When a Man Loves a Woman
Öllum leyfð
RómantískDrama

When a Man Loves a Woman 1994

Through the good times. Through the bad times. When a Man Loves a Woman it's for all times.

6.6 19361 atkv.Rotten tomatoes einkunn 71% Critics 7/10
126 MÍN

Flugmaður og eiginkona hans þurfa að takast á við afleiðingar alkóhólisma eiginkonunnar, þegar fíknin í áfengi setur líf hennar og dóttur þeirra í hættu. Þegar konan fer í meðferð, þarf eiginmaðurinn einnig að takast á við sjálfan sig og eigin hegðun.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


Þessi mynd er alveg frábært dæmi um það hvað Meg Ryan er klár leikona. Hérna er hún í hlutverki drykkjusjúkrar konu sem stofnar hamingju fjölskyldunnar í hættu. Andy Garcia er góður í þessu hlutverki sem fjölskyldufaðir sem reynir allt sem hann getur til þess að bjarga hjónabandinu sem stendur á brauðfótum. Leikararmir gera sitt til þess að reyna að hefja þessa mynd upp yfir meðalmennskuna en það gengur ekki því hér er á ferðinni klassískt Hollywood handrit og þar af leiðandi fer allt vel að lokum, sem sagt mjög fyrirsjáanleg mynd í alla staði en hún hefur þó ýmislegt uppá að bjóða og því skora ég á þá sem hafa gaman af dramatík að kíkja á þessa mynd. Ekkert meistaraverk en þó ekki alslæm.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn