Cliffhanger
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er ljótt orðbragð
SpennumyndSpennutryllirÆvintýramynd

Cliffhanger 1993

Hang On! / The height of adventure.

6.4 113453 atkv.Rotten tomatoes einkunn 68% Critics 6/10
113 MÍN

Þegar útbúnaður Gabe klikkar þegar þau eru í fjallgöngu og eru að fara yfir djúpt gil á vír, þá fellur hún niður og Gabe mistekst að bjarga henni. Ári seinna þá er Gabe beðinn um að fara aftur á sama fjall til að bjarga hópi af fólki sem "strandaði" þar eftir að þyrlan þeirra brotlenti. Það sem Gabe og hinir fjallaleiðsögumennirnir vita ekki er... Lesa meira

Þegar útbúnaður Gabe klikkar þegar þau eru í fjallgöngu og eru að fara yfir djúpt gil á vír, þá fellur hún niður og Gabe mistekst að bjarga henni. Ári seinna þá er Gabe beðinn um að fara aftur á sama fjall til að bjarga hópi af fólki sem "strandaði" þar eftir að þyrlan þeirra brotlenti. Það sem Gabe og hinir fjallaleiðsögumennirnir vita ekki er að strandaða fólkið er í raun glæpamenn sem eru að leita að þremur kössum fullum af peningum, og þurfa að fá leiðsögumann til að hjálpa sér að finna boxin.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn