John Foster, að fara í ferðalag aftur í tímann til þess að koma í veg fyrir uppgötvun á stórhættulegum loftsteinum með hættulegum áður óþekktum bakteríum, sem tekst næstum því að útrýma mannkyninu. John veit þó ekki að uppreisnargjarn foringi að nafni Dalton,... Lesa meira

Í nálægri framtíð reynir teymi erfðrabreyttra og einstakra manna og kvenna undir forystu John Foster, að fara í ferðalag aftur í tímann til þess að koma í veg fyrir uppgötvun á stórhættulegum loftsteinum með hættulegum áður óþekktum bakteríum, sem tekst næstum því að útrýma mannkyninu. John veit þó ekki að uppreisnargjarn foringi að nafni Dalton, er sjálfur með áætlun um að búa sér til nýtt líf í fortíðinni, og græða fullt af peningum. John og Dalton koma inn í fortíðina í skip sem fast er á Suðurskautinu og breytir lífi og starfi vísindamanna sem eru um borð í skipinu. Tímaferðlangarnir finna fljótt út að koma þeirra inn í fortíðina, setur einmitt þá hluti í gang sem þeir voru að reyna að koma í veg fyrir. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn