Söguþráður
Laddi leikur Jóhannes, myndlistarkennara sem upplifir dag sem ætlar engan endi að taka. Þessi ólukkudagur hefst á því að Jóhannes, af sannri riddaramennsku, stoppar fyrir ungri stúlku (Unnur Birna) í rigningu á Reykjanesbrautinni. Á vegi Jóhannesar verða ýmsir skrautlegir karakterar, bandbrjálaður öfundsjúkur kærasti, metnaðarfullur skólastjóri, óalandi unglingur og kostulegt lögregluþjónatvíeyki.
Tengdar fréttir
23.12.2015
Nýtt í bíó - Smáfólkið!
 Nýtt í bíó - Smáfólkið!
Teiknimyndin Smáfólkið verður frumsýnd 26. desember  í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói, Álfabakka og Borgarbíói Akureyri. Eins og flestir vita er kvikmyndin um Smáfólkið byggð á teiknimyndasögum bandaríska rithöfundarins og teiknarans Charles M Schulz, en þær skipta þúsundum og hafa um áratugaskeið birst í bókum og blöðum víða um heim við miklar...
22.09.2015
Nýtt í bíó - Hótel Transylvanía 2!
Nýtt í bíó - Hótel Transylvanía 2!
Teiknimyndin Hótel Transylvanía 2 verður frumsýnd á föstudaginn næsta, þann 25. september í Smárabíói, Háskólabíói, Álfabakka, Egilshöll, Laugarásbíói og Borgarbíói Akureyri í 2D og 3D. Að þessu sinni virðist allt vera á réttri leið á hótelinu, sem var upphaflega bara fyrir skrímsli en tekur nú á móti mönnum líka. En Drakúla hefur þungar áhyggjur! Afastrákurinn...
Trailerar
Stikla
Aukaefni
Titillagið - tónlistarmyndband
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 0% - Almenningur: 0%
Svipaðar myndir