Bandslam
Öllum leyfð
GamanmyndDramaTónlistarmynd

Bandslam 2009

(Rock On, Will)

Frumsýnd: 11. september 2009

6.3 13314 atkv.Rotten tomatoes einkunn 81% Critics 6/10
111 MÍN

Bandslam fjallar um Will Burton, sem er oft strítt af samnemendum sínum, og því kemur það flestum vel á óvart þegar hin vinsæla Charlotte Banks byrjar að tala við hann. Fljótlega verða þau góðir vinir og hrífst Charlotte einnig mikið af tónlistarhæfileikum hans. Hún leyfir honum að gerast meðlimur hljómsveitarinnar sinnar, en markmiðið með henni er þó... Lesa meira

Bandslam fjallar um Will Burton, sem er oft strítt af samnemendum sínum, og því kemur það flestum vel á óvart þegar hin vinsæla Charlotte Banks byrjar að tala við hann. Fljótlega verða þau góðir vinir og hrífst Charlotte einnig mikið af tónlistarhæfileikum hans. Hún leyfir honum að gerast meðlimur hljómsveitarinnar sinnar, en markmiðið með henni er þó aðallega til að Charlotte geti hefnt sín á fyrrverandi kærasta sínum, Ben, með því að sigra hann í hljómsveitakeppni, sem haldin er árlega. Hlutirnir flækjast líka dálítið fyrir Will þegar stelpa að nafni Sam kemur til sögunnar.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn