Empire of the Sun (1987)12 ára
Tegund: Drama, Stríðsmynd, Söguleg
Leikstjórn: Steven Spielberg
Skoða mynd á imdb 7.8/10 90,625 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
To survive in a world at war, he must find a strength greater than all the events that surround him.
Söguþráður
Myndin er byggð á ævisögulegri skáldsögu J. G. Ballard, og fjallar um dreng, James Graham, en forréttindalífi hans er snúið á hvolf þegar Japanir gera innrás í Shanghai, þann 8. desember 1941. Hann er skilinn frá foreldrum sínum, tekinn til fanga, og farið er með hann í Soo Chow fangabúðirnar, sem eru við hliðina á herteknum kínverskum flugvelli. Þrátt fyrir veikindi og matarskort í búðunum, þá reynir Jim að endurskapa sitt fyrra líf, og um leið blæs hann fólkinu í kring um sig baráttuanda og myndugleika í brjóst.
Tengdar fréttir
31.12.2013
Christian Bale og kílóin
Christian Bale og kílóin
Nýjasta kvikmynd Christian Bale, American Hustle, fer í kvikmyndahús á Íslandi í janúar. Kvikmyndin skartar einnig Amy Adams, Jennifer Lawrence og Bradley Cooper. Bale er þekktur fyrir að aðlaga líkama sinn að hlutverkum sínum. Fyrir myndina The Machinist lagði hann það t.d. á sig að léttast niður í óeðlilega litla þyngd og fyrir myndina Rescue Dawn skreið hann ásamt...
15.08.2013
Spielberg langar til Kína
Spielberg langar til Kína
Stjörnuleikstjórinn Steven Spielberg ætlaði að taka hressilega U-beygju eftir að hann leikstýrði Lincoln, myndinni um 16. forseta Bandaríkjanna, Abraham Lincoln, og snúa sér að vélmennatryllinum Robopocalypse. Þegar það verkefni var lagt á hilluna, komið langt á leið, beindi hann athygli sinni að stríðsdramanu American Sniper með Bradley Cooper í aðalhlutverkinu. En þegar...
Trailerar
Stikla
Umfjallanir
Svipaðar myndir