Söguþráður
Laddi leikur Jóhannes, myndlistarkennara sem upplifir dag sem ætlar engan endi að taka. Þessi ólukkudagur hefst á því að Jóhannes, af sannri riddaramennsku, stoppar fyrir ungri stúlku (Unnur Birna) í rigningu á Reykjanesbrautinni. Á vegi Jóhannesar verða ýmsir skrautlegir karakterar, bandbrjálaður öfundsjúkur kærasti, metnaðarfullur skólastjóri, óalandi unglingur og kostulegt lögregluþjónatvíeyki.
Tengdar fréttir
22.09.2015
Nýtt í bíó - Hótel Transylvanía 2!
Nýtt í bíó - Hótel Transylvanía 2!
Teiknimyndin Hótel Transylvanía 2 verður frumsýnd á föstudaginn næsta, þann 25. september í Smárabíói, Háskólabíói, Álfabakka, Egilshöll, Laugarásbíói og Borgarbíói Akureyri í 2D og 3D. Að þessu sinni virðist allt vera á réttri leið á hótelinu, sem var upphaflega bara fyrir skrímsli en tekur nú á móti mönnum líka. En Drakúla hefur þungar áhyggjur! Afastrákurinn...
03.06.2015
Ljón drap Game of Thrones starfsmann
Ljón drap Game of Thrones starfsmann
Bandarískur ferðamaður sem var bitinn og drepinn af ljóni í safaríferð í Suður Afríku, vann við tæknibrellur í sjónvarpsþáttunum vinsælu Game of Thrones.   Mynd af Instagram Kate Chappell, 29 ára, var í útsýnisferð í Jóhannesarborg þar sem hún var að safna fé fyrir dýraverndunarsamtök. Hún var að taka myndir út um bílgluggann í Ljónagarðinum í...
Trailerar
Stikla
Aukaefni
Titillagið - tónlistarmyndband
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 0% - Almenningur: 0%
Svipaðar myndir