Empire of the Sun
Bönnuð innan 12 ára
DramaStríðsmyndSöguleg

Empire of the Sun 1987

To survive in a world at war, he must find a strength greater than all the events that surround him.

7.8 108990 atkv.Rotten tomatoes einkunn 75% Critics 8/10
153 MÍN

Myndin er byggð á ævisögulegri skáldsögu J. G. Ballard, og fjallar um dreng, James Graham, en forréttindalífi hans er snúið á hvolf þegar Japanir gera innrás í Shanghai, þann 8. desember 1941. Hann er skilinn frá foreldrum sínum, tekinn til fanga, og farið er með hann í Soo Chow fangabúðirnar, sem eru við hliðina á herteknum kínverskum flugvelli. Þrátt... Lesa meira

Myndin er byggð á ævisögulegri skáldsögu J. G. Ballard, og fjallar um dreng, James Graham, en forréttindalífi hans er snúið á hvolf þegar Japanir gera innrás í Shanghai, þann 8. desember 1941. Hann er skilinn frá foreldrum sínum, tekinn til fanga, og farið er með hann í Soo Chow fangabúðirnar, sem eru við hliðina á herteknum kínverskum flugvelli. Þrátt fyrir veikindi og matarskort í búðunum, þá reynir Jim að endurskapa sitt fyrra líf, og um leið blæs hann fólkinu í kring um sig baráttuanda og myndugleika í brjóst.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn