Staying Alive (1983)Öllum leyfð
Tegund: Drama, Tónlistarmynd
Leikstjórn: Sylvester Stallone
Skoða mynd á imdb 4.5/10 11,332 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
It's five years later for Tony Manero. The fever still burns!
Söguþráður
Tony Manero reynir að slá í gegn sem atvinnudansari á Broadway í þessu framhaldi á Saturday Night Fever. Leikstjórinn Sylvester Stallone kemur fram í cameo hlutverki í myndinni.
Tengdar fréttir
12.12.2010
John-Travolta-in-Haiti
Actor JOHN TRAVOLTA (Grease, Saturday Night Fever, Urban Cowboy) at Paramount Reunion party in Hollywood. The party was held to celebrate the DVD release of Paramount musicals Saturday Night Fever, Grease, Flashdance, Footloose, Urban Cowboy, and Staying Alive. 24SEP2002. © Ernie Stewart / Retna
15.09.2010
Tekur Travolta fram dansskóna?
Sá orðrómur gengur nú í Hollywood að diskóboltinn John Travolta ætli að taka fram diskó-dansskóna á nýjan leik, og gera þriðju myndina í Saturday Night Fever seríunni, en þegar hafa verið gerðar tvær myndir um töffarann Tony Manero; Saturday Night Fever og Staying Alive, sem gerist sex árum síðar og var leikstýrt af sjálfum Sylvester Stallone ( sem einnig skrifaði handritið...
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 0% - Almenningur: 0%