Náðu í appið
Stan Helsing
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Stan Helsing 2009

108 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 14% Critics
The Movies database einkunn 4
/10

Stan Helsing segir frá iðjuleysingjanum Stan, sem býr í smábæ einum í Bandaríkjunum og vinnur á vídeóleigu á milli þess sem hann veltir sér upp úr myndasögum og hangir með kynþokkafullri kærustu sinni. Auk þess á hann nokkra skrautlega vini sem eru flestir jafn miklir iðjuleysingjar og hann. Nú er Hrekkjavakan að renna upp og Stan og vinir hans ákveða... Lesa meira

Stan Helsing segir frá iðjuleysingjanum Stan, sem býr í smábæ einum í Bandaríkjunum og vinnur á vídeóleigu á milli þess sem hann veltir sér upp úr myndasögum og hangir með kynþokkafullri kærustu sinni. Auk þess á hann nokkra skrautlega vini sem eru flestir jafn miklir iðjuleysingjar og hann. Nú er Hrekkjavakan að renna upp og Stan og vinir hans ákveða að klæða sig upp í tilefni þess og flakka um bæinn, en á leið sinni eiga þau eftir að lenda í afar óvæntum ævintýrum sem innihalda marga af frægustu hrollvekjupersónum allra tíma: Freddy, Jason, Pinhead, Leatherface, Chucky og Michael Myers, auk margra fleiri misundarlegra karaktera sem verða á leið þeirra. Þessi félagsskapur á svo eftir að gera kvöldið mun blóðugra en lagt var upp með...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn