79 af stöðinni 1962

(The Girl Gogo)

81 MÍNDramaÍslensk mynd
79 af stöðinni
Frumsýnd:
12. október 1962
Leikstjórn:
Leikarar:
Handrit:
Tungumál:
Íslenska
Útgefin:
1. janúar 2007
Bönnuð innan 12 ára

79 af stöðinni er kvikmynd frá 1962 sem er byggð á samnefndri skáldsögu Indriða G. Þorsteinssonar þar sem lýst er þjóðfélagslegum aðstæðum á Íslandi eftirstríðsáranna og hvernig sveitamanninum gengur að festa... Lesa meira

79 af stöðinni er kvikmynd frá 1962 sem er byggð á samnefndri skáldsögu Indriða G. Þorsteinssonar þar sem lýst er þjóðfélagslegum aðstæðum á Íslandi eftirstríðsáranna og hvernig sveitamanninum gengur að festa rætur í borginni. Í myndinni segir frá tregafullum kynnum Ragnars sem er nýfluttur á mölina til að starfa sem leigubílstjóri og hinnar dularfullu en óhamingjusömu borgarstúlku Gógó. Ragnar kynnist Guðríði Faxen, sem á mann á sjúkrahúsi í Kaupmannahöfn. Hún hefur mikil áhrif á Ragnar og með þeim takast heitar ástir. Sagan gerist laust eftir 1950 og lýsir meðal annars lífinu í Reykjavík á þessum tíma, félögum Ragnars á bílastöðinni og kynnum af bandaríska varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli.... minna

LEIKSTJÓRN

LEIKARAR

Sjá fleiri sem leika í myndinni

HANDRIT

GAGNRÝNI

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)

UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


SVIPAÐAR MYNDIR

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn