Í skugga hrafnsins 1988

(In the Shadow of the Raven)

124 MÍNDramaÍslensk mynd
Í skugga hrafnsins
Frumsýnd:
23. október 1988
Leikstjórn:
Leikarar:
Handrit:
Tungumál:
Íslenska
Vefsíða:
Verðlaun:
Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 1989. European Film Awards, 1988 - Verðlaun: Tilnefnd til Felix verðlaunanna fyrir bestu leikkonu í aðalhlutver (Tinna Gunnlaugsdóttir)og best leikara í aukahlutverki (Helgi Skúlason). International Action and Adv
Bönnuð innan 12 ára

Trausti, aðalpersóna myndarinnar, er á leið til Íslands frá Noregi þar sem hann hefur verið við nám í guðfræði. Skammt frá þeim stað þar sem Trausti og menn hans taka land, ríða þeir fram á hafrekinn hval og eru... Lesa meira

Trausti, aðalpersóna myndarinnar, er á leið til Íslands frá Noregi þar sem hann hefur verið við nám í guðfræði. Skammt frá þeim stað þar sem Trausti og menn hans taka land, ríða þeir fram á hafrekinn hval og eru tveir flokkar að berjast um eignarrétt yfir honum. Annars vegar heimafólkið á Krossi, með móður Trausta og Grím verkstjóra hennar í fararbroddi, og hins vegar Eiríkur, voldugur höfðingi og menn hans. Í átökunum særist móðir Trausta og hyggur á hefndir.... minna

LEIKSTJÓRN

LEIKARAR

Sjá fleiri sem leika í myndinni

HANDRIT

GAGNRÝNI (2)

0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Það er hægt að lýsa Í Skugga Hrafnsins sem afskaplega leiðinlega mynd en mér finnst það lýsa henni mjög vel. Ekki horfa á þessa mynd, farið frekar að reikna í stærðfræði því þetta meistaraverk er leiðinlegra en stærðfræði.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég varð þeirrar gæfu aðnjótandi á dögunum að endurnýja kynni mín af myndinni ,,Í skugga hrafnsins" Myndin er öll hin stórkostlegast í umgjörð og útliti. Leikararnir standa sig allir með prýði og er myndin hin besta skemmtun. Gaman er að sjá þarna mann eins og Sigga Sigurjóns í óvenjulegu hlutverki. Það eina sem truflaði mig var að talsetning myndarinnar virtist á stöku stað ekki alveg passa.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)

UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


SVIPAÐAR MYNDIR

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn